Þjóðviljinn - 18.11.1959, Side 4
4) — Í>JÓ£)!VILJINN — Miðvikudagur 18. nóvember 1959
Um „Kadaka no taisho” o.íl.
,.17" adaka no taisho“ er nafn
**-á nýlegri japanskri kvik-
mynd,- sem vakið hefur tals-
verða athygli, þar sem hún
hefur verið sýnd á vestur-
löndum, m.a. í Feneyjum.
Höfundur myndarinnar, sem
nefna mætti á íslenzku Nakti
Ava Garclner dansar Fand-
ango í kvikmyndinni „Maja
liin nakta“.
hershöfðinginn“, er Hiromichi
I-íorikawa.
f kvikmyndinni segir frá
japönskum málara, einfeldn-
ingslegum og uppburðarlitlum,
manni sem er barnalegur í
dagfari en enginn heimskingi,
og hefur sig lítt í frammi.
Þegar hið þjóðernislega brjál-
æði grípur um sig meðal Jap-
ana á stríðsárunum, ber það
við að málarinn snýr sér til
sauðkindar og spyr hana hvers
vegna menn hafi svona mik-
inn áhuga á að drepa hverir
aðra — og hann beitir öllum
brögðum til að komast hjá
því að verða skráður í her-
inn. Dag nokkurn, þegar hann
er að dansa, missir hann
mittispilsið, einu flíkina sem
hann er í, og hann er hand-
tekinn. En hvérs vegna má
ekki ganga um í þeim bún-
ingi, sem skaparinn bjó
manni? spyr hann sakleysis-
lega. Hversvegna hefur maður
ekki leyfi til að fækka fötum,
þegar nektardansmeynni leyf-
ist það, jafnvel þó henni sé
borgað fyrir það? spyr hann
ennfremur.
Efni kvikmyndarinnar skal
ekki rakið frekar að sinni, en
það er sagt, að fyrirmynd að-
alpersónu kvikmyndarinnar sé
listmálarinn Kiyoshi Yamash-
ita, sem oft hefur verið nefnd-
ur van Gogh Japans.
★ Úr hringhum í kvik-
myndaverið
Tngemar Johansson hinn
sænski, heimsmeistari í
þungavigt hnefaleika, hefur
nú samið við bandaríska kvik-
myndafélagið Columbia um að
hann leiki í kvikmynd, sem
.félagið hyggst gera og nefn-
ast á „Allir ungu mennirnir1'
(All the young men). Fjallar
myndin um bandaríska her-
menn í Kóreu.
★ Dr. Mabuse enn á
ferðinni
TT'ritz Lang, hinn frægi kvik-
■*• myndagerðarmaður og leik-
stjóri, hefur nýlega skýrt frá
því, að innan fárra mánaða
hefjist taka framhalds hryll-
ingsmyndarinnar kunnu
„Erfðaskrár dr. Mabuse". Á
hin nýja kvikmynd að nefn-
ast „Þúsund augu dr. Mab-
use“,
★ Bandarískar myndir
í sovétríkjunum
I" síðustu viku, fyrra þriðju-
dag 10. þ.m., var frumsýnd
í Moskvu fyrsta bandaríska
kvikmyndin; sem tekin er til
almennra sýninga á kvik-
myndahúsum í Sovétríkjunum
eftir stríð. Myndin var
hin fræga „Marty" með þeim
Betsy Blair og Ernest Borgn-
ine í aðalhlutverkunum. Með-
al þeirra sem viðstaddir voru
frumsýningu kvikmyndarinnar
voru Lewelly Thompson,
sendiherra Bandaríkjanna í
Sovétríkjunum, og tveir fræg-
ir bandarískir kvikmyndaleik-
Atriði úr bandarísku kvikmyndinni „Uppi og niðri"
(Upstairs and Downstairs). I*að er hin kunna franska
leikkona Mylene Demongeot (kynnt hér í þættinum um
það leyti, sem liún fór fyrst að velcja athygli í kvik-
myndum) sem sést á myndinni, en hún fer með hlut-
verk Ingiríðar, sænskrar stúlku, í kvikmyndinni. Aðrir
helztu leikendur eru Michael Craig og Anne Heywood.
arar, þeir Gary Cooper og
Edward C. Robinson. Aðalleik-
endurnir, Blair og Borgnine,
gátu ekki þegið boð um að
koma til Moskvu í tilefni
frumsýningarinnar, vegna
þess að þau voru bundin við
störf sín í Hollywood.
★ Þróun flugsins í
ballett
Norræna flugfélagið SAS
hefur nýlega látið gera
litkvikmynd sem nefnist „Jet“
og lýsir í ballett þróun flugs-
ins, allt frá fyrstu athugunum
og tilraunum Leonardo da
Vinci til þotualdarinnar. Aðal-
karlhlutverkið i ballettinum
dansar Englendingurinn Veit
Bethke, sem einnig hefur sam-
ið dansana. Aðaldansmærin er
Gerd Anderson frá sænska
óperuballettinum.
J
í
5
I
i.
Merkið sem markar
tímamót í þjónustu
við viðskiptavini vora
Samkvæmt löögum er óheimilt að selja óviðurkennd rafföng
merkir að Rafmagnseftirlit ríkisins rafmagnsprófun
hafi viðurkennt vöruna.
Fyrirtæki vort mun eftirleiðis, fyrst á fslandi, merkja allar
vörur er vér flytjum inn.
m
Falur h.f.g
Kópavogi
j£ájaparkayg£t ef tj^tr^van^jJ^f
Khupið' ‘ merktar rafmagnsvörur
Útvegum allar tegundir af gangsetjurum og öryggisrofum
frá Metzenauer & Jung Gambh, einnig allar aðrar rafmagns-
vörur er standast öryggismat.
F a 1 u r h.f.
umboðs- og heildverzlun,
Hlíðarveg 8 — Kópavogi — Sími 12687.
Iþróttafélag
Rey k j a víkur
Aðalfundur félagsins verður haldinn í Tjarnarcafe
í kvöld — miðvikudaginn 18. nóv. — kl. 8,30
síðdegis.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
Bíleigendur
Nú er hægt að sprauta
bílinn.
GUNNAR JÚLÍUSSON,
málarameistari,
B-götu 6, Blesugróf.
Sími 32-867
Tónleikar í Þ;éðleikhúsinu
Rögnvaldur Sigurjónsson
lék að þessu sinni með Sin-
fóníusveitinni og hafði valið
sér til flutnings 1. píanókons-
ert Beethovens, þann í C-dúr,
sem talið er víst, að sé í raun-
inni srminn síðar en B-dúr-
konsertinn, en sa konsert er
menn beri til dæmis saman
upnhöf konsertanna og eins
aukastef 1, þáttar hvors um
sig), enda eru báðir samd-
ir um svipað leyti, er Beet-
hoven var rétt innan við eða
um þrít.ugt. Framsetning af
háifu Rögnvalds var vönduð,
annars ávallt talinn 2. í tölu- skýr og skilmerkileg og ein-
röð þessara verka tónskálds-
ins. Er þá að vísu ekki með
talinn konsert, sem Beet-
hoven samdi 13 ára að aldri
og enn er til í píauóumskrift.
kenud'pt nð va.rilq. af glæsi-
legri tækni, sem sjaldan skeik-
ar.
Sinfóníusveitin skilaði einn-
’Þessi C-dúr-konserfc „ mýnnÍE '. fg: ií sínu verkefni með sóma
annars nxm jsiímti iámq-nftollr/Huiiiflir■■ stjórn Róbérts A. Ött-
konsert sama tónskálds (3. óssonar. bæði hlutverki sínu
p*'snókon»ertinn), sem Rögn- í píanókonsertinum, Töfra-
valdur lðk með hiiómsveitinni flantuforleik Mozarts. sinfón-
og sama hliómsveitarstióra á íu Bize^s ov plavnesku döns-
sama stað í marz 1954 (— unum eftir Dvorák. B.F.
Nemendatónleikar Pemets
Þriðju nemendatónleikar
söngkennarans Vincenzo Dem-
etz, sem fórust fvrir í vor
vegna veikindaforfalla. áttu
•’sér, sfað,- íviGncrrfa bí’ói á
fimmtudaginn í síðustu viku.
Þarna komu fram níu ein-
söngvarar, sem allir munu
hafa numið söng hjá Demetz
að einhverju leyti, en sumir
að öllu leyti. A.uk þsss söng
svo rúmlega tuttugu manna
hlandaður kór, bæði i upnhafi
tónleikanna og í lok þeirra,
lög eftir Ólaf Þorgrímsson,
Demetz sjálfan og Donizetti.
Þessi nemendakór Demetz
hefur auðheyrilega mörgum
góðum og vel þjálfuðum rödd-
um á að skipa og nýtur auk
þess handleiðslu svo hæfs
söngstjóra sem Ragnars
B.iörnssonar.
Erlingur Vigfússon, sem
■fram kom. -'fvrstur einsöngv-
arg, hefur allgóða tenónrödd.
Sönvuj. hans er ekki ti'brifa-
mikill, en han n fór þekki-
lega með ..FugHnn í f jörunni"
og „íslenzkt vögguljóð" eftir
Jón Þórarinsson og ítalska
þjóðlagið .,CoT,e’n grato“.
Ingveldur Hialtested söng
„Heimþrá" eftir Karl Ó.
Runólfsson og _,,Ariu Micaelu"
úr , óperunni Carmen eftir
Bizet. Sópranrödd hennar er
há og björt, en stundum dá-
lítið hvell og ekki fullskóluð.
Framhald á 10. siðu.