Þjóðviljinn - 18.11.1959, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 18. nóvember 1959 — ÞJÓ.ÐVILJINN — (5
Norðurlönd vilja ekki verzla
við Breta um landhelgina
Breiar bjóSa follíqálsan innfluinmg
20.000 fonna af fiskflökum á ári
í Qsló og Kaupmannahöfn er talið útilokað aö stjórn-
ir Noregs og Danmerkur taki í mál að selja Bretum
landhelgisréttindi fyrir greiðari innflutning á fiskflök-
um.
I viðræðum um stofnun frí-
verzlunarsvæðis sjö ríkja í
V estunEvrópu hefur staða
■fiskafurða verið mikill ásteyt-
ingarsteinn. Danmörk, Noreg-
ur og Svíþjóð sækja það fast
að unnar fiskafurðir njóti
sömu tollivilnana og hver ann-
ar iðnvarningur, en brezk
stjórnarvöld vilja að fiskur
verði undanþeginn fríverzlun-
arfvrirkomulaginu eins og
iandbúnaðarafurðir.
Kafað uiður á 5670
ntefra dýpi
Vísindamenn sem starfa á
vegurn bandaríska flotans
settu nýtt ..kafaramet á laug-
ardaginn undan Guam í
Kyrrahafi. Þeir komust niður
á 5.670 metra dýpi.
tíwestur
heima hjá
.Gfftóa oem írriejl'iav u: n
Toni Lander er
frægasta ballettdansmær
Bana, en svo undarlega
ber við að danskir ball-
etíunnendur eiga þess
ekki kost að sjá Iiana
dansa nema með höppum
og glöppum, svo sem um
daginn þegar Festival
ballettinn frá London
var í lieimsókn í Kaup-
mannahöfn. Ástæðan er
aðt Toni er landflótta á-
samt manni sínum, Har-
aldl ballettmeistara, sem
hraktist frá ballettstjórn
í Kaupmannahöfn vegna
ósannaðra ásakana tun ó-
siðfega framkoinu við
dansmeyjar. Hcr sést
Toni Lander í aðalhlut-
vekinu í ballettinum
„Etude“, kunnasta verld
manns síns.
Öll þrjú
Nú hefur vitnazt að brezka
stjórnin hefur gert stjórnum
Norðurlanda tilboð um verzlun
með landhe1 2 3 4 gisréttindi fyrir
fiskflök. Bretar segjast geta
fallizt á að sleppa 20.000 lest-
um af fiskflökum tollfrjálsum
inn í landið á ári hverju frá
rikjunum þremur til samans. I
staðinn viija þeir að Danir,
Norðmenn og Svíar skuldbindi
sig til að færa ekki úr fisk-
veiðilögsögu sína.
Bæði í Danmörku og Noregi
telja menn þetta tilboð óað-
gengílegt. Bæði þykir fisk-
magnið sem Bretar vilja und-
anþiggja tollum alltaf lítið, og
sVo eru menn ófúsir til að
selja lan ihelgisréttindin. 1
Fiskimenn í Norður-Noregi
krefjaát þess eíndrgið að
norska stjórnin fari að dæmi,
íslendinga og færi fiskveiðilög- |
söguna út í tólf mílur, og j
Grænlendingar gera samskonar
kröfu til dönsku stjórnarinn-
ar.
He'.zti vandinn
Danska stjórnin hefur komizt
: að þeirri niðurstöðu, að ekki sé
hægt að láta fríverzlunarsvæð-
ið ná til Færeyja og Grænlands,
úr því að fríverzlunarákvæðin
eiga ekki að ná til fiskafurða.
Ráðherrar frá aðildarríkjun-
um sjö eiga að koma saman í
Stokkhólmi á morgun og
Geðfræðingar í
verksmiðjurnar
Allir þeir sem gerast vilja
guðfræðingar í Bretlandi fram-
vegis, skulu skikkaðir til að
búa í eitt ár í verkamanna-
hverfum og starfa í verksmiðj-
um. Á þetta fyrirkomulag að
kenna þeim að umgangast al-
múgafólk og auka þekkingu
þeirra á iðnaðarframleiðslunni.
Að lokinni verksmiðjuvinn-
unni skulu þeir fá inngöngu í
guðfræðiskólana.
Byrjað verður að framkvæma
þessa nýju námstilhögun í
Birmingham um páskaleytið á
næsta ári.
19 börn eru í
fjölskyldunni
Einhver sérstæðustu verð-
laun. sem veitt eru í Dan-
mörku, eru 2400 króna verð-
laun, sem veitt eru barnflestu
fjölskyldunni meðal landbúnað-
arverkafólks. Verðlaunin eru
veitt árlega.
Fyrir yfirstandandi ár féllu
verðlaunin í hlut fjölskyldu
Niels Larsen í Vensyssel og
er það annað árið í röð, sem
hann hlýtur verðlaunin. I fyrra
voru 18 börn í fjölskyldu Lar-
sens, en í ár voru börnin orðin
19, og er sagt að Larsen eigi
enga skæða keppinauta lengur,
föstudag til að ræða atriði sem
eftir er að ganga frá í fríverzl-
unarsamningum. Talið er að
deilan um fiskverzlunina verði
torleystasta vandamálið á þeim
fur.d.
Æðsta stofnun samibands bandarískra stáliönaðar-
manna hefur ákveðið að vinna skuli logð niður á ný, ef
atvinnurekendur fallast ebki á að gera viðunanlegan
kaup- og kjarasamning.
Verkfalli hálfra milljónar
manna í stáliðnaðinum hefur
verið frestað í 80 daga að boði
ríkisstjórnarinnar, en það
hafði þá staðið í 116 daga.
Tugþúsundir manna með háreist kröfuspjöld söfnuðust sam-
an umhverfis þinghúsið í Tokyo á dögunum, þegar til umræðu
------------------------------- kom fyrirspurn stjórnarand-
Cpím stöðunnar um endurskoðun
HCi ðlUUVUIU herstöðvasamnings Japans og
——----------------------------- Bandaríkjanna. Kíkisstjórn
íhaldsmanna liyggst endurskoða samninginn án þess að bera
breytingarnar undir þingið, en stjórnarandstaðan krefst þess
undir forustu sósíalista að þingið fjalli um málið, og ákveði
að bandarískri liersetu í Japan skulj ljúka. Mannfjöldinn safn-
aðist saman til að árétta þessa kröfu.
27. janúar
Áttatíu daga fresturinn renn-
ur út 27. janúar. Kaupgjalds-
nefnd stáliðnaðarmannasam-
bandsins, sem 171 maður á
sæti í, ákvað á fundi í síðustu
viku, að verkfallið sky'F.i hefj-
ast á ný þann dag ef ekki
hefðu áður náðst samningar
við atvinnurekendur.
Nefndin skoraði á atvinnu-
rekeriiur að semja upp á sömu
býti og Kaiser Steel Corpor-
ation sem tók sig út úr röðum
atvinnurekenda og gerði sér-
samning við stáliðnaðarmenn.
Svartsýni
Fréttamenn sem fylgjast
með deilunni segja, að menn
á báða bóga séu svartsýnir á
að deilan verði leyst fyrir 27.
janúar. Atvinnurekendur ha'da
fast við kröfu sína um að felld
skuli úr gildi ýniis ákvæði um
vinnuskilyrði og vinnutilhögun
sem stáliðnaðarmenn hafa
fengið tekin í sámninga á Tmd-
anförnum 15 árum. Verkamenn
er jafn staðráðnir í að afsala
sér ekki þessum réttindnm.
Skaot keppi-
nautana
Urbano Mangulabr.an, fram-
bjóðandi í bæjarstjórnarkosn-
ingunum í Pampanga á Filips-
eyjum, skaut fjóra keppinauta
sína í kosningunum, þegar
hann frétti að hann hefði beð-
ið ósigur. Síðan skaut hann
sjálfan sig með skammbj'ssu.
Eitt af fórnarlömbunum beið
þegar bana við skotárásina og
hinir þrir eru lífshættulega
særðir, samkvæmt blaðaíregn-
um frá Filipseyjum.
Tveir menn aðrir hafa ver-
ið drepnir í kosningahiúðinni á
Filipseyjum.
Portúgalskur rithöfundur
handtekinn fyrir skáldsögn
Ribeiro sakaður um „ríkisfjandsamlegar æsingar64
Einn vinsælasti skáldsagnahöfundur Portúgals var
hnepptur 1 fangelsi á laugardaginn vegna nýjustu sögu
sinnar.
Skáldið heitir Aquilino Rib-
eiro og er 74 ára gamalt. Lög-
reglan í höfuðborginni Lissa-
bon handtók hann.
„Þegar úlfarnir ýlfra“
Saksóknari ríkisstjórnar Sala-
zars einræðisherra í Portúgal
hafði ákært hið a’durhnigna
skáld fyrir að hafa framið
„ríkisf jandsamlegt athæfi“ með
því að rita og birta skáldsög-
una „Þegar úlfarnir ýlfra“.
Skáldsagan fjallar um baráttu
fátækra bænda í Portúgal við
skattheimtumenn ríkisins og
, stórlandeigendur.
Ribeiro hefur aldrei dregið
dul á að hann er andvígur hin-
um kaþólska fasisma Salazars,
sem ráðið hefur ríkjum í
Portúgal í rúm 30 ár.
Margföldi ákæra
Það hefur aldrei áður kom-
ið fyrir í Portúgal að rithöf-
undur sé ákærður fyrir skáld-
verk, en menn hafa hlotið
fangelsisdóma fyrir skrif um
þjóðfélagsmál og trúmál.
Kæran á hendur Ribeiro er í
fjórum liðum. Hann er ákærð-
ur fyrir:
1) að spilla áliti og orðstír
ríkisins í öðrum löndum,
2) ríkisfjandsamlegar æsing-
ar til ólöglegra athafna,
3) móðgandi ummæli og
spott um forsætisráðherrann,
ríkisstjórnina og dómstólana.
4) Móðgandi spott við lög-
regluna.
Átta ára fangelsi
Sakfelling fyrir hvert eitt a
þessum fjórum ákæruatriður
getur bakað Ribeiro átta ár
fangelsisdóm.
SkáMið þurfti ekki að dvelj
lengi í fangelsinu að sinni. i
laugardagskvöldið gátu vini
hans fengið hann lausan ú
haldi með því að greiða 60.00
escudos (um 59.000 krónur)
tryggingarfé.