Þjóðviljinn - 18.11.1959, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 18.11.1959, Qupperneq 7
Miðvikudagur 18. nóvember 1959 -—ÞJÓÐVILJINN —. (7 Frá Nankm& fórum við til borgarinnar Vúsjí, sem stend- ur við stórvatnið Tai -Hú, hér- umbii miðja vegu miili Nan- king og Sjanghaj í vatni þessu er mikil fiskgegnd og einn þáttur í atvinnulifi alþýðu- kommúnunnar í aðliggjandi Sveitum eru fiskveiðar á vatn- inu. Fiskiflotinn er um 130 segl- skip margra stærða. Okkur var boðið að heim- sækja fiskiskipin og áttum við þar ánægjulegar stundir hjá fiskimönnunum. skoðuðum skip þeirra og veiðiaðferðir og rædd- um iengi dags við þá. Þeir veiða í net. Oft búa fjölskyld- ur í bátunum, en þegar skóla- skyldán kallar á börnin, verða þær að flytja til iands. Aðeins tvö skip af þessum 130 voru með vél. Okkur var hinsvegar sagt, að fyrir næstu áramót yrðu settar vélar í Tjögur til viðbótar og á næsta ári vrðu véiar settar í öll fiski- skipin. Þá lá nú við að Sigurður okkar Guðnason færi að malda í móinn. Hann vildi helzt eng- ar vélar í þessi rómantísku skip, sem stefndu til „hafs“ undir háreistum seglum á sól- roðnu kvöldinu. En fiskimenn- irnir svöruðu með sínu breiða brosi. Þeir vildu fá sinar vélar Frá hátiíðahöldunum í tilefni af 10 ána afmæli Kínverska alþý ðuveldisins. Myndin er tekin við Hlið hins himneska friðar. ingu og affermingu millilanda- þess, en ekki gat hann munað skipa. Unnið er í þrískiptum nafn skipsins. vöktum. Raunverulegur vinnu- Þeir báðu mjög að heilsa ís- tími er 7 stundir. — Við áttum lenzku hafnarverkamönnunum lang't og' ánægjulegt samtal við og er þeirri kveðju hér með verkamennina þarna. Þeir komið á framfæri. sögðu okkur, að áður hefðu Við heimsóttum ennfremur EGGERT ÞORBJARNARSON r 1 lnodi 6?0 ifiiiljom) -og þeim væri trúandi til þess að útvega sér nýtízku skip við næsta tækifæri. Frá Tai Hú vatni lá leið okk- ar til borgarinnar Hansjá, suð- vestur af Sjanghaj. Það er orð- tak í Kína, að á himnum sé himnaríki, en að á jörðu sé Hansjá. Borgarstæðið er ákaf- lega fagurt, við endann á Vest- urvatni, sem er umlukið fjöl- •skrúðugum, langræktuðum trjá- :gróðri og blóma, skrautlegum fornum tehúsum og listihúsum og nýtízkulegum hvíldar- og hressingarheimilum. Borgin og umhverfi hennar hreif Gunnar Benediktsson svo mjög, að hann orti lofkvæði sem • hann flutti gestgjöfum ckkar að fornís- lenzkum sið og hlaut ritlaun fyrti-f 'K'væðiriU1 VaF:síðáh' 'shar- að á kínversku og birt í dðal- 1 blaði borgarinnar. í Hansjá sáum við silkivefn- aðarverksmiðju. þar sem m.a. ■eru ofnar myndir úr 36 litum. Og loks komum við til Sjang- haj, sem telur um tíu milljónir íbúa og er líklega evrópskasta borg Kína. Þar skoðuðum við hús það, •er Kommúnistaflokkur Kína var stofnaður í árið 1921. Þing- fulitrúar voru aðeins 12, einn þeirra var Mao Tse Tung. Allt er sagt vera þar með sömu um- merkjum og er þeir skildu við það. Við skoðuðum einnig lista- :safn gamalla málverka og list- muna og sáum kínversku óper- una Pí-pa-kí. Sjanghaj er ein mesta hafnar- borg heims. Við heimsóttum -eina deild hafnarverkamanna þar. Hún náði yfir 1000 metra langan hafnargarð og þar vinna •um 2000 verkamenn við ferm- te. brezkir auðmenn átt þennan hafnarbakka, atvinnuöryggi hefði ekkert verið, aðgöngu- miða hefði þurft að haínar- bakkanum og allskonar yfir- og undirverkstjórar hefðu krafizt þóknunar fyrir að taka menn í vinnu. Menn undirbuðu hver annan og fátæktin var svo mik- il, að fáir hafnarverkamenn höfðu ráð á að gifta sig og stofna heimili eða sjá foreldrum sínum farborða, þeir hefðu orð- ið að ganga í fataræflum og lifað litlu betur en betlar, en vinnan verið mjög erfið, allt unnið með handafli og menn verið barðir með svipum og sviknir um laun. Þeir sögðu okkur, að í hliðum listigarð- anna í grennd við höfnina hefði verið letrað: „Aðgangur bann- . aður Kinverjum og hundo,m“. Eftir valdatöku alþýðunnar sögðu þeir að alger umskipti hefðu orðið í lífi þeirra. Þeir urðu sjálfir húsbændurnir. Véi- tækni var tekin í þjónustu þeirra og auðveldaði beim vinn- una og jók um leið afköstin. Almannatryggingar voru sett- ar á fót. Nú eru laun þeirra nálægt hámarkslaunum kín- verskra verkamanna. Nú hafa þeir sinn eigin matsal, heilsu- verndarstöð, böð og hvíldar- herbergi. Þeir greiða 1% af launum sínum í húsaleigu, skattar eru engir, Þeir eru mjög áhugasamir um vinnu- brögð og keppast um að full- komna þau. Þeir höfðu nýlega verðlaunað sinn bezta verka- mann með ferð til Peking á fund Maó Tse Tung. Við spurðum þá hvort þeir hefðu afgreitt íslenzk skip, en aðeins einn þeirra minntist byggingarsvæði í útjaðri borg- arinnar. Þar vinna um 7000 byggingarverkamenn og áttum við tal við ýmsa hópa þeirra. Þeir voru að reisa verksmiðj- ur og fjölbýlishús. Þeir sögðu okkur að áður fyrr hefði verið litið niður á byggingarverka- menn þar í landi. Nú væri vinna þeirra í heiðri haldin. Áður hefði aðeins 10% þeirra verið læsir, nú væru þeir það allir. 40% þeirra stunduðu nám í kvöldskólum. Öil börn þeirra gengju í barnaskóla. Þeir sögðu. að fyrir tíu árum hefðu laun þeirra verið svo lág, að þeir hefðu ekki haft efni á að kaupa sér ullarföt. Nú keyptu þeir sér armbandsúr og útvarps- tæki. Þeir báðu einnig fyrir beztu kveðjur til stéttarbræðra sinna á íslandi. Frá Sjanghaj héldum við aft- ur til Peking, þar sem við skoðuðum við keisaragröf í ná- grenni borgarinnar, en lýsing heimsóttum ýmsa staði. M.a. hennar myndi vera efni i langa grein. Við áttum fróðlegt viðtal við varaforseta kínverska alþýðu- sambandsins og forseta sam- bands byggingarverkamanna og forseta sjómannasamtakanna.. Við áttum ennfremur viðtal við Maí Dún, menntamálaráð- herra og formann rithöfunda- sambandsins kínverska, höfund bókarinnar „Flæðilandið mikla“. Hann fræddi okkur um margt varðandi jframlag rithöfunda í baráttunni fyrir sjálfstæði og sósíalisma. Er við spurðum hann um afstöðuna til listforma í ljóðagerð svaraði hann á þessa lund: Við leyfum öllum blóm- um að blómstra. Við þremenningarnir vorurti svo að segja með annan fót- inn í musterum og kirkjum meðan við dvöldum í Kína, hlýddum á tíðasöngva Búddha- presta, fengum að skoða forn helgirit þeirra og skrautlegu musteri. Þeir tjáðu okkur, að í SÍÐARI HLUTI Islendingarnir þrír og Pansén Iama, talið frá vinstri: Gunnar Benediktsson, Pansén lama, Sigurður Guðnason og Eggert Þorbjarnarson. Kína rikti algert trúarbragða- frelsi og að ríkisstjórnin veitti miklar fjárfúlgur til viðhalds gamalla mustera. í Nanking heimsóttum við lúterska kirkjö og hittum þar ungan prest, er heimsótti ísland fyrir nokkrum árum sem meðlimur æskulýðs- nefndar, og minntist hann þeirrar ferðar með mikilli ánægiu. Okkur hafði verið tjáð að Búddhatrúin, sem er ráðandi trúarbrögð í Kína. greindist í tvær aðalkvislir: hina rauðu og hina gulu kvísl og að Pensén Erdíni, (Pansén lama) væri höfuð hinnar gulu kvíslar. Þegar við fréttum, að Pensén Erdíni, sem er meðlimur í for- sætisnefnd kinverska þjóðþings- ins, væri viðstaddur hátíða- höldin í Peking, báðum við um' viðtal við hann og var það auð- sótt. Hann tók okkur ljúfmann- lega og frjálsmannlega. Hann ''fa&'ði'okliur^ '‘á^ HúádhátrViar- brögðin væru framsækin trúar- brögð, sem hefðu komið mörgu góðu til leiðar. Hann sagði okk- ur, að eftir ósigur afturhalds- uppreisnarinnar í Tíbet, hefði hor v°rið hafizt handa um mik- ilsverðar þjóðfélagslegar endur- bætur. Ég veit að Gunnar Bene- diktsson mun gera þessu við- tali fyllri skil óg læt því hér staðar numið. Við sáum Pansén Erdíni við tvö önnur tækifæri, við há- tíðahöldin 1. október á svölum Hliðs hins himneska friðar og síðar í leikhúsi, þar sem sýnd- ur var tíbetski söngleikurinn „Söneur. rléttunnar1*. Við höfðum á fyrstu dögum heimsóknar okkar skoðað helzta musteri Pekingborgar, átt lang- ar viðræður við æðsta lama þess, sem sýndi okkur m.a. ævaforn helgirit. Daginn áður en við fórum Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.