Þjóðviljinn - 18.11.1959, Blaðsíða 8
g) _ ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 18. nóvember 1959
. <s>
KÓÐLEIKHÚSID
k
EDWARD, SONUR MINN
eftir
Robert Morley og Noel Langley
Þýðandi:
Guðmundur Thoroddsen
Leikstjóri:
Indriði Waage
FRUMSÝNING
laugardaginn 21. nóvember kl.
20
Minnst 25 ára leikafmælis
Regínu Þórðardóttur
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Sími 1-1200.
Fantanir sækist fyrir kl. 17
daginn fyrir sýningardag
REYlQAyÍKURl
Deleríum búbónis
\ 51. sýning í kvöld kl. 8
Aðgöngumiðasala frá kl. 2
Bími 1-14-75
Flotinn í höfn
(Hit The Deck)
Fjörug og skemmtileg dans-
pg söngvamynd í litum.
Debbie Reynolds,
Jane Powell,
TÖtiy Mártin,
i ii'it-i n! Russ Tamblyn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
} Austurbæjarbíó
SÍMI 11-384
Serenade
Vegna fjölda tilmæla verður
þessi framúrskarandi og ó-
gleymanlega söngvamynd sýnd
í kvöld
Aðalhlutverk:
Mario Lanza
Sýnd kl. 9
ATIIUGIÐ: Myndin verður að-
eins sýnd í kvöld
Hefndin
Bönnuð börnum
I Sýnd kl. 5
Leikfélag
Kópavogs
MÚSAGILDRAN
eftir Agötu Christie
Spennandi sakamálaleikrit í
tveim þáttum
Sýning annað kvöld kl. 8,30
í Kópavogsbíói
Aðgöngumiðasaia frá kl. 5 í
dag og á morgun
Aðeins iirfáar sýningar eftir
Sími 19185
Pantanir sækist 15 min fyrir
sýningu
Hafnarbíó
Sími 16444
Merki heiðingjans
(Sign of the Pagan)
Stórbrotin og afar spennandi
amerísk litmynd
Jeff Chandler
Ludmilla Tcherina
Bönnuð innan 14 ára
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
StMI 50-184
Dóttir
höfuðsmannsins
Stórfengleg rússnesk Cinema
Scop mynd, byggð á einu
helzta skáldverki Alexanders
Pushkins.
Aðalhlutverk:
Iya Arepina
Oleg Strizhenof
Sergei Lukyanof
Myndin er með íslenzkum
skýringartexta
Sýnd kl. 7 og 9
Stjörnubíó
.. í ii' SÍMI 18-936
Ævintýri í
frumskóginum
(En Djungelsaga)
Stórfengleg ný, sænsk kvik-
mynd í litum og CinemaScope,
tekin í Indlandi af snillingn-
um Arne Sueksdorff. Ummæli
sænskra blaða um myndina:
„Mynd sem fer fram úr öllu
því, sem áður hefur sést, jafn
spennandi frá upphafi til
enda“ (Expressen). Kvik-
myndasagan birtist nýlega í
Hjemmet. — Mynd fyrir alla
fjölskylduna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra síðasta sinn
DEEP RIVER
BOYS
Hljómleikar í Austurbæjarbíói
í dag kl. 7 og 11,15 e. h.
íimmtudag 19. nóv. kl. 7 og
11,15 e h.
föstudag 20. nóv. kl 7 og
11,15 e.h.
Sala aðgöngumiða á alla sex
hljómleikana hefst í Austur-
bæjarbíói í dag kl. 2.
Sími 11384.
Tryggið ykkur aðgöngumiða tím-
anlega svo þið verðið ekki af
því að sjá og heyra hina
heimsfrægu
DEEP RIVER
BOYS
Hjálparsveit skátá.
SÍMI 22-140
Yfir brúna
(Across the Bridge)
Fræg brezk sakamálamynd,
byggð á samnefndri sögu eftir
Graham Greene
Aðalhlutverk:
Rod Steiger
David Knight
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Kópavogsbíó
SÍMI 19185
Síðasta ökuferðin
(Mort d’un cycliste)
Spönsk verðlaunamynd frá
Cannes 1955.
Aðalhlutverk:
Lucia Bocé,
Othello Toso,
Alberto Closas.
Myndin hefur ekki áður verið
sýnd hér á landi.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 9
Dularfulla eyjan
Heimsfræg mynd byggð á
skáldsögu Jules Verne
Sýnd kl. 7
Bílastæði fyrir framan félags-
heimilið. Strætisvagnar frá
Lækjargötu á 15 mínútna
fresti og til baka frá bíóinu
eftir sýningu
Hafnarfj arðarbíó
SÍMI 50-249
Síðasti vagninn
Ný, afar spennandi Cinema-
Scope litmynd
Richard Widmark
Sýnd kl. 7 og 9
iripolimo
SÍMI 1-11-82
Vitni saksóknarans
(Witness for the Prosecution)
Heimsfræg, ný, amerísk stór-
mynd, gerð eftir samnefndri
sakamálasögu eftir Agatha
Christie. Sagan hefur komið
sem framhaldssaga í Vikunni.
Tyrone Power,
Charles Laughton,
Marlene Dietrich.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Það má
ætíð treysta
gæðum
R 0 Y AL
lyftidufts.
Nýja bíó
SÍMI 1-15-44
Luise
Prússadrottning
(Königin Luise)
Þýzk stórmynd í litum, frá
tímum Napóleons-styrjaldanna
Aðalhlutverk:
Ruth Leuwerik
Dieter Borsche
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Unglingur óskast
til sendiferða eftir hádegi. — Þarf að
hafa hjól.
Þjóðviljiim — Sími 17-500
VÉLSTJÓRAR
Aðalfundur Vélstjórafélags tslands verður haldinn
í Hamarshúsinu þriðjudaginn 24. nóvember 'kl. 8 e.’n.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf
STJÓRNIN
■ ÍÍ4S 1
Vörubilstjórafélagið ÞRÓTTUR
Fundur verður haldinn í húsj félagsins í kvöid
'klukkan 8.30.
Dagskrá: Félagsmál.
STJÓRNIN
Þilplötur olíusoðnar
1/8” þykkar — Stærð 4x8 fet.
Verð kr. 56.50.—
4x9 fet kr. 63.50.—
Krlstján Siggeisson hf.
Laugavegi 13 — Sími 13879