Þjóðviljinn - 18.11.1959, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 18. nóvember 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (9'
FIDELA
sækir á um
allan heim
Finnlandsíerð ákveðin næsta sumar, Finnar
koma hinqað 1961, segir Vilhjálmur Ein-
arsson, íormaður deildarinnar
Tíðindamaður Iþróttasíðunn-
ar brá sér fyrir stuttu vestur
í iR-hús og horfði þar á æf-
ingu í frjálsum íþróttum. Voru
þar allmargir að æfingum und-
ir handleiðslu hins vinsæla
kennara. Ungverjans Gabor.
Þarna mátti sjá hina „stóru“
kappa frá undanförnum árum
eins og Vilhjálm Einarsson og
Björgvin Hólm, svo einhverjir
séu nefndir, og þar gat líka
að líta marga unga menn sem
með elju og ástundun tóku
þátt í þeim æfingum sem á þá
voru lagðar. Þar axlaði Vil-
hjálmur lyftingatæki og tók
síðan sín kunnu þrístökksskref,
að visu ekki eins löng og úti
á velli! Aðrir reynidu við há-
stökk án atrennu eða með enginn annar en Vilhjálmur
þriggja skrefa tilhlaupi. Enn Einarsson, og má með sanni
allstórum gulum belg, og var
mér sagt að hann væri fullur
af vatni. Við nánari athugun
er þetta lítið dufl af veiðar-
færum, og því ódýrt að kaupa
það en þeir ÍR-ingarnir virtust
hafa mikið gaman af þessu á-
haldi, því að þegar það var
ekki notað sem sleggja léku
menn sér að því eins og „Med-
icin“-knetti. Er belgurinn þá
ekki siður nytsamur sem þrek-
æfing inn á milli og ufiuÍeið
skemintun, og með öllu hættu-
laus fyrir menn og hús.
Eftir æfinguna var haldið
upp í félagsheimili iR og rætt
um stund við formann frjáls-
íþróttadeildarinnar, sem er
Vilhjálmur skiptir tertunni.
segja að hann gefi gott for-
dæmi með því að taka forustu
í þessum málum. Það er sjald-
an sem „stjörnurnar“ vilja
taka að sér að hafa forustu og
ábyrgð fram yfir það að koma
á æfingar, og þá mun það nær
því rétta að þeir geri kröfur
aðrir reyndu langstökk án at-
rennu eða þrístökk án at-
rennu, og sumir tóku gúmmi-
kringlu og æfðu snúninginn í
hringnum, og þar sem í öðrum
greinum leiðbeindi Gabor með
mikilli nákyæmni og sýnd með
miklum léttleik hvernig gera
skyldi. Þá sáust menn sveifla j og" telji sig þá sem allt eigi að
í kringum sig í sleggjukaststíl1 snúast um.
Að hafa svo kunnan íþrótta-
mann sem leiðandi mann hlýt-
ur að hrífa og hafa örfandi
áhrif á aðra að koma með.
Þegar Vilhjálmur var spurð-
ur um hvernig gengi í frjáls-
íþróttadeild IR, sagði hann
m.a.:
Húsið sem við æfum í er lít-
ið og veldur það okkur nokkr-
um erfiðleikum. Með því að
skipuieggja húsrýmið vel
gengur þetta samt sæmilega.
Við högum æfingunum þannig
að við skiptum þeim í kaíla,
þar sem fyrst eru staðæfingar,
leikur með körfuknött, eða æf-
ingar sem miða að upphitun.
1 öðru lagi er piltunum skipt
FIDELA
PÍDELA garnið er framleitt ur beztu tegund ullar og eina útlenda
garnið á markaðnum, sem hægt er að prjóna á vél.
FÍDELA garnið er þekkt um land allt og fæst í öllum betri
verzlunum og kaupfélögum iandsins.
niður í hópa, 5—6 í hóp, þar
sem hver flokkur hefur sitt
hlutverk að vinna við ákveðin
tæki, t.d. svifrá, tvíslá, hringi,
dýnur, lyftingatæki o.fl. Við
ákveðin merki færast hóparnir
til, þannig að farnir eru 2 til
3 hringir, og getur þetta tekið
20—30 mín. Þetta gerir æfing-
arnar fjölbreyrtari og hægara
verður fyrir kennarann að
annast kennsluna.
Þriðji þátturinn er það, að
hver hópur og maður fær æf-
ingar við sitt hæfi og þá grein
sem þeir leggja mesta áherzlu
á: hástökk, langstökk, sleggju-
kast, spretthlaup, köst o.fl.
Fjórði þátturinn, sem tekui
um 10 mínútur, er körfuknatt-
leikur eða sem kalla mætti
frjáis leikur, skemmtun og til-
breytni frá hinum krefjandi
æfingum.
Svona æfum við þrisvar í
viku og i 2 tíma samfleytt, og
til viðbótar koma séræfingar á
laugardögum, i stangarstökki-
Ætlunin er að bæta einni æf-
ingu við utanhúss innan
skamms.
Viljum byggja upp heildar-
áætun, og ætlum til Fimilands
næsta sumar
Það vakir fyrir okkur að
gera eins góða heildaráætlun
og hægt.,eg með ,|)að fyrir aug-
um að ihVhH 'bKkar |gu- komnir
í þjálfMn-isíðaM hluta sumars,
hélt Vilhjálmur áfram. Frjáls-
íþróttamönnum okkar hefur
verið boðið að taka upp gagn-
kvæmar heimsóknir til liða í
Finnlandi og Svíþjóð, með fé-
lagakeppni fyrir augum. Eru
samningar þessir á jafnréttis-
grundvelli. Fer iR utan r.æsta
sumar, en tekur svo væntan-
lega á móti liði sumarið 1961.
Þetta finnska félag er svipaxi
að styrkleika og IR. Það á
ýmsa góða menn og 3 stangar-’
stökkvara sem stökkva um
4.20 m. Farið verður með um
20 manna hóp, og við hugsmn
okkur að nota ferð þessa fyrst
og fremst til þess að treysta
hin félagslegu bönd innbvröis.
Þannig munum við gefa þeini
ungu þau tækifæri sem hægt
er og láta þá njóta þess áhuga
sem þeir hafa sýnt fyrir starfi
deildarinnar og þátttöku þeirra
i æfingum.
Ef til þess kæmi að einhyerj-
ir ÍR-ingar yrðu valdir til að
fara á O.L. í Róm, ætlumst við
til að menn okkar hafi fengið
þá beztu undirbúningsþjálfun
sem hægt hefur verið, og ég
vil ennfremur taka það fram,
að ef til sameiginlegrar þjálf-
unar fyrir olympíusveit kæmi
verður séð svo til að ferð okk-
ar rekist ekki á hana.
Ungverskir íþróttamenn hvíla
eklíi eftir keppnistímabilið,
sagði Gabor
Hinn geðþekki og snjalH
þjálfari iR-inganna, Ungverj-
inn Gabor, hafði nú slegizt í
hópinn og sagði hann að ung-
verskir iþróttamenn viiidu ekki
hvíla eftir keppnistímabilið, en
þeir breyta til um íþróttagrein-
ar og leika sér við óskyldar
greinar þeim sem þeir keppa i.
Það er ekki líkaminn sem er
þreyttur það er meir sálræn
þreyta_ og þá hjálpar þessi ti’-
breyting. Gabor fannst það
fráleitt hve menn hættu hér
ungir að iðka íþróttir. Hann
sagði ennfremur að hér væri
mikið af góðum íþróttamanna-
efnum, vel byggðum og kraít-
miklum. Sagði hann ennfrem"-*’
að margir þeirra ættu að ná
eins iangt og lengra en bez>u
menn sem hér eru á toppi rú.
Það er aðeins undir þeim sjUc-
um komið, hvort þeir vil-a
leggja það á sig sem þarf, og
hann bætti við að þeir tækju
vel við kennslu.
Við yiljum byggja þetta
upp íélggslega líka
Ok|kuy,pr, JjósLaðiþetta starf
okkar verður líka að byggja-’t
upp félagslega, sagði Vilhjálm-
ur. Einn liðurinn í því er það
að við komum saman hér í
félagsheimilinu eftir hverja
Framhald af 10. síðu.
Framleiðendur: Centrotex, Dept. 6707, Prag. Umboðsmaður; Jón Heiðberg, Laufásvegi 2A, Rvík
JÓNAS ÓLAFSSON, Vonarstræti 8, Símar 17-294 og 13-585.
Jón Ólafsson, liinn efnilegi hástökkvari.
i