Þjóðviljinn - 18.11.1959, Qupperneq 10
10) ■— ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 18. nóvember 1959
Svavar Guðnason fimmtugur
Framhald af 6 síðu
alltaf á sama máli og aðrir;
að vera ekki algjört bergmál
af umhverfinu, hann veit sem
er, að lífið og tilveran eru
nokkuð 'skrykkjótt, og að
mannesjunni ber að vera það
líka á stunilum, svo að vel
fari á, og til þess að gefa
nmhverfinu lit og líf.
Svavar er eflaust einn af
allra fremstu myndlistamöun-
um þjóðarinnar. Hann hefur
áunnið sér viðurkenningu hér
heima. I Danmörku þar sem
hann hefur dvalizt lengi, er
hann þekktur, jafnt meðal
listamanna sem listunnenda,
og á islenzkum listsýningum
erlendis hafa verk hans vakið
athygli. Svavar á sinn sér-
stæða og persónulega lit,
bjartan og heillandi, og
myndbygging hans hefur um
margt sömu eiginleika og lit-
urinn, hún er lífræn, fjör-
mikii og skemmti'eg. List
hans hefur verið nokkuð um-
deild hér heima, og er það
skiljanlegt, því Svavari lætur
ekki að mála leiðinlegar
myndir. Það er cvenju mikill
næmleiki í list hans, og það
er ndursamlega fint og
viðkvæmt samspil í litum,
sem híýtur að vekja athygli
alira þeirra sem hafa auga
fyrir fallegum lit.
Svavar er einn þeirra
manna, sem mér hefur reynzt
hamingja að kynnast. Mann-
dómur, trygglyrdi, örlæti,
hispursleysi, kjarkur og þol-
inmæði eru sterk einkenni í
skaugerð hans.
Og svo, kæri vinur, nú
má ég ekki gleyma að óska
til hamingju, ég geri það hér
með.
Þökk sé þér, lifðu heill.
Gunnlaugur Scheving.
Kæri Svavar!
Sú var tíðin, að mér líkt og
öðrum fannst aldur manna
mikill, ef þeir voru tíu, fimmt-
án eða tuttugu árum eldri
en ég, og fimmtugur maður
var í eina tíð gamall maður
í mínum augum. Bn nú, eftir
að styttast tékur í þann ald-
ur hjá sjálfum mér og fé-
lögum mínum, er þetta jú
enginn aldur, hvað þá þegar
nútíma vísindi eru farin að
gera ráð fyrir hundrað og
; fimmtíu; ára meðalaldri fólks.
Nú er það svo, að arid-
legur styrkur verður ekki
ailtaf mældur við líkamlegan
aldur manna. Þó virðist mér
eins og einmitt fimmtugs-
aldurinn geti orðið mörgum
ágætismönnum andlega
hættulegur á ýmsa Innd. Ó-
neitanlega er það aldursár
örlagaríkt organisma kvenna
o'g því skyldi það þá ekki
einnig geta verið þýðingar-
mikið í lífi karlmanna, þótt
með öðrum hættí sé?
Þótt það þvælist fyrir mér
að sanna þér á vísindalegan
hátt, að um einhvers konar
andlega breytingu sé að ræða
rijá mönnum á þessu aldurs-
skeiði er það engu að síður
eftirtektarvert að hún virðist
eiga sér stað og sér í lagi hjá
ínntellektúellum Sem betur
fer er það ekki oft að leið-
andi. menn á ýmsum sviðum
íslenzks menningarlifs geisist
fram í offorsi og afneiti sín-
um fyrri Jífsskoðunum á einu
bretti f viðtölum við: blrðá-
menn, sem þeir gátu helzt
ekki samvizku sinnar vegna
trúað fyrir einu orði, ðður en
þeir urðu fimmtugir. Þó ger-
ist slíkt a’ltof oft og væri
hægt að nefna nokkur dæmi.
Einkennandi er að menn
s°m þannig fer f.yrir. eru
ekki vandlátir á afsakanir
fvrir hugarfarsbrevtingunni.
Mætti í því srmbandi minna
á erlent dæmi um rithöfuud-
inn fræga, sem afueitaði
kommúnísmanum. af því að
honum fan^st gluggatjöldin
ekki nógu f:n í sovéi-.
Það kemur fvHr n?j ísleuzk-
ir fara í suarðat’nin" lanvt
út vfir lönd tii pð klekkta
á fvrri skuðu-ium smum.
Ungvertniaud ve”ður gfarnan
fyrir vnlinu um þessar muud-
ir En bvnu vo*m be''s!r "'t'un
þegar biéðhaðið vnrð á Snáni
forðum ? Eitt • ev ''ri-t. að heir
voru unriþ- fimmtugu Það
skvld.i bó ekki v"i nð bug-
takið ,.b”manismi“ bafi hrevft
um merkingu síðan í evrmn
þessarn mnnua. Fafa beir
knnnaki t.ileiukað sér viðhorf
böð’auna. sem hrvtia niður
innfædda í Afr'ku ov víðnr
í nafni ,,húmanismans“ ? Það
bióð sem bnr befim runni.ð
og rennur í dag. biindar ekki
augu þeirra né fær þá til
að opna ihjörtu s'n fvrir
blaðamönnum. Hvað hefur
skeð? Gæti það verið, að beir
séu komnir svo úr æfiigu
í ..blindingsieik nútíma stiórn-
mála“. að þeir siái sól frris-
isins birtast í sigrum fasism-
ans?
Hvort sem hægi- er að karia
þett” forpokun eða eitth.vað
annað. er þetta, miög froo-.
iskt. Vissulega er það tragik,
er maður eða menn sem unn-
ið hafa tiltrú sér vngri
manna, vega svo ódrengi’ega
að lífsskoðun sinni, oftast svo
klunnalega og ofstækisfullt
að minnir á geðveiki.
Nú verður að taka fram, að
ekki eru allir menn víðsýnir
eða hleypidómalausir fram að
þessum aldri. Nægir að benda
á Björn Franzson og afstöðu
hans til íslenzkrar myndlist-
ar sem afgerandi dæmi um
sb'ka menn.
Svo eru aftur hin marg-
víslegu afbrigði manna af
öllum aldursflokkum, sem
dc.ðra við menninguna og
mæla menningarfyrirbærin
við fjárhagslegan gróða um-
fram allt. Slíkir menn mitma
helzt á suðræna g'gólóa. Mér
dettur nú í hug skáldið sem
sagði í viðtali við Morgun-
blaðið um daginn, að hann
værj jafnaðarmaði’r og kvsi
þess vegna Sjklfstæðisflokk-
inn. Það má segja að hann
hafi fundið sinn fasta far-
veg í h'finu, maðurinn sá.
Svo eru hinir. sem eru í
sífelldri leit að þessum þægi-
lega farvegi, þreifa fyrir sér
í allar áttir og diribúa sig
sem mikla hugsióname-in.
Ekkert er þeim óviðkomandi,
þeir ganga í féing, stofva ný
samtök, ganga úr samtökum.
Þeir rakka niður fé’ög og út-
húða samtöknm, n'H í nofni
hinnn mikhx hiJ«'«c»óna sinm.
Sumum tekíh að fin”i on-_
veginn þægilega en öð"um
ekki. Mætti þar minna á unga
manninn, sem lýsti því yfir
nýlega í blaðágrein að hann
væri „kommúnistískur anar->
kisti“. Ja þvílíkt! Upp skýtur
hér á hjara heim einu ein-
taki af - þessu gamla hand-
bendi afturhaldsins, sem Karl
Mrrx kvað svo eftirminnilega
niður, löngu áður en þessi
uugi maður sá dagsins ljós.
Skrýtnir hlutir geta gerzt á
voru landi um þessar mundir,
eða hvað finnst þér?
Allt frá hví að hú hé'zt
hmo fvrstu svningu hér eftir
rtr'ðið, hefur þú átt, hóo að-
öóenda. Eflaust marga án
híunar vitundrr. og flest hetta
fólk er ungt fólk. smm ber
m":r; n|r minni tiltrú til hín
porn po n 1 o rn OCr
fvigir hví mikil á.hvrgð
•'ð tora frr'r nönmim á pin-
hvpriu Qvíði. hifi rhættir þú
grif'íTovf vita. Svavar
Sem dæm; er það, þegar
ncbelsskáldið Kil.ian hélt því!
fram á sínum tíma og það
réttilega, að Ameríkanana
hér umgengjust aðeins stjórn-
málamenn og skækjur. Það
varð til þess að ýmsir fóru
að finua. stiórnmálamönnum
allt til foráttu. Það varð að
t'zku hjá vissum mönnum.
PóMtík og stjórnmálamenn
urðu að voðalegum hlut í
þeirra augum. Og hafa sumir
verið alls ósinkir á að benda
fólki á að forðast hessi fyrir-
brigði. Það sé mannskemm-
andi að hafa nokkuð saman
við stjórnmálamenn að sælda.
Nú er mér ekki grunlaust um,
að sumir hverjir af þeim sem
annaðhvort misskildu skáldið
unnrunaleea, eða hafa étið
þetta misskilda s.jónarmið upp
pftir öðmm. væru ékki alls
fUrri h»ri að þiggja stöðu
sHórnmá^amannsins, ef þeim
hvðis'- hún Að minnsta kosti
þekki év nokkur tilfelli.
Nýverið hitti ég vinkonu
mí -a sem er um nírætt. Hún
var nvkomin á ról eftir legg-
hrot. Eg hafði ohð á því við
hans að hún liti betur út en
bevar ég sá hana síðast.
Hún sveraði: ,,Já, auðvitað,
ég er eldri ng þess vegna and-
lega rg líka.miega sterkari.
Ev hað ekki hað rökrétta?"
Eo v:l nú taka undir orð
vinkoiu rninnar og gera þau
pA óUv'-Rnrfium á þér. Eg
f»’-i bér og konu þinni langra
lífdá"0"
Jóhannes Jóhannesson
Nemendatónleikar
Framhald af 4. síðu
Eflaust á hún eftir að ná
meira jafnvægi í röcHinni.
Bezt tókst henni í tvísöngs-
hlutverki því, er hún söng
móti Guðmundi Guðjónssyni
seinna á tónleikunum.
Þessu næst kom fram á
sviðið Bjarni læknir Bjarna-
son, sem ekki hefur látið til
sín heyra um langa hríð, og
söng hrífandi snjallt og
skörulega tvö lög: „Sprett“
eftir Sveinhjörn Sveinbjörns-
son og aríu úr óperunni
„Andrea Chenier" eftir U.
Giordano. Hinum forna glæsi-
leika þessa söngvara virðist
í engu hafa hnignað, nema
síður væri.
Snæbiörg Snæbjarnar og
Jón Sigurbjörnsson sungu
tvísöng sópra.ns og bassa úr
óperunni „Vald örlaganna“
eftir Verdi. Um söng Jóns
þarf ekki að fjölyrða, svo
góðkunnur sem hanu er tón-
listarhlustendum hér í hæ.
Snæbjörg er hins vegar ný
stjarna á tónlistarhimni vor-
um og eflaust hækkandi. Hún
hefur mikilli og giæsilegri
'rödd á að skipa og er komin
mjög langt áleiðis að söng-
kunnáttu, Hlutverk sitt í
fyrrnefndu lagi söng hún
stórlega vel.
Tenórsöngvarinn Guðmund-
hefur þar ekki verið um ann-
að að ræða en smávægilegt ó-
hapu, því að í aríunni har
ekki á neinu slíku. Söngur
þessarar stúlku er sérstaklega
fallegur og lifandi. Én það
sem öðru fremur vekur þó
athygli, að því er varðar
söng hennar, er einkennilega
heillandi raddfegurð. Er eftir-
tektarvert, hversu röddin
hefur þroskazt, síðan Eye:ló
kom fram á nemendatónleik-
um á þessum sama stað fyr-
ir nærfellt tveim árum Má
mikið vera, ef þessi söng-
rödd á ekki eftir að vekja á
sér meira en liPa athvsrli síð-
ar meir, verði verðskulduð
ræ’kt við hana lögð. Er ekki
annað að beyra en Evaló sé
efni í frábæra „kóloratúr“-
sönerkonu.
Hiálmar Kjartansson hpCnr
mikla bassarödd og gó?ia
söngkunuáttu. Hann röng
„Die Stadt“ eftir Schubert og
aríu úr óperunni „Don Carl-
os“ eftir Verdi. Þetta var
svipað efnisval og á síðustu
nemendatónleikum, og fór
hann ékki síður með hlutverk
sitt nú en þá,
Loks söng Sigurveig Hjalte-
sted tvö lög: ,,Nótt“ eftir
Árna Thorsteinsson og aríu
úr óperunni „Samson og
Dalila" eftir Saint-Saéns. vel
og fallega, eins og vænta
ur Guðjónsson fór ágætlega mátti.
með lagið „í fjarlægð" eftir
Karl Runólfsson og „Aríu
Rodolfo“ úr óperunni ,,La
iBoheme" eftir Puccini.
Eygló Viktorsdóttir heitir
ung söngkona, sem þarna fór
með lagið „Vergebliches
Fritz Weisshappel aðstoðaði
alla söngvarana, með sínum
alkunna ágæta undirleik.
— Þetta eru tvímælalaust
langbeztu nemendatónleikar,
sem Demetz hefur efnt til
fram að þessu. Er nú smám
Stándchen“ eftir Brahms og saman að koma í Ijós glæsi-
aríu Gildu úr óperunni „Rigo- legur árangur söngkennslu
letto“ eftir Verdi. I Brahms- þeirrar, er hann hefur stund-
laginu var hún um stund i að hér undanfarin ár. Á vel
ofurlitlu ósamræmi við tón- við að vitna hér í það, er
hæð píanósins, en sjálfsagt ágætur tónlistarmaður sagði
eftir tónleikana. Orð hans
voru á þessa leið: „Þessir
nemendatónleikar sanna, að
það er hægt að læra að
syngja á íslandi". B.F.
Sendisvsinn
óskast hálfan eða
allan daginn.
SÖGIN H.F.
Höfðatúni 2.
Sími 2 - 21 -'84.
. ... ■);;
í þróltir
Framhald af 9. síðu.
I
| föstudagsæ'ingu og röbbum
! saman, og þá er það einhver
' sern kemur með tertu og við
j reynum að setja upp svolííið
„ve'z'uborð'1 en fyrst og
fremst að setja upp shemmti-
legan og notalegan heimil’s-
bT'ag. Þetta hefur verið mjög
vinsælt .og jafnvel gagnkvæm-
ar he'r’sóknir á milli deild-
an-a. Ov í Jritta sinn voru
unVk'rri* iR-stúlkur þarna í
he'msókn;
I
Þ’ð sen mér fimst erfiðast
hé't Vi’hjí'mur áfram, er það
hve marpir liverfa a’veg frá í-
bró f ‘ a hrevfingunni, þegar þeir I Vilhjálmur Einarsson formað-
hætta að leika sér og keppa. j ur, Guðmundur Þcrarinsson og
Það rmmdi vera okkur hér Pétur Einarsson.
ijög þýðingarmikið, ef hinir
eldri iR-ingar eem á sínum
tíma gerðu garðinn frægan,
kæmu í svolítið nánara sam-
band við þá sem nú eru að
leika sér og halda því merki
uppi, sem þeir gerðu á sínum
tíma, að þeir kæmu t.d. á þessa
föstudagsfundi okkar, þannig
að v'ð fyriíum stuðning, þeir
kæmu þangað og borguðu árs-
tillag sitt, gæfu okkur svolítið
af reynslu sinni.
En sem sagt, með þessa
ungu, efnilegu menn, furia af
áhuga í kringum s'g er ég
mjög bjartsýnn á framtíðina,
sagði Vilhjálmur að lokum.
Þe:r sem skipa stj'rn frjáls-
íþróttadeildar TR núna eru:
Felagslíf
Knattspyrnufélagið Valur
Aðaifundir déii’da félagsins
verða sem hér segir:
Handknattleiksdeild ó mið-
vikudagskvöld 18. nóv.
Knattspyrnudeild ó fimmtu-
dagskvöld 19. nóv.
Skíðadeild ó föstudagskvöld
20. nóv.
Dagskró: Venjuleg aðalfund-
arstörf. — Fundirnir verða
allir í félagsheimilinu að Hlíð-
arenda og hefjast kl. 8,30.
Fjölmennið og mætið stund-
víslega. — Stjórnin.
Glímufélagið Árinann
gengst fyrir nómskeiði í
írjálsum íþróttum fyrir pilta
13—16 ára og aðra byrjend-
ur. Námskeiðið hefst miðviku-
dagskvöld kl. 7, og verður
framvegis á miðvikudögum og
föstudögum kl. 7—8 í Lang-
holtsskólanum við Holtaveg.
Þjálfari verður Þorkell St.
Ellertsson.
Frjálsíþróttadeild Ármanns.
í «&■.>: í