Þjóðviljinn - 12.12.1959, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 12.12.1959, Qupperneq 9
4)' — ÓSKASTUNDIN Laugard. 12. desember 1959 Framlialdssagan 5. Sagan af StóraÖrinu eftir George B ird Grinnell „Ég veit hvar hann býr“, sagði fjallakötur- inn. „Bíddu hér, það er áliðið. Á morgun skal ég. íylgja þér að troðninfn- um sem liggur niður að stóra vatninu. Hann býr hinu megin við það“. Árla næsta morguns fylgdi fjalkötturinn hon- uin að troðningnum, og Stóra-Örið þræddi hann niður að jaðri vatnsins. Hann horfði yfir vatnið og hjartað stanzaði næst- um því í brjósti hans. Aldrei hafði hann séð svo stórt vatn. Hann sá ekki ströndina hinum megin, og það virtist endalaust. Hann settist niður á bakk anum. Fætur hans voru Orslit í klipp- myndasamkeppni Framhald af 1. síðu. Fnjóskadal, Kópavogi, Norðfirði Reyk'javík, Reykhólasveit, Siglufirði, Skagafirði, Vestmanna- eyjum og Vífilsstöðum. Langflestar myndirnar komu úr Reykjavík eins og eðlilegt er, en mynd- irnar frá börnum úti á landi voru ekki síður gerðar. bióðrisa og mokkasínurnar útslitnar. Hann var bú- inn að missa kjarkinn. , Ég kemst ekki yfir vatn- ið.“ sagði hann. „Ég get ekki snúið aftur til henn- ar. Hérna. við þetta vatn. mun ég deyja.“ En þegar nevðin er stærst er hjáipin næst. Tveir svanir komu synd- andi að bakkanum til hans. „Hversvegna ert bú kominn hingað?“ Spurðu þeir. ,.Hvað vilt bú hinpað svo langt frá þínu fólki?" „Ég er hér til að deyja.“ svaraði Stóra-Ör- ið „Langt í burtu í land- inu mínu er fögur stúlka. F.s vil kvænast. henni. en sóiguðinn á hana. Þess vegna fór ég af stað til að leita hans svo ég gæti flutt honum boð 'frá henni. Ég hef ferðast mörg dægur og malurinn minn er tómur. Ég kemst ekki yfir þetta víðáttu- mikla vatn, þess vegna mun ég deyja hérna.“ „Nei,“ sögðú svanirnir. „Það munt þú ekki gera. Hinu megin við vatnið er bústaður sólguðsins, og við munum bera þig á bakinu yfir um.“ Stóra-Örið reis á fætur og hann hafði aftur feng- ið kjarkinn. Hann óð út í vatnið og lagðist á bök svananna, og þeir lögðu af stað. Vatnið var hræði- leg^ djúpt og dökkt. Það bjuggu kynjaverur og skrimsl í því sem grönd- uðu mönnum, en svanirn- ir báru hann yfir heilan á húfi. Það var breiður, bratt- ur stígur upp frá strönd- inni hinum megin. „Kva, kva“, sögðu svan- irnir. „Nú ert þú hérum- bil kominn að bústað sól- guðsins. Farðu þennan stíg, og þú munt bráðum sjá hann.“ '(Framhald.) Jólamyndin Milli 10 og 20 myndir hafa borizt og munum við velja jólamyndina i næstu viku og verður hún á forsíðu síðasta laugardag fyrir jól. 5. árg. 41. tbl. Ritstjóri Vilborg Dagbjartsdóttir — Útgefandi Þjóðviljinn ■\ FRIÐUR Þessi mynd er af kínverskri móður, sem er að lesa með syni sínum. Hún sýnir honum mynd af dúfu og orðið, sem þýðir friður. Myndin er eftir Wang Wei og er tréskurðar- mynd. ' Úrslit í klippmyndasamkeppninni Þegar við ákváðum að efna til klippmyndasam- keppninnar bjuggumst við tæpast við svo mikilli þátttöku, þar sem klipp er frekar fátítt hér á landi, reyndin varð nú samt önnur, í engri sam- keppni hefur verið betri þátttaka hjá okkur. Við fengum 220 myndir og síðan hafa borist 5 og teljum við þær með þótt seint hafi komið. Það er sannarlega gaman að þið skulið vera svona áhuga- söm og okkur finnst bara eitt leiðinlegt og það er að geta ekki ge.fið ykkur öllum verðlaun. Myndirnar komu víðs- vegar að frá: Akureyri, Bárðardal, Berufirði, Blönduósi, Biskupstung- um, Fijótsdalshéraði, Framhald á 4. síðu. Laugardagur 12. desember 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Herstjórn Bandaríkjanna spottar Rekstur bifrei&averkstæöa Framhald af 1. síðu. „Guömundur í. Guðmunds- son skýrði Alþingi svo frá, að viðræður um breytingar á skipun varnarliðsins væru rétt hafnar og væru á algeru byrj- unarstigi. Hefur ekki verið um það rætt að draga úr vörnum landsins. — Þessi yf- irlýsing tekur af <ill tvímæli varðandi frásögn New York Times um vilja íslenzkra stjórnarvalda. Sú frásögn er ekki á staðreyndum byggð. ís- Iendingar munu því bíða frek- ari fregna frá íslenzkum að- ilum, áður en þeir dæma af- stöðu ríkisstjórnarinnar í þessu máli“. Þannig skrifar Alþýðublaðið daginn eftir að bandarísk stjórn- arvöld hafa gefið út opinbera til- kynningu um hinar endanlegu ákvarðanir sínar! Allt „varnarlið" fer! Allt er þetta þeim mun athygl- isverðara sem herlið það sem Bandaríkin ætla nú að senda heim er hið eiginlega „varnar- lið“, allur landherinn — þeir 1200 menn sem áttu að verja okkur gegn Rússum þegar *þeir væru stignir hér á land! Eftir er þá aðeins árásarliðið, flug- sveitirnar og flotaliðið, sem nú á að auka til muna. Vera má að frásagnirnar um andstöðu ís- lenzku stjórnarinnar gegn brott- flutningi landhersins, stafi af því að íslenzku hernámsmönnun- um hafi þótt tilgangur hernáms- ins verða of augljós þegar eng- inn „varnarliðsmaður“ var eftir í landinu! En hvað sem því líður er aug- Ijóst mál að bandaríska her- stjórnin telur sig ekki þurfa að taka minnsta tillit til hinna ís- lenzku agenta sinna. Hún reikn- ar með að þeir haldi áfram að þegja og hlýða, hversu mjög sem þe'ir eru lítillækkaðir. Framhald á 3. síðu. innri sérhæfingu og heppilegu vali og góðri staðsetningu véla og verkfæra. En flestar árang- ursríkusíu ráðstafanirnar krefðust allmikillar íjárfes't- ingar, sem núgildandi verðlags- ákvæði veita ekki möguleika til. Kvað hann þetta sjást greinilega á því, að verð vinnu- stunda mætti í mesta lagi vera 40% hærra en tímakaup við- gerðarmanna, þó að kerfis- bundnar reikningsrannsóknir í mörgum , löndum sýndu að rekstrarkostnaður sé frá 90— 250% af vinnulaunum. Afnám verðlagsákvæða á vinnustund- um, eða verðiagsákvörðun. eft- ir gæðaflokki verkstæðanna, myndi vafalaust geta liaft í för með sér fljótari og betri við- gerðir, án þess að verðlag á viðgerðum hækkaði. Bílategundirnar of margar Johan Meyer kvað það í- skvggilega þróun, að núgild- andi verðlagsákvæði, ásamt skattaálagningu. hefðu svipt bifreiðavetkstæði miklu af iðnlærðum starfskröftum og dreift viðgerðarmönnum á mik- iun fjölda af litlum og sumu levti mjög frumstæðum verk- stæðum. Taldi hann að rétt væri að set.ia lög um opinbera löggildingu þeirra bifreiðaverk- stæða sem framkvæmg viðgerð- ir gegn greiðslu. Skortur á varahlutum er mjög til hindrunar þeirri við- leitni að stytta viðgerðartím- ann og lækka verðið, sagði Meyer verkfræðingur. Sagði hann að þetta stafaði að veru- legu leyti af hinum mikla fjölda bifreiðategunda, en ástandið myndi batna til muna ef inn- flytjendur mættu reikna sér að fullu þann verzlunarkostn- að, n stór lager varahluta hefur í för með sér. Loks kvað Johan Meyer nauðsynlegt að endurskipu- leggja iðnfræðsluna á sviði ■bifvélavirkjunar. Ættu nemar í greininni að fá s’ína undir- stöðukennslu i fræðilegum og verklegum námsgreinum í iðn- skólum, áður en þeir hefja nám á bifreiðaverkstæðum: námstíminn styttist að sama. skapi. „Alli Nalli“ og „Andrésar-Ludó“ Bókaútgáfan Litbrá hefur gefið út nýstárlega bók fyrir yngstu lesendurna. Nefnist hún „Alli Nalli og tunglið“: og er höfundur Vilborg Dag- bjartsdóttir kennari, sem er lesendum Þjóðviljans að góðu kunn vegna barnablaðsinT Óskastundarinnar. Bókin er f stóru bandi, gormbundin á kili, lítið lesmál á hverri síðu en þeim mun stærri myndir, sem eru einfaldar í sniðum en áberandi, gerðar af Sigríði Björnsdóttur. Litbrá hefur einnig gefið út hið vinsæla spii ungra sem gamalla, Lúdó. Á spjaldinu eru myndir af hinum frægu per- sónum Walt Disneys Andrésí önd, Mikka mús og fleirum. 1111111111ii111111111111111111111111:111111i1111mii11111111111111111 fiii1111111111111ii;im1111111111!imiimim111111111m1111i111í11[i Vegfarendur athugið Yfir Iielgina verður stillt út úrvali af heníugum jólagjöfum fyrir konur. • na o > O N O llillllllllllllllllllillll i1111111111111111111111111111111111111[1111111f11i11[111111111111II111[11111111111111111111111III111III11111Ml!111111

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.