Þjóðviljinn - 15.12.1959, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.12.1959, Blaðsíða 2
:— ÞJÓÐVIUINN — Þriðjudagur 15. desember 1959 UlJarkjólaeíni þykk og þunn, margir litir. — Kvöldkjólaefni Nælonsifon margir litir. — Kvennáttföt Náttkjólar Undirkjólar Næríöt Sokkar — svuníur Karlmannanáttföt Nærföt Hálsbindi Sokkar Hanzkar Drengjanærföt Barnanáttföt Sokkar Sængurveradamask Sængurveraléreft Lakaléreft bleyjað og óbleyjað Dúnléreft Blandaður dúnn oq hálfdúnn Gardínueíni Mikið úrval Gardínubönd Borðdúkar hvítir og mislitir Dívanteppi Blúndur og milliverk. -—• Bróderað blúnduefni í blússur og barnakjóla Rósótt nælonefni í barnakjóla IJIIaraarn Mikið úrval. — Vesturgötu 4. □ 1 dag er þriðjudagurinn 15. des. — 349. dagur ársins — Maximinus — Tungl í liá- suðri kl. 0.17 — Árdegis- Iiát'læði kl. 5.30 — Síðdeg- ishátlæði kl. 17.47. Næturvarzla vikuna 12. til 18. des. er í VesturbæjarapótekL TJTVARPIÐ 1 DAG: 18.30 Amma segir börnun- um sögu. 18.50 Framburðarkennsla í þýzku. 20.30 Útvarpssagan: „Sólar- hringur" eftir Stefán Júlíusson. 20.55 Við orgelið (Dr. Páll ísólfsson). 21.15 Erindi: Minnzt a’.dar- afmæ’is Zamenhofs, höf- undar alþjóðamálsins esperanto (Árni Böð- varsson kand. mag.). 21.40 „Myndir frá Leningrad“, reisuþáttur eftir Thor Vilhjálmsson (Höfundur flytur). Hæstaréttarmál (Hákon Guðmundsson). Lög unga fólksins. US2 I Lottleiðir h.f.: Edda er væntanleg frá N. Y. kl. 7.15 í fyrramálið. Fer til Stofangurs, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8.45. Eimskip: Dettifoss fór frá Hamborg 12. þm. til Rvíkur. Fjallfoss kom til Rvíkur 11. þm. frá Hull. Goðafoss kom til N. Y. 11. þm. frá Rvík. Guilfoss. er í Rvík. Lagarfoss kom til N. Y. 13. þm. frá Rvík. Reykjafoss fór frá Norðfirði 11. þm. til Ham- borgar og Rotterdam. Selfoss er í Rostock, fer þaðan til Riga, Ábo, Helsinki og Lenin- grad. Tröllafoss fór frá N. Y. 3. þm. væntanlegur til Rvíkur síðdegis í gær. Tungufoss fór frá Fáskrúðsfirði 9, þm. til Gautaborgar, Áhus, Kaimar, Gdynia og Kaupmannahafnar. Skipadeild ríkisins: Hekla fór frá Rvík í gær aust- ur um land th Akureyrar. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norður’.eið. Skjaldbreið fer frá Rvik kl. 13 í dag vestur um land til Akureyrar. Þyrill er í Rvík. Ilerjólfur fer frá Rvík á morgun til Vestmannaeyja. fea’dur fer frá Rvík í dag til Sands, Gilsfjarðar- ogHvamms f jarðarhafna. Jólasjóður stóru barnanna Styrktarfélag yangefinna hefur tekið í sína vörslu Jólagjafa- sjóð stóru barnanna, sem séra Emil Björnsson stofnaði á oinum tíma. Þeir. sem vi'du styrkja sjóðinn með gjöfum fyrir næst komandi jól, eru vinsamlega beðnir að háfa samband við skrifstofu Styrkt- arféiagsins í Tjarnargötu lOc í Reykjavík, sem ve'tir gjöfum móttöku. Flugfélag íslands. Millilandaflug: Hrímfaxi er væntanlegur til Rvikur klukk- an 16.19 í dag frá K-höfn og Glasgow. Gul'faxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 8.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: 1 dag er áætl- að að fijúga til Akureyrar, B’.önduóss, Egilsstaða, Flateyr- ar, Sauðárkróks, Vestmanna- eyja og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Málfundahópurinn heldur á- fram í kvöld. Umræðuefni: — Skemmtanalíf unga fólksins, framsögumenn: Sigríður Jó- hannesdóttir og Sigurjón Pét- ursson; leiðbeinandi Guðmund- ur J. Guðmundsson. Fundurinn hefst kl. 9 og verður í salnum niðri. Mætið stundvíslega. Kvenrétlindafélag Islands Jólafundur félagsins verður i haldinn í félagsheimili prentara þriðjudaginn 15. desember kl. 8.30. Fundarefni, auk félags- mála, er frásögn Rannveigar Tómasdóttur af Austurlanda- för með myndasýningu. •—- Félagskonur mega taka með sér gesti að vanda. Slysavarðstofan í Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15-0-30. Félagsfundur verður á morgun miðvikudag, og hefst Mukkan 9 síodegis. Mætið stundvíslega. Fön du r námskei ð i ð heldur á- fram í kvöld kl. 20.30. Mætið stundvíslega. Austurbæjarbíó BRETAR Á FLÓTTA (Yangtse Incident) Brezk mynd frá British Lion. Richard Todd Akim Tamiroff William Hartnell Leikst. Micliael Anderson. fengið fyrirmyndina að þess- ari persónu er ekki gott að segja, en ef til vili er hasarblaðafaraldur einnig hjá Bretum. Akim Tamiroff er of góður leikari til að nota hann á þennan hátt. S.Á. S:---;------------------------ Fyrsia konan Framhald af 12. síðu. — Ætlar þú að halda áfram Myndin er óneitanlega nokkuð vel gerð. Hún er að jafnaði frekar vel leikin, nokkuð vel stjórnað og svo sýnir Eric Ambler hér enn einu sinni hvað hann getur samið góð kvikmyndahandrit, en eins og sum'r vafalaust minnast þá. átti hann mestan þátt í því hvað myndin um Titanieslysið, sem eýnd var hér fyrir stuttu, heppnaðist vel. Það er einnig ýmislegt frá tæknilegu sjónarmiði, sem er vel gert, og sumt effekt tilbrigði, eins og t.d. ein sen- an þar sem sprengikúla springur fyrir ofan höfuðið á einum yfirmanni skipsins. Þetta atriði er tæknilega séð eitt það bezta sem sézt liefur iengi á tjaldinu. Illjómupp- tökur eru óvenjulega góðar og álirifaríkar, og virðist vandað til þeirra eftir fremsta megni. Efnið fjallar um enska freigátu sem árið 1949 sigldi frá Shanghai upp eftir Yang- tsee-fljótinu á leið til Nan- king, en varð á leiðinni fyrir skotárás Kínverja. Skipið laskaðist og komst ekki ileið- ar sinnar, fyrst í stað en varð seinna meir að læðast í burtu og komst þannig að lokum undan við illan leik. Efnið er í meginatriðum rétt og nákvæmlega farið út í einstök atriði, en Ambler og leikstjóri gera hér eina stóra skyssu ,sem eyðileggur mikið fyrir þeim, og það er persónan Peng ofursti. Akim Tamiroff Jeikur þessa per- sónu og það vægast sagt eins og hann væri að leika mexi- kanskan uppreisnarforingja. Ilvar í andskot . . . þeir hafa að vinna í prentverkinu? — Eitthvað. Ég lofa engu um það. Það er ágaett að kunna eitthvert starf og það eru orðn- ar svo margar í þessum kven- lcgu greinum, t. d. hárgreiðslu, að það er farið að snuða þær í samningum. —• Kvernig heldurðu að prent- arastarfið sé fallið fyrir kven- fólk? — Ég held það sé ágætt. Það eru að vísu miklar stöður við það, en svo er um fleiri störf, t. d. afgreiðslu. Ég' held það sé af vana að kvenfólk fer ekki i hina og þessa iðn, því finnst það ekki kvenlegt. Sumir, t. d. bók- bindarar taka heldur ekki kon- ur. — Hvernig líkar þér að vinna með eintómum karlmönnum? — Mér finnst það ágætt. Það er betra en að vinna með kven- fólki held ég. Þeir eru sam- vinnuþýðari en kvenfólk. Nú slær blaðamaðurinn út í aðra sálma og spyr Þóru Elvu um skáldskapinn og hvað hún hafi á prjónunum, en hún verst allra frétta: Ég er alveg vaxin upp úr öllu slíku, segir hún. — Þú yrkir eitthvað? — Nei, nei. — Og ertu ekki að hugsa um að gefa út bók? — Nei, það skil ég ekki. Kann- ski ævisögu mína, þegar ég verð 100 ára, ef ég lifi svo lengi. Blaðamaðurinn gefst upp en rabbar ofurlitla stund við Þóru um prófið, sem hún heldur að hafi gengið vel, en segist ekki fá að vita um fyrr en einhverntíma eftir jól. Það er svo mikið að gera hjá prófdómurunum, að þeir mega ekki vera að því að yfirfara verkefnin fyrr. Einnig Baz.ar félagsins Vináttutengsl Is’ands og Rúmeníu hefur ver- ið frarnlengdur vegna nýrrar aendingar rnuna frá Rúmeníu. Verður hann opinn á morgun klukkan 6—10 e.h. er vikið að nemakaupinu, sem hún segir að sé alltof lágt. En það er búið að tala sva mikið um það, bætir hún við. Það skemmir þó ekki að minnast á það einu sinni enn, annars fæst það seint lagfært. Þórður les skýrsluna, sem 'William hefur lánað hon- um, af athygli. Hann fær nú að vita, hvað gerzt hefur í málinu um „Rósina frá IIellwick“. Fyrir 25 árum voru Brian og mágur hans Trilby, sem voru skipasmiðir, i miklum fjárhagslcröggum. Til þess að tosna úr þessum erfiðleikum, höfðu þeir reynt að komast yfir tryggingarfé skipsins, sem þeir létu hverfa. Trilby var dæmdur í 15 ára fangelsi og dó þar. — Meðan Þórður les þessa frásögn, tala Mar- got cg Dick um vandamál sín, en Btían gamli hefur náð sér í byssu og hefur síðan leit að þeim.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.