Þjóðviljinn - 11.02.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 11.02.1960, Blaðsíða 8
6) ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 11. febrúar 1960 köDLEIKHÚSID KARDEMOMMCBÆRINN Sýningar föstudag kl. 20 og sunnudag kl. 14 og kl. 18. UPPSELT TENGDASONUR ÓSKAST Sýning laugardag kl. 20. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 dag- inn fyrir sýningardag. Awstorbæjarbío SÍMI 11-384 Heimsfræg þýzk kvikmynd: Trapp- fjölskyldan (Die Trapp-Familie) Framúrskarandi góð og íalleg, ný, þýzk úrvalsmynd í litum. Danskur texti. Ruth Leuwerik, Hans Holt. Þetta er ógleymanleg mynd, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5. 7 og 9 m r r-lrl rr [ mpoJibio DRAUGAMYND ÁRSINS Upprisa Dracula (Phantastic Disappearing Man) Óvenjuleg og ofsa tauga- æsandi, ný, amerísk hryllings- mynd. Taugaveikluðu fólki er ekki aðeins ráðlagt að koma ekki, heldur stranglega bannað. Francis Lederer Norma Eberhardt Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Nýja bíó SÍMI 1-15-44 Sveitastúlkan Rósa Bernd Þýzk litmynd, byggð á hinu magnþrungna og djarfa leik- riti með sama nafni eftir þýzka Nóbelsverðlaunaskáldið Gerhart Hauptman. Aðalhlutverk: Maria Schell og ítalinn Raf Vallone. Danskir skýringartextar. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýning kl. 5, 7 og 9 *im 1-14-JB Texas Lady Spennandi bandarísk litmynd Barry SuIIivan Claudette Colbert Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 14 ára. Hafnarfjarðarbíó SÍMl 50-249 7. VIKA Karlsen stýrimaður Sérstakiega skemmtileg og viðburðarík litmynd er ger- ist í Danmörku og Afríku. í myndinní koma fram hinir frægu „Foui Jacks“ Sýnd kl. 6.30 og 9 Hafearbíó Sími 16-4-44 Parísarferðin (The Perfect Furlough) Afbragðs fjörug og skemmti- leg ný amerísk CinemaScope- litmynd. Tony Curtis Janet Leigh Linda Cristal Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó SÍMI 1B-930 Eldur undir niðri (Fire down below) Glæsileg, spennandi og list- rík, ný, ensk-amerísk Cinema- Scope litmynd, tekin í Vestur- Indíum. Aðalhlutverkin leika þrír úrvalsleikarar: Rita Hayworth, Robert Mitchum, Jack Lemmon. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SS'ÍMI 50-184 Eiturlyfja- hringurinn Hörkuspennandi cinema- scope mynd. Sýnd kl. 9 Hallarbrúðurin Sýnd kl. 7 Síðasta sinn SÍMI 22-140 Strandkapteinninn (Don’t give up the ship) Ný amerísk gamanmynd með hinum óviðjafnanlega Jerry Lewis sem lendir í allskonar mannraunum á sjó og landi. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Kópavogsbíó Simi 19185 Fögur fyrirsæta Sími 19185 Ein glæsiiegasta mynd Brigitte Bardot sem hér hefur verið sýnd. — Danskur texti. Micheline Presle, Louis Jordan. Sýnd kl. 7 og 9 Undrahesturinn (Gypsy Colt) Sýnd kl. 5 og 7 Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11,00. Gestur til miðdegisverðar Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 Sími 1-31-91 Nýtt leikhás Söngleikurinn „Rjúkandi ráð“ Sýning annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðasaian opin frá kl. 2 til 6 í dag. Sími 2-26-43 Síðasta sýning. NVTT LEIKIIÖS Silfurtunglið OPH) 1 KVÖLD Ókeypis aðgangur Tríó Keynis Sigurðssonar leikur. — Matur framreiddur frá kl. 7. M A T S K R Á : ★ Súpa dagsins Blómkálssúpa með græmeti. ★ Wienarsclinitzel kr. 20,00 ★ Filet mignon maison kr. 35,00 ★ Lambakótelettur með grænmeti kr_ 30,00 ★ Enskt buff kr. 35,00 ★ Franskt buff kr. 35,00 ★ Steik»t fiskflök remoulaði ★ Is með rjóma kr. 8,00 ★ Borðpantanir í síma 19611. ★ Skemmtið ykkur í Silfurtunglinu. SILFUBTUNGLIÐ MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Trúlofunarhringir, Stein- hringir, Hálsmen, 14 og 18 kt. gull. ÞORRABLÓTIÐ HAFIÐ Hittizt í MAUSTI Borðið í NAUSTI BorSpantanir i síma 11-759 „6uð gæfi,að égværi kominn í rúmið, háttaður, sofnaðup — 1... 0g ......... éta " EIPSPÝTUR ERU EKKI BARNALEIKFÖN&! J -! Erum kaupendtar að 12 íokheldum íbúðum, 2ja( og 3ja her- bergja er þurfa að vera tilbúnar til afhend- ingar á tímabilinu maí 1960 til apríl 1961« Tilboð er tilgreini stað, húsbyggingarstig, verð og skilmála ásamt teikningum og greinagóðum lýsingum sendist skrifstoíu okkar fyrir 15. þ.m. Áskiljum okkur rétt til þess að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Happdrætti dvalarheimilis aldraðra sjómanna Aðalstræti 6 — (6. hæð)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.