Þjóðviljinn - 21.02.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 21.02.1960, Blaðsíða 11
Sunnudagur 21. febrúar 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Útvarpið Flugferðir □ I dag- er sunnudagurinn 31. febrúar — 52. dagur ársins — Samúel — Konudagur — Góa byrjar — Tungl í hásuðri kl. 7.44 — Ardegisháfiæði kl. 12.21 — Síðdegisháflasði kl. 0.44. llelgidagavarzla er í dag í apó- teki Austurbæjar. & ÚTVARPIÐ I DAG: 8.30 Fjörleg tónlist fyrsta hálf- Uma vikunnar. 9.20 Vikan framundan. 9.35 — Morguntónleikar: a) Ober- on-forleikurinn eftir Carl Maria von Weber. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. 13.15 Jarðvegsfræðin og þróun hennar, þriðja erindi (Dr. Bjarni Helgason). 14.00 Miðdegistónleikar: Verk eft- ir Chopin. — Árni Kristjáns- son flytur jafnframt erindi um tónskáldið. 15.30 Kaffit minn: a) Létt tónlist úr ýmsum áttum. b) Lúðna- sveit Hafnarfjarðar leikur. Stjórnandi: Albert Klahn. Einsöngvari: Kristinn Halls- son. 16.30 Endurtekið efni: a) Sam- tal við Guðrúnu Indriðadótt- ur leikkonu (Úr leikhús- pistli Sveins Einarssonar 18. nóv. s.l.) b) Frá píanótón- Ieiki)n Friedrichs Gulda í Reykjavík s.l. ha.ust. 17.30 Barnatími (Helga. op Hulda Valtýsdætur): 18.30 Þetta vil ég heyra (Guðm. Matthíasson stjórnar þætt- inum). -20.20 'Tónleikar. Tilbfigðj eftir Chopin um stef úr „Don G-iovanni' eftir Mozart. 20.35 Raddir skálda: Úr verkum Guðmundar Daníelssonar. Þorsteinn Ö. Stephensen, Helga Bachmann, Ævar R. Kvaran og höfundur flytja. 21.20 ..Nefndu lagið“, getraunir og skemmtiefni (Svavar Gests hefur umsjón með höndum). 22.05 Dansiög til kl 23.30. Útvarpið á morgun: 13.15 Búnaðarþáttur: Um sauð- fjárrækt (Hjalti Gestsson). 18.30 Tónlistartími barnanna. (Fjölnir Stefánsson). 18.55 Framburðarkennsla í dönsku. 19.00 Þingfréttir — Tónleikar. 20.30 Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar Islands i Þjóðleik- húsinu: Minnzt 150 ára af- mælis Frédrérics Chopins. Hljómsveitarstjóri er Bod— ha,n Wodiczko frá Viarsjá. a) Tvö verk eftir Stanislaw Moniuszko: Konsertforleik- ur Ævintýrið og marzúrki úr óperunni Halka. b) And- ante spianato og Polonaise eftir Chopin (Jórunn Viðar leikur á píanó). 21.10 Vettvangur raunvísindanna: Frá Hvanneyri (Örnólfur Thorlacius fil. kand,). 21.40 Um diaginn og veginn (Jón Ármann Héðinsson við- skiptaf ræðingur). 22.10 Passiusálmur, (6). 22 2ö' islenikt mál (Dr. Jakob Benediktsson). 22.35 Fr'l tónleikum Sinfón:u- hljómsveitar Xslands fyrr um kvöidið; síðari hluti. — Stjórnandi: Bodhan Wodi- czko. Konsert í e-moll fyrir píanó og hijómsveit op. 11 eftir Ghopin (Einleikari: —- Rögnvaldur Sigurjónsson). 23.15 Dagskrár’ok. Frá skrifstofu borgarlæknis: —, Farsóttir í Reykjavík vikuna 31.1.—6.2. 1960 samkvæmt skýrsl- ftm 51 (48) starfándi iæknis. Hálsbólga ■............ 130 (105) Kvefsótt .............. 200 (167) Iðrakvef ............... 41 ( 36) Inflúenza .............. 24 ( 17) Kveflúngnabóiga ........ 14 ( 13) Rauðir hundar ........... 2 ( 2) Munnangur ............... 5 ( 5) Kikhósti ............... 15 ( 11) Hlaupabóla .............. 6 ( 4) Barkabólga ............. 14 ( 15) Ristill ................. 1 ( 0) Lárétt: 1 jurtir 6 á litinn 7 hreyfist 9 tvíhljóði 10 fljótt 11 dönsk ey 12 grískur stafur 14 eins 15 eldsneyti 17 hluti af húsgagni. Lóðrétt: 1 svikst um 2 forna.fn 3 verzl. mál. 4 viðurnefni 5 röddin 8 mat- ur 9 rödd 13 versl. mál '15 fek.st. 16 sk.st. Lausn á síðustu gátu: Lárétt: I bollana 6 áin 7 nn 9 ad 10 dís II nnv 12 óa 14 aa 15 tak 17 aftraði. Lóðrétt: 1 bandóðan 2 lá 3 lim 4 a.n 5 andvari 8 nía 9 ana 13 bar 15 tt 16 ka. Giftingar Leiguflugvélin vænt- anleg, kl. 7.15 frá N. Y. Fer til Oslóar, Gautaborgar, Kaup- mannah. og Ham- borgar kl. 8.'45. Hekia væntan- leg klukkan 19.00 frá Amster- dam og Gla-sgow. Fer til N. Y. klukkan 20.30. Hrimfaxi væntanleg- ur til Rvíkur klukk- a.n 15.40 í dag frá Hamborg, K-höfn og Osló. Flugvélin fer til G’asgow og K-hafnar klukkan 8.30 í fyrramálið. Iimanlandsflug: 1 dag er æt'að að fljúga til Ak- ureyrar og Vcstmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Hornafjarðar, Isafj., Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Félag Djúpmanna minnir á árs- hátiðinr. að II égarði laugardag- inn 27. febrúur. Á,,)'göngúmiðasal- an er í Blóm oV'H "hinmeti, Skóla- vörðust’g 3, þriðjudag og mið- vikudag. HAFSKIP: Laxá lestar í ld á Norðurlands- höfnum. Dettifoss fór frá Siglufirði í gær til ÞórshafnSr, Norðfj., Fáskrúðsfj., Vestm- eyja, Keflavikur og Rvíkur. Fja’lfoss fór frá Ham- m borg 19. þm. til Ventspils og Riga. Goðafoss fór frá N. Y. 19. þm. til Rvíkur. Gullfoss fór frá TorshaVn i gær til Reykja- víkur. Lagarfoss fór frá Rvílc í gærkvöld til N.Y. Reykjafoss kom til Rvíkur í gær. Selfoss fór frá Ála.borg í gær til Gdynia og Rvíkur. Tröllafoss kom til Ant- verpen 20. þm. fer þaðan 22. þm. til Hull og Antverpen. Tungufoss kom til Helsingfors 19. þm. fer þaðan til Rostock, Gautaborgar og Rvíkur. Drangajökull fór frá Rvík í gærkvöld á leið til Akureyrar. Langjökull fór frá R- vík í gærkvöld á; leið til Rúss'ands. Vatnajökull er í Ventspils. i Hvassafell fór 19. þ. m. frá Norðfirði áleiðis til Klaipeda og Gdynia. Arnarfcll er væntanlegt í dag frá N.Y. til Rvíkur. Jökulfell fór i gær frá Ventspils til Sas van Gcnt. Dísarfell fór í gær frá R- vík til Vestmannaeyja. Litlafcll fór i gaer frá Rvíkur til Norður- landshafna. Helgafell fer á morg- un frá Rostock áleiðis til Kaup- mannahafnar og Reyk’avíkur. Hamrafell fór 16. þm. frá Batúm áieiðis tii Reykjavíkur. Afmœii rófan þokaðist inn ganginn og Wix opnaði dyrnar með há- tíðlegu látbragði. „Líkið, herra fulltrúi“, sagði hann næstum lotningarfullur. ,,Ágætt“ svaraði Urry full- trúi. Hann stóð í dyrunum og horfði með ranrisakandi augna- ráði á það sem fyrir augun bar: gluggatjöldin, sem dregin voru fyrir, óhreyft rúmið og iíkið. Svo steig hann eitt skref inn í herbergið og nam staðar. „Þrumu-Elsa“, sagði Ur.ry fulltrúi. „Já, einmitt, herra fulltrúi“, sagði Wix með þýðingarmiklu brosi. „Þannig fór sem sé fyrir henni“. Dr, Blow þokaði sér nær. ,,Er það ekki frú Sollihull?“ spurði hann kvíðinn. „Ég þoli varla eitt áíallið enn, svei mér þá“. „Það er eftir því hvernig á það er litið, herra doktor. Annað get ég ekki sagt“. „Þér gætuð talað dálítið ■ ljósar“, skaut Maneiple inn í. . ‘ „Það er mjög eðlilegt að dokt- • or Blow sé miðUr Sín. Þetta ' var þó ráðskonan “hans“, 'Dr.‘ Blow’ lóit á úrið 'sit't. Eri ' aður' • en * saniræðurnar komust lengra, kvað við þrum- andi rödd neðan úr stíganum. „Blow, BIow! Er véizlá hjá yður, eða hvað? Er yður'ljóst að klukkan er sex að morgni, ha? Sjáið um að þessir bílar fari burt úr götunni. Bílastæði eru bönnuð hér, skiljið þér það. Hér er eins og á vitlausra- spítala. Ha?“ Blow svaraði rólega niður stigaganginn: „Þetta er alit í lagi, herra höfuðsmaður. Lög- regian, skiljið þér. Dálítil formsatriði; aðeins svolítil einkamál, kæri Egan. Ekkert sem kemur flotanum við. Al- gerlega borgaralegt málefni, því megið þér trúa. Og eiginleDa er bílunum ekki lagt þarna, þeir standa þarna bara. Látið þetta ekki ónáða yður, í öllum bænum“. „Ekki ónáða mig? Þegar ver- ið er að sparka og þramma beint fyrir ofan höíuðið á mér? Hvað á þetta eiginlega að þýða, Blow? Hver fjand- inn! Manciple ííka? Eru þá all- ir í húsinu búnir að sleppa sér? Meðan á þessu stóð hafði höiuðsmaðurinn gengið upp stigann og stóð nú inni í í- búðinni. Hann var lítill maður með reiðileg augu og næstum ekkert hár. Hann stikaði áfram með hátíðlegu fasi og stóð brátt yfir andvana líki ráðskonunn- ar. „Hvað hefur komið fyrir frú Sollihull?“ spurði liann. „Jæja, guði sé lof að einhver þekkir hana“, sagði dr. Blow. „Þekkið þér þetta lík?“ spurði Wix yi'irlögregluþjónn. Höfuðsmaðurinn leit á hann ofsafengnum augum. „Þekkt hana? Að sjálfsögðu. Ailir þekkja frú Sollihull. Hún hefur verið ráðskona hjá Blow árum saman“. ■ „Árum saman? Mjög áthygí- isvert.' Biow segir að hún hafi aðeins verið í hans þjónustu í hálfan mánuð‘\ IV. „Hvað þá?“ sagði höfuðs- maðurinn. „Hálfan mánuð“. „Þá er hún lifandi eftirmynd þeirrar sem var á undan henni. Kemur þrammandi nið- ur stigann á hverjum morgni með innkaupatösku". „Það er ég sem á innkaupa- töskuna", sagði dr. BIow. „ef þér hafið. þekkt hana á henni." Nú greip Urry lögregiuíull- trúi fram í. „Herrar mínir. hér er hvorki staður né stund til að ræða sniáatriði. Ráðs- konan er dáin; við getum rætt aðdrætti hennar og innkaup þegar líður á rannsóknina, en helzt ekki núna. Ekki núna. Þökk fyrir hjálpina, herra höf- uðsmaður, látið mig ekki tefja yður. Þökk fyrir, Manciple prófessor. þér munið heyra írá okkur. Eigum við að koma aftur inn í vinnustofuna?" Þessi beina árás bar tilætl- aðan árangur og hópurinn leystist upp. Manciple gekk aftur á bak fram í ganginn og Egan á eítir honum. Doktorinn fylgdi Urry inn í skrifstofuna. Lögregluþjónarnir ,fóru að sinna verkeínum sínum — en allt í einu og fyrirvaralaust heyrðist skerandi óp iraman úr eldhúsinu og hávaxin, beina- ber kona í ullarpeysu kom þjótandi inn í herbergið með úfið hár og óttaslegin augu. „Það er dauð lögga í eld- húsinu!" hrópaði hún og fél! í öngvit við fæturna á lög- reglufulltrúanum. „Einmitt það!" sagði fulltrú- inn nístandi röddu. „Þá þætti mér gaman að vita hvers vegna!“ Ilann hljóp fram í ganginn og rakst þar á Wix yfirlögregluþjón sem var ná- fölur. „Það er reyndar Elkins. Ilann liggur á gólfinu. Eitur, býst ég' við.“ Hann leit hvasst á prófessor Manciple! „Eitur er kvennavopn", sagði dr. Blow spekingslega.. „Ég hef að minnsta kosti fjarvistarsönn- un.“ Nú var korninn morgun og hann var g’.aðvakandi og naut þessara nýju ævintýra í rík- um mæli. Það voru áreiðanlega tuttugu ár liðin síðan átta manns höfðu verið saman- komnir í íbúðinni hans. Reynd- ar var tvennt dautt, en samt sem áður var þetta talsv'erðúr hópur, reglulegt aðstreymi. Lögregluþjónninn var borinn út úr íbúðinni á sjúkrabörum með miklu meiri flýti en frú Sollihull. Þar voru engar mæL ingar gerðar, engin fingraför tekin eða myndir. Innanúij skrifstofunni heyrðu Manciplé og Blow aðeins fótatak burð- armannanna, það var allt o'g sumt. Elow hugsaði með sér að ætli mætti að það værí dnglrw.r viðburður að lögréglu- þjó.r.i hrykki upp af stand- inum. „Jæja,“ sagði Urry 'fulltrúí glaðlega, þegar hann kom til baka. „Hvert vorum við komn- ir?" „Það var þessi kvenmaður,-. herra fulltrúi", sagði ; Wix. „Hún sem æpti“. Kvenmaður- inn lá á gólfinu í sömu stelk SÍÐAN LA HUN STEINDAUÐ Eftir Kenneth Hopkins úiW.ftt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.