Þjóðviljinn - 01.03.1960, Side 2

Þjóðviljinn - 01.03.1960, Side 2
2) Þ.TÓflVILJINN — Þriðjudagur 1. marz 1960 Trípóiíbíó; Cershöfðlngi djöíulsins (Ðes Teufeis General) Þýzk niynd Curd Jiirgens Vlctor de Kowa Marianne Koch Leikstj.: H. Káu tner. Það eru vafalaust margir sem munu kannast við efni þcssarar myndar, eða eitt- livað !íkt því, en það fjallar um einn yfirmann þýzka flughersins „Luftwaffe", mjög vinsæ’an stríðsflugmann og einn bezta flugmann, sem Þjóðverjar hafa átt, sem var ekki fiokksbundinn nazisti og var andvígur þeim í mörgu, sem endaði með því, að þeir fóru að gruna hann um græsku, njósnuðu um hann og gerðu hann óvirkan, sem að lokum leiddi til dauða hans. Þótt nöfnum og ýmsum at- riðum sé breytt, þá má þó þekkja að hér mun átt við Ernst Udet sem var frábær flugmaður og einn af fremstu foringjum þýzka flughersins ,,Luftwaffe“. Þrír af fremstu kvikmynda- gerðarmönnum Þjóðverja, — t, þeir Cu'il Jiirgens, Helmut Káutner og Victor de Kowa, sameir.ast hér um að gera þessa mynd eftirminnilega, og fað mcð framúrskarandi leik Jiirgens og Kowa og góðri leikstjórn Káutners sem eins cg í <wo mörgurn fyrri mynd- um sínum, hefur einnig skrif- að um handrit af myndinni og það mjög veh Mvndin er sannfærandi, raunhæf og margar sviðsetn- ingar eru hér framúrskar- andi. Stíll Káutner er örugg- ur, tempóið yfir’.eitt gott, og þótt einstaka sinnum sé tíma- skynjun svolít'ð ónákvæm, þá kemur það ekki svo mjög að sök. Tak;ð t.d. eftir atriðinu, þar sem Jiirgens situr fyrir hjá Ljósmyndara, sem fangi. ■— Leikstjórn og skrifuð handrit af þessu atriði er framúrskar- ariii. Um þi Jiirgens og Kowa er að öðru leyti það að segja að leikur þe'rra beggja er ein- stakur, sannfærandi og er tæpast hægt að gera upp á milli þeirra. Jiirgens hefur stærra hlutverk sem hann skilar afburða vel, en í sen- unum með þeim báðum sam- an eru þeir jafnir og sem betur fer gera handritahöf- undar og leikstjóri ekki upp á mi'li þessara afburðaleik- ara, þannig að leikur þeirra beggja verður jafn effektifur. Hvað sem að öðru leyti mætti segja um myndina, þá skiptir það ekki svo miklu máli í þessu tilfelli, það ættu sem flestir að kynnast list þeirra Jurgens og Kowa. XXX PNKIN Þórður sjóari # B M 150 ára crfmœlis Chopleis Tónlistarfélagið efndi til tón’e'ka í minningu Chopins í fyrri viku og hafði fengið t'l þrjá af píanóleikurum vor- um að annast flutning á nokkrum verkum tónskálds- ins. Gísli Magnússon kom fram fyrstur þeirra þriggja og lék fimm lög: bal’ötu, noktúrnu, masúrkur tvær og pólíana- dans. Gísli er snja’.l píanóleik- ar;. Hann gaf mikil og góð fyrirheit á fyrstu opinberu tónle'kum sínum hér fyrir nokkrum árum. Með því að fara eins vel af stað og hann gerði þá, leggur maður sér miklar skyldur á herðar og á það síðan víst, að mik'ar kröf- ur verða til manns gerðar þaðan í frá. Leikur Gísla var að vísu um margt góður, en fullnægði þó að þessu sinni ekki alveg þeim fyrirheitum, ■ sem hann hefur áður gefið: — Rögnvaldi Cigurjónssyni tókst mjög vel flutningur á einni af sónötum Chopins, þe’rri í h-moll. Var leikur hans fágaður, öruggur og ná- kvæmur. — Ásgeir Beinteins- son fór að síðustu með nokk- ur lög: ballötu, fimm etýður og „scherzo". Ásge’r hefur af'að sér allmikillar tækni, sem á eftir að slípast og fág- ast, en ekki skortir hann kraft, eins og skýrast kom fram í etýðunum, en þær munu að öllu samanlögðu hafa tekizt bezt af því, sem hann flutti þarna. Efn'sskráin var vel saman sett og gaf eftir atvikum mjög 'góða yfirlitsmyn 1 af tónskáldskap Chopins. B. F. Pljót afgreiðsla Gaillard segist ætla til Haag og ganga frá öllum pappírum í sambandi við björgunina. „Þetta tekur nokkra daga og síðan er allt klappað og klárt"', segir hann við Prudon.“ Þú skalt hafa það náðugt á meðan, því ekki veitir þér af góðri hvild“. Prudon, Eva og Peter halda nú til staðar sem kallaður er Harlingen. Pmdon hlakkar til að hitta Þórð aftur. Eva hefur einnig sagt honum frá Pálu og litla syni þeirra. CACNRÝNI SYLGJA, Laufásvegi ( Símí 1-26-56. 19. Stúlkurnar mínar sjö sýningar á. Segir þar frá 7 ungum dansnieyjuni, sem sitja i.ppi peningalausar einhversí'Iaðar í Suður-Fraltklandi og kom- ast ekki lieim til Parísar. Komast þær með brögðum inn á kvenhollan eldri greifa og gengur á ýmsu hjá þeim. Það er Maurice Clievalier er leikur greifann. K j ö r g a r ð u z Laugavegi 59 Úrvalið mest Verðið bezt Karlmannafatnaður allskonar Últíma SAMÚÐAR- KORT Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um land allt. í Reykjavík í hannyrðaverzl- uninni Bankastræti 6. Verzl- un Gunnþé»unnar Halldórs- dottur, Bókaverzluninnt Sögu, Langholtvegi og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 1-48-97. Hef pússningasand til sölu. Sími 23-220 Gunnar Guðmundsson Trúlofunarhringir. Stein hringir. Hálsmen, 14 og 18 kt. eul). Til sölu Allar tegundir BÚVÉLA. Mikið úrval af öllum teg undum BIFREIÐA. Bíla- og Búvélasalan Baldursgötu 8. Sími 23136. Framhald á 2. síðu þörfin sé athuguð eða það, hverra tegunda stofnana sé brýnust þörf á hverjum tíma. Þá er og eftirlit með slíkum einka- stofnunum og aðhald nokkuð skerpt“. Landmannalaugar Framh. af 12. síðu Langjökli og nú í Land- mannalaugar, I ferðinni voru 16 manns og farið á 3 bílum. Yngsti þátttakandinn var 10—11 ára. Nánar verður sagt síðar frá þessari ferð. • ATJGLÝSIÐ í ÞJÓÐVILJANUM Heitið á Slysavarnafélagið. MINNINGAR- SPIÖLD DAS Minningarspjöldin fást hjá Happdrætti DAS, Vestur- veri, sími 1-77-57 — Veiðar- færav. Verðandi, sími 1-3787 — Sjómannafél. Reykjavík- ur. sími 1-19-15 — Guð- mundi Andréssyni gullsm., Laugavegi 50, sími 1-37-69 Hafnarfirði: Á pósthúsinu, simi 5-02-67.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.