Þjóðviljinn - 01.03.1960, Side 4

Þjóðviljinn - 01.03.1960, Side 4
4)’ ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 1. marz 1960 BÆJÁRPÖSTURINI ____■■■ '■-----—M5 Viðtal við Jón Snorra • Bióða hætíunni heim Póstinum hefur borizt eft- farandi bréf: „Svo geta atvik daglega lífsins gripið mann föstum tökum, að þau sjálf reka á eftir hugsuninni um að koma þeim á framfaéri, og að lák- um sezt sjónarvottur niður, tekur sér í hendur biað og penna og fer að lýsa því, sem fyrir augun bar, einungis vegna þess, að hann telur at- vikið eiga erindi til allra, og svo er um það. sem ég ætla að re.vna að skýra frá hér á eftir í fáum orðum, og þótt ég sé ekki vanur að skrifa, læt ég' það ekki hindra mig í að lýsa þessu. Á Iaugardaginn í dásamlegu veðri ókum við hjónin í bif- reið okkar ásamt átta ára gömlum syni okkar suður fyr. 5r Hafnarfjörð og hugðumst nióta góða veðursins og skoða okkur um í nágrenninu. Þeg- ar við vorum stödd sunnan við fjörðinn, vildi drengurinn fá að siá eitthvað, sem hann hafðj aldrei áður séð, og varð mér auðvelt að verða við ósk barnsins, svo við héldum aust- ur í Krísuví'k, en þangað hafði drengurinn aldrei komið, og fannst honum mikið skritíð að sjá sjóðandi vatnið vella upp úr móður jörð, svo og hina margbrotnu náttúrufegurð, sem er þarna við vatnið og og naut sín í geislum sólar- innar, og þurfti drengurinn - mikið að spyrja, enda var þetta nýr ævintýraheimur i hans augum og spurningunum rigndi yfir okkur, s.s.: „Pabbi. hvaðan kemur heita vatnið?" „Hefur vatnið alltaf soðið?" „Kólnar það aldrei?" „Lifa fiskarnir undir ísnum?" En bað merkilega skeði, sem varpaði skugga á ferðalagið, að fyrir augu okkar bar það, sem við höfðum öll aldrei séð áður, og fylltumst við hjónin óhug yfir því, að þurfa ef til vill að horfa uppá óhugnan- legt slys í vatninu. En þarna sáum við tvær fólksbifreiðar þjóta eftir ísnum, sem sjálf- sagt éinhverjir ævintýramenn stiórnuðu, og hafa ekki mirinstu hugmynd gert. sér um hættuna. sem þeir höfðu sett sjálfa sig í, og það fól'k, sem var með þeim. Flestir vita þó, að Kleifar- vatn er eitt dýpsta á landinu og þar að auki á jarðhita- svæði og getur leynzt hér og þar veikur ís á vatninu, svo slíkt athæfi sem þetta hlýtur að vekja óhug allra hugsandi manna. Við fullorðna fólkið áminn- um börnin daglega, að fara varlega og gæta s'ín fyrir hætt. unum, sem blasa allsstaðar við þeim, en því miður verðum við s.jónarvottar, að því, að fullorðnir menn lei.ka sér að l'ífi sínu og annarra, sem sann ast hér. Eg vona, að þéssar fáu línur verði til þess, að menn bægi hættunni frá í stað þess að bjóða henni heim. Með fyrirfram' þökk fyrir birtinguna. iSvarið við þessari spurn- ingu er einfalt og skýrt Höfuð ástæðan er skortur á sjómönmun. Og hvers vegna. vantar S fremur sjómenn nú en áður. = Höfuð ástæðan er sú, að = færeyskir sjómenn komu = ekki nú um áramótin. = Og 'hvers vegna komu Fær- = eyingamir ekki nú, eins og E áður? ~ Ástæðan er einaldlega = sú að með gengislælckunar- = lögum ríkisstjórnarinnar er E kaup þeirra stórlækkað frá = í fyrra. Færeysku sjómennirnir E voru fúsir til að koma upp E á sömu kjör og þeir liöfðu = í f.vrra. = En með gengislækkuninni = var grundvellinum kippt = undan þeim möguleika að = fá hingað fære.vska sjómenn. = Kaup togarasjómanna = hefur raunverulega farið = hríðvérsnandi. R'íkisstjórn = Alþýðuflokksins lækkaði = kaup þeirra með lögum í = ársbyrjun 1959. Framhald af 1. síðu fyrst og fremst á byggingariðn- iaðarmönnum. Það verður dregið stórlega úr ölluin byggingar- framkvæmdum. Géhgisfellingin veldur stórkostlegri hækkun á öllu byggingarefni og eins kem- ur vSxtahækkunin hart niður á þeim, sem eru að byggja. Það eru svo margir, sem hafa bjarg- að sér áfram með víxlum til stutts tíma. — Hefur ekki verið ágæt at- vinna hjá trésmiðum að undan- förnu? — Það hefur verið rífandi at- vinna undanfarin ár og óhætt að segja, að trésmiðir hafi yfir- leitt unnið myrkranna á milli, enda kaupið það lágt, að við höfum orðið að bæta okkur það upp með lengri vinnutíma. Nú er viðbúið, að afleiðingarnar af aðgerðum ríkisstjórnarinnar fari fljótlega að koma í ljós. — Það verða mörg verkefni, sem býða nýju stjórnarinnar? —. Verkefnin eru óþrjótandi framundan. Næsta verkefnið hlýtur að verða að fá leiðrétt- ingu á kjaramálum okkar, þó ekki væri nema til samræmis Síðast liðið ár bættist svo við aflaleysi to'garanna. Af þessum ástæðum hefur kaup togarasjómanna lækk- að um 15—18000 krónur hjá háseta frá því sem var 1958. Afleiðingarnar hafa svo sagt til s'ín í því, að ís- lenzkir sjómenn flýja af tog- urunum Afstaða togara-útgerðar- innar er því þessi: 1 Kaup togarasjómanna hefur farið stórlækkandi sumpart vegna beinna að- gerða ríkisvaldsins. Með gengislækkun er J komið í veg fyrir að fær- eyskir sjómenn fáist þar sem kjörin eru þá komin niður fyrir það sem er á erlendum tog- urum. Stórminnkandi afli tog- aranna 1959 hefur leitt til almenns hallareksturs. við aðra iðnaðarmenn. — Var kosningin ekki harð- vítug? — Hún' v'ar. mjög harðsótt. Þó var ólíkt léttara að starfa fyr- ir okkur heldur en oft hefur verið við kosningar. En smölun- in hefur aldrei verið eins mikil hjá íhaldinu og nú, enda óhætt að segja, að þeir hafi talið framtíð sína í verkalýðshreyf- ipgunni velta mikið á því að halda félaginu, einkum vegna þess, að þeir stilltu nú í for- mannssæti Magnúsi Jóhannssyni formanni Óðins, sem þeir hafa talið mjög vaxandi mann innan hennar. — En smölunin hefur ekki nægt þeim. — Nei, hún nægði ekki til, enda náttúrlega varla von. Fundurinn síðast leiddi það svo rækilega í ljós, að það var ekki hægt að fá þá til þess að ræða kjaramálin. í þess stað reyndu þeir að segja kvenna- farssögur, eins og t.d. fyrrver- andi formaður. — Ilefur þú verið í stjórn fé- lagsins áður? ■ — Já, ég var ritari í tvö ár í stjórn Benedikts Davíðsson- ar. Svo gegndi ég starfi sem uppmælingarfulltrúi fyrir félag- ið í eitt og hálft ár þangað til íhaldið rak mig. • Um leið og fréttamaðurinn kveður Jón Snorra biður hann blaðið að færa þakkir öllum þeim fjölda stuðningsmanna, sem hafi á einn eða annan hátt veitt hjálp við kosninguna. Rauði krossinn Framh. af 12. síðu Reykjavikurdeildinn á þrjá sjúkravagna í gangi, einn er alveg nýkominn og annar vænt- anlegur bráðlega. Mun sá s'íð- asttaldi kosta um 200 þús. kr. þó að undanþegin séu inn- flutningsgjöld og tollar. Veldur gengislækkunin um 50 þús. kr. hækkun á verði bílsins. Rauði krossinn þarf því á miklu fé að halda og leitar af þeim sök- um aðstoðar almennings á morgun, ös'kudag. Geislamælingar Framhald af 3. síðu. 1958 var geislavirknin 'í and- rúmsloftinu mun minni, en meðaltalið sýnir, en um miðj- an mánuðinn hækkaði hún skyndilega. Sagði Páll, að það myndi standa í sambandi við síðustu kjarnorkusprengjutil- raunirnar, er gerðar voru þar til Frakkar hófu þær aftur nú fyrir skemmstu. Síðan Banda- ríkjamenn og Rússar hættu tilraunum sínum hefur geisla- virknin svo farið s'íminnkandi allt síðasta ár, eins og skýrsl- an sýnir. Páll sagði, að engin a.ukning geislavirkni væri enn merkjan- leg vegna sprengjutilrauna Frakka nú nýverið, enda værl þess varla að vænta svo snemmq og hennar mvndi held- ur ekki aæta verulega hér. Þeaar kierno^knanreno-ja er snrened. stíaur skv með geisla- virku rv'ki upn í loft.ið og berst bað síðan fvrst umhverfis jörð- ina eftiv tiltöbileera. mjóu belti á um það bil þrem vikum. Verður geislunin að siálfsögðu lang mest á bvi svæði. Loft- straumar í neðri loftslögunum valda bví. að ský þet.t.a breið- ist ekki út yfir nema, takmark- að svæði og tiltölulega hægt. Það ryk, sem berst hins vegar unp í efri loftlöain, berst, um alla jörðina jafnt. Af þessum orsökum hefur geislavirknin á suðurhveli jarðar verið nær 10' sinnum minni en hér á norður- hvelinu, þar sem kjarnorku- sprengjurnar hafa verið sprenadar Hér á land; hefur geislavirknin einnig alltaf ver- ið heldur lægri en t.d. á Norð- urlöndunum og í Vestur-Evr- ónu, þar sam ísland liggur fiær því svæði. sem mesti rvk- mökkurinn hefur borizt vfir. áf bessum órsö'kum er ólíklegt að kiarnorkiisprengingar í Sah'- araevðímörkinni orsaki mikla areisla.virkni hér oe: hennar gæt- ir seinna en við srrenginvar á norðnrhvelinu, sagði Páll að lokum Til sölu 3ja herbergja kjallara’íbúð í Hlíðunum. Félagsmenn sem óska að neyta forkaupsréttar að íbúðinni snúi sér til skrifstofunnar, Hafnarstræti 8, fyrir 5. marz. — B.S.R.B, Sími 2-38-73. ífiiimmmmiimiimiimiiiiiiiimiimimiimiiiimiiiimiiiimiiiiiiimmiiiiiimmiiiiiimiimmiimiiiiiiiimmii,iii,i„||||||imn,mmmmmmmimmmmmmmmmmmmmm Magnús Guðmundsson lögrþj." iniiiiimmmiiimiimmimmmmmmmimmmmmimmmmmmmimti RfMINGARSALA veana vorkiuDtíðar Laugavegi 20 Gerið hagkvæm og góð kaup. immmimmmimmmimmmmmmmmmmmmmimmmmmiiiimimimimimimmmmmmmmmmmmimimiiii TÉKKNESKIR KULDASKÓR í karlmannastærðum. Aðalstræti 8 Snorrabraut 38 athugið gamla verðið Verð kr. 167,30. tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiirlniniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiuiiiiiiiíiiiiiiiiiiitiiiiiiiifiiiiiiit

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.