Þjóðviljinn - 01.03.1960, Síða 5

Þjóðviljinn - 01.03.1960, Síða 5
Þriðjudagur 1. marz 1960 — ÞJÓÐtVILJINN — (5 Heimabrugg meginorsök áfengishöls í Frakklandi VopnaBir glœpamenn sel/a ólglega hrugg- oð brennivin fyrir 5 milljarSa króna á ári Á rétt rúmlega hálftíma fresti að meðaltali deyr einn Frakki úr áfengiseitran og þúsundir annafra deyja úr öðrum sjúkdómum vegna þess að áfengið hafði veikt við- námsþrött þeirra. Engar áreiðanlegar tölur eru um það hve margir áfengissjúk!ingar séu í Frakklandi, en gizkað hefur verið á að þeir séu um 1.700.000. Fjöldi barna, sem vansköpuð eru vegna áfengisdrykkju foreldranna, er tal- inn vera mn 400.000. Ein meginorsök þessa ófremd- bænda. Drykkjuskapurinn sem arástands er sú að í mörgum fylgir heimabrugginu dregur líka allan mátt úr hinum fá- ur Margrét Rósa Bretlandsprinssessa sungið, því liún er búin að ; á sér í mannsefni sem hvorki Elísabet systir liennar né erki- biskupinn af Kantaraborg gc»ia meinað henni að ganga að eiga. Brottningin og biskupinr áttu sem kunnugt er metkan þáít í að stía þeim Margréti og Pétri Townsend í sundur, vegna þess að hann var skilinn Hér sjásc þau Margrét og kserastinn í hall- argarðinum í Windsor. Hann heitir Tony Armstrong Jones og er ljósmyndari. Faðir hai.s: er yiirrtftarmálaflutningsmaður, t\í- skilinn og nýgiftur í þriðja sinn kornungri flugfreyju. Það verður dilaglegt uppistard lijá liirðinni og biskupunum ef syn- inum kippir í kynið. Ilin aukna smithætta á sjúkra- húsum er erfið viðfangs í erlendum læknatímaritum verður mönnum mjög tíð- rætt um hina ört vaxandi smithættu í sjúkrahúsum. Þannig var nýlega svo að orði komizt í sænsku lækna- tímariti aö sú hætta vofi yfix að sjúkrahúsin verði smit- bæli, hættuleg hverjum þeim sem þar dvelst. héruðum Frakklands er heima- brugg landlægt, enda hverjum bónda þar heimilt að brenna tíu lítra af hreinum vínanda á ári. Þeir halda fast í þessi réttindi, og ofdrykkjuvandamál- ið í Frakklandi er einnig mik- ið pólitískt vandamál. Hafa sterk pólitísk ítök Allar tilraunir sem gerðar hafa verið til að stöðva heima- bruggið og þann ósóma sem því fylgir hafa strandað á því að bruggararnir og þeir hagsmuna- hópar sem að baki þeim standa hafa sterk ítök í frönsku borg- araflokkunum. Fyrir fimm árum tókst að vísu að fá samþykkt á franska þinginu lög sem miðuðu að því að draga úr heimabrugg- inu og binda um síðir endi á það með öllu, en engin ríkis- stjórn treysti sér til að fram- kvæma þau. í fyrra ætlaði stjórn de Gaulle að láta til skarar skríða, en einnig hún varð að láta í minni pokann. Þingið þar sem hægri- flokkarnir hafa yfirgnæfandi meirihluta sneri alveg við blað- inu og gaf bruggurunum öll þau lagaréttindi sem þeir höfðu áður haft. S0 milljónir lítra Um 3 milljónir heimabrugg- ara hafa heimild til þess að brenna árlega skattfrjálst tíu lítra af hreinum vínanda, þ.e. um 25 lítra af venjulegu brenni- víni eða eu de-vie eins og það kallast í Frakklandi, á ári. Þessi heimild nær til að heita má allra sem hafa nokkur á- vaxtatré á landareign sinni og það eru því ekki einungis vín- bændur sem njóta góðs af henni. í upphafi hafði það að vísu ver- ið ætlunin að heimildin gilti að- eins um bændur, en smám sam- an stækkaði hópurinn. Flestir heimabruggaranna eru þó bændur í vesturhluta Frakk- lands, þar sem milljónir epla- trjáa bera ávöxt sem ekki er til neins annars nýtur en að gera úr honum mauk og láta það gerjast. Stórbændum í hag Bændur í þessum héruðum hafa verulegar aukatekjur af heimabrugginu og víða er á- standið þannig að þeir myndu fljótlega fara á vonarvöl ef ekki væri brennivínið. Enda dettur fæstum þeirra í hug að halda sér innan við skorður laganna, framleiðsla þeirra fer oft langt fram úr hinum leyfðu tíu lítr- tim á ári. Þó það séu einkum Smábændur sem þannig reyna að klóra sig áfram, eru það miklu fremur stórbændurnir í þessum héruðu sem hafa hagn- aðinn. Meðan smábændur hafa heimabruggið sem búsílag, ger- ast þeir síður uppivöðslusamir og heimtufrekir á kostnað stór tæka almúga og stórbændum verður auðveldari eftirleikurinn. Upphaflega hafði verið ætl Mendelsohn-Bartholdy var fæddur árið 1809 og 150 ára af- mæli hans var þannig á siðasta ári, en Gustav Mahler var fædd- ur 1860, svo að aldarafmæli hans er í ár. Klemperer segir í bréfi sínu að þetta minni á ríkjandi við- horf á valdaskeiði nazista 1933 — 1945, en þá voru verk þess- ara tveggja höfuðsnillinga ekki leikin í Þýzkalandi vegna þess að þeir voru af gyðingaættum. Klemperer minnir á að Mend- elsson-Bartholdy stofnaði hina frægu Gewandhaus-hljómsveit í Leipzig og Mahler Vínaróperuna og myndi það eitt nægja til að halda nafni þeirra á lofti. Síð- unin að bændur hefðu heimild til að brugga og brenna vín fyrir sig og fjölskyldu sína, en mest af hinu skattfrjálsa brenni- víni er selt um allt Frakkland. Það er ekkert smáræði sem hér er um að ræða. Gizkað er á að hið ólöglega brennivín sé selt fyrir sem næst 5 milljarða íslenzkra króna. Það eru skipu- lögð samtök glæpamanna sem kaupa brennivínið af bændunum og selia það aftur með miklum hagnaði. Þeir eru því vel fjáð- ir og lögreglan á erfitt með að Framhald á 10. síðu. an segir hann hæðnislega: — En ég áfellist tónskálda- sambandið að tilefnislausu. Það er sennilega sök kommúnista að ekki er minnzt á þessi afmæli, þeir eiga sök á öllu. Þeim er kennt um allt illt. Það voru þeir sem kveiktu 1 ríkisþinghús- inu 1933 og þeir eiga sök á gyð- ingahatrinu nú. Ég vona að menn verði varir við broddinn í háði mínu. Okkur sem erum landflótta — gyðingar, kaþólskir, mótmælend- ur — okkur dylst ekki hvaðan allt þetta kemur, ekki frá kommúnistum, heldur fasistum sem enn sitja í valdasessum í Þýzkalandi. í grein í Socialmedicinsk tid- skrift er sagt að sýklasmit á sjúkrahúsum geti valdið mjög snöggum veikindum, sem ljúki jafn snögglega og þau byrja. En veikindin geta líka látið minna á sér bera en orðið því lang- vinnari. Hættulegir sýklar geti leynzt þurrkaðir í teppum og rúmfatnaði, í þvagflöskum og svæfingartækjum. Það er að vísu vitað með hverjum hætti bezt má berjast gegn þessari smithættu, en það Veldur hvarvetna vandræðum að beita þeim ráðum sem bezt mundu gefast. Fyrst og fremst er nauðsynlegt að herða enn á öllum hreinlætisreglum. Á hinn bóginn hefur fljótlega komið í ljós að ef gagn á að verða af því, verður ekki komizt hjá auknum kostnaði, meira manna- haldi og nýjum og fullkomnari hreinlætistækjum. Tímaritið leggur áherzlu á að í þessu efni megi ekkert til spara. Svo virðist, er sagt í grein- inni, sem menn verði aftur að gera það upp við sig til hvers sjúkrahús eru nauðsynleg og hvernig megi láta heilsuverndar- stöðvar taka við einhverjum af hlutverkum þeirra. Smithættan á sjúkrahúsunum stafar af hin- um mikla fjölda sjúklinga og hjúkrunarliðs og sýklategundum sem þar öðlast ónæmi gegn öll- um þekktum lyfjum. Tímaritið telur þó að það mundi verða of kostnaðarsamt að breyta öllum sjúkrahúsum í farsóttarhús, með öllum þeim ströngu reglum sem þar gilda. Niðurstaða þess er að fara verði margar leiðir til að berjast gegn hinni auknu smithættu; þótt hver þeirrá um sig kunni að vera gagnslítil ættu þær saman að geta geíið I nægilega vernd gegn „sjúkra- ■ húsaveikinni“. Krúst$off og forsetafjölshglda tndónesíu Krústjoff, forsætisráðherra Sovétríkjanna, er búinn að vera í þrjár vikiir á ferðalagi um Suð- ur-Asíu. Lengst dvaldi hann í Indónesíu og ferðaðist víða um eyríkið í nju daga ásamt Sukarno forseta Hér á myndinni leiðir Krústjoff dætur Sukamos, þær Rahmawati og Sukmawati, en faðir þeirra gengur hægra megin við þá síðarnendu. Forsetafrúin er bakvið Rahmawati. Mendelssohn og Mahler enn í ónáð í Vestur-Þýzkalandi Hinn heimskunni þýzki hljómsveitarstjóri, Otto Klem- perer, hefur sent brezka blaðinu Observer bréf, þar sem hann mótmæiir því að vesturþýzka tónskáldasambandiö hefur í árbók sinni v^nrækt að nefna afmæli Mendels- sohn-Bartholdys og M?hlers.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.