Þjóðviljinn - 01.03.1960, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 01.03.1960, Qupperneq 8
8) ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 1. marz 1960 HÖdiHhösid KARDEMOMMUBÆRINN Gamansöngleikur fyrir börn og fullorðna Sýningar miðvikudag' kl. 15 og föstudag kl. 19. HJÓNASPIL eftir Xliornton Wilder. Þýðandi: Karl Guðmundsson. Leikstjóri: Bcnedikt Árnason. Frumsýning fimmtudag 3. marz kl. 20. Frumsýningargestir vitji miða fyrir þriðjudagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 611 20. Sími 1-1200. Pant- anlr sækist fyrir kl. 17 dag- inn fyrir sýningardag. Í'.AMLA ÍÍ® aíari 1-14-75 Tarzan og týndi leiðangurinn (Tarzan and the Lost Safari) Spennandi ný kvikmynd tekin í Afríku í litum og CinemaSeope Gordon Scott Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja bíó SÍMI 1-15-44 Alheimsbölið Kópavogsbíó Síml 19185 Elskhugi drottningarinnar Stórfengleg frönsk litmynd gerð eftir sögu Alexanders Dumas „La Reine Margot“, Jeanne Moreau, Armando Franciolo, Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Peningar að heiman Amerísk gamanmynd með Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 5. Ferð úr Lækjargötu kl. 8.40, til baka kl. 11,00. (A Ilatful of Rain) Stórbrotin og magnþrung- in amerísk CinemaScope mynd, um ógnir eiturlyfja. Aðal- hlutverk: Eve Marie Saint, Don Murry, Anthony Franciosa, Lloyd Nolan. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. J npolibio Hershöfðingi djöfulsins (Des Teufels General) ■ Spennandi, ný, þýzk stór- mynd í sérflokki, er fjallar um innbyrðis vandamál þýzka herforingjaráðsins í heims- styrjöldinni síðari. — Danskur texti. Curd Jiirgens Marianne Koch. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. ðlMl 22-140 81. sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91. Hafnarfjarðarbíó BÍMI 50-249 11. VIKA. Karlsen stýrimaður Sérstaklega skemmtileg og viðburðarík litmynd er ger- lst í Danmörku og Afríku. t myndinnl koma fram hinir frægu JFonr Jacks“ Sýnd kl. 6,30 og 9. ElMI 50-184 BARN312 Þýzk urvalsmynd. Sagan kom sem framhaldssaga í F.J. Sýnd kl. 7 og 9 Þetta eru síðustu sýningar áður en myndin verður send af landi burt. Austurbæjarbíó SÍMI 11-384 Stjörnubíó SÍMI 18-938 Stúlkurnar mínar sjö Bráðfyndin og sprenghlægileg frönsk gamanmynd í litum með hinum vinsæla leikaraí Maurice Chevalicr. Sýnd kl. 7 og 9. Danskur texti. Fljótabáturinn (Houseboat) Bráðskemmtileg ný amerísk litmynd Aðalhlutverk: Sophia Loren, Gary Grant. . Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ástmey læknisins Mjög áhrifamikil og vel leikin, ný, frönsk kvikmynd. Danskur texti. Anne Vernon, Danick Patisson, Francois Guérin Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Útsala Drengjaskyrtur frá kr. 40.00. Vinnuskyi'iur karlmanna á kr. 80.00, Laugaveg 81. Húnvetningar Árshátíð Húnvetningafélagsins í Reykjavík verður í Lídó, föstudaginn 4. marz n.'k. og hefst með borð- haldi kl 7,30 s.d. Framreiddur verður heitur matur. Skemmtiatriði: 1. iSamkoman sett. Friðrik Karlsson, formaður félagsins. 2. Minni Húnaþings. Jón Eyþórsson, veðurfræðingur. 3. Söngur. Árni Jónsson og Kristinn Hallsson. 4. Annáll félagsins. Loftur Guðmundsson, rithöfundur. Dansað til klukkan 2 eftir miðnætti. * Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu félagsins — Mið- stræti 3 í dag' þriðjudaginn 1. marz klukkan 8—10 síðdegis og verður þá tekið á móti borðpöntunum. Á miðvikudag og fimmtudag verða svo til sölu þeir miðar sem eftir kunna að vera í Verzluninni Brynju, Laugavegi og Heklu, Austurstræti. Undirbúningsnefndin. Eg þakka innilega öllum þeim fjölda velunnara minna, er tjáðu mér vinsemd sína í skeytum, gjöfum og öðru í tilefni 70 ára afmælis míns. Og þökk fyrir viðskiptin í Hreðavatnsskála á liðnum árum. Vigfús Guðmundsson. Sófasett — Svefnsófar 1 og 2ja manna. — Áklæði í miklu úrvali. Bólstrarinn, Hveríisgötu 74, sími 15102. BÚSÁHÖLD Tíu fantar Hörkuspennandi og viðburða- rík amerísk litmynd. Randolph Scott. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Hafnarbíó Sími 16-4-44 Maðurinn með stálhnefana Hörkuspennandi amerísk kvikmynd. Jeff Chandler, Rock Hudson. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tilkynning um læknisskoðun og bóln setningu barna Framvegis tekur barnadeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur ekki á móti börnum búsettum utan lögsagnarumdæmis Reykjavikur og Seltjarnarness, hvorki til læknisskoðana né bólusetninga. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Aluminiumvörur Steikarpönnur með lo'ki. Skaftpottar — fjórar stærðir. Desílítramál Sandkökuform — fjórar stærðir Fiskspaðar Ausur Ileilsölubirgðir: SkipksÍtVr Sími 2-37-37. Skipholti 1 — Reykjavík, sími 237S7 Plastvörur ... T i Hristglös VatnsglÖs Pottasleikjur Tannburstahylki Eggjabakkar Ennfremur: Flöskuupptakarar Kaffipokar Kartöfluhnífar Brauðsagir og fleira.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.