Þjóðviljinn - 01.03.1960, Side 9

Þjóðviljinn - 01.03.1960, Side 9
(ð Þriðjudagur 1, marz 1960 — ÞJÓÐ*VILJINN — ^3 iDnaníilagsskíðamót ÍR Rifstjóri: Frímann Helgason Svanberg Þórðarson sigraði en ungur maður ógnaði meisturum Víkingsstúlkurnar, scm urðu fyrstar 'til að liljóta Jslandsmeistaratitih á liandknaWleiksmótinu 1960. — Ljósm. Sveinn Þormóðss.). liandknattleiksmeistaramót íslaiids: Víkinaur hlaut landsmeisti FH og HR í fyrsta hafði verið húizt Handknattleiksmeistaramótið hélt áfram á laugardagskvöldið, og fóru þá fram 5 leikir. Fyrsti leikurinn var í öðrum flokki kvenna miili KR og Vikings, og fóru leikar þannig að Víkingur vann með miklum yfirþurðum eða 8 mörkum gegn 1. Yfir- burðir Víkingsstúlknanna voru lWlzt í því fólgnir, að þær höfðu meiri leikni og voru mun ákveðnari í leik sínum. Þær léku líka vel í vörninni og gerði það KR-stúlkunum m.iög erfitt að komast í skotfæri. KR- stúlkurnar vofu yfirleitt stærri og hafa margt sem bendir til þess að þær geti náð miklu lengra, ef þær æfa vel og rétt. Hinum ungu og myndarlegu KR- stúlkum má líka benda á það, að samlitur búningur setur svip á flokkinn. Það eru raunar margir aðrir flokkar í móti þessu sem ekki koma til- leiks í félagsbúningum nema að nokkru leyti eða í hreinum bún- ingum, en það er eða á að vera metnaður hvers manns og flokks að vera í búningi félags síns að öllu leyti og honum hreinum. Leikur þessi var einnig úr- slitaleikur í öðrum fl. kvenna og fóru leikar svo, að Víkings- stúlkurnar unnu keppnina með miklum yfirburðum. Þannig unnu þær fyrsta mótið í einstök- um flokki á landsmótinu inni 1960. Ármann vann FH í 3. fl, í skemmtilegnm leik Annar leikurinn var á milli ratitilmn ílohki jaínari en við Ármanns og FH í 3. flokki. Var leikurinn frá upphafi skemmti- legur og af 3. flokki að vera mjög vel leikinn á köflum. Ár- menningar höfðu yfirhöndina allan leikinn, en þeir urðu að gæta sín allan tímann, án þess þó að vera í verulegri hættu. Um skeið voru Ármenningarnir komnir í 4:1, en oftast var munurinn um 2 mörk. í hálf- leik stóðu leikar 6:3, en síðari hálfleikur var undir lokin sér- staklega vel leikinn af hálfu Ármanns, og lauk honum með 11:6. Ármann ætti ekki að þurfa að kvíða framtíðinni ef þessir drengir halda saman. mörkin og sáu FH-ingar ekki við honum. Það var ekki fyrr en í lök leiksins sem FH-ingum tókst að sameinast verulega, en þá var úthald KR-inga heldur farið að láta á sjá. Valsmenn gleymdu sér og töpuðu einu stigi! Leikurinn í fyrsta flokki milli 11} og Vals var allsérkennilegur fyrir margra hluta sakir. Til að byrja með höfðu ÍR-ingar leik- inn í hendi sinni og léku sér að Val sem virtist eiga erfitt með að sameinast og fá af stað samfelldan flokksleik. Valur byrjaði á því að skora og eft- ir 7 mín. stóðu leikar 2:2, en þá fór að síga á hina lakari hlið og í hálfleik stóðu leikar 7:4 fyrir ÍR. Og ÍR-Jngar héldu áfram að skora, og þegar 6 mín voru af síðari hálfleik, þá stóðu leikar 10:5 fyrir ÍR. Sem sagt vonlaus leikur fyrir Val. En hvað skeður., Þegar um það bil 5 mínútur voru eftir stóðu leikar 11:11! Og hefst nú hin harðasta barátta og sjá má 12:12 og 13:13 á töflunni, og að lokum má heyra að tíminn er búinn og leikar standa 13:13. Valsmenn hópast saman flestir úti á gólfi Á sunnudagmn var fór fram®" innanfélagsmót ÍR í svokölluð- um ,,Bás“ við Kolviðarhól. Snjór er yfirleitt lítill þar efra og var keppnisbrautin af þeim ástæðum styttri en æskilegt hefði verið, en í henni voru 30 hlið. Brautin var skemmti- lega lögð. í móti þessu tóku þátt allir A-liðsmenn hér syðra. Var sá háttulr hafður á að fyrst var dregið um röð ÍR-ing- anna og síðan um röð gestanna. Það skemmtilegasta við keppni þessa var ef til vill það, að ungur maður, Þorbergur Ey- steinsson ógnaði sannarlega „meisturunum“. Eftir fyrri um- ferðina voru þeir jafnir hann og Svanberg Þórðarson, tíminn var sá sami eða 25,5 sek. Tími Þorbergs í síðari ferðinni var aðeins 1 /100 lakari enj tími Svanbergs og bendir það til að Þorbergur sé þegar orðinn undraöruggur. Meðal skíða- manna er búizt við miklu af Þorbergi í framtíðinni, og að hann hafi möguleika til að ná langt, svo ungur sem hann er. Eftir fyrri umferðina voru þeir Þorbérgur og Svanbjörn með beztan tima, en næstir komu svo Guðni Sigfússon og Valdimar Örnólfsson á 25,7 sek. í síðari umferðinni ók Valdimar útúr brautinni, en Svanberg náði þá beztum brautartíma 24,1 sek. Guðni náði 25,0 sek. Veður var mjög gott allan daginn, og áhorfendur allmargir. Úrslit urðu þessi: 1. Svanberg Þórðarson, ÍR 49,6 2. Guðni Sigfússon, ÍR 50,7 3. Þorbergur Eysteinss., ÍR 51,1 ivVlFi. FH átti fullt í fangi með KR í 1. flokki Það væri synd að segja, að það gæti ekki verið fjör í leikj- um fyrsta flokks, og sýndi leik- ur KR og FH að „breiddin" í félögunum er furðu mikil. Leik- ur þessi var lengst af jafn og tvísýnn. Var oftast um eins til tveggja marka mun að ræða og í hálfleik stóðu leikar 7:6 fyrir FH. Hafnfirðingarnir höfðu oft- ast yfir. Þó náðu KR-ingar | nokkrum sinnum jöfnu. (KR skoraði fyrsta markið). 1:1 mátti sjá á töflunni, 4:4, 6:6, 10:10, 11:11, 12:12, en lokatalan varð þó 18:14 fyrir FH. Óneitanlega var leikur Hafnfirðinganna með meiri tilþrifum, sérstaklega í sókninni, en það var eins og þeim tækist ekki að loka mark- inu, og var' Þórir Þorsteinsson. sá í liði KR, sem skoraði flest | og með handakreistingum fagna þeir jafntefli eftir vonlausan leik. Þeir veittu því enga at- hygli að dómarinn hafði dæmt brot aðeins áður en tíminn var búinn og auðvitað voru ÍR-ing- ar ekki seinir til að taka það, en einn maður var til vaimar á línu og svo markmaður, sém var kyrr. Notaði ÍR-ingurinn tækifærið og skaut í gegn um þennan „þunna“ vegg og í horn marksins niðri, og skoraði sigur- markið, en þá vakna hinir við vondan draum — tapaðan leik! Víkingur vann S.R.B. með yfirburðum Lið það sem gestir mótsins tefldu fram í fyrsta flokki var alltof veikt til þess að veita Vík- ingum nokkra keppni, og lauk honum með því að Víkingur vann með 21:6. Skautamót Reykjavíkur 1969 var liáð á Reyk.javíkur»tjörn nú um lxelgina. Meistari varð Jóit R. Einarsson Þrótti. Þátttakendur í mótinu voru átta talsins, 5 frá Knatt- spyrnufélaginu Þrótti, 2 frá KR og einn úr Skautafélagi Rv'íkur. Einnig kepptu 10 unglingar og drengir í 500 m hlaupi. Eins og fyrr segir varð Jón R. Einarsson skautameistari Reykjavíkirr 1960; sigraði hann í 3 af 4 greinum sem keppt var í og vann stigakeppnina. Sést hann hér á myndinni á verð- launapallinum. er hann tók við verðlaunum sínum. Gísli Hnll- dórsson foi-maður Iþróttabanda. lags Reykjayíkur afhenti verð- launin. Skautafélag Revkiavíkur sá um framkvæmd mótsins. Nánar um mótið á morgun. jmmimiiimimimmmmiimimiMi = Lsthlaup á skautum = = er sú íjiré'ltagrein hverra = = vetrarolympíuleika, sem = = einna flesta. áhorfendur = = dregur að sér. Á leikum = = þeim, sem lauk ií S«|uaw- = E dal í Bandarík.junum um = = síðustu helgi, t.óku í = = fyrs+a skipti jiátt par frá = “ Sovétríkiimum, þau Liúd- = 5 mila Belusova og Oleg = = Pritoponoff. Mvndin var = = tekin af þeim, er þan voru = = að æfa undir keppnina = = fyrir leikana. =

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.