Þjóðviljinn - 01.03.1960, Page 12

Þjóðviljinn - 01.03.1960, Page 12
 Esfendinpr liðslsinl Npsðlandsmönnum Brotiför togara af Islandsmiðum er liður í þeirri viðleitni, segir Spectator Brezki’ utanríkisráðuneyl ið beitir öllum ráöum til að’ t skilur fyrr en skellur í tönn-A- hindra að íslendingar leggi Njasalandsmönnum lið, segir vikuritið Spectator í London. Skarst á höfði í gær kl. 17,10 varð 5 ara drengur, Sigurður Geirsson, fyr- ir bifreið á móts við Rauðarár- stíg 25. Drengurinn skarst nokk- uð á höfði og var hann fluttur á Slysavarðstofuna til aðgerðar. í síðasta hefti blaðsins er vikið að heimsókn Kenyama Chiume til íslands, og eegir Bernard Levin, sem að stað- a’dri skrifar um stjórnmál í Spectator, að brottför brezkra togara af íslandsmiðum meðan haflagaráðstefnan í Genf stendur sé til þess ætluð að fá íslenzku ríkisstjórnina til að ■hafna- liðveizlubón Njasalend- inga. Að missa buxurnar t- ;• '• ' ■ . . „Skemmtilegt sjónarspil stendur yfir á íslandi um þess- ar' mundir, og gangi allt að ióskum ætti síðasti þáttur að verða hreinasta kómedía, þar þem brezka stjórnin missir nið- ur um sig buxurnar", segir í ppphafi greinarinnar. Síðan segir frá beiðni Njasa- landsmanna til íslenzku ríkis- stjórnarinnar um að skjóta máli dr. Hastings Banda, sem Bretar hafa í haldi án dóms og laga, fyrir mannréttinda- r Heimíldarkvik- mynd m Karl Marx • WBHlWWillW'A''- Karl Marx Nýlega áfhenti Sendiráð Sovétríkjanna í Reykjavík mið- stjórn Sísóalistaflokksins heim- ildakvikmynd um Karl Marx og er kvikmyndin gjöf frá Kommúnistaflo’kki Sovétríkj- anna. Er þetta merk og fróð- leg mynd og mun verða sýnd á næstunni á vegum sósialistafé- laganna víða um land. nefnd Evrópuráðsins. Kaup kaups „Þrýstingur af hálfu brezka utanríkisráðuneytisins á Island til að fá það til að hafast ekki að hefur. farið sívaxandi frá þeirri stundu er menn þar urðu þess varir hvað lá í loftinu (auk fisklyktarinnar vel að merkja)“, segir Spectáíor. „Nú sé ég að Samband brezkra tog- araeigenda (sem vafalaust um) hefur tilkynnt að það ætli að kalla skip sín af hinum umdeildu fiski- miðum við Island meðan Genf- arráðstefnan um lögin á haf- inu, sem hefst 17. marz, er að ræða deilu Breta og íslendinga. Og ekki verður annað séð en brezka ríkisstjórnin sé þegar farin að hugsa til þess að fall- ast á tólf mílna mörkin, vafa- Laust sem kaup kaups. Það verður gaman að sjá hvort ís- lenzka rikisstjórnin bítur á agnið“. þlOÐVILJINN Þiiðjudagur 1. marz 1960 — 25. árgangur. — 50. tölublað. um um Alírsð Gíslason læknir ílytur á Alþingi frumvarp um meðferð drykkjumanna Alfreð Gíslason læknir flytur á Alþingi frumvarp til laga um meðferð drykkjumanna, og miöar að því að (•amræma allt það starf sem nú er unnið af ýmsum slofnunum á þessu rviöi. Var frumvarpið til 1. umræðu f efri deild Alþingis í gær, og flutti flutningsmaður ýtar- jega og fróðlega framsöguræðu, er verður birt í heild l ér í Waðinu. Frá Vestmannaeyjum — *efvi mynd er *tek- 'igtarskúrnum í Eyjum, en þar er afli bátanna veginn um leið og lionum er <kið til fiskvinnslustöðvanna. Á miðri myndinni er Angantýr Elíasson, honuin til hægri handar er Ólafur Pálsson o,g Guð- mundur Einarsson 'Lil vinstri. — (Ljósm. P.H.). 25 ár frá stolnun síldarútvegsnefndar I dag eru 25 ár liðin frá afskipti hins opinbera-af síld- því að Síldarútvegsnefnd tók arsöltun og síldarsölu stórauk- til starfa. Aðdragandi að stofn- in og síldarútvegsnefnd stofn- un nefndarinnar var sú, að, uð. 1931 hætti Síldareinkasala Is- lands störfum og sala síldar látin afskiptalaus af hálfu hins opinbera. Kom fljótt í ljós, að ýmsir annmarkar voru á frjálsri' sölu síldarinnar, og 1934 bundust nokkrÍ!- síldar- saltendur samtökum til að ná betra verði og hagkvæmari skilmálum og stofnuðu Samlag íslenzkra Matjessíldarframleið. enda. En þar sem sýnt þótti að sá félagsskapur næði ekki tilgangi sínum. voru gefin út bráðabirgðalög 31. júi'í 1934; og með lögum frá 1935 eru Síldarútvegsnefnd er skipuð 5 mönnum og hafa formenn verið frá upphafi Finnur Jóns- Framhald á 10. síðu. Frumvarp Alfreðs felur í sér veigamiklar breytingar á lögun- um um nieðíerð ölvaðra manna og drykkjusjúkra, sem nú eru tíu ára gömul, og hafa aldrei komið til íramkvæmda nema að nokkru ieyti. Helztu breyting- arnar sem gerðar eru frá nú- gildandi lögum eru þessar, að því er segir í greinargerð: ,.l. Kaflanum um meðíerð ölvaðra manna er sleppt. Akvæði hans hafa ekki verið íramkvæmd, enda óvíst, að framkvæmd þeirra svari kostn- aði. Aðgreining ölvaðra manna og drykkjusjúkra hefur ekki hagnýta þýðingu í þessu sam- bandi og meðferðin bezt komin í höndum eins og sama aðila. 2. Tengsl drykkjumannahjálp- ar við geðveikrahælið á Kleppi eru rofin. en öll starfsemin í þess stað falin yfirumsjón sér- fróðs Iseknis, yfirlæknis áfengis- varna rikisins. 3. í frumvarpinu er lögð á- herzla á. að heilsuverndarstöðv- ar annist meðferð drykkjumann- anna. að Svö miklu leyti sem að- stæður leyfa. Þar fer meðferð fram án þess að slíta sjúklinginn úr tengslum við fjölskyldu sína og atvinnu og án þess að kosta til dýrri hæjisvist. Þessi lækn- ismeðíerð á faraldsfæti er nú er- 161 Landmannalangar nm helgina Hinn 'kunni fjallabílstjóri Guðmuhdur Jónasson, fór ein- dæma ferðalag nú um helg- ina. Var farið héðan úr bæn- um og ekið í Landmannalaug- ar og Jökulheima við Vatna- jökul rétt eins og um há- sumar væri Ferðin í Land- mannalaugar tók aðeins 7 tíma með viðkomu á Selfossi. Færj var mjög gott enda rennislétt ’ísbreiða um allt. Guðmundur ók m.a. yfir Tungnaá á Hófsvaði, en það var ísilagt. Guðmundur sagði frétta- manni Þjóðviljans í gær að aldrei áður hefði verið farið í Landmannalaugar á þessum tíma árs, en hann hefur nú farið þrjár helgar 'í röð; eina ferð í Þórsmörk, aðra að Framhald á 2. síðu. Víerkjasala Rauða krossins er á morgun. öskudag Ö Á morgun er öskudagurinn 1 sjúkravagnar deildarinnar að og þá sal'nar Rauði kross ls-| jafnaði farið nær 15 ferðir dag- lands fé með merkjasölu til starfsemi sinnar. Verða merki seld á um 70 stöðum víðsyegar um landið, þ.á.m. þaim 16 stöðum, þar sem starfandi eru Rauðakross- deildir. Hér í Reykjavík munu fjölmargar stúlkur úr kvenna- s'kól'anum, húsmæðraskólanum og lijúkrunarkvennaskólanum annast afhendingu merkjanná víðsvegar um bæinn ,(sjá 11. lega með sjúka eða slasaða. Nýlega er lokið námskeið í „Hjálp í viðlögum" og sóttu það 90 manns. Sjúkrarúm og gögn voru lánuð víðs vegar um bæinn, en þá þjónustu Rauða krossins notfæra sér margir sem hafa sjúlía í heimahúsum. I sumardvöl á vegum Rey'kja- ví'kurdeildarinnar voru 180 hörn á liðnu sumri, 120 á barnaheimili R.K. í Laugarási síðu), en rúmlega 2 þús. börni og 60 á Silungapolli Vantar hafa árlega selt merki Rauða, þó mikið á að unnt sé að sinna krossins á s'íðustu árum. Stjórn Reykjavíkurdeildar RKl skýrði blaðamönnum frá því í gær, að á sl. ári hefðu öllum beiðnum um sumardval- ir barna. Framhald á 4. síðu lendis talin sjálfsögð öllum drykkjumönnum til handa. Það er fyrst, þegar hún hefur ger- samlega brugðizt. að: gripið er til vistunar á spítölum eða hæl- um. 4. Lögð er á það rík áherzla í frumvarpinu, að ekki verði ráð- izt í byggingu stofnana handa drykkjumönnum með tilstyrk hins opinbera, nema þörf þeirra hafi verið athuguð og viðurkennd af heilbrigðisstjórninni og ráðu- nautum hennar. Það er nú á því nokkur hætta, að einstaklingar og félög ráðist i stofnun heim- ila og hæla með opinberum styrkjum, án þess að heildar- Framhald á 2. síðu „Sigurður vinur44 tekur sigurviss sæti Gísla Jónssonar á Alþingi Það gerðist á fundi sameinaðs þings í gær sem mun fordæma- laust í sögu Alþingis, að fram- sögumaður kjörbréfariéfndar lagði ekki einungis til að kjör- fréí vara-alþingismanns yrði tekið gilt, heldur ííutti hann handhafa kjörbréfsins ljóð nokk- urt, án þess að ljóst yrði hvort sá hluti framsögunnar ætti að teljast á ábyrgð nefndarinnar allrar eða skiljast sem persónu- leg tjáning eins varaþingmanns til annars, en iramsögumaður situr einnig á þingi sem vara- maður. Sjálfstæðisilokkurinn hefur nú losað sig við Gísla Jónsson í bráð til útlanda og kenrur Sigurður í hans stað. En vísa framsögumanns kjör- bréíanefndar var á þessa leið: Á varamönnnm er vaxandi trú. vonirnar hafa þeir með sér. Sig'urðnr vinur er sigurviss nú sæti hann tekur að nýju hér. Stakan verður sjálfsagt lang- lífari en margar sem meira láta yfir sér, þar sem hún var frum-- flutt með svo óvenjulegum hætti.. Er falið víst að framsögumaður, Jón Pálmáson alþingismaður, hafi ort visuna hjálparlaust en sem sagt ókunnugt hvers eðlis aðild kjörbréfknefndar á að telj- ast að þessu niðurlagi neíndar- álitsins. Kjörbréf Sigurðar 'var sam- þykkt nreð sanihljóða atkv.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.