Þjóðviljinn - 03.03.1960, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 03.03.1960, Blaðsíða 12
Grímudansleikir Lido gær Það var mikið um að vera í Lído í gær, Nemendur dansskóla Hermanns Ragnars héldu þar hvorki meira né minna en þrjá grímudans- leiki. Fyrst voru tveir dans- leikir fyrir börn og unglinga og síðan fyrir fullorðna um kvöldið. Fréttamaður frá Þjóðviljanum leit aðeins inn í Lido í gær og tók þessar myndir af þátttakendum. Akranesbátar Akranesbátar voru ekki á sjó í fyrradag vegna veðurs, en í gær reru allmargir. Fyrsti báturinn, sem kom að var með 8 tonn, og vitað var að Sigrún hafði fengið 8 tonn í net. NATO stofnar slormsveitaher Norstad bergmálar orð Hitlers um land- rýmiskort hins íjölmenna þýzka hers Norstad, yfirhershöfðingi Atlanzhafsbandalagsins, hef- ‘ur tilkynnt, að bandalagið hafi ákveðið aö koma upp sjálfstæðum her á næstu 12 mánuðum. Þessi her á að vera sérstak- síns, og NATO myndj stuðla lega hæfur til að flytja sig að því að slíkt tækist. Vestur- með mi'klum hraða frá einum þjóðverja skortir landsvæði, stað til annars, og láta til sín sagði Norstad. Það er þröngc taka með leifturaðgerðum ef þurfa þykir. Norstad sagði á blaðamanna- fundi í gær, að her þessi myndi verða búinn bæði kjarnorku- -vopnum og venjulegum vopn- um. Einnig myndi hann hafa herflugvélar og flutningaflug- vélar til sinna nota svo og herskipafota. Fyrst í stað verður herinn myndaður með þremur her- fykjum, — bandarísku, brezku og frönsku. Síðan er ætlast til þess að önnur NATO- ríki leggi hernum til liðsstyrk. Bergmál af rödd nazista Blaðamenn spurðu hershöfð- ingjann hvað hann vildi segja um tilraunir Vesturþjóðverja til að fá herstöðvar á Spáni. Norstad sagði að NATO hefði mikla samúð með tilraunum Vesturþjóðverja til að fá að hafa herstöðvar utan lands Framhald á 5. síðu Blóð og táragas þegar Ike kom Eisenhower Bandaríkjaforseti kom til Montevideo, höfuðborgar Uraguay, í gær, en það er síð- asti staðurinn sem hann heim- sækir í suðurferð sinni. Ók hann inn í borgina í opnum vagni, og gekk allt vel þar til hann ók fram hjá háskóla borgarinnar. Þar mætti honum kröfuganga Framhald á 5. síðu Verkalýðshreyf- ingin innanlands og utan NýiT þættir á stjórnmála- námskeiði Sósíalista- ílokksins og Æskulýðs- fylkingarinnar Nýir efnisþættir hefjast á stjórnmálanámskeiði Sós- ialistaflokksins og Æsku- lýðsfylkingarinnar í kvöld kl. 9, að Tjarnargötu 20. Einar Olgeirsson og Ás- geir Bl. Magnússon hafa nú lokið erindaflokkum sínum og taka nú við Sig- urður Guðmundsson rit- stjóri er fjallar í 3—4 er- indum um verkalýðshreyf- inguna á íslandi til 1930, og Björgvin Salómonsson, er fjallar um sögu hinnar a'þjóðlegu verkalýðshreyf- ingar. Nýir þátttakendur geta byrjað í kvöld. 111111111111111111111111111II11111111111111 MA' | Eyðileggja I | netatrossur | | fiskibóta | = Á netasvæði fiskibáta = = við Snæl'ellsnes gerðist sá = = átburður um hádegi í gær = = að brezki togarinn Arsen- = = al, GF40, eyðilagði 4 = E netatrossur fyrir vb. E — Jökli írá Ólafsvík, en ó- E = víst var í gærkvöld um E = tjón hjá tveiinur öðrum = = bátum. Fleiri brezkir tog- = = arar voru þarna skamnit = = frá netabátunum, en = E gæzluflugvélinni Rán og = þlÚÐWILJINN Fimmtudagur 3 mar? 1960 25. argangur 52. tölublað iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiigiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii ....................... Akureyri. Frá frétta. rltara Þjóðviljans. Aðalfundur bílstjóraíélags Ak- ureyrar var haldinn á mánu- eyrir um þverbalf Jón B. Rögnvalclsson dag'skvöldið. Þar fór fram stjórn- arkjör og var Jón B. Rögnvalds- son einróma endurkjörinn for- IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIH maður félagsins. Aðrir stjórnar- menn voru kosnir: Baldur Svan- laugsson, Anton Valdimarsson, Björn Brynjólfsson og Davið Kristjánsson. í tilefni af hinni nýju efna- hagsmálalöggjöf ríkisstjórnarinn- ar var svohljóðandi tillaga sam- þykkt með samhljóða atkvæð- um nær allra fundarmanna: „Aðalfundur Bílstjórafélags Akureyrar haldinn 29. febrúar 1960 varar mjög alvarlega við þeirri stefnu í efnahagsmálum, sem upp hefur verið tekin með samþykkt svonefnds efnahags- málafrumvarps á Alþingi fyrir fáum dögum. Fundurinn lítur svo á að framkvæmd þessara laga muni hafa í för með sér svo mikinn samdrátt í atvinnu- lífinu og kjaraskerðingu að óvið- unandi sé. Alveg sérstaklega mótmælir Framhald á 3. siðu r Bretar telja að Island verði við málaleitan Njasalendinga Koma Kenyama Chiume, fulltrúa Njasalendinga, og íélaga hans hingað til lands og vinsamlegar viðtökur sem þeir hlutu hér hafa að sjálfsögðu ekki farið fram hjá brezkum blöðum, og sum þeirra ganga aö því sem vísu að íslendingar verði við beiðni Njasalendinga um tiö kæra Breta fyrir Mannréttindanefnd Evrópuráðsins. I forystugrein í News Chron. þau ríki sem skrifað hafa und- icle er komizt þannig að orði ir mannréttindaskrána." Blaðið telur það góðs vita ,,Það er timanna tákn, og að kúguð þjóð geti leitað ásjár gleðilegt tákn, að Island íhug- ar nú að kveðja Bretland fyrir Mannréttindanefnd Evrópu vegna fangelsunar dr. Banda í Njasalandi. Margir telja liandtöku dr. Banda freklegt brot á mann- rét*;indum ísland, sem er aðili að Evrópuráðinu, getur leitt Bretland á bekk hinna ákærðu. Á því er enginn vafi að Þjóðþingsflokkur Njasalands leitaði til íslands vegna þess hjá smáríki þegar hún á undir högg að sækja hjá stórveldi. Það fagnar því að lokum að tækifæri gefist til hlutlausrai' athugunar á öllum málavöxtum, ráðstafanir brezku stjórnarinn- ar séu svo umdeildar að rétt sé að óháðir aðilar fái ao fjalla um þær. að fiskveiðideilan við Br( ‘ land Ægi tóksf að hindra að = |hefur haft í för með sér að það var líklegra til að taka málaleituninni betur en önnur = enn meira tjón yrði. = j<IIIIHIIIIIIIIli>llllllllllllMIIIIIIIIIIIIÍT Árásum ríkisvaldsins á líis- kjör alþýðunnar mótmælt Á aðalfundi Verkalýðsfélags ÍBorgarness, sem haldinn var sl. sunnudag, var svofelld ályktun samþykkt samhljóða: „Aðalfundur Verkalýðsfé- lags Borgarness-, haldinn 28. febrúar 1960, mótmælir ein- dregið endurteknum árásum ríkisvaldsins á lífákjör alþýð- unnar, nú síðast með lögum um efnahagsmál, sem minnka stórlega kaupmátt launa með hækkuðu vöruverði vegna gengisfellingar krónunnar, samtímis hinu freklega rétt- arbroti að afnema með lög- um allar vísitölugreiðslur á laun, en þar er um beina árás á samningarétt verka- lýðsfélaganna að ræða, því vísitölugreiðslurnar á allt kaup voru einn mikiivægasti áfanginn, sem unnizt hehur í kjarabaráttu verkalýðsfélag- anna. Fundurinn mótmælir harðlega okurvöxtunum sem liljóta að valda stórfellduni samdrætti allra framkvæmda í landinu, sérstaklega mun atvinna í stærstu atvinnu- greinunum, byggingar- og fiskiðnaði, verða hverfandi lítil og alvarlegt atvinnuleysi bætast ofan á dýrtíðarflóðið. Veúkalýðsfélag Borgarness treystir sem fyrr á, forustu heildarsamtakanna, Alþýðu- sambands Islands og Dags- brúnar í Reykjavík, sem heyr viðreisnarbaráttu alþýðunnar gegn ,,viðreisn“ auðvaldsins, sem miðuð er við þá er eiga og hina er ekkert eiga, og tröllríður nú alþýðuheimilun- um, líkt og á einokunartima selstöðukaupmanna.“ Eins os skýrt hel'ur veriS frá liér í blaðinu siRraði listi vinstri manna við stjórnark.jör í Verkalýðsfél. Borgarness fyr- ir skömnui. Lauk þar með 13 ára stjóru ílialdsafla í fé- laginu. Hér birtisf mynd af nýja forn.anninuin í Verka- lýðsfélagi Borgarness, Guð- numdi Sigurðssyni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.