Þjóðviljinn - 23.06.1960, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 23.06.1960, Qupperneq 1
Útlagastjórn Alsírbúa hefur enn ekki gefið upp nafn sendi- fulltrúans, sem á að fara til Parísar að undirbúa vopnahlés- viðræðurnar við frönsku stjórn- ina. Ekki hefur heldur verið tilkynnt, hvenær hann komi þangað. Ákvörðun um drog nótaveiðar verður líklega tekin í dag Ríki sósíalismans einhuga um stefnu friðsamlegrar sambúðar ÚfgerS i óvissu eftir mikinn kosfnaS meðferS málsins flókin og seinheppileg Á flokksþingi Verkamanna- flokks Rúmeníu í gær töluðu fulltrúar kommúnista- og verkalýðsflokka Ungverjalands, Búlgaríu, Tékkóslóvakíu og Austur-Þýzkalands. Lýstu þeir allir stuðningi við þá yfirlýs- ingu Krústjoffa i fyrradag, að ríki austurs og vesturs geti Framhald á 2. síðu. í dag er búizt við aó' ákvörðun verði tekin uni hvort " leyfa skuli dragnótaveiðar innan fiskveiðilögsögunnar, en menn skiptast í tvo hópa: með og móti. hafa að gæta í því sambandi. á. hvort opna skuli svæði. Almer.nt munu þeir, sem höfðu í hyggju að stunda dragnótaveið- ar, talið, að opnuð yrðu svæði ínnan fiskveiðilögsögunnar, eftir að um bað mál hafði verið fjall- að á þingi í vetur. Margir hal’a því begar lagt í kostnað í trausti þess að þessar veiðar yrðu leyfð- ar. en nú er málum á þann veg húttað, að í lögum er kveðið á um að Fiskifélag íslands skuli fyrst leita álits sveitarstjórna og annarra aðila, sem hagsmuna Tvö tungl i eldflauginni • I fyrrakvöld var skotið á loft frá Canaveralhöfða í Banda- ríkjunum tveim litlum gervi- hnöttum, sem eiga að fara á braut um jörðiý ^Var þeim skotið á loft í sömu eldflaug- inni. niiiiiiiiitiiiiiniiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiii » m |Ber Þjóðviljanni | til kaupenda | I í Húsavík I s Úlsölumenn Þjóðviljans og 5 2 útburðarmenn víðsvegar = s utn land hafa með höndum E = starf, sem ekki er hvað = = sizt nauðsynlpgt að vel sé E = af hendi íeyst. Einn af hin- E = 11 m ágætu útsiilumiinnum E = blaðsins sést hérna á mynd- = E innL Manii hcitir liragi = E Sigurðsson. 12 j ára gamail, = S V os hefur borið .Þjóðviljann = ■S; til áskrifenda, qg selt í = E laiisasölu á '.tHíúsavík lim = S .hálfs annars- árs skcið. • = 2 - (T.jú.sin:- Þjóðv. • A. K.l. = jNmHfiiiiiitijitiiiHiiiHiiiiiiniiiiiiiiii Ákvörðun tekin í dag Fiskifétagið hefur nú leitað álits margra aðila og sent þær álitsgerðir til atvinnumátaráðu- neytisins, sem er nú að vinna úr þeim. Gunnlaugur Briem ráðu- neytisstjóri skýrði Þjóðviljanum svo frá í gær. að nauðsyn bæri til að taka ákvörðun í þessu máli sem fyrst og myndi ráð- herra sennilega taka ákvörðun í dag. Almennt gert ráð fyrir að leyfi fáist Þjóðviljinn hafði sámband við Vestmannaeyjar í gær og fékk þær upplýsingar að allir aðilar þar hefðu mælt með því að dragnótaveiðar yrðu hafnar að nýju. Milli 10 og 20 bátar hafa í hyggju að stunda dragnótaveið- ar írá Vestmannaeyjum og gera menn almennt ráð fyrir að leyfi fáigt, ísvarinn flatfiskur 1 Vestmannaeyjum hefur ver- ið stoínað nýtt fiskiðjuver, Fiski- ver Vestmannaeyja. i eigu smá- bátaeigenda. og heíur það þegar tekið á leigu skip til að flytjá flatfisk út ísvarinn til Brettands eða Danmerkur, þar- eð vinnslu- stöðvarnar hafa ekki mannskap eða tæki ti) vinnslu flatfisks, þann veg að hann sé eftirsótt markaðsvara. í Vestmannaeyjum hefur verið sámþykkt dinroma að héfja aftúr draghótaveiðar. Eitt svæði? Vitað er um, að úti um land eru menn sumstaðar á móti opn- un svæða fyrir dragnótaveiðar og hafa kunnugir spáð. að ekki verði opnað svæði nema íyrir Vestmannae.yjabáta. Re.vkvískir útgerðarmenn eru klofnir 1 málinu 0« er nánar vik- ið að jivi í viðtali við Einar Sig- urðsson, .skipstjóra, ó .‘iju síðu. unoirDumngur fyrir síldina Það helur verið skemmti- •Iegt um að litast við Keykjavikurhöfn undan- íarna daga. Sildveiðiskip víða að koma hingað til Reykjavikur áður en hatd- ið er norður tii að ta ým- islegt Iagfært. eins og t.d. kompásskekkju. Á mynd- inni sézt hvar verið er að draga nót um borð í Björgu KE og utar siglir Keitir VE. (Ljósm. S. J.) dmiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimMiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiii iiiiimiiiiiiimiimuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiuiimi Mikil síldAvið Kolbeinsey og horfur ó góðri veiði Siglufirði í jjær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Allgóð síldveiði var í nótt og morgun við Kolbeinsey og ilest skip „sem komiö hafa með afla í dag“ voru þar. Nokkur skip fengu mjög góð köst svo að nætur rifnuðu, og náðu sum litlu vegna þess. Mest af síldinni fer i bræðslu en títilsháttar í frysti. Síldarsölt- unarstöðvarnai cru nú að verða lilbúnar að taka á móti síld, og síldin er nú að verða vel siilt unarhæf imr Margrét, eign Útvegs h.i\, lagði í gærkvöld af stað með ísvarða síld til Bremerhaven. Síðan kl. 12 í nótt til kl. (j i dag hafa borizt á land um 15 þús. mál. 2500 til Rauðku. en hitt tit SR. Þessi skip höíðu komið með síld; iuns valda veizkis|>jöllu*n | Lamlsfumli Kvenréthindafé- lass fslánds Jauk sögulega síð- j'degts í gser. Anður Auðuns | borgarstjóri halðí ioriistu urii ýað igérvt 'íiuncHnn, ósta rfluefan <1 lil aé ekki kætHi (til atkvæða itlago ] jós ósk Bjarrni EA Sigurfari SH Þorleifur Rögnvaldsson Hagbarður ÞH Heimir KE Hafrún NK Tálknfirðingur Hrönn II. GK Jón Jónssón SH r w'ún . ' ;i var 1 iini aé herinn fari | ú'r I'a.mli og týst fylgi Við hhft- | Gnýfari SH ■fíVí'h * -fiMW . Baldvin ÞorValdsson F.A Kquur úr ö'lum flokkum, að- Þórunn SH Framhald á 2. síðu. Glófaxi NK „• ; mál b<)4 172 , 152 528 4 04 t J74 553 ■; 408 ' 470, 458 42? 55Ö '322 Jón Finnsson 400 Júlíus Björnsson EA 264 Hávarður ÍS 800 Geir KE 600 Svanur RE 900 Álftanes GK 550 Valaíell SH 450 Gissur hviti SF 200 Stella GK 400 Hafnarey SU 850 Manni KE ■ 524 Hringur SI 800 Bragi SI 204 Reynir VE 747| Steinunn gamla 700 Ver AK 200 Áfeætt veður er á miðurium og útlit fyrir góða veiði í nótt Tit veiða munu vera komin 120 til 140 jskip. í tilk.ynningu .sem... hláðiyu barst i gær írá Síldarútyeás- . nefpd segir, að síld sé rannsökuð daglega ,og hafi ekki enn reynzt . söltunarhfeí.■.,. Nefhdin. k.vcðst -muni Jeyfa söltun -strax þ: -;ar „'íaóöt þykir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.