Þjóðviljinn - 23.06.1960, Side 5

Þjóðviljinn - 23.06.1960, Side 5
Fimmtudagur 23. júuí 1960 — ÞJÓÐVILJINN — 5) 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 m 111111111111111111 ij_ Kúbumenn hylla | Í1 byltinguna | Konur standa í þéttum fylldngum á aðaltorginu í Havana. Þær liafa nú í fyrsta skipti fengið í raun rétt til fullrar þáttöku í opinberu lífi á Kúbu. Byltingarstjórnin á Kúbu • hefur orðið fyrir miklu að- kasti af hálfu Bandaríkja- stjórnar og bandarískra blaða síðan ljóst varð að henni er alvara að fram- kvæma þjóðfélagsbyltingu á eynni. Fidel Castro, foringi uppreisnarinnar gegn Bar.da- ríkjaleppnum Batista ein- ræðisherra og núverandi for- sætisráðherra, hefur efnt loforðin eem hann gaf sveitaalþýðunni. Stórjörðun- um hefur verið skipt milli landbúnaðarverkamanna og leiguliða, samvinnufélög- um nýju bændanna séð fyrir fjármagni til nauðsynlegra framkvæmda og herferð haf- 'in til að kenna almenningi að lesa og skrifa. Skipting stórjarðanna og þjóðnýting stórfyrirtækja liefur snert ýmsa bandaríska auðhringa, sem í hálfa öld hafa ausið auði úr frjó- samri mold og málmauðug- um fjöllum Kúbu. Hafa bandarískir aðilar tekið upp samstarf við áhangendur Batista til að reyna að steypa stjórn Castros. Þeg- ar Kúbustjórn kvartaði yfir þessu við Bandaríkjastjórn, svaraði bandaríska utan- rikisráðuneytið með ásök- unum um að Kúbustjórn sýndi Bandaríkjunum fjand- skap. Eftir ein orðserdinga- skiptin var efnt til mikili- ar útisamkomu í Havana, höfuðborg Kúbu, til að svara liinu bandaríska taugastríði. Hálf önnur milljón manna, sjötti hluti þjóðarinnar, kom þar saman og hyliti byltingarstjórnina. Myndirnar hér á síðunni eru frá þessum atburði. Þrengingar framundan hjá samvinnuhreyfngunni Framtíðarhorfur Sambands íslenzkra samvinnufélaga eru ekki bjartar, sagöi Erlendur Einarsson forstjóri í skýrslu sinni á aðalfundi sambandsins í gær. .Máli sínu til stuðnings benti forstjórinn á aukna fjármagns- börf vegna gengislækkunarinr,ar og hækkaðra tolla og skátta, vaxtahækkunina sem mun kosta Sambandið iimm milljónir króna á ári og veltuútsvarið, sem nú leggst í fyrsta skipti á félags- mannaviðskipti og mun nema milljónum. Þrengingar framundan Formaður stjórnar SÍS. Sig- urður Kristinsson, setti aðalíund- inn. Fundarstjóri var kosinn Jör- undur Brynjólfsson. Fundinn sitja 100 íulltrúar kaupfélag- anna. Verksmiðja vestra f skýrslu sinni sagði Sigurður Kristinsson, að f járfesting SÍS hefði verið lítil á síðasta ári, þó voru fest kaup á verksmiðju og Bændur í hópgöngu veifa yfir höfði sér sveðjunum sem þeir nota við dagleg störf á sykurplant- ekrum, sem þeir hafa heimt úr höndum innlendra og erlendra auðkýfinga. 1 fréttatilkynningu sambands- ins frá aðalíundinum segir. að Erlendur hafi hvatt alla sam- vinnumenn að standa fast sam- frystihúsi í Harrisburg i Banda- ríkjunum til afnota fyrir sölufé- iag SÍS þar í landi. í árslok 1959 voru félagsmenn an um samvinnufélögin og hreyf- sam vinnuf él ag ann a 30.923 o g Sveit úr þjóðvarðliði Kúbu sem komið hefur í stað atvinnuhersins sem Batista studdist við og leysturvar upp inguna til að mæta þeim þreng- ngum sem framundan kynnu að vera. Forstjórinn sagði, að eins og áður hefði rekstrarfjárskortur mjög háð allri starfsemi Sam- bandsins. Velta Innilutnings- ieildar drógst mjög saman. Afkoma Sambandsins í heild batnaði verulega á síðasta ári. Tekjuafgangur varð 5,2 milljónir eftir 10.8 milljóna afskriftir. Á síðasta ári seldi Sambandið inn- ’endar afurðir fyrir 520 milljón- r króna. og umsetning Innflútn- ingsdeildar var 182,6 milljónir. Véladeildar 80,5, Skipadeildar 64, Tðnaðardeildar 92,9 og Útiiutn- ingsdeildar 427,5 milljónir. Halli Hainrafells 11,2 millj. Rekstur ol.'uskipsins Hamra- ?ells gekk mjög erfiðlega. Rekst- urstap á helmingshluta Sam- bandsinsins i skipinu var 5,6 milljónir þegar 10% hefur verið afskrifað. og er það 1,1 milljón hærri halli en árið áður. Þessu valda mjög lág farmgjöld á heimsmarkaði, sagði forstjórinn. haíði íjölgað nokkuð á árinu. Milli 60 g 70 á stórstúkubingið E:ns og áður hefur verið greint frá, hófst 60. þing Stór- stúku íslands með guðsþjónustu í Dómkirkjunni kl. 2 siðdegis í fyrradag. Sr. Árelíus Níels- son prédikaði. Að messu lok- inni var þmgiö sett i Góðteml- arahúsinu. Mættir voru í þing- byrjun rúmlega 60 fulltrúar frá 3 umdæmisstúkum, 5 þing- stúkum og einni ungmenna- stúku, 23 undirstúkum og 12 barnastúkum. Á þessum fyrsta fundi fór fram stigveiting og minnzt var látinna félaga. Á kvöldfundi voru ræddar skýrsl- ur embættismanna og urðu umræður miklar og stóð fund- ur fram yfir miðnætti. Á þingfundi í gær var rædd fjáhagsáætlun, tillögur nefnda og auk þess voru fi-amhalds- umræður. Ráðgert er að ljúka stórstúkuþingi á föstudag.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.