Þjóðviljinn - 23.06.1960, Page 7
FimmtudfcÉ'ur 23. júní 1960 — ÞJÓÐVILJINN — 7)
-émmi
Iffiii
Þátttakendur í inótmælagöngunni gegn hersöðvum á ísiandi safnast saman undir NATO
Rceða Magnúsar Kiarfanssonar á útrfundinum í lok Keflaví kurgöngunnar
KefIa\íkurgangan skömmu eftir að lagt var af stað frá flugvallarhliðinu á sunmulagsmorgun. (Ljcsmynd Þjóðviljinn. Ari Kárason).
Svo lengi geta menn búið
við cþrif að þeir verði sam-
dauna þeim og hætti að veita
þei.m athygli. Ef menn ganga
lengi undir fargi yerður byrð-
in hluti af þeim, þeir kreþp-
ast og bogna og finnst það
eð’.iiegt og óhjákvæmilegt að
geta ekki gengið uppréttir.
'Einmitt þannig er nú verið
að reyna að leika okkur Is-
lendinga. Það er verið að gera
okkur .sanclauna hernáminu,
venja okkur svo við farg er-
lendrar hei’setu að við göng-
um ekki framar upprétt í
landi okkar. I meira en 20
ár hafa erlendir herir dvalizt
hér á landi, og verulegur
hluti þjóðarinnar þekkir ekki
annað ástand af eigin raun.
Öll saga íslenzka lýðveldisins
er hernámjssága, likt og
ákvæði hafi verið sett um það
í stjórnarskrána að við
skyldum lifa undir eriendu
oki um aUa - framtíð. Og hið
erlenda va1 d reynir að venja
okkur við álirif sín og yfir-
ráð á öllum sviðum; nú síð-
ast hafa erlendir sérfræðing-
ar þess fyrirskipað okkur
hverir’g v'ð eigum að haga
efnahagsmálum okkar; það
hefur verið sett nýtt her-
námsgengi á isienzku krón-
rina, reiknað út af bandarísk-
um sérfræðingum og íslenzk-
um aðstoðarmönnum þeirra;
við erum látin greiða her-
■námsverð fyrir liáuðsynjar
okkar og fyrir vinnu okkar
;fáum við skammtað her-
námskaup. Þannig er á öllum
sviðiim re\mt að gera lier-
námið að hluta af lífi okkar,
áð einskonar náttúrufyrir-
bæri eins cg aritrúmsloft, sól
og regn; það er verið að
reyna að gera herbúðir og
morðtól og striðsdáta að
h’uta af íslenzku landslagi.
eins og fjöll og blóm og
bjartar nætur. Þegar stjórn-
arherrarnir halda ræður á
hátíðisdögum telja þeir her-
námið svo sjálfsagt að þeir
eru hættir að minnast á það;
skiptaleysi hennar, að hún
taki hernáminu þegar til
lengdar lætur eins og ein-
hverju óviðráðanlegu slysi,
e'nhverjum öriagadómi sem
ekki verði hnekkt hversu fegn-
ir sem menn vilja. Þessvegna
situr herinn hér enn sem fast-
ast þótt rúm fjögur ár séu
l;ðin siðan alþingi samþykkti
að hann skyldi víkja héðan.
sætta sig við ákvarðanir
okkar og munu verða að
halda því áfram ef við hvik-
um hvergi sjáif. Vð höfum
séð það síðustu vikur og
mánuði hvernig fólkið hefur
risið upp i e:nu landhiu af
öðru, boðið steigurlátum
stjórnarherrum byrginn og
sópað þeim til hliðar í sókn
til aukins fre’.sis. Einmitt í
námsmálið í 20 ár. Röksemd-
irnar gegn hernáminu hafa
aldrei verið augljósari og
ómctmælan’egri en nú; hver
landsmaður gejnnir þær í
huga sínum og hjarta. En
nú verðum við að finna leið-
ir til þess að breyta vitneskju
okkar um andst.yggð her-
námsins í lifandi athafnir.
Við þurfum að þoka vanan-
heldur vitna þeir um það af
■ f jálgleik hvernig hugsjónir
Jóns Sigurðssonar hafi
rætzt, eins og hann hafi
starfað og barizt til þess að
yfirdrottnun stórveMis tæki
v'ð af kúgun smárikis. Þeir
vitna ófeimnir í ljóð þeirra
skálda sem áttu fegursta
frelsisdrauma, líkt og það
frelsi sem þau sáu í hylling-
um sé nú hlutskipti okkar.
Þegar þe’r syngja „Eg vil
e'ska mitt land“ 17. júni eiga
þeir e:nnig við að þjcðin eigi
að elska sitt hernám.
Þetta er hættulegast af
öllu, sljóleikinn, sinnuleysið,
að menn venj'st svo daunin-
um að þeir haldi að hann sé
férskt loft. Hernám Islands
I'.efur aldrei verið lagt un-dir
dóm þjóðarinnar, Islend:ngar
hafa aldrei samþykkt neinn
áfanga hersetunnar. En í
stað samþykkis þjcðarinnar
er reynt a.ð treysta á af-
Við sem í dag höfum geng-
ið um þann hluta af landi
ckkar sem næstur er smán
og lífshættu hernámsins höf-
um gert það til þess að hvetja
hvert annað og þjóðina í
heild til virkrar baráttu gegn
hernáminu. Við erum hér
saman komin til þess að
minna á það að hernámið er
s jáf fskaparvíti; það er á
valdi okkar, fólksins í land-
inu, að velta af okkur farg-
:nu hvenær sem við viljum.
Aðstæður eru nú þannig í
heiminum að það er ekki unnt
að beygja okkur andartaki
lengur en við viljum vera
bog'n. Við sönnuðum það
sjálf fyrir tveimur árum^
þegar við neituðum að h’íta
valdboði hinna svokölluðu
verndara okkar og banda-
manna og stækkuðum land-
helgina í 12 mílur; stórveld-
in hafa neyðzt til þess að
slíkri baráttu fólksins sjá’fs
er lýðræð ð fólgið. Við skul-
um hætta að einblina á herr-
ana í alþingishúsinu og
stjórnarráðinu og ákvarðanir
þær sem þeim þóknast að
taka; meirihluti þe:rra manna
sem þar situr nú mun aldrei
vinna neitt annað t:l þarfa í
hemámsmálunum en það sem
fólkið í landinu knýr þá til
að gera. Það erum við, al-
þingi götunnar, stjórnarráð
heimilanna, sem verðum að
taka ákvarðanir okkar og
tryggja með baráttu að þær
verði framkvæmdar.
Við liöfum rætt um her-
um og afskiptaleysinu til
hliðar og hefja sókn fyrir
j 'VÍ að islenzlía þjóðin búi ein
og frjáls í landi sínu, fyrir
hlutleysi, vopnleysi og frið-
helgi Islands. Við skulum
he:tstrengja að ljúka ekki
þeirri sameiginlegu göngu,
sem hófst í dag, fyrr en. því
marki er náð; fyrr en við
höfum hreinsað af okkur
óþrif hernámsins og létt af
okkur því fargi sem þjakar
hvern Is’end'ng meðan land
hans er ofurselt erlendu her-
veldi.
Burt með herinn. ísland
fyrir Islendinga eina.
Stjórnin í Hrafnistu
spjaldinu innan við hlið Keflavíkunallar. Til vinstri sést Ólafur Jónsson úr Hafnarfirði heilsa
ol/.t,a. göaguinanninuili, Sigurði Guðnasyi. Milli þeirra stendur el/.ta konan seni þreytti gönguut
- - sunnaii fra flugvelli, Sigríður Sælamt. (Ljósni. Þjóðv. A. K.).
Með þessari fyrirsögn er
grein í Þjóðviljanum 9. þ. m.
Eftir iBjörn Gíslason vist-
mann í Hrafnistu. Kvartar
hann þar yfir miklú og
mörgu, og fullyrðir að all-
flestir okkar vistmanna séu
honum sammála. en svo er
ekki, heldur það gagnstæða.
Eg nenni ekki að eyða tíma
eða pappír í að þrátta við
Björn um tölur þær er hann
setur fram um kauo og kjör
forstjórans og kcnu hans, þvi
það er skjalfast að þar er
tvöfaldað og þrefaldað. Sama
máli gegnir um laun mat-
reiðslumannsins. En hvað sem
menn viljá deila um þessi
launakjör, þá hafa þau ekki
skammtcð sér þau sjálf, held-
ur gengið að þvi tilboði sem
stjórninni þótti hæfilegt að
bjóða.
Þá er Sigurjón sakaður um
að hafa hækkað vistgjöld á
'IJrafnistp upp á sitt eindæmi.
Þetta er alrangt. Hann fram-
'kvæmir aðeins fyrirmæli yfir-
boðara sinna. Og hafi gjaldið
verið hæfilegt í upphafi (og
sem ég álít að sízt liafi verið
of hátt) þá hlaut það að
hækka nú vegna þeirrar cgn-
ar hækkunar sem orðin er á
öllum nauðsynjum.
Forstjórinn er sakaður um
að hafa rekið ráðskonuna
sem var hér í upphafi, og í
síðari grein nefnir Björn aðra
konu. Þetta fer ég ekki fleiri
orðum um, það er of rauna-
legt, en sízt gerir Björn þeim
greiða með því að draga nöfn
þeirra inn í þessar deilur.
Kem ég þá að harðstjóran-
um og konu hans, sem senni-
lega á þá að titla Skassið.
Það er sárt að eiga góðan
vin, félaga, eða bróður og
heyra honum hallmælt sem-
ódreng og illmenni, hver :get-
ur hlusað á slíkt án þess
að rísa upp til andmæla?
Það sem ég hér skrifa er.
Framhald á 10. siðu