Þjóðviljinn - 23.06.1960, Page 10

Þjóðviljinn - 23.06.1960, Page 10
10) — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 23. júní 1960 Blómaverzlanir bæjarins eru nú eins og endranær yfirfull- ar af fögrum og ilmandi blóm- um í öllum regnbogans lit- um bæði afskornum og í pott- um og margir falla í freistni og kaupa nokkur blóm til að lífga upp á stofuna og flytja sumarið inn á heimi'ið. En því miður standa afskornu blómin grátlega stutt uppi'og flest eru þau rándýr. Heim- ilisþátturinn færir því hús- mæðrum nokkrar ráðlegging- ar um, hvernig bezt er að annast blómin svo þau gleðji augað sem lengst og meira fáist fyrir peningana. — Setjið blómin á kaldan stað strax og heim er — Látið þau síðan standa á björtum hlýjum stað sem enginn dragsúgur. er. — Fjarlægið blöð og Sumarkjóll íyrir unglingana af þeim hluta fer niður í vatnið. — Kljúfið stilkinn, ef hann er trjákenndur. — Plokkið börkinn af þeim h'uta rósarstilksins, sem fer uniir vatn. — Setjið blómin á kaldan stað yfir nætur. Ef afsktrnu blómin lafa máttleysislega er gott ráð að vefja þau inn í dagblað og setja þait síðan- i vatnsfötu, þá munu blómin fljótlega lifna við á ný. Nýju skokkarnir, sem eru Léttu ehiffonslæðurnar, sem bæði er hægt að vefja um höfuð og háls, eins og myndin sýnir, hafalengi notið gífurlegravin- sælda. Nú vilja frönsku stúlkurnar lífga örlítið upp á slæð- 1X1 esl ’ tízku í sumai og að allega ætlaðir urnar með blómakransi svo þær verði fínni og líkari höttum. krefjast því miður góðs vaxt- Virðið myndina vel fyrir ykkur og athugið hvernig ykkur arlags’ en fa,legir eru ^eir og kvenlegir því verður ekki lízt á þetta tízkufyrirbrigði ungu dömur. neitað. Kjóllinn hér að ofan er franskur og fremur efnis lítill. Hann er og blússan og kanturinn neð- an á pilsinu eru úr smáköfl óttu hvitu og brúnu bómull arefni. heimilisbóttur íþróttir Framhald af 9. síðu. um úrvalsliðúm, t.d. Unglinga- úrvali. FIFA, Til Akureyrar. Að afloknum leikjum hér í Keykjavík mun liðið fara flug- leiðis þann 1. júlí til Akureyr- ar, þar sem það mun leika tvo leiki við úrvalslið Akureyr- ar, en þann 6. júlí lieldur lið- ið aftur heim á leið. — — biþ—~ Stjórnin í Hrafnistu Framh. af 7. síðu talað frá mínu eigin brjósti, en mig grunar að þau séu ékki fá sem taka undir með mér. Eg er búinn að vera hér í nærfellt 3 ár, og allan þann tíma hafa þau hjónin verið mér sem foreldrar og félagar, og hef ég þó ekki verið þægari en aðrir. Eg og margir fleiri, erum oft búnir að liggja I rúminu í ólund og fýlu, eða öðru lakara. Og strax og við höfum látið vita hafa þau verið komin, annað eða bæði, og alúðin og um- byggjan svo innileg að það góða sem leynist í okkur hef- ur vaknað. Heimilið, sem góð- ir menn trúðu þeim fyrir, íiafa þau gert allt sem í þeirra valdi hefur staðið til að fegra og gjöra sem vist- Iegast. Ef einhver skyldi halda að hér sé ofsagt, þá ákalla ég . alla þá mörgu gesti sem hingað hafa komið sem vitni, og munu þeir hiklaust vitna það, að hér sé aðbúnaður og timhyggja sem frekast er unnt. Þá. vil ég senda SOS skeyti til Sjómannadagsráðs. Kæru fómfúsu velgjörðarmenn! sem- ásamt mörgum fleiri góð- tnennum hafið komið þessu heimili upp, og augsýnilega tekið ástfóstri við það, og viljið rækta það sem skraut- akur. En minnizt þess að allt fagurt er viðkvæmt, og ill- gresi er hættulegt ef það nær að festa rætur. En hér er ekki laust við að hætta sé á £erð, fram að þessu hefur Eulltrúaráð verkalýðsfélaganna I Reykjavík. 1 't . . . •>.! samkomulag verið það ákjós- anlegasta, en skoð&nir geta orðið skiptar ef sprengju er kastað. Því má ekki gleýma að ellin lamar hugsun, og heilbrigða dómgreind, og þá er hægt að trufla goðan dreng. Eg cr b.úinn ;að lenda í mörgum hörðum éljum á ævinni, og loks er ég lentur hér á þessu heimili sem verð- ur mitt síðasta, en mig hryllir við þeirri hugsun að. eiga eftir að lifa í illdeilum og úlfúð, því þetta heimili er orðið mér kært. Loks að síðustu þetta. — Kæru samvistarmenn og kon- ur. Góðir menn hafa gefið og reist iþetta heimili til þess að við getum eytt okkar síðustu ævidögum í ró og næði á þessum stáð. En gleymum ekki að á okkur hvílir skylda, skyldan að þakka, en það gerum við með engu betur, en að lifa síðustu stundir okkar í sátt og samlyndi, að við í huga okkar höldust í hendur eins og bræður og systur og látum ekki truflast þótt hagl lemji á gluggan. Læt ég svo útrætt um þetta mál, mér er alveg sama þótt kastað verði 5 mig hnútum eða öðru verra, ég mun engu svara. — Björn Gíslason ég var bú- inn að fá það álit á þér, að í þér leyndist góður drengur, og að þú mundir velja annað sem þitt síðasta afrek en þessi skrif þín. Guðm. Jónssou. Funcliir verður haldinn í Fulltrúaráði verkaiýðsféíaganna í Reykjavíik föstudaginn 24. júní 19GÓý kl. 8.30 e.H. í Alþýðuhúsmu BÐNÓ, niðri. Fuudarefni: Tillögur millþinganefndar. um skipuíagsmál Alþýðusambandsíns. Framsögumenn Eðvarð Sigurðsson og Óskar Hall- grímsson. Stjórnum sambandsfélaganna. í Reykjavik og Hafnar- firði er boðið á fundinn. STJÖRNIN. I^ögmannafélag Islauds . FUNDARBOB Framhaldsaðalfundur félagsins verður haldinn. í Tjarn- arcafé, uppi, föstudaginn 24. júní, kl; 5 síðdegis. , Dagskrá: 1. Codex ethicus. 2. Tillögur laganefndar um hvaða störf séu samrým- anleg lögmannsstörfum. 3. Önnur mál. Borðhald eftir fund. STJÓRNIN. Heilsuhæli N.LF.I. Hveiagerði vantar hjúkrunarkonu og nuddfólk nú þegar eðá 1. sept.'Uppplýsingar á skrifstófu hælisihs. ,— Sími 32 í Hveragerði. í Brelða- fjarðareyjar Framhald aí 4. síðu. fróðleik um eyjarnar og sögu þeirra. Síðan bauð hann öllum upp á kaffi. Þótti mönnum það rausnarlegt boð að bjóða án minnsta fyrirvara yfir 60 manns kaffi og með bví eins og hver gat í sig látið. og stóðu þó borð hlaðin er menn stóðu upp frá þeim fullmettir! Slík er gestrisni íslenzks al- þýðufólks í hinum afskekktari byggðum landsins og raunar víðar. • TIL REYKHÓLA Frá Svefneyjum var haldið með Straumnesinu upp að Iíeykjanesi. Var mannskapur- inn selfluttur í land í smákænu á móts við Laugaland í Þorska- firði. Þaðan var gengið út að Stað, en þangað voru bílamir komnir. Að Stað mætti ferða- löngum enn hin breiðfirzka gest- . risni; öllum var boðið til stofu upp á mjólkurglas og brauð. Áttu margir héirriing nestis siiis óctinn að ieiðarlokúm. Um kvöldið van eki-ð , til Reykhóla og gist í nýTeistu skóláhúsi þar á staðh’um- A.ður en gengið í ýar tiU svefns, var haldin .stútt kvöldyaka-og .m.a. fifjuð upp- saga Reykhóla og nagrenms. Reykhólar hafa long- um .verið sogufraegtir. staður og koma m.a. mjög við . sðgu í verðlaunaskáldsögu Bjöms Th. Björnssonar, enda þótt hér sé . raunar ekki yísað til h<;nnaf sem .sannsögulegrar. heímíldar! Af merkum siðari tima. mönp- um, upprunnum í næstg ná- grenni Reykhóla má nefna: ..Jón Thoroddsen, Gest Pálsson - og Matthías- Jochumsson,- • HALDIÐ * . HEEMLEIÐLS : . A ánnan í hvításunnu var-svo ekiö til Reykjávíkur-. -Végna smá bilunar á öðrum bílnúm vár 'staðið við í rúman ■ klúkkú- tíma í Kfóksfjarðárhési: Áttu ferðalangarnir þar glaða stund í nýreistu félagsheimili, en tækiíærið var notað til að fara í „Iimbó_“ og aðra skemmtilega leiki, sem allir Fylkingarfélag- ar- kunna. -Siðan- jvw ekið við- stöðulaust í bæinn, nema hvað stanzað var í hálftíma á Hreða- vatni .og. drukkið kaffi. í Dæinn var komið. um kí. hálí tólí Qg íerðinni þár með lokið. Voru þátttakendur allir sámmála um að sjaldan eða aldrei hefðu þeir farið- í jafn jskemmtilega hópferð, Og eru ílestir .staðráðnir að", íara í næsta Fylkingarfe.rðivlag. F. t

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.