Þjóðviljinn - 06.09.1960, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 6. september 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Blóðugar kynþáttaóeirðir
víða í Bandaríkjunum
Vaxandi inisrétti gagnvart blökkuíólki
Um síðustu helgi uröu blóðugar kynþáttaóeirðir í
Florida-fylki í Bandaríkjunum. Yfir 300 ofslækismenn
úr hópi hvítra geröu skipulagðar árásir á negrana, sem
þarna búa. Beitt var skotvopnum og öörum vopnum og
uröu allmiklir skaðar á fólki. í mörgum fylkjum USA
fara ofsóknir gegn blökkufólki nú mjög í vöxt.
Fyrsta dag átakanna særð- afgreiðslu með því skilyrði að
ust ; yfir 50 menn. Barizt var þeir standi meðan þeir neyta
imeð skotvopnum, . kylfum,
luiifiim og grjóti. Mest voru
átökin í Jacksonville. Lögreglu-
menn handtóku þegar fyrsta
daginn 50 negra og 14 hvíta
Kienn, en allmargir hafa verið
Ehandteknir síðan. Collins, rík-
isstjóri í Florida, hefur kvatt
allt herlið fylkisins til vopna.
í suðumkjum Bandarikj-
anna fá blökkumenn ekki af-
greiðslu j veitingahúsum, en á
Bumum veitángastöðum fá þeir
Kvíkmynd um
œvi Aljokins
Sovézka kvikmyndafélagið
Mosfilm er um þessar mundir
að fullgera mynd um ævi rúss-
neska skákmeistarans og fyrr-
verandi heimsmeistara í skák,
Alexanders Aljokins. Handritið
að kvikmyndinni er skrifað af
Alexander Kotov, leikstjóri er
3E. Visjinskij og Aljokin er
leikiim af Boris Livanov.
Goifvöliur handa
Eisenhower
Blaðið Daily Express í Lond-
on ægir að í útjaðri Moskvu-
borgar sé nýtizkuiegur golf-
völiur, og fuilyrðir blaðið að
það isé eini golfvöllurinn í Sov-
étiikjiinum. Krústjoff hafi lát-
ið byggja þennan golfvöll til
þess að hægt væri að bjóða
Eisenlhower ÍBandarikjaforseta
að lefta golf, er hann kæmi til
Sovétrlkjanna í júnímánuði sl.
IðBSenhower leikur gjarnan
golf i frístundum sínum og
ætlaði Krústjoflf að gleðja hann
með jþessum nýja golfvelli. En
svo kom njósnaflugvélin U-2
—• 'og Dheimsókn Eisemhowers
til Soivétrikjanna var aflýst.
Radar-tæld
•ir blinda
veitinganna. Sætin eru aðeins
fyrir ihvíta menn og mega
blökkumenn ékki taka sér sæti
iþótt allir stólar séu auðir.
Blöikkumenn settust í auð sæti
á einum slíikum stað í mómæla-
skyni. Réðust þá hvítir menn á
þá með barsmíð. Mögnuðust
slagsmálin brátt og barst leik-
urinn út á stræti.
Hvítir menn fluttu stóran
vörubíl að bardagastaðnum og Fjónið á myndmni er ekki búsett í dýragarði heldur er það í fylgd með galdramanni, sem
frá honum stjórnuðu foringjar einnlg sést á myndinni. Reyndar er ekki víst iað þetta sé ósvikið ljón, því (að galdramaðurinn
árásunum á blökkufólkið með leikur sér að því að breyta því í unga stúlku á augabragði.. Galdramaður þessi hefur undan-
fyrirskipunum í hátalara. Á farið sýnt kúnstir sínar S Kaupmannahöfn og vakið mikla athygli.
bílnum var dreginn á hún
var dreginn á
fáni Suðurrikjanna, sem not-
aður var í skUnaðarstyrjöld-
inni 1860-64
Njósnaflug inxi haldið áfrani
Kynþáttamisréttið færist
í aukana . • -
1 fleiri fylkjum Suðurrikj-
anna hafa kynlþáttaofsóknirnar
ibreiðzt út að undanförnu.
Hvítur prestur varð fyrir
miklum mislþyrmingum í Mer-
edian í Mississippi vegna þess
að hann stjómaði byggingu lft-
jis framlhaldsskóla fyrir nlegra.
Yfirvöldin í Clinton I Tenn-
essee hafa sett lögreglulið á
vörð við skóla, sem sóttur er
af eitt þúsund hvítum nem-
enduim og 14 negrum.
Negrum hefur verið bannað ana
að sækja Glen Eoho-skemmti-
garðinn, sem er í útjaðri Wasih-
ingtonborgar. Hundruð blökku-
fólks og nokfcrir hvítir menn,
þar á meðal fimm þingmenn,
fóru nýlega í mótmælagöngu
vegna þessa misréttis.
fyri
Á útvarps- og sjónvarps-
tækjasýningu í London er ný-
stártegt radartæki til sýnis.
Það er á stærð við litla mynda-
vél og á að geta gefið blind-
um „sjónina“ aftur.
Tæfci þetta virkar á sama
Ihátt og venjuiegt radartæki.
Sendar eru út mjög stuttar
rafsetgulmagnaðar bylgjur og
kastast þær aftur frá hlutun-
um sem ekki eru í meira en
6 metra fjarlægð. Bylgjurnar
fram&alla síðan vissa tóna í
tækinu og með hjálp þeirra á
hinn blindi að fá nákvæma
„mynd“ af öllu því sem er
innan 6 metra fjarlægðar frá
hontun m .
BandaríkjaiRGnn senda RB-47-ílugvélar
áíram í njósnaleiðangra írá Bretlandseyjum
Bandaríkjamenn hafa ákveðð að halda áfram könn-
unarflugi með flugvélum af geröinni RB-47, en ein slík
flugvél var skotin niður y.i'ir sovézkri landhelgi í júlimán-
uði sl.
Brezka blaðið „Daily Ex- rískar RB-47-könnunarflugvél-
press“ skýrir frá því, að banda- ar og brezkar Canberra-flug-
vélar með rafeinda- og ljós-
myndaútbúnaði muni halda á-
fram könnunarferðum hér eftir
sem hinlgað til. Ákvörðun um
þetta hafi verið tekin sameig-
inlega af stjórnum Bretlands
og Bandarikjanna.
Blaðið segir að könnunar-
flugvélar muni fljúga óvopn-
aðar að venju.
Mikið var rætt um það í
Washington að hætta slíku
flugi eftir að RB-47-flugvélin
var skotin niður á dögunum.
Fulltnúar ríkisstjórna Banda-
ríkjanna og Bretlands ræddu
um það að ihætta köimunar-
filuginu a.m.k. þar til séð yrði
hvaða dóm þeir flugmenn
fengju, sem björguðust úr flug-
vélinni.
Bftir að dómurinn yfir
njósnaflugmanninum Francis
Powers var kveðinn upp, var
hinsvegar ákveðið að halda
fluginu áfram, og verða slíkar
könnunarflugvélar sendar frá
Bretlandi til landamæra Sovét-
ríkjanna eftir sem áður.
Nixon flutfur
I sjúkrahús
Nixon, frambjóðandi repúblik-
ana við forsetakosningamar í
USA, hefur nú verið lagður í
sjúkrahús, þar mun hann dvelja
í hálfan mánuð. Hann brákaðist
á fæti af ókunnum orsökum.
Aflýst hefur verið mörgum
framboðsfundum Nixons vegna
þessa óhapps.
Kjamorkuver byggt
á Suðurskautslandi
3000 manna leiðangur á förum suðureftir
Sovétríkin
aðstoða
SL sunnudag var undirritað-
ur í Moskvu samningur v:ð
Ghana um tækni- og efnahags-
aðstoð Sovétríkjanna við þessa
fyrrverandi brezku nýlendu.
Lánið sem Ghana fær frá
Sovétríkjunum nemur 160
milljónum rúblna (1520 millj.
kr.) og verður fyrst og fremst
notað til uppbyggingar á fisk-
iðnaði oglandbúnaði í Ghana.
Enirfremur. munu Sovétrikin
senda tæknifræðinga til Ghana
til að kanna hverskonar land-
búnaðarframleiðslu og verk-
smiðjurekstri sé hentugast að
koma þar á fót og hvar bezt
sé að byggja vatnsorkuver.
Bandaríkjamenn ætla sér að þessa árs. Verðnr þetta aðal
hyggja kjamorkuver á Suður- viðfangsefni leiðangurs, sem
skautslandinu þegar fyrir lok bandaríski flotinn er að undir-
búa til Suðurskautslandsins.
I Leiðangurinn hefst í iþessum
jmánuði. 1 Ihonum taka þátt 9
skip, 30 ifluigvélar og leiðang-
ursmenn eru 3000. Vásindasjóð-
ur Bandarikjanna' hefur veitt
rúmlega 4 milljónir dollara til
að fcosta ifyrirtækið.
Olía úr sojabaun-
um olli veikinni
Smjörlíkið sem valdið hefur
veikindum tugþúsunda manna
í Hollandi eins og sagt var frá
hér í blaðinu nýlega reyndist
innihalda olíu úr sojabaunum
og það var hún sem olli sjúk-
dómnum.
Alls hafa veikzt af smjör-
líkinu, sem nefnist „Planta"
smjörliki 100 þús. manns og
tveir hafa dáið en búizt er við
fleiri sjúklingum þvi að komið
hefur í ljós að menn veikjast
ekki fyrr en 10 dögum eftir
Tvö orkuver
Fyrst er áætlað að reisa
kjarnorkuver i Mcimurdo-Sund,
til þess að veita. orku til rann-
sóknarstöðvarinnar þar, en
198 menn vinna í stöðinni um
þessar mundir.
tÞá er ætlunin að reisa aðra
stöð fyrir Byrd-rannsóknar-
stöðina, en hún stendur á sjálf-
um jöklinum, og er ætlunin að
nota atómorkuna til að bræða
að þeir hafa neytt smjörlíkis- j sginn j kringum stöðvarbygg-
ins- ingamar, sem eru 15 að tölu.
Grœnor jurfir
ó funglinu?
Menn geta örugglega iifað
allgóðu lífi á tunglinu, fulyrð-
iþ bandaríski visindamaðurinn
Zwicky prófessor. Hefur hann
haldið erindi um þetta á ráð-
stefnu geimvisindamanna í
Mexikoborg.
Zwicky segir að það verði
ekfci erfitt að sjá mönnum fyr-
ir fæðu á tunglinu, og einnig
sé auðvelt að framleiða þar
andrúmsloft. Með því að nota
viss efni mætti einnig ræfcta
grænar jurtir á tunglinu.
Hljóðmerki frá
öðrum stjörnum
Ekkert er líklegra en að
þrosfcaðar verur séu á plánet-
um úti í geimnum, og hafi
lengi verið að reyna að ná sam-
bandi við hugsandi verur á
öðrum hnöttum með útvarps-
merkjum og skeytasendingum.
Þetta er álit foandarisfcra
sérfræðinga. Forstjóri Green-
bank-stjörnuatbugunarstöðvar-
innar í Virginia, dr. Struve,
og samstarfsmenn hans hafa
smíðað mjög nákvæm loft-
skeytadilustunartæki. Ætla þeir
að nota það til iþess að hlusta
nákvæmlega eftir merkjasend-
ingum frá stjörnum í Vetrar-
brautinni.Hafa þeir gert ná-
kvæma áætlun um hlustunar-
kerfið.
Samkeppni um
824 víntegundir
Alþjóðleg samkeppni um vín
hófst í Búdapest 23. ágúst.
Tuttugu og þrjú lönd taka þátt
í henni og hafa sent samtals
824 mismunandi víntegundir til
keppninnar. Verðlaun verða
veitt fyrir þær tegundir sem
beztar reynast og' mun nefnd tíu
manna af ýmsum þjóðernunt
dæma um gæðin.