Þjóðviljinn - 22.09.1960, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.09.1960, Blaðsíða 6
 6). ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 22. september 1960. aæsjSiitóSSKESSiBÖi Út»íefandi: Samelningarflokicur alþýBu — SósíallBtaflokkurtnn. — aitstJArar- Magnús KJartansson (6b.V Magnús Torfl OlafsBon. B1b- nrfiur OuBmundsson. — Préttaritetiórar: Ivar H. Jónsson, Jón BJainasor.. - AuglýslngastJórl: QuOgeir Magnússon. - RitstJórn, aígreiðsn; auglysingar, prentsmlðJa: Skólavöröustig 19. — BíinS 17-500 <5 línur). - Áflkrlftarverð kr. 45 6 mán. - Lausafiöluv kr. 3.00. PrentsmiBJa ÞJóBvilJanfl. Sviptir sálrænu öryggi A lþýðublaðið birtir í gær mikla kveinstafagrein og nefnist hún „Kommúnistar og landhelg- in“. Þar er lögð á það mikil áherzla ,,hve firna háskalegur leikur er nú leikinn af forustumönn- um Sósi'alistaflokksins varðandi landhelgismál okkar. Linnulaust er þeim áróðri haldið á lofti erlendis gegnum skoðanabræður, að núverandi ríkisstjórn sé reiðubúin til hvers konar afslátt- arsamninga við Breta, og þannig er Bretinn stæltur upp gagnvart obkur. Heima fyrir eru svo þeir menn sem standa í eldinum fyrir okk- ur baknagaðir eins og frekast er unnt og reynt að svipta þá -því sálræna öryggi að vita ein- huga þjóð að baki sér“. rsB atí S :a.i M jhí Hiíi Kiti g! | •Ml ( jst; Kli Kll Tií’. isji 3fi» m I +y* in’ xP murlegt er til þess iað vita að ráðamenn þjóð- arinnar standa uppi baknagaðir og sviptir sálrænu örvggi. En þeir geta engum öðrum um kennt en sjálfum sér. Uni leið og þeir féllust á samninga um landhelgina við Breta lýstu þeir í verki yfir því að þeir væru reiðubúnir til laf- sláttar. Þrátt fyrir margítrekaðar áskoranir hafa þeir ekki fengizt til þess að birta opinberlega neinar yfirlýsingar um afstöðu sína fyrir samn- ingana, en í staðinn hafa málgögn þeirra í sí- fellu dvlgjað um að rétt væri að heimila Bret- um veiðar í íslenzkri landhelgi; Alþýðublaðið hefur talað um 5 ára undanþágu; Morgunblað- ið sagt að sjálfsagt væri að leyfa „afnot af spildunni“! Bretar hafa að sálfsögðu veitt þessu nákvæma athygli, lagt sinn skilning í hvert orð stjórnarblaðanna og lesið milli línanna, og af því stafar sú stælta fullvissa brezkr.a blaða og ráða- manna „að núverandi ríkisstjórn sé reiðubúin til hversikonar afsláttarsamninga við Breta“. Það er sjálfskaparvíti eitt að ráðamennirnir ganga til samninganna, sviptir sálrænu öryggi. Ctjórnarherrarnir hafa enn tækifæri til að ^ brevta þessari ömurlegu taflstöðu. Þeir eiga þess enn kost að lýsa yfir að þeir muni ekki semja við Breta eða nokkra aðra þjóð um íviln- anir innan 12 mílna lan.dhelginnar. Þeir geta sagt í hevranda hljóði að þeir eigi það eitt er- indi á viðræðufundi við Breta að krefjast þess að þeir virði alþjóðalög, hætti að beita íslend- inga ofbeldi og greiði bætur fyrir unnin óhæfu- verk. Ef ríkisstjórnin lýsti stefnu sinni á þenn- an há.tt og stæði við hana myndi hún þegar öðl- ast það „sálræna öryggi að vita einhuga þjóð að baki sér“. gn ríkisstjórnin getur ekki tryggt sér stuðning ^ þjóðarinnar á neinn annan hátt. Hún hefur séð það á viðbrögðum almennings um land allt undanfarriar vikur, að íslendingar eru jafn ein- huga og áður í landhelgismálinu og munu ekki þoia það að réttindi þjóðarinnar verði í nokkru skert. Reyni ríkisstjórnin að ganga gegn þessum einuhuga viija landsmanna, mun hún ekki aðeins svipt sálrænu öryggi Iheldur og stjórnmálalegu á örskömmum tíma. — m. K7t Uít lra «•» ISÉII ingar hjá leikln'isunum, enda er reynt að hafa leikhúsin sem mest opin fýrir þá sem vilja hafa af þeim gagn og g’eði. Innan le’khússius er samstarfð mjög gott. — Hvað ætlar ríkis’eikhús- ið að sýna á næsta ári? — T. d. verk eftir Bernard Shaw, Tolstoj, Hinrik 4. eft- ir ©hakaspere, eða í allt 14 leikrit eftir nýja og gamla höfunda. Það er reynt að gripa sem víðast inn í hinar ýmsu greinar leikbókmennt- anna. -— Býstu við miklum breyt- ingum á leiksviðinu á næst- unni ? — Ég geri ráð fyrir að það mun: gerast merkiiegir hlutir á næstunni, en ekki svo mikil byiting eins og margir .tefa. T.d. er mikið >til hætt að sýna Hamiet í galiabuxum eg peysu • og aftur grip'ð til gamalla vinnubragða; reynt að vinna upp hinn samhæfða sögulega stíl. — Hvað segirðu um gagn- rýnendur ? — Þeir eru að sjálfsögðu misjafnir. Ég hef persónu- lega ekki minni ánægju af kröfuharðri gagnrýni en mildri. Ég hef ánægju af þeirri gagnrýni sem stuðlar að vexti og viðgangi leikiist- arinnar. — Ætlarðu að setjast að hér heima í bráð? — Nei, ég ætla að læra meira cg safna í sjcð fyrir Jón Laxdal heitir hann, 27 ára. Hann er ekki gamall að árum, en hefur þegar getið sér gott orð á leiklistarbraut- inni, ekki hér heima, heldur út í hinum stóra heimi. Hann er staddur hér heima í stuttu fríi. En fyrstu sporin voru stigin hér heima. Jón útskrifaðist úr Þjóðleikhússkólanum 1956 og þá þurfti hann að gera upp við sig hvert skyldi halda í leit að frekari þekkingu. En við skuium gefa honum sjálfum orðið: — Mig langaði til að kynna mér hina evrópísku hefð í leikiist, og ég var að velta fyr!r mér hvort ég ætti að halda til London eða Kaup- mannahafnar. Þá var það kunningi minn ssm sagði mér að í Vín væri góður skóli og í Vín er gróskumikið le'klist- ar- og tón.istarlíf. Ég var satt að segja dáiítið hikandi, því ég kunni lítið í þýzku. En ég skrifaði samt til forstjóra þossa skóia, sem nefn'st Max Reinhardt Seminar. Mála’eit- un minni var telcið vel og mér var boðið að reyna við inntökuprcf. Þegar ég fékk bréfið í hendur var ég í leik- för með Leikfélagi ísafjarðar, tók mig þegar upp og hélt utan. Það mátti ekki tæpara starjJa. Ég kom til Vínar og fór þjótandi úr járnbrautar- lestiiini og beint í prófð — klukkutíma of seint —'lék fáeinar setningar úr h’ut- verksbrotum — og þeir tóku mig inn í skólann. Þeir héidu að ég kynni þýzku, en þeg- ar annað kom upp á dag'nn urðu þeir hálf hvumsa, en þeir gátu engu breytt og ég lofaði að leggja sérstaka al- úð við máiið. Það voru 300 nemendur sem reyndu við prófið cg 25 voru teknir inn í skólarm. Þetta allt saman á ég að þakka þýzkri konu vestur á ísaf'rði, sem æfði með mér nokkra kafla úr leikritum skrifuðum á þýzku! Ég var síðan 3 ár í Vín og lauk brottfararprófi og fékk ríkisverðiaun, sem eru veitt einum manni á ári hverju. Mér bárust síðan nokkur atvinnutiiboð. Ég tók boði frá ríkisleikhúsinu í Rostock, gerði 2 ára samning og hef starfað þar .síðan, auk þess sem ég fór i leikför með Welt- teater m. a. um V-Þýzkaland. — Jón, viltu ekki segja les- enclum frá þessu mikla úti- Jeikhúsi á eynni Riigen. Á það nokkurn sinn iíka? — Nei, það má segja að það á ekki nokkurn sinn líka. Leiksviðið er á eynni Rugen og ]: a.rna er settur á svið leik- ur rneð 2000 manna starfsliði. Leikurinn segir frá sjóræn- ingja, Klaus Störtebekeri, sem var e'nskonar Hrói 'hött- ur þeirra Þjóðverja. Hann var einnig fæddur í Rugen og grafinn þar. Talið er að hann hafi látið eftir. sig fjársjóð grafinn í jörðu. Það er trú fólks að ættingjar hans, en einn eft'rkomandi hans lifir nú, hafi sagt frá þvi á bana- sænginn' hvar fjársjóðinn væri að finna. Klaus, sem var uppi á 14. cg fram á 15. öld, var hálshöggvinn. Það er sagt að hann hafi bjargað lífi 18 manna sinna, þar sem hann bað um að lífi eins manns yrði þyrmt fyrir hvert eitt skref sem'hann gengi eftir að höfuðið var laust frá bolnum. Störtebeker rændi hina riku til að miðla hinum fátæku. Leikurinn er kaílaður ball- ade, raunsæi og fantasía, og er textinn eftir Kuba, ljcð- skáldið fræga. Leikstjóri er Hans Anselm Perten og setti hann leikinn upp á 4 vikum. Sæti eru fyx'r 7.500 manns og fjarlægðin milli áhorfenda og sviðs um 500-800 metrar. í fyrra voru 16 sýningar og 22 í ár, ha’dnar við gifurlega aðsókn, ■ en þeir sem ekki komast í sæti, standa eða sitja í gcasinu í kring. 120 þúsund manns sáu leikinn í fyrra og 150 þúsund í ár. Til merkis um hve sýningin er stcrfengleg sjá áhorfendur alvöru sjóorustu og hefur me:ra að segja tekizt að láta eitt skipið sökkva með sér- stakai tækni. Piskimenn á eynni taka þátt í leiknum, og er hann að sjálfsögðu aðaistolt eyjar- búa. — Hvað viltu segja um leikhúsMfið almennt? — Það eru leikin jöfnum höndum sígild verk og nú- tíma leikrit. Iðuiega er halc.ið upp á merkisafmæli leikrita- höfunda með sýningum á v.erkum þeirra. Mikið er gert til að hvetja ung leikrita-. skáld. — Eru þarna ungir menn og reiðir ? — Nei, ekki er það nú, all- ir eru samt að leita að ný- ungum og finna eigin leiðir. — Hvort á kómedían eða dramað meiri ítök í þe:m? — Mér finnst að ungu skáldin séu frekar alvarlega þenkjandi og þau velti fyrir sér vandamálum manUlifsins. Skáldin eru í lífrænu sam- baniii við leikhúsið, sitja cg fylgjast með æfingum, kynna sér tæknihliðarnar og hafa oft fast starf við leikliúsið á fullum launum. — Eru ekki starfandi ama- törar þar eins og hér? — Það er mjög sterk ama- törahreyfing víða, og þetþa fólk fær aðstoð og ráðlegg- framtíðina. S.íðan kem ég heirn. Leikstjórn? Jú, ég hef áhuga á ieikstjórn en það er nógur tími að hugsa til þess síðar. Það e>’ mögule'ki á að ég komi hingað eftir árainót- in og leiki hér, en það er ekki fast ákveðið. Jón er hér í stuttu fríi. Hann kom heim t:l þess að heil.sa upp á foreldra sína á Isafirði og eiimig til að ræða hugsanleg samskipti ríkisle'k- hússins í Rostock og Þjcð- leikhússins hév. Kannski er ekki langt undan að gcð sam- vinna takist á nrlli þossara stofnana. S J. Jón Laxdal sem Magister Wigbold í Klans Slörtebeker, en það er eitt af stærri hhitverkiun í þessum fræga leik. — Fimmtudagur 22, september 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Engizm snefill af rökum m®SI? með undanlálssémi við Bréta Nú haustar óðum að og í loít.i eru blikur óháðar veðra- brigðum árj-tíðanna. Hvernig mun landsins fólki reiða af í hretviðrum hins eínahagslega . vetrar? j Hvort mun birta og fegurð I setja svip sinn á andlegt líf þjóðarinnar, þegar aftur vor- ar í hinum sýnilega heimi? ; Hvernig verður þá stemningin á alþióðaþingum og þar sem forráðamenn þjóðanna ræðast við? Hefur réttlætið, virðingin fyrir vaxtarlögmálum tiiver- unnar, þá tekið stjór.nartaumana : af hinni villtu tilíinningu, sem stjórnast af yfirgangi og of- míina landhelginni um árabil í þágu Breta yrði þjóðinni þungt í skauti síðarmeir. Það má með sanni segja. að ríkisstjórnin hafi framfylgt því boðorði að bjóða fram vinstri kinnina, þegar Bretar höfðu með vopnavaldi í ís- lenzkri landhelgi slegið, á hina hægri kinnina, en ríkisstjórnin gaf brezkum togaraskipstjórum upp allar sakir fyrir ólöglegar veiðar. A£ heilum hug bað ég þess þá, að forráðamenn brezku þjóðarinnar reiddu höndina ekki aftur til höggs — að þeir sýndu þau manndómsmerki að nærri landsteinum. Ekkert er eins fjærri skapi mínu og að endurtaka hugsun- arlaust annarra manna máli eins og páfagaukur. Ég hel! þess vegna reynt að gera mér grein fyrir þeim sjónarmiðuro, sém fram hafa komið i land- helgisrnálinu og af fremsta megni reynt að kryfja þau til mergjar. Og' niðurstaða mín heíur orðið þessi: Fyrir undan- látsemi í garð Breta er ekki hægt að finna snefil af hag- rænni eða siðferðislegri rök- vísi. Sl’kt væri hvorki réttiæti né miskunnsemi. Ég efast ekki um að þeir sem „Veiðihundurinn“ (Hound) nefnist þeíta brezka brezka herskip, sem sent var á Islandsmið til að vernda ránsveiðar brezka togaraflotans innan tólf mílna fiskveiðilö,gsögu íslendinga. beldi? Með hverjum hætti verð- ur riíinn niður varnarmúrinn, sem ræktunarmenn illgresisins haía hlaðið utan um blekking- arnar? Hefur þá fengizt þolan- legt jafnvægi milli vizkunnar og hinnar sönnu miskunnsemi, svo að heilbrigð lifshugsjón hljóti viðurkenningu sem leið- arstjarna einstaklinga og þjóða? Hvort mun þjóðin — hin íslenzka þjóð — hafa bor- ið landhelgismál sitt fram til ótvíræðs sigurs? Þar skiptir mestu að réttlát og heilbrigð viðhorí fái að ráða. Bretar hyggjast semja á forsendum hins „sögulega rétt- ar". Fyrr má nú vera ósvífnin, cg fyrr mætti nú vera lepp- mennska íslenzkra vaidhafa, ef þeir léðu slíku eyru. Landsmenn eru þess minnug- ir, að eitt sinn var landhelg- in 24 míiur, og að það var í upphaíi þessarar aldar að Bretar sömdu um það við þá- verandi yfirdrottnara íslenzku þ.ióðarinnar að fá að veiða inn að þriggja mílna landhelgis- línu. Hér var um að ræða eins konar verziunarsamning milli Breta cg Dana, sem íslendingar réðu engu um. Ilvort myndi það ekki réttlátara, ef á ann- að borð er minnzt á söguleg réttindi, að miða við þá land- he'gi sem íslendingar sjálfir höfðu ákvarðað víðtækasta? Sá uggur landsmanna er ekki ástæðulaus, að frávik frá 12 iáta í eitt skipti fyrir öll af ailri á:ælni innfyrir 12 mílna mörkin. En hvað skeður? Jafn- skjótt og' íslenzka ríkisstjórn- in hai'ði gefið Bretum upp all- ar sakir fyrir brot þeirra á ís- lenzkum iögum, koma þeir betlandi og biðja um að fá að halda áfram ránsferðum inn í íslenzka landhelgi. Þ&tta sýn- ir hver afleiðingin yrði af frek- ara undanhaldi fyrir Ðretum nú, auk þess sem slíkt væri hið argasta óréttlæti í garð þeirra þjóða sem stundað hafa veiðar hér við land, margar hverjar jafnlengi og' Bretar, og virtu tólf mílna landhelgi okkar. Það er þaulrannsakað aí sér- fræðingum, að friðun fi.k- stofnsins innan tólf mílna markanna er tvímælalaus nauðsyn. Að virða og viður- kenna þá nauðsyn færir einn- ig erlendum þjóðum blessun í bú. Heilbrigð skynsemi segir það sérhverjum manni sem um þessí mál hugsar, að þegar tólf mílna landhelgin hei’ur gilt árum saman, þá eykst einnig fiskgengdin utan þeirra takmarka. Það væri því vel útilátinn löðrungur í garð þeirra þjóða sem sýndu ís- lenzku þjóðinni og málstað hennar þá velvild að virða tólf míina landhelgina, að þoka þeim sem lengst til hafs en verðlauna yi'irgang Breta með þvi að láta þá fá réttindi á íengsælustu íiskimiðunum hafa flaggað með „Lífsins orði“ í málgagni sínu myndu fegnir vilja finna þar rök fyrir þeirri tilhneigingu sinni að slaka til við Breta í landhelgismálinu, - en þar er ekki orð að finna í þá átt að menn eigi að hlaða undir óvini sína og gera þeim hærra undir höfði en vinum sínum,. eða elska þeirra crétt- látan verknað cg ágengni. Nú er vísast að ég hneyksb einhverja með bví að nefna óvini og Breta í sömu andrá. En ég vil leyfa mér að spyrja: Hver.iir eru óvinir, ef ekki þei: sem á lævísan hátt leitast við að fá trúnaðarmenn —. for- ráðamenn — þjóðarinnar til að svíkja þióðina í þessu lífshags- munamáli hennar, og þar með að riúfa þann varnarmúr sen" frelsisunnandi smáþióðir eru að reisa gegn ofbeldi og á- sælni. Hvort mundi það ekki sæmr betur hirni brezku þjóð að fara að dæmi þeirra þjóða seir. viitu landhelgi okkar, en aö sitja í nafni myrkravaldsinír’. um sálir stjórnarherranna og reyna að fá þá til að svíkja s.’na eigin landsmenn og aug- lýsa fvrir umheiminum sina eigin niðurlægingu? Ef Bretar beindu ailri þeirri orku til jákvæðrar uppbygg- ingar atvi.nnuvega í heima- landi sínu, sem nú fer í það þóf að plokka af fátækum þjóðum það sem þeirra er og' Framhald á 1(! síðu. \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.