Þjóðviljinn - 23.09.1960, Blaðsíða 12
Listainennirnir sem undirbúa norrænu sýninguna, talið frá vinstri: Sören Sten Johnsen Nor-
legi, Kaj Mattlau Danmörku, Sigurður Sigurðsson, Hjörleifur Sigurðsson, Valtýr Pétursson,
Þorvaldur Skúlason^ Tage Hedquist Svíþjóð og Age Hillman Finnlandi. (Ljósm. Sig Guðm.)
a m 111111111111! 111111 ■ 11111111 i 11
imiiimimimiiiimiiiiiiiiu
Næsta haust haldin stærsta
lisfsýning iram til þessa
■J Sllllllllllllllllllllllllllllllllll
í september næsta ár verður haldin hér norræn sam-
sýning á svartlisit, hög'gmyndum og málverkum og verð-
ur það stærsta listsýning sem hér hefur verið haldin.
Þetta kom fram í gær í við-
tali er fréttamenn áttu við lista-
menn frá Norðurlöndum sem
sitja hér ráðstefnu til undirbún-
ings þessarar sýningar. Slíkar
sýningar hafa verið haldnar 9
Sinnum, en þær eru haldnar
Fulltrúar bifvéla-
virkja og skipa-
smiða
Félag bifvélavirkja kaus á
félagsfundi í gærkvöld Sigur-
gest Guðjónsson, form. félags-
íns, og Árna Jóhannesson full-
trúa félagsins á 27. þing Al-
þýðusambands íslands. Til vara
voru kjörnir: Björn Steindórs-
Son og Kolbeinn Guðnason.
Sveinafélag' skipasmiða kaus
k féiagsfundi í gærkvöld Helga
Arnlaugsson fulltrúa sinn á 27.
þing Alþýðusambands fslards.
Varafulltrúi var kjörinn Björn
Smil Björnsson.
Macmillan
fer vestur
Macmillan, forsætisráðherra
Bretlands, tilkynnti í gærkvöldi
að hann myndi fara til New
York á sunnudag til að taka
þátt í Allsherjarþingi Sameinuðu
þjóðanna.
Ætlar hann að dvelja í New
York í viku eða tíu daga, og
ílytja ræðu á Allsherjarþinginu
síðari hluta næstu viku. Hann
mun einnig eiga viðræður við
fulltrúa brezka samveldisins á
þinginu og við iulltrúa ýmissa
finnarra þjóða.
annað hvert ár. Síðast var sam-
sýning hér 1948, 1959 var sýn-
ing haldin í Óðinsvéum og 1957
í Gautaborg.
Gert er ráð fyrir að 15—20
listamenn frá hverju landi taki
þátt í sýningunni, en hún verð-
ur haldin í Listamannaskálanum
og Listasafni ríkisins. Högg-
myndir og svartlist verður sýnd
í Listamannaskálanum og mál-
verk í Listasafni ríkisins.
Þessi sýning er á vegur Nord-
isk Kunst Förbund og þeir sem
sitja undirbúningsfundinn eru
Tage Hedquist Svíþjóð. Kaj
Enn fellur maður
út um glugga
Á þriðja tímanum í fyrrinótt
■Var sjúkrabifreið kvödd að
húsi við Drápuhlið hér í bæ.
IÞar hafði ungur maður, Bald-
’Ur Elíasson, dottið út um
glugga á 2. hæð og hlotið
Hokkur meiðsl, þó ekki alvar-
3eg að því er talið var í gær.
llaðurinn var fluttur í sjúkra-
hús.
Mobuíu lœtur
vopnln tala
í gær gengu kongóskir her-
menn fylktu liði til bústaðar
Mobutu ■ hershöfðingja, sem
hrifsað hefur til sín völd í
Kongó. Erindi hermannanna var
að kreíjast mála síns.
Þeir fengu heldur ómjúkar
viðtökur, því herforinginn lét
L'fvörð sinn hefja skothrið í átt
til hermannanna, sem flýðu.
Foringjar þeirra voru handtekn-
ir.
Lumumba forsætisráðherra er
enn í hinum opinbera bústað
t'orsætisráðherra Kongó. Ghana-
hermenn og einnig hermenn frá
Súdan úr liði S.Þ. eru þar á
verði.
Nkrumah og Touré. forsetar
Ghana og Gíneu. lýstu báðir
yfir því í New York í gær að
Lumumba væri hinn eini lög-
iegi forsætisráðherra i Kongó.
ísUndingar eiga
skilið gott
lisfahús
Er fréttamenn ræddu
við norræna listamenn i
gær, en frá því eegir í
frétt á öðrum stað 5 blað-
inú, var einn listamann-
anna spurður um álit sitt
á Listamannaskálanum.
Hann svaraði: Okkur
finnst, að þið Islendingar
eigið skiiið að eignast
gjatfc lisfcahús.
lillilllllllllllllliliiiliiiiiiuil
Mattlau Danmörku, Sören Sten
•Johnsen Noregi og Áge Hill-
mann Finnlandi, en þeir eru
allir málarar. Auk þeirra situr
stjórn Félags ísl. myindlistar-
manna þennan fund, þeir Hjör-
leifur Sigurðsson, Sigurður Sig-
urðsson, Val;týr Pétursson og
Þorvaldur Skúlason, sem er for-
maður sýningarnefndar.
A þessari sýningu verða ein-
göngu verk sem eru gerð á síð-
ustu 10 árum. svo hér verður
gott tækifæri til að kynnast nor-
rænni nútímalist.
A sunnudaginn kemur, 25.
september, verður í fyrsta sinu
starfsfræðsludagur í Háskóla
Islands og hefst hann í há-
tíðasal skólans klukkan 13.40
með ávarpi, sem Jóhann Hann-
esson, prófessor flýtur.
Kl. 14 verður húsið opnað
almenningi og hefst þá náms-
og starfsfræðsla, sem stendur
til klukkan 16 sama dag. Veitt-
ar verða upplýsingar nm 45
námsgreinar, sem kenndar eru
í háskólum, og veita upplýs-
ingarnar kennarar við Háskóla
ísl., auk háskólamenntaðra
manna, sem starfandi eru á
ýmsum sviðum atvinnulífsins.
Veita þeir einkum upplýsingar
um háskólanám, sem ekki er
hægt að stunda hér á landi.
Þá verða veittar upplýsingar
um háskóla í 16 löndum, sem
íslendingar stunda nám í.
Verða þar fyrir svörum erlend-
ir sendikennarar, fulltrúar er-
lendra sendiráða og íslending-
ar sem stunda eða hafa stund-
að nám erlendis. Þeir sem þess
óska geta aflað sér nýútkominn
ar Handbókar stúdenta í Há-
skólanum þennan dag og verð-
ur hún seld, á mjög hagstæðu
verði í tilefni dagsins.
Fulltrúar frá f:mm stofnun-
um atvinnulífsins verða til við-
tals og hafa þsir meðferðis
mikinn fróðleik. Þessar stofn-
anir eru: Búnaðarfélag Islands,
Félag ísl. iðnrekenda, Fiskifé-
Framhald á 2. síðu.
Áfti að skjóta
Hvert er verkelni
„Undirnefndar X"?
Svokölluð varnarmálanefnd hefur á undanförnum árum
skipað allmargar undirnefndir. Ein 'þeirra ber hið dularfulla
nafn „Undirnefnd X“ og gegnir verkefni sem ekki hefur ver-
ið flíkað mikið opinberlega. Nefndarmenn eru Vilhelm Ingi-
mundarson, fyrrverandi starfsmaður Alþýðuflokksins, Gunnar
Hel.gason, starfsmaður Sjálfstæðisflokksins, og Þráinn Valdi-
marsson, starfsmaður Fraiiisóknarflokksins.
Þjóðviljanum er kunnugt um það að á síðasta ári fékk
hver þessara þriggja nefndarmanna greiddar 18.000 kr. fyrir
störif :iín
En hvert er hið sérstaka verkefni „Undirnefndar X“? Vill
Lúðvík Gizurarson, formaður ,,Varnarmálanefndar“ svara
þeirri spurningu ?
Margir voru á götunum að
fagna Eisenhower þegar hann
kom til New York í gær til að
halda ræðu sína a Allsherjar-
þinginu. Þegar hann ók í opinni
bifreið frá flugveilinum veifaði
mannfjöldinn til hans og hróp-
aði kveðjuorð. En skyndilega
var bifreið hans látin nema
staðar og urðu mikil umsvif á
iifvörðum og lögréglumönnum.
Greip mikiil óréi um sig, en
mannfjöldinn sefaðist þegar bi£-
reiðin hélt aftur af stað.
Skömmu síðar var tilkynnt að
'ögreglan hefði handtekið mann
nokkurn sem heíði haft skamm-
byssu í hendi í grennd við for-
setabílinn.
Yfir 100 verk-
fræðingar á ráð-
stefnu í bænum
Á annað hundrað íslenzkra
verkfræðinga sækja ráðstefnu,
sem hófst í hátíðasal Háskóla ís-
Iands í gær.
Ráðstefnan var sett árdegis í
gær. Flutti Steingrímur Jónsson
rafmagnsstjóri ávarp við opnun-
ina, en síðan voru haldin erindi
og umræður hafnar. Ráðstefnu
þessari iýkur i dag.
Sveinn Benediktsson stoinar
eim eiit fjölskyldufyrirtæki
MilliHSirnir grœSa drjúgum á sildinni
þótf úfgerÓin sé látin skilatapi
Á sania tíma og mikið cr um
það rætt og ritad að útgerðar-
nienn flestir séu í hvínandi
vandræðum eftir lélega síldar-
ver'iíð, sjómenn komu flestir
heim slyppir og snauðir og siilt-
unarstúlkur voru varla mat-
vinnungar, eru til menn sem auð-
sjáanlega hafa hagnazt vel þrátt
fyrir síldarskortinn. Þannig til-
kynnti Svein Benediktsson fyrir
skömmu i Lögbirtingablaðinu
að liann hefði stofnað nýtt fyrir-
tæki í lok síldarver iíðar Ncfn-
ist það Hafaldan h.f. með 200.000
kr. hlutafé og licfur þegar keypt
Ióð og aðstiiðu tii síldarsölturar
á Seyðisfirði, en allt ti! þessa
liafa umsvif Sveins einkum ver- ur það vísbendirgu um gróða-
ið á Raufarhiifn.
Þetta nýja fyrirtæki er fyrst
og fremst fjiilskyltlnfélag. Stofn-
endur eru skráðir í Lögbirtinga-
blaðinu fi. þ.m. Sveinn sjálf-
ur, kona liar.s Ilelga Ingimund-
ardóttir og sonur þeirra Bene-
dikt Sveinsson. Aðrir stofnend-
ur eru Loftur Bjarnason útgerð-
armaður í Hafnarfirði og Guð-
ríður Jónsdóttir, Hrauni, 'Garða-
hreppi, en sú dularfulla áhuga-
' uar.neskja um síldarsiiltun
reyndist vera kona Jóns Gunn-
.arssonar, einræðisherra i Sölu-
miðstiið hraðfrystihúsanna! Gef-
tengs'. miliiliðanna.
Viðbriigð Sveins og félaga
hans sýna glöggt að hagnaður
liefur verið góður í sumar, þrátt
fyrir hina lélegu vertíð, og að
uóg fé er til þess að færa út
kvíarnar. Þannig stafar léleg af-
konia útgcrðarirnar sjálfrar ekki
sízt af gróða miliiliðanna sein
íaka við síldinni þegar hún er
komin í land. Skyldi ekki vera
ráð að líta á þann gróða áður
en farið er að tala um að
leggja nýjar byrðar á almenn-
iug, eins og nú er boðað í
stjórnarblöðunum.