Þjóðviljinn - 11.10.1960, Side 3

Þjóðviljinn - 11.10.1960, Side 3
Þriðjudagur 11. október 1960 —- ÞJÓÐVILJINN — (3 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■** Sumarið 1955 var forseti I.siands, herra Asgeir Ásgeirs- ■ son. á ferð um Norðurland og Ei hafði þá m.a. viðkomu á- Húsavík. Forsetinn stakk þá fyrstu skóflustungu fyrir grunni nýs barnaskóla. Sl. sunnudag var hinn nýi barnaskóli Húsavíkur vígður að viðstöddum menntamála- ráðherra, Gylfa Þ. Gíslasyni, frammámönnum skólamála og bæjarbúum. Það tók fimm ár að und- irbúa byg'gingu skólans og önnur fimm ár að reisa hann. Hann leysir af hólmi g'amla • skólann, þrílyft timburhús, sem var reist 1906 af mikl- um stórhug, en hin síðustu ár hefur hann að siálfsögðu verið allt of þröngt setinn. Hinn nýi skóli er mikil bygging, 1068 fermetrar að flatarmiáli, og er hann tv'Jyft- ur. I skólanum eru 11 kennsíustofur sem rúma að meðaltali 30 nemendur. í haust 'verða 220 nemendur í barnaskólanum og um 90 í gagnfræðaskólanum, svo hann er þegar fullsetinn, en í ráði er að byggja eina álmu við skólann til viðbótar fyrir nemendur í gagnfræðadeild. Kennslustofurnar eru bjartar og rúmgóðar og búnar nýj- ustu gerð skólahúsgagna. AII- ur er frágangur skólans góð- ur og' vitnisbúrður um ágæta hæfni iðnaðarmanna á Iiúsa- vík. Það, sem gerir þennan skóla minnisstæðan í augum að- komumanns, er einkum, hvað vel er búið að nemendum í verknámsdeild. Þar er full- komið eldhús með öllum þeim tækjum sem húsmóðir notar dags daglega og geta Á myndinni eru, talið frá vinstri: Kári Arnórsson, skóla- stjóri barnaskóians, Jóhannes Guðmundsson, sem er elzti starfandi kennarinn, en liann orti líjóð sem kirkjukór Húsavíkur söng við skólavígsluná, Sigurður Gunnarsson, fyrrverandi skólastjóri og Signrjón Jóhannesson, skóla- stjóri gagnfræðaskólans. Frá setningu Alþingis í gærdag Framhald af 12. síðu. Skarphéðinsson kjörinn for- seti sameinaðs þings með 32 atkvæðum, Karl Kristjánsson thlaut 16 og Hannibal Valdi- marsson 7, 5 þingmenn voru fjarverandi. Fyrsti varaforseti var kjörinn Sigurður Ágústsson og annar varaforseti Birgir Finnsson. Skrifarar í sameinuðu þingi voru kjörnir Matthías Matt- 'híesen og Skúli Guðmundsson. I kjörbréfanefnd voru kjörnir Alfreð Gíslason bæjarfógeti, E:nar Ingimundarson, Eggert Þorsteinsson, Alfreð Gíslason læknir og Ólafur Jóhannesson. Fyrirspurnir um landlielgis- májið Áður en fundi lauk i sam- einuðu þingi gerðu þeir Ey- steinn Jónsson og Einar 01- geirsson fyrirspurnir um land- helgissamningana við Breta ut- an dagskrár og varð Ólafur Thors fyrir svörum. Er sagt frá. þessum umræðum á öðrum stað í blaðinu. Forsetakjör í deildum Að loknum fundi í samein- uðu þingi hófust fundir i deild- um og fór fram kjör forseta og skrifara. Fórseti efri deild- ar var kjörinn Sigurður Óli Ólafsson með 11 atkvæðum, Karl Kristjánsson hlaut 6 at- kvæði og 1 seðill var auður. Fyrsti varaforseti var kjörinn j Eggert G. Þorsteinsson og Kjartan J. Jóhannsson annar varaforseti. Skrifarar voru kjörnir Bjartmar Guðmundsson og Karl Kristjánsson. I neðri deild var Jóhann Haf- stein kjörinn forseti með 21 atkvæði, Halldór Asgrímsson fékk 9 at'kvæði og Einar 01- geirsson 5. Fyrsti varaforseti var kjörinn Benedikt Gröndal og Ragnhildur Helgadóttir ann- ar varaforseti. Skrifarar í neðri deild voru kjörnir Alfreð Gísla- son bæjarfcgeti og Björn Fr. Björnsson. Að loknu forsetakjöri var dregið um sæti þingmanna í báðum deildum og fundum síð- an slitið. Veðurhorfurnar Suðaustan kakli. Léttskýj- að ineð köflum. Hinn nýi barnaskóli Húsavíkur, sem var vígður á sunnudag. (Ljósm.Þjóðv..). Á myndinni sjást nokkrir gestanna, sem voru viðstaddir ' ígslii sltólans," en hún fór fram í anddyrinu, sem er það rúmgott, að .gainli skólinn hefði getað rúmazt þar ef miðað er við grnnnflöt hans. 6 stúlkur verið að vinnu í einu og' hefur þá hver sína eldavél. skápa og þessháttar. Þá eru piltar ekki verr sett- ir i smíðastofunni; þeir haía 14 smíðabekki til umráða. auk allra venjulegra verk- færa. Ónefndur er hinn prýði- legi fimleikasalur, en hann er einn hinn glæsilegasti á land- inu. Þar eru áhorfendabekk- ir fyrir 160—200 manns. Skólastjóri barnaskólans er Kári Arnórson, en skólastjóri gagnfræðaskólans cr Sigur- jón Jóhannesson, fcáðir ungir menn, sem eru fæddir og uppaldir á Húsavík. Vígsluathöfnin hófst kl. 2 á sunnudag. Björn Pálsson flaug með gesti bæjarstjórnar frá Reykjavík. sem voru við- st.addir athöfnina. Áskell Einarsson, bæjar- stjóri. setti samkomuna og stjórnaði henni. Séra Friðrik A. Friðriksson prédikaði. Þór- hallur Snædal byggingar- meistari, lýsti húsinu og sag'ði að samvihna allra. sem að byggingunni stóðu, hefði ver- ið góð. Gy’.fi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra, ræddi um stöðu hins menntaða manns i nútímaþjóðfélagi og sagði m. a. að ekkert væri dýrai'a en fákunnátta. Hann ræddi einnig um nauðsyn samhæfingu hugmenn'ingar og verkmenningar og að brýnasta verkefnið væri skap- gerðaruppeldi skólabarna. Þá héfdu skólastjórarnir, Kári og Sigurjón, ágætar ræður og einnig Sigurður Gunnarsson, fyrrverandi skólastjóri barna- skólans, sem nú er búsettur ; Reykjavík. Einnig töluðu Ingemar Jóhannesson. full- trúi íræðslumálastjóra, Aðal- steinn Eiríksson, námsstjóri og Stefán Jónsson, námsstjóri. Lýstu þeir allir yfir hrifn- ingu sinni á skólanum og öll- um aðbúnaði. Þegar áætlun um skóla- bvgginguna var gerð 1954 til 1955 var hei’darkostnaður talinn 6,8 milljónir, en vegna mikilla verðbreytinga síðan hefur kostnaður hækkað í rúmar 8 milljónir króna. Að- alsteinn Eiríksson gat þess í ræðu sinni að 480 milljónum ■ hefði verið varið til skóla- ■ by.gginga á öllu iandinu á £ þessum tima. 2 Hákon Sigtryggsson, iðn- ■ fræðingur, teiknaði skólann ■ í samráði við húsameistara ■ ■ ríkisins og hafði umsjón með B ■ smíðinni. Yfirsmiður var Þor- b hallur Snædal. Múrverk ann- £ aðist Friðgeir Axfjörð. Raf- * lagnir annaðist Arnljótur Sig- JJ uriónsson. Raflagnir teiknaði * Ólafur Gíslason. Pípulagnir ■ annaðist Arnviður Björnsson. ■ Vatnslagnir. hita og járna- n m teikningar annaðist Sigurður b Thoroddsen. Haraldur Björns- { n son sá um malun. ■ Gamli skólinn hefur verið J fluttur úr stað og mun hann * notaður sem eins konar fé- ■ lagsheimili; þar mun t.d. ■ kirkjukórinn og karlakórinn ■ Þrvmur iá æfingarsali og í b ráði er að reka þar barna- Jf heimili yfir sumarmánuðina. JJ ■ Barnaskólinn stendur þar JJ sem ætlað er að landnáms- J* maðurinn Garðar Svavarsson * hafi tekið sér bólfestu. ■■■■■■■■BBBBMHHBHHHHHHSKHH■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Stjórnin heykist á að semja | K®ites verður I Framhald af '1. siðu. þeim viðræðum hefur það gerzt, að Islendingar hafa skýrt sjónarmið sín og þarfir á grundvelli álj’ktunar Alþingis. Hafa Bretar sömuleiðis gert grein fyrir sínum sjónarmiðum, en lengra eru viðræðurnar ekki komnar, enda var viðræðut’mi ákveðinn af há-lfu ríkisstjórnar- iniiar nieð þ?.ð i'yrir auguin, að unnt yæri að hafa samráð við Alþ.ingi áður en úrslitaákvarð- I anir væru teknar um niálið. Ot af ummælum varðandi fundarhöJd í utanríkismála- i nefnd endurtek ég, að fram að | fessu hafa viðræðurnar snúizt um það, að aðilar útskýrðu af- j stöðu sína til málsins og liefir j s’íkt að sj'ilfsögðu ekki gefið | sérstakt tilefni til að kveðja utanrikismólanefnd saman.1' ! Eysteinn Jónsson tók aftur ti' | máls að loknu máli Clafg og! j kvaðst • lítá- á þetta sem ótvíræða : yfirlýsingu i'orsætisráðherra um að ’ekkert, verði gert í málinu án ! samráðs við Alþir.gi. Samþykkli Óla'fur það með þögninni. pr- v,;:Qvb:i—.---— -------- Slnfóníuténieikðr j í kvöld kl. 20.30 heldur S'n- ! fóníuhljómsveit íslanis tón- leika í Þjóðleikhúsinu. Stjórn j andi er Bodan Wodiszko og j viðfangsefni eftir Benjamin Britten, Mozart og Tschaik- i owsky. T! Aðfaranótt sl. laugardags réð- ist maður á konu á Njálsgötu og dró hana inn i húsasund. Kon- an hrópaði á hjáip og kom mað- ur, sem heyrði ópin. á vettvang og la"ði árásarmaðurinn á flótta. Konan hafði meiðzt á böfði við árásina og var hún flutt á slysavarðstofuna til rannsókr,- ar. Lögreglunni var gert aðvart um árásina og tókst henni að hafa liendur i hári árásarmanns- ins og var hann settur í gæzlu- varðhald. Rannsókn í máli hans hófst í gær.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.