Þjóðviljinn - 02.11.1960, Side 11

Þjóðviljinn - 02.11.1960, Side 11
 H3ŒH 1 .ONci | 1 dajr er niiðvlkudaKur 2. nóv- torigðum op. 160 ■eftir Schubert. ember. — Allra naina messa. 21.30 Útvarpssagan.22.]ú>$. „íjtétt 1 —i Tungi í hásuðrl kl. 23.07. — ' Tungi í hósuöri kl. 23.53. — 1 ÁrdeglBháflæÖi kl. 4JÍ8. — SÍÖ- ) degi&háfl»«i ki. 16.47. Næturvamtla vikima 29. — 4. nóv. er í Reykjaiúkurapóteki fcúnl 1 17 60. Siysavardstofan er opin ailan sólarhringinn. — Ijcknavorður L.R. er S sama stað kh 1« «18, síml 16030. ÚTVARFIB r DAQ 18.00 Útvaxpssaga barnanna. 20.00 Framhaldsleikrit: IrAnna Karen- ina", skáldsaga eftir Leo Tolstoj; I. kafli. I»ýðandi: Aslaug Árna- dóttir. — Leikstjóri: Lárus Páls- son. Leikendur: Ævar Kvaran, Valdimar Lárusson, Herdis l»or- valdsdóttlr, Jónas Jónasson, Jón Bigurbjörnsson, Kristín A. Þór- arinsdóttir, Arndís Björnsdóttir, Anna Guðmundsdóttir, Rúrik Haraidsson, Haraldur Björnsson, Rósa Sigurðardóttir o.fl. 20.30 Tónleikar: Atriði úr óp. M>adame Butterfly1' eftir Puccini. 20.50 Er- indi: Síldarleit og síldargöngur (Jakob Jakobsson fiskifræðing- ur). 21.10 Samleikur á flautu og píanó: IHerbert Barwahser og Felix de Nobel leika stef með til- við háa ihóla": :Úr ævisogu Jón- £isar Jónassonar hónda á Hrauni í Öxnadal, eftir Guðm. L. Frið- finnsson; II. lestur (Höfundur les). 22.30 Harmonikuþáttur, sem Högni Jónsson Qg Henry J. Ey- land sjá um. 23.00 Dagskrárlok. Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 08.30. Fer til Stafangurs, Gauta- borgar, Kaupmannáhafnar . og Hamborgar kl. 10.00. Milltlandaflug: Milli- iandafiugyélin Hrím faxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.30 i dag. Vænbanlcg aftur til Reykjavíkúr kl. 16.20 á morg- un. 1. Xnnanlandsílug. I dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, Húsavíkur, Isafjarðar og Vestmannaeyja. A inorgun er áætlað að fljúga til Akureynar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Laxá er á lcið til Italíu og Grikk- lands. |v_ p Dettifoss fer frá ■Jl Y N.Y. 4. eða 7. þ.m. fý- \ til Rcykjavikur. Fja.ll- foss kom til Grims- by 1. þ.m. Fer þaðan til Great . $parii>, yður hláup á roihi rnwgrtt'terálana- _ wkuoöL,(>öm Mmi ($!$►) -Austar^íæö. YGpðafoss fór frat”lJen^tigrád! ^S0‘'!í.fn. til Hull og ReykjáVíkur. Gúlífoss fer frá Reykjavík > 4. þ.m. til Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá N.Y. I 25. f.m. Væntanleg- ur til Reýkjavíkur 3. þ.m. Reykja- foss fór; frá iSiglufirði í gær til Akurejnar, Raúfárhafnar, Seyðis- f jarðar og > Norðf jarðar og þaðan til Esbjerg, Hamborgar, Rotter- dam, Kaupmannaháfnar, Gdynia og Rostock. Selfoss- fór frá Brem- en 31. f.m. .tiI-Hamborgar. Trölla- foss fór frá Hull 1. þ.m. .til Rvik- ur. Tungufoss 'fór frá Gdynia, 31. f.m. til Kaupmannahafnar og Reykjavíkur. _ Hvassáfell fer i dag frá Árhus áleið til Kaúpm>annahafnar ag Finnlands. Arnarfell fór 30. f.m. frá Archangelsk áleið- is til Gdynia. Jökulfell lestar á Norðurlandshöfnum. Dísarfoll fer í dag frá, Rigá áiéiðis' ýil Islands. Litlafell losár ci Norðurlandshöfn- um. He’gafell fer væntanlega í dag frá Leningrad til Riga. Hamrafell kemur til Reýkjavíkur á morgun frá Batumi. , *—giL • Hekia kom til Rvíkur 9 í gær að austan úr hringferð.1 ' Ésja fer frá Rvik í dag kl. 13 austur um land í hringferð. Herðubreið er 1 Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er í Rvik. Þyrill var væntanlegur til Man- chester í gær. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvö’d til Vcst- mannaeyja. Baldur fór frá Rvík í gær til Sands, Gilsfjarðar- og Hvammsfjarðarhafna. Opinberað hafa trú- lofun sína ungfrú Kristín Dágbjarts- dóttir, Holtsgötu 12, Hafnarfirði og Ármann Pétursson Nóatúni 24. Reykjavik. Optnberáð hafa trúlöfuri sína ung- fru Jónína Kristófersdóttir, Ný- lendugötu 15, og Kjartan L. Páls- son, Framnesvegi 17, Reykjavik. SI. laugardag opinberuðu trúlof- un sina ungfrú Vilborg Björgvins- dóttir, Hjallaveg 23, og Jónas Guðmundsson, Núpi Fljótshiíð. Konur i Styrktarfélagi vangefinna halda fund fimmtudaginn 3. nóv. nk. kl. 20.30 sd. í Aðaistræti 12, uppi. Fundarefni: 1. Félagsmál 2. crindi, frú Guðrún Svcinsdóttir, ■— Kaffidrykkja. — Al’.ar félags- konur og aðrar konur sem hafa. áhuga á málefnum styrktarfélags- ins eru velkomnar. JÖItLAR: Langjökull er i Reykjavik. Vatna- jökull lestar á Norðurlandshöfn- um. Ba/.ar Kvenfcl. sós'alista. Kvenfélag sósialista heldur bazar laugardaginn 3. descmber n.k. kl. 3 síðdegis. Konur eru vinsamlefea beðnar um að skila munum til nofndarinnar ckki síðar en um næstu mánaðamót. Bazarnefndin. BM—FUNDTJR i kvöld klukkan 9 í Tjarnargötu 20. Stundvísi. Grænlands.farar 1960, athugið. Myndasýning verður í Tjarnar- kaffi uppi á fimmtudagskvöld 3. þ.m. klukkan 20.30. Hin árlega hlutavelta Kvenna- deildar S.V.F.l. í Reykjavík verð- ur á næstunni. Söfnun er hafin og er fólk beðið að taka vel á móti konurn eins og undanfarið. Féiag austfir/.kra kvenna í Rvík heldur bazar 8. nóv. í Góðtempl- arahúsinu. Félagskonur og aðrir sem vilja styrkja bazarinn vin- samlega komið gjöfum til Guð- bjargar Guðmundsdóttur Nesveg t ... éú # I. k »: kíi . — t , 60, ValborgarK~'‘^araldsdóttur Langagerði 22, Guðrúnar Guð- mundsdóttur Nóatúni 30, Guðnýj- ar. G. Kristjánsdóttur Hófgcrði 16 Kópav. Oddnýjar Einarsdótt* ur Blönduhlíð 20 Reykjavlk. * r ' Dagskrá sameinaðs Alþingis mið» vikudaginn 2. nóv. 1960, klukkan ldO miðd. — Teknar fyrir all- margar þingsályktunartillögur, •$r Leshnngir ÆFB Fræðslunefnd iEFR hefuí ákveðið að koma á íót tveim les- hringum á næstunni. Fjallar ann- ar um marxiska heimspeki og er hann ætlaður fj’rir þá, er hlotið» hafa undirbúningsfræðslu í marx- isma. Hinn tekur kommúnistaá- varpið til meðferðar og er hanj> ætlaður fyrir byrjendur. Leiðbeinandi í báðum þossunS leshringum vcrður .Arnór Hanni- balsson. Nánari tilhögun leshring- anna verður auglýst siðar. Þeity sem vilja taka þátt í þessum les- hringum hafi samhand við skrif- stofu ÆFR, sími 17513. * Föndurliópur ÆFR Stjórn ÆFR hefur ákveðið að' koma á fót föndurklúbb. Gert er ráð fyrir, áð klúbburinn komi saman einu sinni eða tvisvar í viku hverri. Leiðbeinandi verður Ingibjörg ólafsdóttir. Ymis konar föndur kemur til greina: 1. Tága- og bastvinna, 2. útskurður í tré, 3. vinna úr horni og beini, 4- myndagerð úr málmþynnum. Fleira kemur til greina en ekki verður ákveðið hvað tekið verð- ur fyrir fyrr en föndurhópurinn kemur saman. j Trúlofanir Giftingar Afmœii -ci Itts CAHERON EAWLEY: [ Forstjórinn fellur frá 91. DAGUR. lyrir náð að vera með, og það tók hún tæplega gilt. Af hverju gat Don ekki skil- ið, að hún gat hjálpað honum, ef hann leyfði henni að vera með ..... hjálpa honum til að gera það sem hann gat ekki gert án hennar. Ekki til að hljóta þakklæti hans ...... það var næstum enn ánægjulegra að hjálpa honum án þess að hann vissi að honum var hjálpað. Það var gjöf hins sanna kærleika. Já, það var kærleikur ..... að gefa .. en gjöfin varð að vera kær- komin. Ég hugsa of mikið. sagði hún við sjálfa sig — og hélt áfrám að hugsa. Fingur henn- ar unnu vélrænt við sokkana hans í köri'unni, hún flokkaði þá, vatt þá upp í mjúkar kúlur sem hún lagði í efsta skúfíuna í náttborðinu hans i þrjár snyrtilegar raðir ....... gráir, bláir, svartir ......... íallegir, snyrtilegir ......... .... alls ekki eins og Don var sjálfur. En þannig gæti hann verið, ef hann leyfði henni að hjáipa. Hún gæti gert svo mik- ið fyrir hann ........ flokkað ruglingslegar hugsanir hans .... .... lagt þær í snyrtilegar raðir .... látið hann hugsa skýrt .... án hilcs og ótta. En þegar hann lokaði hana alltaf úti, þegar harm þurfti mest á henni að hajda ..... eins og morguninn þegar þau höfðu talað um Al- very Bullard og hver ætti að taka við af honum. — Hún hafði gengið lengra en nokkru sinni íyrr í því að fá hann til að tala, en þrátt fyrir það vildi hann ekki opna huga sinn og leyfa henr.i að taka þátt í þeim ótta, sem hún vissi að duldist þar. Ef hann hefði aðeins geiið henni tækifæri! Hún heiði getað sagt honum, að það' væri ástæðulaust að óttast harn væri ekki hóður Avery Bullard. Mary Walling var að loka skúffunni, þegar hún heyrði hvína í bíldekkjunum um Jeið og hann beygði inn á inn- keyrsluna. Það hljóð var eins einkennandi fyrir hann og iótatak hans, og hún flýtti sér til dyra. Hann lagði handlegg- inn um axlir hennar. Eitthvað hlaut að hafa komið fyrir! Hún íann það af spenntum vöðvum hans og sjálfstraustinu sem stafaði frá honum. ,,Hefur frú Prinee hringt?“ spurði hann snöggur í bragði, og rödd hans afneitaði allt í einu þeim trúnaði. sem næsta andartak á undan hafði gefið fyrirheit um. „Frú Prince?“ „Hún er að ræða við Cas- well. Hún ætlaði að hringja í mig strax og hún veit eitthvað nánar.“ Hann talaði eins og hún ætti að vita hvað hann átti við. Það hafði hann gert áður, þeg- ar hann hafði gleymt að hann var ekkert farinn að segja henni. „Don — hvað hefur komið fyrir?“ „Komið fyrir?“ spurði hann og röddin var undrandi, en varð svo allt í einu hljómlaus. „Jú — ég tek forstjórastöð- una.“ „Forstjórastöðuna! Getur það verið, Don! Ég get bók- staflega ekki —“ ,,Af hverju ertu svona hissa?“ > sagði hann og það hljómaði nætum eins og ásök- un. ,,ó, Don — Don, hvernig er annað hægt. Það hefði mér aldrei dottið í hug —“ Hún þagnaði aftur og vissi að hún háfði ekki farið rétt að, 1— hann skildi undrun henn- ar sem vantraust. Hún greip . báðum höndum um gagnaugun. ,,Ástin mín, þú verður að leyfa mér að komast dálítið úr jafn- vægi »— það er bara vegna þess hvað ég er hreykin af þér. Þú óskar þess sjálfur, er ekki svo?“ „Það er náuðsynlegt,‘i‘sagði hann svo hjjómlaust, að hún var ekki alveg viss um hvað hann átti við. ,,Ég er svangur“. Meðan hún setti kaffið yfir og skar brauðsneiðarnar, en hann vildi ekkert annað, reyndi hún að draga út úr honum upplýsingar um það sem gerzt hafði um morgun- inn; hún átti á hættu að valda honum gremju með öllum þess- um spurningum, sem hann varð að svara áður en hún gæti íengið nokkurn botn í þetta. Þegar hún var búin að spyrja eir.s mikið og' hún þorði, var. enn ýmislegt sem hún vissi ekki, en hún hafði íengið að vita nóg til þess að hún gat spurt: „Þetta er þá komið und- ir herra Caswell, er ekki svo?“ „Júlía sér um hann.” „Júlía?“ „Frú Prirce,” sagði hann ó- þolinmóður. „Flvernig . ei- hún, Don?“ „Hvernig hún er? Hún er greind — fjári greind — hugs- ar eins og karjmaður.” Hún , Jvfti kaffikönnunni. Flugsar eins dg.karJmaður .... Var það þa'ð sem hann vildi? „Það er langt síðan ég hef ■ notið þess eins að tala við nokkurn eins og hana,“ hélt hann áfram. og' talaði nú í íyrsta skipti án þess að vera spurður. „Hún kom beint að efninu ..... hélt 'sér við jörð- ina — ég hafði enga hugmynd um að húil væri. svona kven- maður. Ég á henni mikið að þakka fyrir hjálpina — Var- aðu þig!!“ Kaífið sem hún hafði verið að hella í bollaim hans, streymdi út yfir barmana og: hún þreif diskaþurrku og þerr- aði brúnu blettina, þar tij hún var búin að segja við sjálfa sig að lián væri auli .... hún væri ein af þessum heimslm eiginkonum sem gerðu. heimskulega hluti. Og síðan. gat hún sagt róleg og örugg: - „Þú átt það fyrst og fremst sjálfum þér að þakka, Don. t>ú verður forstjóri, vegna þéss að þú ert þú sjálfur —“ Og um leið fann hún h.iá sér brennandi þörf til að þrifa þurtu huluna sem virtist r,v^ra á milJi þeirra; endurve^ja trúnaðinn. ,.Þú verður fpr- stjóri, veg'na þes að þú ert duglegur og skynsamur ,og snjall — og' það verður stór- kostlegt að hátta á hverju kvöldi hjá raunverulegum, lif- andi forstjóra!“ Hún beið ■— hláturinn beið á vörum hennar til að sameftn- ast hlátri lrans — en svo várð henni Jjóst að hann gerði efcki svo mikið sem broSa. Kl. 13.20 Myntin sem Erica Martiri stakk I sjálfvirka símannv hafði verið í lóí'a hennaf f meira en hálftima. Það var eklri fyrr en þjónninn kiom til að taka á móti pöntuninni á ábætinum, að hún fékk tæki- færi til að komast frá. i ’ ■ Hún vajdi númerið og von- aði að herra Walling myndi svara aftur. Það var ekki hann en það var ekki heldur lmn»

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.