Þjóðviljinn - 03.03.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 03.03.1961, Blaðsíða 5
Föstudagur 3. marz 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Hank nikla Tæri ^prvi 720 vísindamenn vara við Auknir styrkir handa togara- flota Bretlands Bandarískir, sovézkir og brezkir visindamenn eru með'- al 720 starfsfélaga frá 38 löndum sem undirritaö hafa ávarp þar sem þess er krafizt aö ráöstafanir veröi þegar geröai* til aö koma í veg fyrir að fleiri lönd eignist kjarnavopn en ráöa yfir þeim nú. Bandaríski nóbelsverðlauna- hafinn prófessor Linus Pauling hefur afhent Sameinuðu þjóðun- um þetta plagg. „MikiH voði steðjar að lieiminum“, segir í plagginu sem 38 nóbelsverðlaunaliajar undirrita. „Kiarnastríð sem leiða myndi til ragnaraka getur brotizt út fyrir einhver hræðileq mistölc eða vegna þess að sambúð þjóða versni skfmdileaa svo að jafnvel hinir vitrustu leiðtogar þjóð- anna myndu ófœrir um að koma í veg fyrir gerninga- hríðina. Allsherjar afvopnun er nú orðin frumskilyrði lífs og frelsis allra þjóða. Hið torvelda vandamál hvernig koma megi á alls- herjar afvopnun mun verða enn erfiðara viðfangs ef fleiri þjóðir eða bandalög þjóða eignuðust kjarnavopn. Við hvetjum því til: 1) að núverandi kjarnorku- veldi gefi ekki öðrum þjóð- um eða bandalögum, eins og Atlanzbandalaginu eða Var- sj árbandalaginu kj arnav opn; 2) að allar þjóðir sem nú ríqa þessi vopn falli af frjáls- um vilja frá því að smíða fleiri þeirra og fullkomna bau; 3) að SÞ og allar þjóðir auki viðleitni sína til að koma á algerðrí og allsherjar afvopnun undir alþjóðlegu eftirliti.“ Margir kunnir vísindamcnn Þeir sem undirrituðu ávarpið eru flestir kunnir vísindamenn á ýmsum sviðum. 110 þeirra eiga sæti í vísindaakademíu Banda- ríkjanna en 21 í vísindaakadem- íu Sovétríkjanna. Meðal sovézku vísindamann- anna eru Sérenkoff, Frank, Tamm og Semenoff. Meðal þeirra bandarísku eru Harold Urey, John Enders og Thomas Waik- er, en þeirra brezku lávarðarn- ir Russell og John Boyd-Orr. *'«v ,Hans Hátign F rakkakommgur’ var fjölhæfur málverkafalsari Lögreglan í Sviss og Frakk- landi hefur komið upp um mál- verkafalsara sem selt hefur myndir sem hann hefur sjálfur málað en merkt ýmsum kunnum málurum fyrir um 12 milljónir króna. Upp komst um svind- ilbraskig þegar franski tízku- málarinn Bernard Buffet, skýrði lögreglunni í París frá því að boðnar væru þar til sölu myndi.r sem honum væru merkt- ar en hann hefði ekki málað. Þegar lögreglan fór að kynna sér málið fann hún heilt safn af fölsuðum málverkum, þ.á.m. átta merkt Utrillo, tvö merkt Van Gogh, eitt merkt hverjum þeirra Modigliani, Braque, Dufy, Vlam- inck og Courbet. Hinn fjölhæfi maður sem reyndist haf,a málað öll þessi „meistaraverk“ í hinum marg- víslegustu slíltegundum var grískur málari að nafni Georg- es Comnene og hefur hann verið Krafizt framsals Aaschwitzböðuls Londou 2/3 (NTB—Reu(er) — Brezkur Verkamannaflokks- þingmaður mun fara þess á leit við brezlcu stjórnina að hún krefjist þess að Argentlna framselji 50 ára gamlan þýzk- an mann, Joseph Mengele, sem á stríðsárunum var læknir í Auschwitz-fangaMðunum. ör- yggisþjónusta Israels hefur leilað hans árum saman og það hefur frélzt að 'hann hafi dval- izt í Argentíu og Perú. handtekinn ásamt mönnum sem aðstoðuðu hann við að koma myndunum í verð. Comnene þessi er annars furðu- legur maður og ekki með réttu ráði þó varla sé honum ails varnað. Hann titlar sig „Hans Hátign prins Jorge Carlos de Bourbon et Comnene, hertogi af Compostella, hertogi af Madrid“ og gerir tilkall til ríkis bæði á Spáni og í Frakklandi. Hann hei'ur gefið út ails konar skjöl, vandlega unnin, í samræmi við sína konunglegu tign. London 2/3 (NTB—AFP) Ríkisstyrkur sem brezka ríkið veitir sjávarútveginum til bj'gg- ingar nýrra fiskiskipa og end- urbóta á gömlum var næstum tvöfalt hærri á síðasta ári en árið á undan. Á fjárhagsárinu sem iauk 31. marz voru veittar í þessu skyni um 3CD milljónir króna, en 150 milljónir króna árið 1959. Servin og Casa- ; nova víttir, eru þé í miðstjérn Miðstjórn Kommúnistaflokks Frakklands ákvað á fundi sín- um fyrir síðustu helgi að vikja Marcel Servin úr starfi fram- kvæmdastjóra flokksins. Mið- stjórmin samþykkti ályktun þar sem þeir Servin og Laurent Casatiova eru víttir fyr'r af- stöðu þe:rra í ýmsum málum, t.d. til de Gaulle og þeirra afla sem að foaki honum standa. Þeir munu þó eftir sem áður halda sætum símm 'i miðstjórninni. Hörð verkfdls- átik á italíy Monfaicone 2/3 (NTB—AFP) — Margir meiddust. í dag í harðri viðureign lögreglu og 3000 skipasmiða sem eru í verkfalli í Manfalcone á Norð- ur-ítalíu. Lögreglan kastaði táragassprengjum og skaut við- vörunarsla;tum til að dreifa verlcfallsmönnum sem höfðu velt stórum vöi*ubíl með við- hengi á aðalbrautinni milli Mon- fakone og Feneyja til að reyna að stöðva umferðina. Lögreglan handtók marga verk- fallsmenn og þegar þeir kröfð- ust að hinir handteknu yrðu látnir lausir réðst lögreglan á þá margsinnis cg notaði til þess brynvagna, en verkfalls- menn svöruðu með grjótkasti. Myndin er tekin í veizlu sem frú Ficre hélt þegar hún opnaði ,,snyrtistofu“ sína, Ia Jeunesse. Hún er til vinstri á myndinni, en auk hennar sjást á henni tvær af „vihkonum“ liennar. |ir ¥il riðnir ! Rannsókn símavændishneyksl- isins í Róm stendur enn, yfir ' og ítölsku blöðin eru full af frásögnuin af málinu. I Það vekur þó eftirtekt að enda þótt þeim sé kunnugt lum nöfn margra stúlknanna sem seldu blíðu síoa auðkýf- ingum fyrir 6.0-00—60.000 kr. hefur þeim þó ekki teldzt að afla sér nánari vitneskju um viðskiptamenn þeirra, eða láta þá a.m.k. hjá líða að birta hana. Það hefur verið haft fyrir satt að í hópi þeirra séu margir kunair menn, iðjuhöld- ar, diplómatar og stjórnmála- menn. Blöð'n b:rta þó ekki nöfn stúlknanna, nema þá dönsku leikkonunnar Hanne Rasmus- sen heldur aðeirta unnhaís- stafi þeirra. Hins vegar eru blöðin full af myndum p.f heim og virðast þær ekkert hafa á móti hví að fcær séu Uósmvnd- aðar, það er kannski aðeins góð auglýsing. Flestar eru stúlk- urnar útlendar, þýzkar, fransk- ar og austurríslcar. Það er nú komið í ljcs að melludrottningin, Mary Fiore, hafði hvorki meira né minna en þrjár íbúð'r 'í nágrenni við snyrtistofu sína þar sem við- skiptamenn gátu hitt starfs- stúlkur hennar í gcðu rœði og án þess að það vekti of mikla ertirtekt. Skeyti voru í síðustu vikn send frá Bretlandi til Ástral- iu yfir tunglið. Fyrsta skeytið hljóðaði svo: „Jcdrell Bank testing. The quick brovvn fox jumps over the moon“ („Þetta er reynslusending frá Jodrell Bank. Fljóti brúni refurinn stekkur yfir tunglið“). Skeytin voru serd frá hinum risastóra radíókíki í Jodrell en endurköstuðust frá nu til radíókíkisins í Sid- Lovell, forstöðumaður ir’nnar í Jodrell Bank, að fjarskipti með tmgl- un endurvarpsstöð hafi framtíð fyrir sér. Hægt að bvn'a á þeim þegar 5 og þau myndu verða c-dvrari en fjarskipti með .unglum sem endurvarps- im. ssiáss irshan i fyrir rétti ska leikskáldið Brendail ,n sem þvkir ölkær í mmrr" -ÆaMnwfcr: ' ~•««« „ijfliyil'PíFn " ' £2:æ2L:JSL~3SKeSBHí 1 '45 'vm- var handtekinn í Dytliri ■MHBMKURnt‘ErTflUs--.',.- ■■.._ ■.... _ * .. • .«.£?] «.m <l:«.gÍ!M. lh.r.n h:i!'ði U •■•ni-i Hér á síðunni hefur verið skýrt frá ævinfýralegri undankomu sex franskra kvenna sem af- | vínbuð ot, var þá svo svola^ plánuðu langa refsidóma í i'angelsinu La Roquette í París fyrir að liafa aðstoðað menn úr ° .... ’ , í' var í logregluna Brehar, var serknesku þjóðfrelsishreyfingunni. A myndinni til vir.stri sést fangelsið og bendir örin á dæmdur í 39 punda sekt. rúm- glugga þann sem konumar komust út um. Sú til hægri er tekin nær gluggamun og sést þar ar 3900 krónur og auk þess reipi það sem konurnar linýtlu úr lökum og uotuðu við undankomuna, j UTn 2000 króna skaðabætur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.