Þjóðviljinn - 17.03.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 17.03.1961, Blaðsíða 12
!----------- ur isie boðinn up an nalandi? Uppboð vegna erlends viðaerSarkoslnaðar að try&sJa bæjarútgerðinni voíir yfir, nauðungaruppboði vegna inn- .tíl greiðaiv viðgfð- lendra krafna freslað 1 fyrradag lil 28. þ.m. segir, Skipasmíðastöðin í Eng- Glöggt dæmi um áhrif „viöreisnar“ ríkisstjórnar íhalds landl hefui llaldsrétt 1 togar- <ög krata á togaraútgeiö landsmanna er sú algera óvissa, fmT’ fe' 1*tar liann ekkl af sem nú ríkir um framtíð Bjarna Ólafssonar, togara á ^gLð^LostLðhi’ LT ^ “ Rauíarhöfn ve§na svikasamningu ríkisstjórnarinnar Föstudagu’r 17. marz 1S61 -— 28. árgangur 65. tölublað. Grundvelli er kippt frá smákátaútveni Mikil gremja á Rauíarhöín vegna svika- samnings ríkisstjórnarinnar um landhelgina Raufarhöfn. — Mikil gremja er manna á meöal hér Bæjarútgeröar Akraness. Fæst væntanlega úr því skoriö alveg á næstunni, hvort togarinn veröur seldur á opin- foeru uppboöi í Englandi fyrir áföllnum viögeröarkcstn- aði eöa ekki. Frestur í 13 tlaga En það er ekki aðeins enska skipasmiðastöð’n sem kröfurétt , , .* , . á í skipinu, á því hvíla líka hefur venð ] Þegar kom að greiðsludogum m þúg kr sióveðskrö,ur gk + . . rtl . . ,,;Óð framkVæmda^j6f;nn UPP1 verja vegna ógreiddra iauna og togannn Bjarm Olafsson send- fevana og gat ekki leyst ut krafa stofnlálladeildar mu! Tur til Englands snemma a sl. [skipið, enda hafði hann alger- nema um f 700 00Q kr ttiausti og komið til viðgerðar lega látið undir höfuð leggjast " . ' ' rramnaid a 10. siðu. Eins og áður Bkýrt frá hér í blaðirn, var stóð framkvæmdastjcrinn upþi <(svokallaðrar 12 ára klössun- ar) á skipasmíðastöð þar í lanctó. Hafði erga tryggingu Framkvæmdastjóri Bæjar- útgerðar Akraness, Guð- mundur Sveinbjörnsson, tók ákvörður.ina um að senda ■ togarann utan til viðgcrðar algerle.ga á eindæmi sitt og' liafði engin samráð um ]>að við útgerðarráð Akranes- kaupstaðar. Og ákvörðunina tók hann og framkvæmdi án þess að tryggja sér á nokk- urn hátt fé tii greiðslu á viðgerðarkostnaðinum með aðstoð baniia eða annarra aðiia. Söluverð mundi ekki nægja fyrir viðgerðarkostnaði! Viðgerð á togaranum fór síð- an fram og nam kostnaðurinn við hana 3,3 mhljónum ís- lensk'ra króna, sem er falsvert hærri fjárliæð en talið er að oltipið myiidi seljast fyrir á opnum markaði eða uppboði í Bretlandi- Lítill drengur datt í á og drukknaði : Á þriðjudaginn varð þaft slys við Breta í landhe’gismálinu. Margir hafa keypt trillur og lagt í mikinn kostnað vegna útgerðar þeirra í þeirri góðu trú að tólf sjóm’lna fiskveiði- vikudaginn 8. márz 1961, mót- rnælir harðlega þeim samningi sem ríkisstjórn íslands ætlar að gera við Breta um íiskveiðilög- lögsaga íslands yrði ekki skert, I sögu og telur að með honum sé en menn eru sammála um að vænta megi sömu ördeyðunnar á miðunum og var fyrir út- færsluna, þegar togaravaðurinn fær óhindrað að veiða innað G mílna mörkunum. Fánum prýddiir iagðist to.garinn Bjarni Ólafsson að bryggju á Akranesi, fyrst þegar hann kom tii landsins. Nú vofir yfir honum nauðungaruppboð í Englandi. Á fundi verkamannaféiagsins hér á staðnum var fyrir skömmu samþykkt svofelld ályktun um landhelgissamningana: ..Aðalfundur í Verkamannafé- lagi Raufarhafnar. haldinn mið- kippt grundvelli undan smábáta- útvegi hér og aíkomu fólksins stefnt i bráðan voða. Fundurinn telur að hinn góði afli og fjöl- þreytni fisktegunda, sem verið hefur hér í haust, sé eingöngu friðuninni að þakka og þegar togarar fái leyfi til þess að veiða upp að 6 mílunum bezta tíma ársins sé hér komin ördeyða 'eins og var fyrir útfærs!una“. Ályktun þessi var samþykkt samhljóða á aðalíundínum. Akranesi 16/3 — Á sögu- legum bæjarstjórnarfundi nemi á þessu ári. Annar bæjartogárinn, Bjarni n afkvæði NEW YORK 16/3 (NTB-Reuter) kvæði þeirra og flutningsmanra. I gær voru grcidd atkvæði í Öryggisráðinu uin tillögu frá Líberíu, SamUaradslýðveldi Ar- aba og Ceylon um að ráðið í Reykhólasveit að tvegg.ja ára | skyldi setta a laggirnar nefnd tii tgamall drengur datt í Bæjará og kanna ástandið í portúgölsku ’ rirukknaði. i nýlendunní Angóia og gefa ráð- Litli drengurinn. Þorgrímur ,inu skýrslu. Við atkvæðagreiðsl- Arnar Hákonarson, var að le;k; una fferðust þau utan við íbúðarhúsið í Bæ í Barriaríkin og Öll hin rikin í ráðinu Bret- Iand, Frakldand, Formósa, Cliile og Tyrkland sátu hjá við at- kvæðagreiðsluna svo að tillag- an hlaut ekki nægilegan stuðn- ing. Króksfirði ásamt leikfélaga sínum. þriggja ára gömlum. ; Þegar þess varð vart að þeir höfðu horfið að heiman var hafin leit og fann faðir drengs- ins litla son sinn í Bæjará, sem er skammt vestan við Bæ. Hafði clrengurinn runnið á svellinu við ána og steypzt í vatnið. Líígunartilraunir voru þegar haínar og þeim haldið áíram í nokkrar klukkustundir en ár- angurslaust. Árshátíð sósíal- ista í Képavogi Æskulýðsfylkingin og Sósial- istafélagið í Kópavogi efna til sameiginlegrar árshátíðar annað kvöld (laugárdag) i félagsheimiliriu. — Sjá nán- ar i auglýsingu í blaðinu á morgun. Þetta muu vera i fyrsta skipt- tíðindi að ið í sögu ráðsins sem Banda- Sovétrík'n ! ríkin greiða atkvæði á sama grciddu atkvæði saman nieð til-1 hátt og Sovétríkin en banda- lögunni og fékk hún fimni at- ' menn þeirra taka aðra afstöðu. um vítur á ráösmennsku Guðmundar Sveinbjörnsson- ar, framkvæmdastjóra bæj- arútgeröarinnar. Bæjarstjórnarfundurinn stóð hálfan tíunda klukkutíma 'og urðu umræður mjög harðar. Það kom á daginn að Akranesbær er í rauninni kominn á ríkisfram- færi, þar sem r’kissjóður hefur greitt af ríkisábyrgðarláni bæj- arins sem komið var í vanskil um eina milijón króna. Tap 11 milljónir I ljós kom að bæjarútgerðin hefur tapað 11 milijónum á síð- asta ári, sex milljónir eru beint reksturstap en fimm milljónir viðgerðarkostnaður. Þetta er svipuð uppphæð og gert er ráð fyrir að öli útsvör á Akranesi 1 nott gerðust þau tíðindi Ólafsson, hefur verið fastur úti að bæjarstjórnarmeirihluti í Englandi hálfan fjórða mán- Sjálfstæðisflokks og Alþýðu-j uð og aiit óvíst hvað um hann flokks klcfnaði um tillögu verður. Vegna ■ þessa fluttu Sigurður Guðmundsson og Daníel Ágúst- ínusson svohljóðandi tillögu: ,.Þar sem uppiýst er að Guð- mundur Sveinbjörnsson hefur á- kveðið viðgerð á Bjarna Ólafs- syni fyrir 3,3 milljónir króna án Framhald á 10. síðu. Morgunblaðið játar þöriina á rannsókn á máli Miksons Morgunblaðið birtir í gær forustugrein um mál Eðvalds Hinriksson, sem áður hét E- vald Mikson og borinn hefur verið þungum sökum um glæpi framda í Eistlandi á stríðsár- unum. Eitthvað virðist leiðarahöf- undurinn farinn að átta sig á að hin skilyrðislausa málsvörn sem Morgunblaðið í fyrrdag bar fram fyrir manninn sé ekki hyggileg, því hann segir: sýknað né salifellt mann þann sem Þjóðviljinn ræðst að.“ Hitt er svo annað mál að hér qr ejvki jjjp .p^jpa árás af Þarna er komið að kjarna ! hálfu Þjóðviljans að ræða. Hér málsins. Enginn íslenzkur að- 'í blaðinu hefur aðeins verið ili hefur lcannað gögnin í þessu ináli, og því ber að vona að Morgunblaðið taki undir þá sjálfsögðu kröfu Þjóðviljans að ísten./.k stjórnarvöld fyrirskipi jtæmandi rannsokn á ölluin málsatvikum. Vekur rejmdar furðu að Eðvakl llinrilis- son skuli ekki gera þá kröfu „Morgunblaðið .getur hvorki sjálfur. skýrt frá því sem opinberlega hefur komið fram í Eistlandi, og er það hámark ósvífni af Mo'rgunblaðinu að áfellast Þjóð- viljánn fyrir að hann skuli ekki hafa stungið undir stól svo alvarlegum sakargiftum á hend- ur manni sem hlotið hefur ís- lenzkan ríkisborgararétt. Þeir fyrstu eru farnir ú skila ★ Þeir sem .fyrstir tóku lista í undirskriftasöfnun Samtaka hernámsandstæðinga í Reykja- vík eru nú farnir að skila full- um listum og taka nýja til að halda söfnun áfram. ★ Nú er um að gera að menn gefi sig fram sem fyrst i skrifstofunni, Mjóstræti 3, annarri hæð, og taki lista. Rifjið upp nöfii kunningja og bjóðið sérhverjum vinnufélaga að skrifa nafn sitt undir kröf- una um afléttingu hersetunnar. ir Keflavíkurgangan er á- kveðin 7. maí og menn geta lát- ið s,krá sig til göngunnar nú þegar. Símar eru 2-36-47 og 2-47-01. Skellinöðru stolið Sl. miðvikudagskvöld á milli' klukkan 8 og 10.30 var stolið rauðri skellinöðru, gerð HMV, frá Stórager'ði 20. Skellinaðran hefur ekki fundizt enn og bið- ur 'rannsóknarlögreglan þá að gefa sig fram, sem gætu gefið einhverjar upplýsingar. Númer skellinöðrunnar er R 536.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.