Þjóðviljinn - 29.03.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 29.03.1961, Blaðsíða 3
Miðvlkudagur 29. marz 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Svlkizt um löggjöi um listamcmnafé Þingiuu lýkur svo að það' hcfur cngar rcglur gett um Aeitingu listamannalauna. Stjcrnarflokkarnir hafa! hvorki komið sér saman um að afgreiða stjórnnrfrumvarpið sem Gylfi Þ. . Gíslas'n )agði ( fram í byrjun þings né „breyt- ingartiUög'urnar“ ;em hann | lagði fram fyrir nokkrum dög- | um og raunar vnr alveg nýtt j frumVarp. Sitýrði Benedikt I Alþýðubandalagið væri hins- vegar nú eins og fyrr algerlega andvígt því fyrirkomulagi að nefnd, k'sin til cins árs, skuli annast úthlutunina, þótt hann flytti ekki aðrar tillögur nú, vegna t þeis hvernig. afgraiðsl- .. VfO' una bæri að. M* Iiinar Oigeirrvon kvaðst vilja ' gera ti’raun (til að koma enn fram liækkun listanjannaf jár- ins, en við afgréiðslu fjárlag- Sírank úr varð- , lialdi en kom aftur Si. laugardag slapp gæzlu- fangi, Gskar Magnússon- að nafni. úr höndum lögreglunnar, er farið var með hann á Lands- spitalann úr Hegningarhúsinu til röntgenmyndatöku. Tókst honum að laumast út eftir myndatök- una án þess lögregluþjónninn, •fcr fylgdi honum yrði þess var. Ekkert spurðist til Óskars, yfir sjálfur íram við lögregluna. Gröndal frá því á þingi í gær.anna hefðu vsrið felidar til-. Bðndclli'islct skÓldfÓlk Cyð- líarris E. Swanbcrg (lengst til vinstri) og Ilerniann Sylvester að Gvl'fi hefði stöðvað af- greiðslu upphaflega frumvarps- ins í nefndinni því von væri á ,.endurskoðuðum“ tillögum frá honum en þær kcmu ekki fyrr en fyrir fáum dögum. Mcnntamálanefr.d neðri > ’sild- ar' á^eit að einhver stefna vrði að sjást frá þ'ngmönnnm um þetta mál og taMi eftir at- vikum réUast að halda ó- breyttu ástandi til bráðabirgða citt ár ehn, fvrst ekki varð á þessu þirgi afgroidd löggjöf um málið. Fcrmaöur ncfndarinnar, Bener.'kt Gröndal, f’utti isíðan tvær (!) þingsál.yktunartillög- ur, þvora á eftir aunarri, um fimm manna tiefnd til að skipta fénu sem ve'tt er á fjárlögum þessa árs. Við Jiona kom breyt- ingart.il!a.ga frá Framsókn um að nefndarmennirnir yrðu fjór- ir eins og verið hefur, og það rökstutt með því að ekki væri óeðlifegt að halda sama hætti og hingað til þetta sina ár fyrst löggjöf væri fyrirhuguð á næsta þlngi. Ge:r Gunn"rs' on kvaðst hafa samþykkt } ‘ð atriði í mennta- málanefnd, að óbrgytt ástand héldist, einungis vegna þess að hér yrði á s'ðustu stunium þingsins að gera bráðabirgða- ráðstöfun til eins árs vegna þess að ríkisstjómin hefði svik- izt um að koma fram löggjöf um rnálið. Biskupssfóll lögur sínar um tvöföldun ríkis- framlags'n.s sem er nú 1.260.000, og einnig um minni hækkun. Bar Einar fram skrif- lega breytingartiliögu um að lithlutunarnefnd yrði falið að úth’uta 5C0.C00 kr. af ríkisfé itmfram fjárveitingu á fjár- lögunum. ir páshaleyfi hér á landi Kohlala ltomu m.a. í heimsókn að Vífilsstöðuni. Ráðsmaðut'niL þar, Björn Konráðsson, raesti 15 ára gamlat; Farmall-traktor, A pa; kadagsmorgun cr vænt- , ,. ... , . . sem var bumn að stan.da olireyiður siðan i septembi . og hann fór í gang samstundis. (Ljósm. 5>orv. Ágústsson). aulegur til Reykjavíkur með flugvél Loítle'.ða liópur bamla- rísJís skó'afólks, sem ákveðið hefur eð dveljast hér í páska- fríinu. Hér er um að ræða 15 ung- Umræðu um málið lauk á' l.inga á aldrinum 15—18 ára, síðd.egisfundi í gær en atkvæða-i7 stúlkur og 8 pilta, ásamt greiðsiu var frestað. kennurum. I dag opnar Félag húsgagnaarkitekta sýninguna „Hús- gogn — 1961“ að Laugavegi 26. Húsgagnaarkitektar sýna þai' margvísleg húsgögn, en auk þess veröa til | aðstæður fyrir aukna þjónustu sýnis ýmsir listmunir og listiðnaður. Gestir í heimsókn frá heims- þekktu bandarísku fyriríæki Fréttamenn voru i fyrradag Vimivélarnar verða því æ kynntir fyrir tveim gestum er stærri og afkastameiri og um hafa dvalizt hér á vegum Sam- leið fullkomnari. bands íslenzkra samvinnufélaga, I Fyrirtækið er að sjálfsögðu Harris E. Swanberg, varafor- með margar nýjungar á prjón- stjóra, International Harvester unum, eti líklegast vekur það fyrirtækisins í Bandarikjunum forvitni flestra hér að und- og Hermann Sylvester Kohtaia anfarin fjögur ár liefur verið fulltrúa fyrirtækisins í Finn- unnið að byggingu nýrrar bíl- landi, Noregi og á ísland’. j tegundar ,,A Scout", sem eink- Þessir gestir hafa kynnt sér um á að keppa við jeppa. Félag húsgagnaarkitekta efndi um páskana í fyrra í fyrsta sinn til húsgagnasýn- Sýnir tcikniíig- og sölu landbúnaðarvéla (Far- mall) og 198 beltavélar og ^ einnig „okkrar bifreiSir «»ter-.gr Off V3tllslÍta- national). Fyrsta vehn sem fyr- O Myndir valdar á sýningu i Munchen Þess má geta, að af. sýn- ’ irtækið sendi hingað var sláttu- ingar sem mikla athyglj vakti ingunni „Húsgögn — 1961“, vél — ár.ð 1905 og fyrsti Þessi stóll á að verða sæti hiskpps í Skálholtskirkju. Ilann er einn af þrem útskorn- um skrautstólum sem Norð- menr* h3fa geíið kirkjunni á-\ samt útskonium kirkjuhurð- iun og hl'fðarhurðum utanji'- ir þær. Séra Ilarald Hope safn- aði l'ýrir þessum gripum eins og ciðruin gjöfuin Norðmanna til Skálholtskirkju. (Ljósm. I’jóðv. A.K.) og var vel sótt. Nú hefur fé- lagið fengið til umráða þrefallt stærra húsnæði en í fyrra eða um 400 feimetra gólffiöt. Ný húsgögn — lbtmunir Átta húsgagnaarkitektar og 4 aðilar aðrir hafa teiknað hús- gögnin sem á sýningunni eru, og er þar eingöngu um að ræða nýjar gerðir liúsgagna sem ekki hafa verið sýr.il eða seld hér á landi áðtir. Þarna verða sýnd húsgögn í borðstofu, dag- stofu, barnaherbergi, svefnher- bergi, stakir stólar, ruggustól- ar, borð o.m.fl. Þá eru á sýn- ingunni silfurmunir, smelti, vefnaður, keramik, veggteppi, ullariðnaður fl’á verksmiðjum o.fl. H(ver ék skslll- nöSrynni IS? í gær hitti piltur á skelli- nöðru. T 5, lamaðan dreng í hiólastól á Freyjugötu. Bauðst pilturinn til þess að draga drenginn en hann kærði sig ekki um það. Pilturinn tók hann þó í tog en svo slysalega tókst til að hann dró drenginn í lijólastólnum inn undir pall á vörubíl, er stóð við götuna. Drengurinn slapp að mestu ó- meiddur. Að þessu búnu hjólaði pilturinn burti, þótt drengurinn bæði hann að koma heim með • sér. Biður rannsóknariögreglan pilt þennan að gefa sig fram svo og þá, er kynnu að hafa séð, er þessi atburður gerðist. verða valdir munir, sam sendir | traktcrinn verða héðan á hand- og list- árið 1929. iðnaðarsýningu í Múnchen ; myndir í FONS kom hingað , Krisiinn Reyr I'étu.ssoii • ská'id og bóksali í Kef lavík Fyrirtækið hefur nú viðskipti sýnir bessa dagana allmargar vor, en Vörusýningarnefnd hef- j við 142 lönd og á 9 verksmiðj- vatnslitamyndir og teikningaí* ur falið Félagi húsgagnaarki- j ur í Evrcpu, 3 í Ástralíu, 1 í Fonskaffi þai-' í bæ. tekta að sjá um þátt íslands í Brazilíu og 1 í Mexíkó. Heild- Sýning þessi var opnúð s.l. í þeirri sýningu. | arvelta fyrirtækisins var á sl. sutnnudag og mun standa yfir Sýningin að Laugavegi 26 ári 1 milljarður og 300 milljón í 10 daga, e þetta er í fyrsta verður opnuð kl. 6 síðdegis í, dollarar. skipti sem myndir eru hengdar dag og stendur 10 daga. Opin er sýningin alla virka daga kl. 2—10 síðdegis og á helgidögum kl. 10 áriegis til 10 síðdegis. I Bandarikjunum, sem og upp á veggi Fonskaffis í Keflá- mörgum öðrum löndum, er þró- vík til sýningar. Myndir Krist- unin sú, að bændum fækkar ins á sýningunni eru 21 tals- og jarðimar verða stærri. ins, langflestar til sölu. Veðurútljtið Norðaustan gola eða kaldi, léttskýjað; kaldara. B ■ H m H B H » H M B H H H M H B H H H H H g H ffl H ■ H H H H Vitni gegn hernámsstefnu Annað vitnið gegn her- námsstefnunni hefur orðið: „Ég var og er þeirrar skoðunar. að ísland sé ckki í beinni hættu af hernámi Rússa, þótt stvrjöld brytist út milli þeirra og Bandaríkj- anna. Ég taldl því og tel enga ástæðu tij hervarna hér á landí, sem betur f:er, því að sjálfir höfum við engin tök á að koma þcim upp og enga getu til að stofna þann her, er gæti varið landið á- rás, en af setu erlends hers í landinu á friðartímum mundi stafa stórkostlegur þjóðernisháski. íslenzkri tungu og íslenzkri meimingu hlyti að verða stefnt i voða. ef liér yrði erlendur her að staðaldri, og' sjálfstæði lands- ins yrði NAFNIÐ EITT, ef aðrar þ.ióðir kæmu hér upp víggirðingmn og gættu þeirra. ... .Ég te], að íslenzk utan- ríkisstefna eigi að grund- vailast á eftiríarandi megin- atriðum: 1) íslendingar eiga að kappkosta að hafa sem nán- asta samvinnu við hin Norð- urlöndin og hin vestrænu lýðræðisríki sökum sameig- inlegra viðskiptahagsmuna, ætternis og menningartengsla, skyldra sljórnarhátta og sam- úðar með málstað lýðræðis og pólitísks. frelsis. 2) íslendingar eiga að lialda fast við algert vopnleysi sitt, bæði í friði og' ófriði. Þeir eiga aldrei að segja nokkurri þ.ióð stríð á hendur, aldrci hey.ja styrjöld gegn nokkurri þjóð. 3) ísiendingar eiga og ALDREI að Ieyfa erlendum lier dvöl í landir.M á friðar- . tímum og ALDREI þola þar neinar erlendar herstöövar, etida er landfræðileg lega landsins þannig, að á slíku er sem betur fer ekki þörf' til varnar landinu gegn árás úr þeirri átt, sem íslar.d mundi fyrst og fremst óttast. Ilið aukna öryggi, sem af því leiddi, mundi og hvergi nærri vega gegn þeirri gíf- urlegu hættu, sem slíkt hefði í för með sér fyrir sjálfsíæði og þjóðerni íslendinga, tungu þeirra og menningu. 4) í ófriði eiga íslendingar að hafa samvinnu við þær þjóðir, sem hafa sömu hags- muni og þeir sjálfir af því að siglingaleiðum í höfun- um kringum ísiand sé haldið opnum... en þeir eiga ekki að leyfa, að land sitt verði notað til árásar á önnur lönd, þar eð það murdi bjóða líeim gagnárásum, sem væru íslendingum hættulegri en nokkurri annarri þjóð sökunx fámennis, og þess, að nær lielmingur þjóðarinnar býr í einum smábæ, miUi hafrar og flugvallar og skammt frá einum stærsta flugvelli ver- aldar. Þetta eru þau m'eginatriði sem ég tel að islenzk utan- rikismálastefna eigi að byggj- ast á“. Þetta vitni heitir Gylfi Þ. Gíslason, núverandi mennta- málaráðherra. Hann sigði þessi orð á Alþingi íslénd- inga 29. marz 1949. - V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.