Þjóðviljinn - 15.04.1961, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 15.04.1961, Blaðsíða 8
ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 15. apríl 1961 <51- NASHYRNINGARNIR '^ýning í kvöld' kí: 20.' KAR/jEMOMMUBÆRINN Sýning sunnudag kl. 15 Fáar sýningar eftir TVÖ Á SALTINU Sýning sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá' kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Sími 3-20-75 Á hverfanda hveli Stórmyndin heimsfræga með Clark Gable Vivien Leigh, Leslie líoward, Olivia de Ilavillar.d. Sýnd kl. 4 og 8.20. s Miðasala frá kl. 1. Sími 50-184 Flakkarinn Hr'fandi litmynd um örlög sveitastúlku sem strýkur að heiman til stórborgarinnar Freddy (vinsælasti dægurlagasöngvari Þjóðverja). Marianne HoIIe Sýnd kl. 7 og 9. Bieiki kafbáturinn Sýnd kl. 5. Sími 2-21-40 Á elleftu stundu (North West Frontier) Ileimsfræg brezk stórmynd frá Rank, tekin í litum og Cine- mascope, og gerist á Indlandi skömmu eftir síðustu aldamót. Mynd þessi er í sérflokki, hvað gæði snertir. Aðalhlutverk: Kenneth More, Lauren Bacall Sýnd kl. 5 og 9. Bönruð börnum innan 16 ára. rr ' 'l’L" lripolibio Sími 1-11-82 Hjákona lögmannsins - (En Cas De Malheur) Spennandi og mjög opinská, ný frönsk stórmynd, gerð eftir samnefndri sögu hins heims- fræga sakamálahöfundar Ge- orges Simenon. Sagan hefur komið sem framhaldssaga í Vikunni. Danskur texti. Brigitte Bardot Jean Gabin Bönnuð börnum. Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Hafnarbíó Sími 16-444 Næstur í stólinn (Dentist in the Chair) Sprenghlægileg ný ensk gam- anmynd. Bob Monkhouse. Kenneth Connor gýnd klukkan 5, 7 og 9 REYMÁyÍKKR’ Téminn og við Sýnitig í kvöld kl'. 8.3Ö: Sýning annað kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala f.rá kl. 2. Sími 1-31-91. Kópavogsbíó Sími 19185 Ævintýri í Japan Óvenju hugnæm og fögur, en jafnframt spennandi amerísk litmynd, sem tekin er að öllu leyti í Japan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 3. Hafnarfjarðarbíó Simi 50-249 { Vinstúlka mín í Japan (Fellibyiur yfir Nagasaki) Skemmtileg og spennandi frönsk-japönsk stó.rmynd í lit- um, tekin í Japan. Aðalhlutverk: Danielle Darrieux, Jean Maxais og japanska leikkonan Kishi Keike Sýning klukkan 7 og 9 Eldur og ástríður með Cary Grant, Frank Sinatra og Sophiu Loren. Sýnd kl. 5. Stjörnubíó Simi 18-936 Sagan af blindu stúlkunri Esther Ccstello Áhrifamikil ný amerísk úr- vajsmynd. Kvikmyndasagan birtist í Femina. Joan Crav/ford, Rossano Brazzi. Sýnd kl. 7 og 9. Á villidýraslóðum Geysispennandi ensk-amerísk mynd í litum og CinemaScope, tekin í Aíríku. Sýnd kl. 5. iNyja bíó Sími 115-44 Leyndardómar Snsefellsjökuls (Journey to the Center of the Earth) Æfintýramynd í litum og CinemaScope byggð á sam- nefndri skáldsögu eftir Jules Verne. Aðalhlutverk: Pat Boone James Mason og íslendingurinn Péíur Rögnvaldsson (..Peter Ronson“) Bönnuð börnum yngri en 10 ára Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Allra síðasta sinn. SýnirrgU kvöld kl. 11.30 í Aust- urbæjarbíó. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 11384. 4usturbæjarbíó Sími 11-384 Risaþotan B-52 (Bombers B-52) Hörkuspennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvik- mynd er fjallar um stærstu sprengjuflugvélar heimsins. Aðalhlutverk: Karl Malden, Natalie Wood, Efrem Zimbalist. Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Gamla bíó Sími 1-14-75 Umskiftingurinn (The Shaggy Dog) Víðfræg bandarísk gaman- mynd, bráðfyndin og óvenju- leg — enda frá snillingnum Walt Disney. Fred Mac Murray Tommy Kirk Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trúlofunarhringir, stein- hrlngir, hálsmen, 14 og 18 kt. gulL páhscafjí Láfið okkur myuda barnið Laugavegi 2. Sími 11-980. Heimasími 34-890. Gott kveu- reiðhjól TIL SÖLU Upplýsingar í símum 11314 og 12419. Otbreiðið Þióðviljann lániiSsiaoarsaeM og rafsyðumema Vantar nokkra 'jáfniðnaðarmenn og vana rafsuðu- menn. Upplýsingar í síma 19638 — laugardaginn 15. apríl, klukkan 2 til 6. ByggÍBgasanHfánnufélag barna- kennrra tilkynnir: í Eigendaskipti standa fyrir dyrum að tveimur 4ra herbergja íbúðum félagsmanna, annarri í Kópavogí og hinni í Silfurtúni, Garðahreppi. Félagsmönnum, sem óska vilja forkaupsréttar, veittar upplýsingar 'i skrifstofu félagsins. S'imi 16871. — STEINÞÓR GUIBMUNDSSON. f 1 um blulaliáiauka í Verzhmar baitka íslands h/f. Bankaráð Verzlunarbanka íslands h/f hefur ákveðið með visan til 4. gr. 3. málsgr. í samþykktum hluta- félagsins frá 18. marz 1961 og 2. gr. laga nr. 46/1960 um bankann að auka hlutafé félagsins, sem nú er 10.230 millj. kr., þar af innborgað kr. 5.236.500.00, um allt að 2 millj. kr. Rétt til þessa hlutafjárauka eiga samkv. 4. gr. 3. málsgr. samþykkta félagsins að jöfnu starfsfólk hjá meðlimum Kaupmannasam- taka Islands annars vegar, og teljast þeir hluthafa.t! til B-flokks á hluthafaskrá, og starfsfólk hjá meðlim- um Félags íslenzkra stórkaupmanna og Verzlunar- ráðs íslands hins vegar, og teljast þeir hluthafar til A-flokks á liluthafaskrá. Samkvæmt 4. gr. sam- þykkta félagsins hafa hluthafar forkaupsrétt, ef bréf þessi eru seld, eftir þeim reglum, sem nánar er lýst í þeirri grein, enda gilda hvívetna ákvæði geindra samþykkta um hlutafjárauka þennan. Upphæð hlutar er minnst 1000 kr. Á hluthafafundum fylgir 1 at« kvæði hverjum 1000 kr. Hlutabréf hljóða á nafn og er veðsetning þeirra óheimil, án samþykkis bankaráðs. Skráning hlutafjárloforða fyrir ofangeindan hlutafjár- auka fer fram í Verzlunarbanka íslands h/f, Banka- stræt: 5, Reykjavík. Eru þar til sýnis samþykktir félagsins og reglugerð bankans, oý þar veittar upp- lýsingar um greiðslukjör varðandi hlutafé þetta. Hefst skráning með birtingardegi þessarar auglýsingar og lýkur laugardag 15. júlí n.k. kl. 12 á hádegi. Nú nema hlutafjárloforð meiru en 2 millj. kr., og verða loforðsgjafar þá að sæta hlutfallslegri lækkim á hlutum sínum í samræmi við 4. gr. 3. málsgr. samþykkta félagsins og eft’r nánari ákvörðun bankaráðs. Hlutafjárloforð verða ekki samþykkt frá öðrum en starfsmönnum hjá meðlimum framangreindra íélaga- samtaka. Áranguriim af hlutafjársöfnuninni verður birtur I Lögbirtingablaði ekki síðar en 2 mánuðum eftir að Skráningarfresti lýkur. Bankaráð er skipað imd;rrituðum mönnum, en banka- stjóri er Höskuldur Ólafsson cand. jur. og endurskoð- endur Guðmundur Benediktsson hdl., Jón Helgason, kaupmaður og Pétur Pétursson forstjóri. Reykjavík, 8. apríl 1961. V ? Bankaráð Verzlnarbanlía íslands h/f Egill Guttormsson, Pétur Sæmundsson, Þorvaldur Guðmundsson. , j « I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.