Þjóðviljinn - 22.04.1961, Blaðsíða 9
4 — ÓSKASTUNDIN
Laugardagur 21. apríl 1961 — 7. árgangur — 11. tölublað
Skriftarsamkeppninni lýkur 1. maí
Þar sem samkeppnin j
var auglýst seinna í ár
en vant er, höfum við
ákveðið að gefa ykkur
örlítið lengri frest til að
senda bréfin ykkar. Úr-
slit verða birt í fyrsta
biaðinu í maí.
37. Kristrún f. Jónas-
ðottir 10 ára
38. Guðrún Magnús-
dóttir. 11 ára, báðar
Garðsenda 10, Reykjavík
39. Guðný Á. Helga-
dóttir 15 ára,
40. Áslaug Helgadótt-
ir, 12 ára,
41. Hulda Helgadóttir.
10 ára.
42. Jens B. Helgason,
8 ára, öll á Silfurteig 4.
Reykjavík.
43. Hannes Stefánsson.
11 ára,
44. Margrét J. Stefáns-
dóttir, bæði í Árbæ.
Gaulverjabæjarhr. Ár-
nessýslu.
45. Oddný Ólafsdóttir.
12 ára,
46. Elín Þorgerður Ól-
afsdóttir. 7 ára, báðar á
Digranesvegi 16, Kópa-
vogi,
47. Alda Möll'sjr, 12
ára, Laugaveg 25, Siglu-
firði.
48. Guðrún S. Vil-
hjálmsdóttir, 11 ára,
Hlíðarveg 4, Siglufirði.
49. Egill Guðnason, 8
ára, Lækjagötu 9, Siglu-
íirði.
50. Kristbjörg S. Eð-
valdsdóttir, 12 ára,
51. Sverrir Eðvaldsson.
8 ára. bæði Hvanneyrar-
braut 60, Sig-lufirði. >
52. Sigríður Þ, Einars-
dóttir, 10 ára, I-Iólaveg
15, Siglufirði.
53. Valgerður Edda
Benediktsdóttir, 12 ára,
Suðurgötu 91, Siglufirði.
Góð skriftarkennsla
á Siglufirði
Við höfum fengið fjölda
bréfa frá Siglufirði í
skriftarsamkeppni-na.
Þau eru öll einstaklega
vel skrifuð og snyrtileg
í hvivetna. Þetta bendir
til þess, að í skólanum á
Framhald á 3. síðu
Færeyskt
barnakvæði
Maðurinn og konan fóru
út að ganga,
har sat ein terna á
einum tanga
Maðurinn vildi hana
fanga,
men konan sló hann
undir vanga.
Ternan varð tí sitjandi
á tanga.
Ilans A. Djurliuus.
Færeyskan er mjög lik
íslenzku, eða skiljið þið
ekki þetta stutta kvæði?
Kannski skiljið þið ekki
orðið terna. Það þýðir
kría. Gamalt íslenzkt
heiti á kríunni er þerna,
það er ekki svo ólíkt.
RAGGA ý
DETTUR
RÁÐ í HUG
Framh. af 2. siðu. r
hálsinum og galaði af
öllum kröftum.
Séra Jón hlustaði.
Hann velti vöngum og'
hlustaði, en hreyfði sig'
ekki úr. garðinum. Raggí
galaði aftur. Séra Jón
tók á sprett eins hratt og
hann komst beint inn í
hænsnastíuna og upp á
kassann. Hann þandi út
vængina teygði úr háls-
inum og galaði á mótir
..OO-OÚ, OÚ- OO-OÚ,
OOOOOÓ!"
..Góði, gamli Séra Jón.
hérna eru tvær lúkur af
gal-byggi handa þér“,
sagði Raggi. Séra Jón
kallaði á hænurnar sín-
ar: ..Klú. klú, klú“. Þrjár
ihænur kornu hlaupandi.
|Klú, klú. klú“, kallaði
j Séra Jón. Allar hænurn-
1 ar komu hlaupandi inn
til hans og fóru að tína
kornið.
Áður en Séra Jón hafði
ét-ið síðasta kornið 3ok-
aði Raggi hliðinu og batt
það aftur.
Afi og amrna horfðu
á.
,,Þú ert duglegur
drengur, Raggi litli“,
sagði afi.
,.Þú ert duglegur gal-
strákur!" sagði amma.
..Komdu. ég ætla að gefa
þér gal-köku“.
(Lauslega þýtt)
RAGGA
DETTUR
RÁÐ í HUG
Eftir Etta De Gering.
Teikningar eftir
Ken Ricliards.
Raggi var í sveitinni
hjá afa og ömmu. Hon-
um þótti gaman að kynn-
ast dýrunum. en skemmti-
legastur var haninn. Séra
Jón.
Séra Jón var í hænsna-
stíunni með tiu hænum.
I hænsnastíunni var
stór trékassi. Séra Jón
stóð á honum þegar hann
galaði. Oft á hverjum
einasta degi flaug séra
Jón upp á kassann. Hann
þandi út vængina. teygði
úr hálsinum og galaði:
„OO-OÚ, 00-0ÚÚÚÚ!“ í
hvert sinn er hann
heyrði hana nágrannans
gala. hljóp hann að kass-
anum og svaraði: ,,00-Ú,
O-Ú, OOOOOO!"
viltu lána mér gamla
eldhúskollinn þinn?“
,,Já, þú mátt hafa
hann, en hvað ætlarðu að
gera við hann?“
,.Ég ætla að nota
hann fyrir gal-stól“, sagði
„Gal-stól?“ Hvað er nú
það?“, sagði amma.
Svo fór Raggi út í
hlöðu til afa.
„Má ég fá hænsnabygg;
í þessa fötu, afi?“
,,Já, það máttu, err
Framh. á 2. síðu-
Þá datt Ragga nokkuð
í hug. Hann fór til ömmu
sinnar og' sagði: „Amma Raggi.
Lokaspretturinn í handknatt-
leiksmótinu n.k. sumiudag
5 úrslitaleikir í kvöld og 2 á sunnudags-
kvöld: KR — Ármann og FH — Fram
Laugardagur 22. apríl 1961 — ÞJÓÐVILJINN
Köríuknattleiksmótið:
ÍR lék sér að IFK en leikur
r
KFR og Armauns var tvísýnn
íslandsmótið í handknattleik
hélt áfram á miðvikudagskvöld
að Hálogalandi. Úrslit þeirra
leikja fara hér á eftir:
3. fl. k. Ba. Árm.—Þróttur 10:6
2. fl. kv. Aa FH—Breiðablik 8:7
1. fl. kv. Aa Ármann—KR 8:5
M.fl. kv. KR—-Víkingur 12:4
M.fl. k. 2. d. Þróttur—Árm. 45:25
Tveir þessara leikja vöktu
Körfuknsftleiks-
mátið heldur
áfrcm í dag
í dag er mikið um að vera í
körfuknattleiksmótinu, því
keppni fer fram á tveim stöðurn
samtímis eða í Hálogalandi og
fþróttahúsi Háskólans og hefst
á báðum stöðum kl. 2.
Leikimir sem fara fram á
Hálogalandi eru:
2. fi. kvenna
2. fl. kvenna ÍR a — KR
4. fl. drengja ÍR a ■— KR
3. fl. drengja ÍR a — Haukar
3. íl drengja b-r. Árm.—KFR b
) íþróttahúsi Háskólans:
4. fl. dr. Ármann—ÍR c.
3. fl. dr. A-r. Árm. a—Árm.b
2. fl. k. Haukar — ÍR.
mikla athygli en það var í 1.
flokki Aa. Ármann — KR og
í M.fl. k. 2. deild Þróttur — Ár-
mann. í kvennaleikunum stóð
4:0 fyrir KR í leikhléi, en í
leikslok 8:5 fyrir Ármann.
Þær tóku leikinn gjörsam-
lega í sínar hendur í siðari hálf-
leik, er endaði 8:1 fyrir Ár-
mann, Karlaleikurinn vakti at-
hygli á sér fyrir það að það
hafa ekki verið ' skoruð eins
mörg mörk í einum leik um
margra ára skeið, eða 70 mörk
(45:25).
Leikuriiin
’ Þróttur setur 9 fyrstu
rnörkin 9:0 og er 15 mín. eru af
leik e.r staðan 16:5 íyrir Þrótt,
Knattspyrnufélag Keflavíkur
heldur upp á 10 ára afniæli
sitt með knattspyrnumóti inn-
anhúss, sem verður haldið á
morgun í stóra íþrótahúsinu á
Keflavíkurflugvelli.
KFK hefur boðið til þátttöku
öllum Reykjavíkurliðunum, sem
sem sagt 21 mark á 15 mín. í
leikhléi er staðan 23:13, er 10
mín eru liðnar af síðari hálf-
leik er staðan 32:16, eða 48
mörk á 40' mín. En leikurinn
endaði með glæsilegum sigri
Þróttar 45:25, Sem sagt 70 mörk
Framh. á 10. síð>
Hið árlega víðavangshlaup ÍR
fór fram á sumardaginn fvrsta,
og voru þátttakendur fáir. eða
aðeins 8, og það vekur athygli,
að aðeins þrír eru úr Reykjavík,
úr einu félagi þar, KR. Virðist
stöðugt Vanta áhugann fyrir
löngum hlaupum hér í höfuð-
staðnum. Hinir fimm keppend-
urnir voru frá Ungmepnafélag-
inu Skarphéðni. Hlaupið hófst
eins og venjulega í Hljómskál-
garðinum, og' suður í Vatnsmýr-
mæta öll að undanskyldu Fram,
UMFK og Re.vni, Sandgerði.
Þetta er útsláttarkeppni og er
leiktíminn 2x7 mín. Fjórir leik-
menn lteppa í hverju liði, í
stað þriggja áður.
Keppnin heí'st á morgun kl.
4 ogvsvo verða ferðir frá BSÍ.
Á fimmtudaginn fóru fram
tveir leikir i meistaraflokki
karla, og var sá fyrri milli ÍR
og ÍFK. Hafði ÍR mikla yfir-
ina. Veður var gott en hlaupa-
færið var ekki að saraa skapi,
því á leiðinni voru margir
skurðir sem hlaupararnir urðu
að fara yfir. Kristleifur hafði
forustuna næstum alla leiðina
nema fyrst í garðinum. Agnar
Leví fylgdi honum fast eftir að
kalla allt hlaupið og' einnig þriðji
KR-ingurinn, Reynir Þorsteins-
son, en þegar langt var liðið á
hlaupið tókst Haísteini Sveins-
syni að komast í þriðja sætið og
halda því. • KR-ingar unnu því
þriggja manna sveitina að þessu
sinni, en Skarphéðinn fimm
manna.
tirslit urðu þessi:
Kristleifur Guðbjörnsson KR
9.05,8
Agnar Leví KR 9.23,2
Hafsteinn Sveinss. UMFS 9.47,8
Reynir Þorst. KR lp.07,0
Jón Guðlaugss. UMFS
Einar Jónsson UMFS
Jón Sigurðsson UMFS
Guðjón Gestsson UMFS
burði og náði góðum leik og
stóð sig nú miklu betur en á
móti ÍS um daginn. Liðið hafði
líka fengið Helga Jóhannsson
sem er mikill styrkur fyrir iið-
ið. Hefur hann góð áhrif á lið-
ið og leik þess, hann er éinnig;
þjálíari liðsins.
Þrátt fyrir þennan markamun
átti ÍFK betri leik en þeir hafa.
sýnt í mótinu hingað til. Beztu:.
menn ÍR-inganna voru Þorsteinn
Hallgrímsson, Hólmsteinn, og:
Guðmundur Þorsteinsson.
í liði ÍKF var Ingi Gunnars-
son bezti maðurinn, Bjarní
Jónsson og Hjálmar Guðmunds-
son áttu einnig góðan leik. Úr-
slit urðu . 77:39 fyrir ÍR.
ÍR fékk 15 villur en ÍFK 19.
Þeir sem skoruðu flest stig
fyrir ÍR voru: Guðmundur Þor-
steinsson 20, Hólmsteinn S:g-
urðsson 19 og Þorsteinn Hall—
grímsson 13.
Fyrir ÍKF skoruðu Bjarní
Jónsson 14, Ingi Gunnarsson og:
Hjálmar Guðmundsson 10 hvor.
Dómarar voru Þór Ilagalín og
Jón Eysteinsson.
KFR og- Ármann skiptust
á um forustu
Leikur þessi var allt frá upp—
haíi mjög jafn og spennandí:
fyrir áhorfendur. Liðin skiptust
á að hafa forustuna þegar í upp-
hafi leiks, en þegar eftir voru
6 min. af fyrri hálfleik stóðu
Framhald á 10. sífrj*.
KFK gengsf fyrir knattspyrnumóti
innanhúss í Ksflavík á sunnudsg
Kristleifur Guðbjörnssen
vann víðavangshlaup IR