Þjóðviljinn - 23.04.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 23.04.1961, Blaðsíða 10
JÖ); — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 2Á. apríl 1961---------- Ó D Ý R T Drengjaskyrtur á 2ja til 14 ára. Verð frá kr. 50.00 Flauelsbuxur á 1 til 3ja ára á kr. 65.00 Dren.gjabuxur (ull og bómull) á 2ja til 14 ára. Verð frá kr. 95.00 . (smásala) Laugavegi 81. (smásala) Laugavegi 81. r f | r um lóSahreinsun. Samkvæmt 10.-—11. og 28. grein heilbrigðissamþykkt- ar fyrir Reykjavík er lóðareigendum skylt að hajda lóðum sínum hreinum og þrifalegum og sjá um, að lok séu á sorpílátunum. Umráðamenn lóða eru hér með áminntir um, að flytja nú þegar burt af lóðum sínum allt, sem veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið þv'í eigi síðar en 14. maí n.k. Hreinsunin verður að öðrum kosti framkvæmd á kostnað húseigenda. Þeir sem kynnu að óska eftir tunnulokum, hreins- un eða brottflutningi á rusli, á sinn kostnað, til- kynni það í síma 13210 eða 12746. Urgang og rusl skal flytja I sorpeyðingarstöðina á Ártúnshöfða á þeim tíma sem hér segir: Álla virka daga frá kl. 7,30—23.00 Á helgidögum frá kl. 10.00—18.00. Hafa ber samráð við starfsmenn stöðvarinnar um losun. Sérstök athygli skal vakin á því að óheimilt er að flytja úrgang á aðra staði í bæjarlandinu. Verða þeir látnir sæta ábyrgð, sem gerast brotlegir í því efni. Reykjav'ík, 21. apríl 1961. Bæjarverkfræðingur. 32 volta refalar Ifrlr flsklbála Otvegum hina viðurkenndu 32 volta spennustilltu rafala 2600 og 4600 watta í fiskibáta frá Norsk Jungner A.S. Mjög stuttur afhendingartími. Veitum allar tæknilegar upplýsingar. Verkfræðingar — Innflytjendur. Pósthólf 519 — Símar 11320/21. Þríijél — ICrakkehjél með hjálparhióliim og síærri gerðir Ö B N I N N , JBpítalastíg. 8, — Sími 14661. Auglýsið í Þjóðviljanum íþréttir Framhald af 9. síðu. milljónir króna sem þeir bcrg- uðu fýrir að sjá leikihn. Eins og fyrr segir var það hinn 21 árs gamli Greaves sem álti áhorfendur og rélt fyrir leikslo'k lék hann það afrek að leika gegnum alla vörn Skota og skora átlunda mark Englands. Eftir leikinn var varla um annað lalað en hinn snjalla Greaves, og er nú svo komið að hann hefur gert samning við ílalska félagið Mílan um að fara til félagsins og er söluupphæðin talin vera 7—8 milljónir kr. (ísl.) og hefur enskur leikmaður ekki verið seldur hærra verði. Þegar Iiann kom til , Chelsea fékk hann sem svarar .1000 kr. ísl.! Nú fær hann við undir- skriftina nokkuð á aðra millj- ón í sinn vasa! Hann mun koma til með að hafa um milli- ón krónur í árslaun þau þrjú árin, sem hann er ráðinn hjá Mílan. Sagt er að allt þetta dekur fái ekkerl á unga mann- inn og hann láti sem ekkert sé. Mórar Jeríkó Framhald af 7. síöu. og fyrir byssum þeim er til þessa hafa verið notaðar til ^að svíða mosann af Miðnes- heiði. Og framar ö'lu. hinir al- vísu feður myndu halda trúar- játningu sinni. En ef svo illa færi og það ætti samt fyrir okkur að liggja að stikna í kjarnorkueldi, gæti það ef til vill orðið okk- ur nokkur huggun, að við myndum gera það „med fuld musik“ til dýrðar „God’s own Country". Kjartan Guðjónsson. Vor- og sumorsýning opnuð í (' jg í Ásgrtmssofnl I '!ag verður opnuð ný myndlistarsýning í húsi As- gríms Jónssonar, Bergstaða- stræli 74, sú þriðja í röðinni síðan safnið var opnað 5. nóv. síðastl. Eru olíumyndir sýnd- ar í vinnusl"funni, en vatns liiamvndir í heimilinu. Með þessari sýningu er íeit- ast við að sýna þróun í lisl Ásgríms um þvínær sex ára- tuga skeið. og þá m.a. hafl í huga ferðafólk, sem á þess ekki kost að skoða safnið nema cndrum og einsy Elzta verkið á sýningunni er frá 1899. en það yngst.a frá 1958. Nú er sýnd i fyrsla sinni frummyndin að stærslu eMgcs- | mynd Ásgríms, som hann | nefnir Sturluhlaup, og cr síð- asta o’iumyndhi sem listamað- Kúba GaiIaLiixur margar tegundir allar stærðir. Strigaskór svartir — bláir — brúnir allar stærðir. GEYSIR H.F. Fatadeildin. Framh. af 12. síðu bandarískum liðsforiagjum um tveggja mánaða skeið. Blöð í Havana hafa birt myndir teknar meðan bardag- ar stc.ðu yfir og segir .frétta- ritari Reuters að glöggt megi af þeim sjá að stórorustur lir.fa verið háðar með nýtízku vopn- um. Það sé ekk' hægt að drava aðra ályktun en þá að holl- usta hersins við stjór'\ Castros hafi komið innrásarliðinu al- gerlega á cvart, svo og hve vel stjórnarherinn var vopn- um búinn. Ósigur lí''ndaríkjaniia á þingi SÞ Allsheriarbing SÞ felldi ‘í fyrrinótt tillögu sem borin var fram af nokkrum ríkjum Suð- ur-Ameríku og studd af Bauda- ríkiunum um að Kúbumál’n'i yrði vísað til Sambands Ameríkuríkjanna. Sósíalistísku r'íkin og hlutlausu rík:n í Afríku og Asíu gengu í lið með fulltrúa Kúbu sem hafði beitt sér mjög gegn bví að Ameríku- sambrndið fúallaði um kæruna vegna árásarinnar. Kennedy Ieitar á náðlr Eisenhowey; Það er til dæmis um hve veik aðstaða h’ns ný.ia forseta. Band''rí,kipcua er orðin eftir ó- .farirnar á Kúbu, að hann hef- ur gr:pið til bess bragðs að leita á náðir E’senhowers, sem hann hefur hingað til sakað um hin verstú mistök í öllu stjórnarstarfi sínu. Kennedv ov Eisenhower ætluðn að ræðast við í gær í Camp Dav’d. urinn vann að, en tókst ekki að liúka við. Frummync’n er máluð um aldamótin, og fannsl hún í húsi Ásgrims eflir lát har>s. Er myndin ný’ega kom- in frá Listasafninu danska, en þar var hún í hreinsun og v’ðgerð. Gef’ð hefur verið út á veg- um Ásgrímssafns lílið unplýs- ingarít. á fjórum tungumálum, um málarann og safn’ð. Á for- s’ðu er myr'I af listamannin- um að starfi. Þá mynd tók Ós- valdur Knndsen í Svínahrauni sumarið 1956. A bakhHð er mvnd af siðasta listavcrki Ás- gr'ms Jcnrconar. te’kniog úr ■rívintýrinu itm Sigurð kóngs- son. Áagrímssafn f cn:ð á sunnvd ”"um. þriðiudögíim og fimmtudögum frá kl. 1 30—4. Aðgar.gur er ókeypis. Athugasemd Vegna fréttar sem birzt hef- úr ‘í blaði yðar um samkeppni um kirkju í Moscellssveit, óska ég að koma þeirri leiðréttingu á framfæri ,að dómnefnd varð ekki * sammála : um 'röðina i dcmsniðurstöðum hvað viðvík- ur 1. og 2. verðlaunum, en tillögu þá er hlaut 3. verðlaun taldi undirr’taður alls ekki þeirra verðug. Að öðru leyti vísast til um- sagnar þeirrar sem hangir upni á sýningu þe!rri á samkeppni- tillögunum sem nú er opin í húsakynnum Byggingaþjónustu A. í. Hannes Kr. Davjðsson (sign) Framhald af 1. síðu. til valda, en hefur dvalizt land- Clótta á Spáni síðan i fyrrn. Henri Zeller hefur verið for- maður franska herráðsins og Edmond Jouhaud yfirmaður t'ranska flughersins í Alsír. Herinn í Oran og Cor.stant- ine liollur de GauIIe Stjórnin í París tilkynnti í gær að herforingiarnir í héruðunum Oran og Constantine í vestur- og austur-hluta Alsír hefðu reynzt henni hollir og hefðu þeir vis- að á bug úrslftakostum sem uppreisnarforingjarnir höfðu sett þeim. Uppreisnarmenn segja hins vegar að alhir herinn í Austur-Alsír hafi gengið í lið með þeim. Upplýsingamálaráðherra stjórn- arinnar, Terrenoire, sagði að svo virtist sem uppreisnin myndi takmarkast við Algeirsborg og héraðið umhverfis hana.. I Varúðari'áöstafanir í Frakk’.andi Al’t er kyrrt á yfirborðinu í Vr-jkklandi, en ýmsar varúðar- ráðstafanir hafa verið gerðar þar, bervörður settur við opinberar hýggingar, Jeit gerð að leiðtog- 'im hægrimanna og suroir þeirra handteknir, öll leyfi hermanna -g lögrcglumanna afturkölluð, a'!t síma- og ú'varþssamband v’ð Al.sír hefur verið rofið cg a”ar skipaferðir þangað stöðv- I aðar. Verka’ýðshreyfingin á verði Ö’l fronsku verkalýðssam- böndin hvöltu í rær félaga ,s:na til að vera’ vc! á verði og' gera sitt til að bæla upprsisn hsríoringjanna niður. AIIsherjarKng SÞ sem kom saman í fyrrahaust og hélt á- fram í vor lauk í fyrrinótt. Af- greiðslu margra þeirra mála sem eftir voru á dagskrá var hrað- að, en önnur voru geymd tíl þingsins í haust, þ.á.m. afvopn- unarmálið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.