Þjóðviljinn - 30.04.1961, Page 9

Þjóðviljinn - 30.04.1961, Page 9
Simmidagur 30. api-il 1961 — ÞJÖÐVILJINN — (S, Verður Kína ineð á 0L1964? Oft hefur verið um það rætt og um það spurt hvort ! Kína, verði með á OL í Jap- J an og hvenær Kí-ia verði tekið sem fullgildur aðili að T alþjóðasamtökum íþrótta- r manra. Nú fyrir nokkru hef- r air vesturþýzki íþróttaleið- J toginn, dr. Karl Diem, látið í ljós áfit sinn á máli þessu, ’ þar Kí-m hann segir að hann J „bíði og voni að Lýðveldið Kina fái að taka þátt í OL r í Tok'ió 1964.“ Dr. Diem, sem er heiðurs- HörS keppni á sumdmóti KR SuiKtaót KK verður haldið á miðwkudagskvöld í Sund- liöllinná og hefst khikkan 8.30. Þarna, verður liörkukeppni, því að allii beztu sundmenn lands- ins haía boðað þátttöku sína. Trélofunarbringir, steln- hringir, hálsmen, 14 og 18 kt. rb.1L i Húsgögn og f innréttingai I Tökum að okkur smiði * ) húsgögnum og innréttingum { Leitið upplýsinga. f Almenna husgagnavinnu- ' stofan. félagi þýzku ólympíunefnd- arintiar, skoraði á japönsku framkvæmdanefnina að ræða við Kínverja og fá þá til að taka þátt í leikunum. Kínverjar hafa tekið mikl- um framförum í nútíma- íþróttum. Hann sagði að það ætti að bjóða þeim 'til þátt- töku með þeim skilyrðum að Formósu-kínverjar væru ekki útilokaðir. Hann áleit, að það væri betra að þátt- taka væri frá báðum aðiium í stað þess að senda eitt sameiginlegt lið, eins og Þjóðverjar hafa fallizt á. Dr. Diem er um þessar mundir á ferðalagi í Austur- löndum. Skoska knattspyrnuliðið Duu- fermline vann í fyrradag liðið Celtic og er þar með sigurveg- ari í skozlcu bikaxkeppninni. Áð- ur höfðu liðin skillð jöfn, 0:0. ★ í ersku dei’.dakeppninni vann Tottenham Nottingham 1:0, Shefffeltl W. Chelsea 2:0 og Manchester City vann Leicester 2:1. 9 lið keppa í 4. flokks handknatt- leiksméti í kvöld Eins og áðnr liefur verið skýrt frá fer fram að Háloga- landi í kvöld kl. 8.15 handknatt- leiksmót fyrir yngstu lteppend- urna í handknattleik, fjórða flokki. Mót hetta er útsláttarmót, þar sem sá er úr keppninni sem tap- ar l°ik. Leikirnir eru 2x10 mírt. Keppt er um bikar, sem KR er handhafi að. en V.'kingur og Fram sjá um mótið. Leikjaröðin hefur verið ákveð- in og er .þannig: í fyrstu umferð: Fram — Víkingur Haukar — F.H ÍBK — ÍR. KR — Ármann Valur situr yfir. Aðgangur er ókejrpis fyrir ai!a og má búast við að margir af yngri kynslóðinni komi til keppninnar. Japanir hafa nú ákveðið að halda OL í október 1964 í stað júní, eins og áður hafði verið ákveðið. Þetta er gcrt vegna hættu á mik'.Ili úrkomu í júní. Framkvæmdabanki fsknds vill ráða vana skrifstofustúlku nú þegar. Skriflegar umsóknir, er tilgreini menntun og fyrri störf, afhendist í bankanum. Tilkynning Athygli innflytjenda skal hérmeð vakin á því, að samkvæmt I. kafla auglýsingar við- skiptamálaráðuneytisins, sem birt var í 124. tölublaði Lögbirtingarblaðsins frá 31. des. 1960, þá fer önnur úthlutun gjaldeyr- is- og/eða innflutningsleyfa árið 1961 fyr- ir þeim innflutningskvötum, sem þar eru taldir, fram í júnímánuði næstkomandi. Umsóknir um þá úthlutun skulu hafa borizt Landsbanka íslands eða Útvegsbanka Is- lands fyrir 1. júní næstkomandi. Landsbanki íslands, Útvegsbanki íslands. Sumarkjóiar í mjög glæsilegu úrvali. Verð frá kr. 525.00 MARKAÐURINN, 1 Laugaveg 89. gefum við 20% afslátt af öllum húsgögnum UPPÞVOTTURINN VERÐUR hreinasti barnaleikur sem keypt eru þann dag. B L I K fjarlægir mjög auðveldlega alla fitu og skilar leirtauinu taumalausu og gljáandi B L I K hentar því mjög vel í allan uppþvott, en einkum er það gott fyrir allar uppþvottavélar Bljk garlr létt um vik — Blik gerir létt um vik — Blik eerir létt um vik Blik HARKAÐURINN j híbýladeild . .1; j Haínarstræti 5. j/j

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.