Þjóðviljinn - 07.05.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.05.1961, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN" — Sunnudagur 7. maí 1961 Sigurður Kristin.sson (t.h.) og Friðleifur Guðniundsson. Leikiélag Hafnarfjarðai: ; HRINGEKJAN : eftir Alex Brinchmaim Leikstjóri: Steindór Hjörleifsson 1 -Leikfélag Hafnarfjarðar várð aldarfjórðungsgamalt jíknn 19. apríl og minntist af- mælis síns skömmu síðar með frumsýningu er vakti almenna áhægju leikgesta, enda félag- inu til'sóma, en dregist hefur allt, of lengi að geta þessa atburðar og af ýmsum ástæð- um. Leikfélag Hafnarfjarðar hefur átt misjöfnu gengi að fagna og löngum hlotið að heyja þrautseiga baráttu fyr- ir lífi sínu — nábýlið við höf- staðinn er að sjálfsögðu ekk- «rt sældarbrauð, þóttþessséu dæmi að hafnfirzar leiksýn- ingar hafi unnið mikla hylli reykvískra áhorfenda. Segja má að félagið hafi sniðið sér stakk eftir vexti öll þessi ár og tíðast flutt' létta gaman- leiki eða glens við hæfi tóm- stundaleikara, stundum hug- þekk verk og vænleg til nokk- urs þrosk, einstaka sinnum Ktilmótleg um skör fram. Áhugamennirnir hafnfirzku •hljcta jafnan að standa í skugga hinna lærðu leikenda í höfuðstaðnum, og ber því fremur að meta dug þeirra og vilja, þeir vita og skilja að þei-r eiga menningarhlut- verki að gegna og gefast ekki upp þótt blása kunni á móti. „Hringekjan", gamanleikur- inni nórski, er áður ókunnur á iandi hér og því tilhlýði- legt að geta uppruna hans með örfáum orðum, fyrst ekki er gert í hinni myndarlegu leikskrá sem öll er helguð afmæli félagsins. Alex Brinch- mann er góðkunnur barna- læknir í Noregi og hefur þrjá um sjötugt, dr. med. og höf- undur merkra fræðirita í sinni grein. Skáldskap birti hann ekki fyrr en á fullorð- insárum, en eftir 1930 rak hver sagan aðra, og hafa þó leikrit hans vakið meiri at- hyglí bæði fyrr og síðar. Hann var lengi forustumaður norskfá rithöfunda og hum atorku hans, lagni og éin- beitni á' valdadögum nazista lengi minnzt, mannrænn höf- undur, hleypidómalaus og skyggn á sálir, en ekki mik- ið skáld að sama skapi. „Hringekjan“ . var frumsýnd af Þjóðieikhúsinu í Osló árið 1940 og naut fágætrar lýðhylii, kvikmynd var síðar gerð éftÍR hinu vinsfela. leik- riti. Það eru algeng og alkunn vai' íamál sem fyrir augun ber: sambúð karls og kor.u. Alex Brinchmann tekst að gera efnið ljóst og lifandi, gaman hans er geðþekkt og fyndið og athyglisvert á ýmsa lund, Jean húsameistari og Heiena kona hans eru búin að vera gift í níu ár, þau virð- ast csköp venjuleg hjóri og ágæt hvort fyrir sig, en galÞ inn sá að þau eiga ekki í öUu skap saman — honum þykir hún of heimakær og smáborg- aralega varfærin, hann er of skemmtanafíkinn, grunnfær og léttúðugur að hennar dómi. Átökin hefjast að marki þeg- ar Jean biður vin sinn Hólm lækni að breyta eðli Helenu með vísindalegum ráðum, gera hana fjöruga, blóðheia og létt- lynda eins og hann sjálfan, hafa hana að tilraunadýri eins og kanínur og mýs. Hún kemst af tilviljun að ráða- bruggi þeirra félaga og leikur óþyrmilega á þá í staðinn, og verður þá augljós boðskapur skáldsiris og undirhljómur leiksins: sá að háskalegt sé að leika sér að tilfinningum annarra, „aðgát skal höfð í nærveru sálar“. En þrátt fyrir allt sem á gengur lýkur sögunni á sama hátt og hún byrjcði, hringekjan heldur á- fram að snúast og á v;ð- kvæmu vandamáli hinna geð- felldu hjóna er engin lausn fundin Það er torveldara en frá þurfi að segja að finna tóm- stundaleikurum hæfileg og þroskavænleg verkefni, en val- ið tekizt vel að þessu sinni: ,,Hringekjan“ er ýmsum kost- um búin, lýsingár fólks og atburéa eðlilegar og mannleg- ar og ekkí mjög crðugar við- fanTs, alþýðlegt verk og vel á sig komið í alla staði. Og þó skortir ýmislegt til þess að myndin sé fullger og sann- færandi í meðförum hins hafn- firzka félags, það á ekki yfir nægum kröftum að ráða. Það er ekki líf borgaranna í Osló á árunum fyrir stríð sem við kynnumst á sviðinu, heldur íbúum ‘islenzks smáb^jar nú á dögum; og í rauninni er ekk- ert eðlilegra. Aúðúr ‘Gúðmíind lól:ir fer írifeð hi'ð vandxsama og hug- tæka hlutverk Helenu og ber af öðrum leikendum. Túlkun hennar er ekki svipmikil, en jafnan eðlileg, látlaus og hlý, hún er fríð og aðlaðandi og mjúk i hreyfingum og lýsir jafnsennilega angurværð hinnar hóglátu og móðurlegu konu sem uppgerðarkæti hennar og vonlausri baráttu. Hin aðalhlutverkin eru í höndum Friðleifs Guðmunds- sonar og Sigurðar Kristins- sonar, hinna reyndu og þekktu leikara. Báðir eru búnir einbeitni og ósviknum dugnaði, en ýmsum annmörk- um háðir. Þött ekki verði sagt að Friðleifur sé sá framgjarni tízkulæknir sem hann á að vera eða lýsi til hlítar skapgerð hins skamm- sýna vísindamanns, ér leikur hans oft fjörlegur og skemmtilegur og framsögn- in þroskaðri en áður. Sigurð- ur mælir oft hnittileg og hressileg orð, en á ekki heima 1 hlutverkinu, ber ekki merki hins léttlynda, vinsæla og geðfellda veraldarmanns, er of hryssingslegur og ó- geðfelldur til þess að trúað verði á þá einlægu ást sem eigirikonan ber til hans þrátt fyrir allt. Sverrir Guðmunids- son er greinilega miður sín í gervi hins rómantíska tón- listarmanns, og hefur oft leikið betur áður; Halldóra Guðmundsdóttir gerir skyldu sína sem vinkona liúsameist- arans og Inga Blandon sýnir að hún á til kímnigáfu og mannþekkingu, þó að fram- söjþri henhaf1 megi finná. ' Katrín Þorláksdóttir er snotur hjúkunarkona og Svana Einarsdóttir og Eirík- ur Jóhannsson taka örlítinn þátt í leiknum. Leikstjóri er Steindór Hjörleifsson og á við marg- háttaða og alkunna örðugleilca að etja, lítt þroskaða leik- endur og þröngt svið, en reynist smekkvís, vandvirkur og úrræðagóður stjórnandi. Sviðsmyndir Bjarna Jónsson- ar, hiná hafnfirzka málara, eru verðar allrar athygli og bera vott, um hugkvæmni og dirfsku, en listrænt samræmi lita og forms má ídraga í efa. Hjörleifur Sigurðsson þýddi leikritið á lipra íslénzktí?:- Ég óska Leikfélagí'Háfn- arfjarðar gæfu og gérigís' á komandi árum. A. Hj. Firmakeppni í Kópavogi I Kópavogi er lokið firma- keppni í bridge. Keppt var um bikar, sem Sparisjóður Kópa- vogs gaf. Það félag vinnur bik- arinn til eignar sem sigrar í keppninni þrisvar sinnum í röð eða fimm sinnum alls. Úr- slit urðu nú þessi: 1. Spari- sjóður Kópavogs (Björgvin Guðmundsson) 313 st. 2. Verzlunin Vogur (María Sig- fúsd.) 298. 3. Víbró hf. (Jó- Framhald á 10. síðu. TILBOÐ ÓSKAST í White sorpbifreið, — 8 tonna, árgerð 1947. Tilboðum sé skilað fyrir 20. maí 1961, til Þórðar Þórðarsonar,* Áhaldahúsi, Hafnarfjarðarkaupstaðar, sem veitir allar nánari upplýsingar. Öryrkjabendalag íslands óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Öryrkjasambandi Islands, — pósthólf öl5 fyrir 18. maí. Nánari upplý.singar veitir Oddur Ólafsson, Reykja- lun,di. — Sjmi 22060. Þórdur sióorí Þegar kafbátsforinginn sá að Þórður var kominn með byssuna í hönd sér var eins og hann félli alveg saman.“ Nú er allt tapað — allt tapað“ muldraði hann. „Ég hefði gaman af að vita hversvegna ég hef verið hafður hér í haldi“, sagði Þórður. Olga reyndi að útskýra málið og sagði að kafbátsforing- inn hefði ihaft í hyggju að sprengja upp kafbátinn og skipakVína, en hún liefði haft aðrar ráðagerðir. Þórður yppti öxlum, hann skyldi þetta ekki vel. Nú átti hann aðeins ei<na ósk: komast burt úr kafbátn- um. Hann snéri sér við til að skoða þennan sér- stæða kafbát nbkkru nánar. ‘iinuiiU iiiiMiuiuiiio

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.