Þjóðviljinn - 13.05.1961, Page 3

Þjóðviljinn - 13.05.1961, Page 3
Laugardagur 13. maí 1861 — ÞJóÐVILJINN — (3 Á annan fug róffœkra og vinsfrisinnaSra höfunda felldur niöur Úthlutun listamannafjár- ins 1961 hefur farið fram og hafa oi’ðið meiri breyt- ingar þar á en oft áður. Færast nú fimm menn í heiöurslaunaflokk, Ásmund- ur Sveinsson, Jóhannes úr Kötlum, Páll ísólfsson, Guðm. G. Hagalín og Krist- mann Guðmundsson. Afgreiðslan á hinum út- hlutunarflokkunum var með þeirn hætti aö fulltrúi Alþýöubandalagsins í nefnd- inni taldi sig' ósamþykkan heildarafgreiðslu þeirra og skrifaði undir úthlutunina með þeim fyrirvara. Jóliannes úr Kötlum Halldór Kiljan Laxness Veitt af nefndinni: Ásmundur Sveinsson Davíð Stefánsson Guðmundur G. Hagalín Jóhannes S. Kjarval Jóhanneá úr Köllum Jón Stefánsson Kr'stmann Guðmundsson Pá’.l ísólfsson Tcmas Guðmundsson Þórbe.'gur Þórðarson Ivr. 20.000 i Finnur Jónsson Guðmundur Böðvarsson Guðmundur Daníelsson GunnlauguV Blöndal Gunnlaugur Scheving Sigurður Ilelgason ! Skúli Halldórsson Sverrir Haraldsson list Vaitýr Pétuvsson VetUiTliði Gunnarsson Vigdís Kr’stjánsdcltir Þóra Friðriksdcttlr iari Fer hér á eftir tilkynning stjóri (ritari), Bjartmar Guð- Jakob Thorarensen um úthlutunina: mundsson alþingismaður, Hali- Uthlutunarnefnd listamanna- j dór Kristjánsson bóndi og Sig- launa fvrrr ánð 1961 hefur urður Bjarnason ritstjóri. Listamannalaunin 1961 skipt- ast. þannig: lokið störfum. H’utu 107 lista- menn laun að þessu sinni. Nefndina skipuðu: Helgi Sæm- Kr. 33.220 undsscn ritstjóri (formaður), Veitt af Alþingi: Sigurður Guðmundsson rit- Gunnar Gunnarsson sms: Sigurður Guðmundsson íulltrúi Alþýðubandalagsi r Osamþykkur heildarafgreiðslu þriggja úlhlutunarfJokka Sigurður Guðmundsson, full- trúi Alþýðubandalagsins f út- hlutunarnefnd bað um eftirfar- andi bókun á síðasta fundi nefndarinnar í gær. Ég tel nægja að minna á fyrri yfirlýsingar mínar og fulltrúa Sósíalistafiokksins áður um andstöðu viö það fyrirkomulag að þingkjörin nefnd, kos.in til eins árs, úthluti listamannafé, án þess að nokkur stafkrókur sé í lögum eða reglugerðum um útlilútunina. Tel ég enn sem fyrr brýna nauðsyn að sett verði Iöggjöf um málið og stór- aukið listamannaféð á fjárlög- unum. Varðandi úthlutun þessa árs vil ég taka fram að ég er mjög óánægður með heildarafgreiðslu 20 þúsund kr., J0 þúsund kr. og 5 þúsund kr. flokkanna. Engin tillagna minna um breyt- ingar á þessum flokkum náði samþykki, en meðal þeirra voru tillögur um Halldór Stefánsson, Þorva’d Skúlason og Svavar Guðnason í 20 þús. kr. flokk og tillögur um Gunnar Benedikts- son, . Sigfús Daðason, Sigurð Kóbertsson, Hörð Ágústsson, Jóliannes Jóhannesson og Sig- ursvein I). Kristinsson í 10 þús. kr. flokk. Auk þess felldi meiri- hluti nefndarinnar úr 10 þús. kr. og 5 þús.. kr. flokki 14 róttieka og vinstrisinn- aða rithöfunda, en alls voru 18 látnir víkja úr þeim fiokli- um. ílr 10 þús. kr. flokknuin voru |>annig felldir Jónas Árna- son, Jón Óskar, Itristján Bend- er, Klías Mar, Bjöm Th Björns- son, Þórunn Klfa Magnúsdóttir og Vilhjálmur frá Skáholti, — og aðedns einn maður að auki. l'r 5 þús. kr. flokki voru felld- ir niður m.a. Sigfús Ilaöason, Sigurður Ilóbertsson, Friðjón Stefánssonv Jökull Jakobsson Stefán Hörður Grímsson, I»or- steinn Jónsson frá Hamri, Kin- Jcn Björnsson Jón Engilberts Jón Laifs Jón Þorleifsson Júlíana Sveinsdóttir Ólafur Jóh. Sigurðsson Rikarður Jónsson Sigurjón Ólafsson Snorri Hjartarson Þorsteinn Jónsson Bergsson) Þórarinn Jónsson Páll ísólf&son (Þórir Kr. 10.000 Agnar Þórðarson Baldvin Halldórsson Bragi Sigurjónsson Eggert Guðmundsson i Eiínborg Lárusdóttir ví®i Guðmundur Einarsson ar Kristjánsson og tónskáldið Áskeli Snorrason. Miðaö marga þá sem eftir sitja og upp I _ , voru tekiiir get ég ekki annað Guðmundur Fnmann séð en hér sé meirililutavaldi Guðmundur Ingi Kristjánsson aliharkalega og ranglát- lega beitt. Mcirihluti nefnd- arinnar hefur einnig talið aðra standa n;er því að kom- ast. í útiUutunina að þessu sinni en Jakoh íiu Sigurðardóttur, Jóhannes Helga, Kinar Braga, Geir Kristjánsson, Halldóru B. Björnsson, Karl Kvaran, Iijart- an Guðjónsson, Hjörleif Sigurðs- son, Benedikt Gunnarsson, — svo noklcrir séuj nefndir. Knda þótt ég hafi að sjálf- sögðu greitt atkvæði með mörg- uni þelrra einstaldinga sem í þesfjum flokkum standa, og hafi n ú átt hlut að uppfærslu í lieið- urslaunaflolik senv m.a. veldur því að fækkað hefur um 5 memi frá úthlutuninni 1960, virðist mér bera svo niikið á milli að ég tel mig ósamþykkan heildar- afgreiðsiu meirihluta nefndar- innar á 20 þús. kr., 10 þús. kr. og 5 þús. kr. flokkunum og und- irrita úthlutunina með þeim fyrlrvara. Guðrún frá Lundi Guðrún Krislinsdótlir Gunnar M. Magnúss Guðmundur G. Hagalín |Halldór Stefánsson Hallgrímur Helgason ÍHannes Pétursson jHannes Sigfússon Heiðrekur Guðmundsson Höskuklur Björnsson Indriði G. Þorsteinsson ! Jakob Jóh. Smári ÍJóhann Briem i Jón Dan |jón Helgason prófessor Jón Nordal Jón úr Vör Jónas Tómasson Karen Agnele Þórarinsson iKarl O. Runólfsson ! Kristinn Pétursson listmálari ! Kristján Davíðsson Kristján frá Djúpalæk jMagnús Á. Árnason |Nína Tryggvadóttir Ólöf Pálsdóttir lóskar Aðalsteinn |Ragnheiður Jónsdóttir j Sigurður Einarsson Sigurður Sigurðsson Sigurður Þórðarson Sigurjón Jónsson Stefán Jónsson Stefán Júlíusson Svavar Guðnason Sveinn Þórarinsson Thor Vilhjálmsson Vilhjálmur S. Vilhjálmsson Þorsteinn Valdimarsson Þorvaldur Skúlason Þórleifur Bjarnason Þóroddur Guðmurjlsson Örlygur Sigurðsson Kr. 5.000 Ármann Kr. Einarsson Egill Jónasson á Húsavik Einar Baldvinsson Eyþór Stefánsson Filippía Kristjánsdóttir (Hug- rún) Gísli Ólafsson Guðmundur L. Friðfinnsson • Gunnar Gunnarsson listmálari Gunnfríður Jónsdóttir Hafsteinn Austmann tlelgi Pálsson ! Hjálmar Þorsteinsson á Hofi ! Hörður Ágústsson Ingólfur Kristjánsson Jakob Jónasson Jóhannes Geir Jóhannes Jóhannesson Jón Þórarinsson Jórunn Viðar | Ólafur Túbals | Rcsberg G. Snædal I Kristmann Guðmundsson lffi«HBHEiESak!aBDBeMEBia»ŒæKBKIBBBBaBBHHB*EBiBSBKaŒ®BI löndum . . . aðalatriðið er að Ásmundur Sveinsson Eins- dæmin eru verst Ef til væri „Morgunblað" í Austur-Þýzkalandi gæti það sannarlega gert sér mat úr máli Peters Klatts, sjómanns- ins sem sprangaði hér á land í desember en er nú horfinn heim til sín aftur. Það gæti vitnað i þau ummæli islenzka Morgunblaðsins að pilturinn hefði ímyndað sér í fáíræði sinni að hann væri að kjósa frelsið: „ég gat ekki sætt mig' við ógnarstjórn sósíaiista í Austur-Þýzkalandi . . . þar þekkist ekki frelsi í þeirri mynd sem tíðkaðist á Vestur- vera frjáls maður, kominn burt frá Austur-Þýzkalandi“. Það gæti rifjað upp þær nið- urstöður Morgunblaðsins að sjómannsins myndi ekkert biða nema tukthússvist ef hann sneri heim aftur. og trú- lega yrði hann „gerður höíð- inu styttri“. Og síðan gæti blaðið gert heimför piltsins að stórpólitískum sjónleik og sannað á einfaldan bátt að óguarstjórn íhalds og krata á íslandi væri auðsjáanlega slík að menn kysu heldur að hætta á fangelsisvist en una þvíliku ástandi, og þræikunin hjá Bæjarútgérð Reykjavík- ur væri svo ógnarleg að menn vildu heldur missa höluðið en dveliast þar til frambúðar. En það er ekkert „Morgun- b’að“ í Austur-Þýzkalandi. Blöð þar hafa alltaf skrifað mjög vinsamlega um ísland og íslendinga; þar hafa ís- ♦ lenzk stjórnarvöld alltaf átfc kurteisi að rnæta. Við njótum þess að stjórnarblöðin ÍS- ienzku teljast til einsdæma í veröldinni, þótt ekki sé sú staðreynd okkur til sóma. — Austri. Úthlutun listamannafjár 1961: ÁSMUNDUR, JÓHANNES, PÁLL, HAGALIN IÐURSLA LOKK

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.