Þjóðviljinn - 13.05.1961, Side 4

Þjóðviljinn - 13.05.1961, Side 4
H) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 13. maí 1961 - Atriði úr leikþœttinum „Kvöldið fyrir Iiaustmarkað“: Hrapp- ur lögregluþjónn (Jón Sverrir Jónsson) og Lovísa ráðskona Maigna bónda (Guðrún K. Jörgensen). U.M.F. Afturelding: Tveir gamanþœttir Leikstjóri: Kristján Jónsson ISLENZK TUNGA Ritstjóri: Árni Böðvarssonj 147 þáítur 13. inaí 1981 Setningafrœði Margir Reykv'úingar hafá kynnzt leikfélögum nágranna- bæjanna, Hacnarfjarðar og Kópavogs — starfsemi urg- , mennafélagsins Aftureldingar í Mosfellssveit munu færri þekkja, en hið þróttmikla fé- lag hefur meðal annars flutt leiki á síðustu ánim, æft að minnsta kosti eitt leikrit á vetri hverjum. Á þriðjudaginn var frumsýndi Afturelding tvo gamanþætti við góða að- sókn og almenna ánægju leik- gesta, það var óspart hlegið og klapjoað ‘í Hlégarði það kvöld. Fyrri þátturinn og sá veiga- meiri nefnist „Kvöldið fyrir haustmarkað" ‘I góðri þýðingu Flíasar Mar, en höfundurinn er Vilhelm Moberg, hið svip- mikla og víðlesna, sænska skáld sem þekktur er orðinn á landi hér af sögum sínum og „Dcmararrim", hinni hvassyrtu beizku ádeilu sem Þjóðleikhúsið flutti fyrir tveimur árum. Þáttur þessi er ósvikinn gamanleikur af mjcg albýðulegum toga. þar er skonast að óbrotnu sænsku h^ndr'fnlki. hlále.gri sveita- r,''""sku hrnngum siónar- r~:"’ini — mi'aldra smábóndi r'f'"" sér að kvænast af. á- gim'1 r<? n'zku einni saman, p-i ráðskon.an revnist honum óNegur liár í búfu og íækkar óþyrmilega á honum risið að lokum. Leikstjóri er Kristján Jóns- son, ungur maður sem virð- ist kunna sér hóf í fáu, snar- ar ekki stóru orðin, ýkt tal, skringileg gervi, fettur og brettur — en með áþekkum hætti hafa alþýðlegir skop- leikir oft verið sýndir og það víðar en hér á landi: þegar kátbroslegt sveitafólk á í hlut • gleymist tíðum hin létta mannlega. kímni. Tveir gestir taka þátt í leikmm, tóm- stundaleikarinn Erlendur ■ Blandon sem kunnur er úr ■ Leikfélagi Kópavogs og Vil- 5 fcorg Sveinbjarnardóttir, ung og tápmikil en litt sviðsreynd stúlka, brautskráð úr leik- skólum. Erlendur leikur bónd- ann ágjarm og er hressileg- ur og skýr og oft fyndinn í svörum. Gervi hans og lát- bragð kann ég ekki í öllu að meta, en lifandi leikgleði hans leynir sér hvergi. Vilborg er öruggari og markvissari og tekst furðuvel að bregða sér í líki hinnar rosknu cgeð- feldu piparmeyjar, orðsvörin skemmtilega skýr, en ýkt e’igi síður eri hjá hinum. Ráðskonan sigursæla er Guð- rún K. Jörgensen, myndar- leg. fastmælt og aðscpsmikil eins og við á, en leikurinn rokkuð stirðlegur á köflum. Meðferð Jóns S. Jónssonar á lögregluþióni sveitarinnar er helzti afkáraleg og fátæk að blæbrigðum, en hann er engu að síður geðfeldur Jeikari. „Sér grefur gröf“ heitir síðari þátturinn, enskur mun- aðarleysingi sem hvorki á hö.fund né þýðarda og fjallar um misheppnað bónorð og margv'isleg látalæti, og er vart auðgert að ímynda sér meira. þunnmeti. í annan stað fer leikstjórinn um hann mildum höndum. sýningin er þokkaleg og smekkleg þótt leikendumir séu eflaust óvanir sviðinu. Mestur er hlutur Áma Krist- jánssonar, biðilsins og báts- mannsins danska, hann er fis- léttur á vogimi eins og þátt- urinn sjálfur, en búinn auð- særri kímnigáfu. talar bjag- aða íslenzku talsvert skemmti- lega, en nokkuð viðvanings- lega. Amdís G. Jakobsdóttir fer geðslega og látlaust með hlutverk veitingakonunnar heittelskuðu; öllu daufari er leikur Ara V. Ragnarssonar og ber öll einkenni byrjand- ans. — Sviðsmyndir hins unga listmálara Ragnars Lárusson- ar era hæfilega einfaldar og haglega sniðnar, en ekkert augnayndi. erda vafalaust frumraun hans í þeirri grein. Á. Hj. ■“■if ' Setningafræði er einn þátt-* ur móðurmálskennslunnar í íslenzkum skólum. Hér skal drepið á nokkur almenn at- riði i sambandið við hana. Meginatriði þeirrar setn- ingafræði sem kennd er í is- lenzkum skólum er greining málsgreina í flokka setninga og setninga í liði. Á slikri greinirgu byggist svo greinar- merkjasetning sú sem kennd er í skólum, eins og kunnugt er. Til að ná leikni í merkja- setningu skólanna, einkum kommusetningu, er nauðsyn- leg ákveðin undirstöðuþekk- ing í setningafræði. Má og segja að þær kennslubækur i þessari grein sem notaðar hafa verið hin síðari ár séu scmsettar með það beinlínis fyrir augum að taka fyrir fyrst og fremst þau atriði sem koma að gagni við grein- armerkjasetrmgu. Þessar bækur eru eftir Halldór Hall- dcrsson, Björn Guðfinnsson og Feystein Gunnarsson. Sú síðasttaldp er elzt og munu allmörg ár síðan algerlega var hætt að nota hana. En setningafræði nær til fleiri atriða manr.legs máls en greiningar í setningar eða setningarhluta. Hún á ekki síður að fjaila um samband orða í setningu, samræmi setningarhluta, reglur um notkun þessarar eða hinnar myrdar beygðra orða eftir af- stöðu þeirra hvers til annars o.s.frv. Það heyrir t.d. undir setningafræði hvenær andlag áhrifssagnar á að vera þol- fall (sem er almenna reglan í íslenzku) eða þágufall eða eignarfall. Einnig er það hlut- verk setningafræði að ram> saka hvenær notúð er ein- tala eða fleirtala, hvernig orðum er raðrð í setningu og svo framvegis. Eg tel að í setningafræði- kennslu 'í íslenzkum skólum hafi í rauninni verið lögð allt of lítil áherzla á samhengi orða, tergsl orða í setningu, Hér kemur brél' frá K.S. ..Emil auminginn Jónsson talaði fyrir hönd atvinnurek- anda 1. maí í útvarpið. Þeg- ar hann hafði lokið máli sínu voru sungin erindi úr Alda- mótakvæði Hannesar Haf- steins og fannst mér þar eink- ar vel valið eins og fleirum, sem kunna „parod:u“ Andrés- ar sáluga Bjömssonar á kvæði þessu. Sérstaklega: „Starfið er margt en eitt er bræðingsbandið, — boðorðið, hvar sem þið í fylking stand- ið, —- hvemig sem stríðið þá og þá er blandið, — það er: að svíkja og gefa Dönum landið (nú Könum). Ég e* einatt forviða á því, hversu íáir reka niður penna og því að í sjálfu sér ríður meira á því að læra að skilja hvaða orð eiga saman eji hvernig á að flokka í kerfi þetta eða hitt fyrirbærið. Á þennan skilning hefur skort í setn- ingafræ'ðikennslu. Til er jafn- vel að kennarar láti nemend- urnia greina setningarhluta sem einkunn án þess að til- greina með hvaða orði liún stendur, en sl'ík kennsla er til lítils gagns við skilning á mál- inu. Sem betur fer er þó ekki svo um alla kennara. Ýmislegt af því sem útlend- ingum kemur ur.darlegast fyr- ir sjónir í íslenzku máli veld- ur ekki íslendingum neinum vandkvæðum, svo að íslenzk- ir nemendur hafa enga þörf fyrir að læra um það sérstak- lega. Má þar til nefna lúnar undarlegu reglur um notkun ákveðins greinis. Við segjum „bókin mín“ af því að bókin er tiltekinn áþreifanlegur hlutur í eigu minni (eða sam- svarandi afstöðu til mín), og sama segir gift fólk um maká sinn, „konan mlin, maðurinn minm“, fer með hann eins og hvern annan áþreifanlegan hlut að þessu leyti. Hins vegar er greinir ekki notaður þannig með öðrum skyldleika- eða veozlaorðum; enginn seg- ir „bróðirinn mirm, dóttirín mín, móðirin mín“. Þetta eru almennu reglurnar, en að sjálfsögðu koma fyrir undan- tekningar frá þeim, einkum í vissum stíltegundum. — Slíkt og þvílíkt veldur íslenzkum nemanda yfirleitt ekki vand- skrifa um útvarpið, — heimi)- ispláguna miklu. Það hlýtur að fara í taugarnar á fleirum en mér. Það er til dæmis þessi són- rödd sem margir hafa lagt sér til og erfitt er að lýsa á prenti. Mér virðist það einna likast keipkrakka sísuðandi í spurnartón. Það er grunur minn, að sá sem segir íþrótta- frettir sé upphaísmaður þess arna. Hann malar þindar'aust og á svo til að stanza í miðri setningu „og eða“ en — eða að“, svo hækkar hann sig skyndilega með annarlegum hreim. Vera má að málrómur þessi sé honum meðfæddur, þó að hvarflað hafi að mér, að hann langi í smáviður- ræðum, en það mundi þroska. málkennd hans, ef honum væri bent á þetta atriði og önnur af slíku tagi sem fjöldi er af í íslenzkri málfræði. Islenzk setningafræði og þróun hennar er að verulegu leyti ókanmað svið, þótt meg- indrættirnir séu þekktir. Breytingar á notkun mismun- andi tíða eða hátta í beygingu sagna frá fornmáli til ný- máls eru til dæmis órann- sakaðar, svo og breytingar á' notkun eintölu eða fleirtölu í sambandi við suma flokka sagnorða, eins og ópersónu- legar sagnir. Þetta síðasta at- riði veldur mönnum alloft heilabrotum, þegar um er að ræða orðasambönd eins og „mér fannst þeir vera . . .“ eða „mér fundust þeir vera . . . “. Enn má nefna beyg- ingu lysingarorða í miðmynd. Sumir segja „ég býst við meiru“ og aðrir „ég býst við meira“. Alkunna er að notkum þágufalls breiðist út í sam- bandi við sumar sagnir (ekki allar), svo sem „mér langar, mér hlakkar til“, til sam* ræmis við ,.mér líkar, mér finnst“ og aðrar sagnir sem tákna eitthvað á tilfinninga- sviðinu. Allt slíkt er viðfangsefni setningafræði — eða á að mimsta kosti að vera það. Látum svo þettá nægja* um sinn. Eg hef fengið safn gælu- nafna frá Jóhannesi Ásgeirs- syni og þakkp það. og væri nií fengur að fleiru af slílru tagi. nefni, sbr. Gunnar Nu Han- E sen. E Eins kann að vera að E Sveinn Einarsson geti ekki = gert að sinni randaílugurödd, E en þetta smitar og má Jón E Múli og fleiri góðir menn E fara að vara sig, því að E margnefndum raddblæ er far- — ið að bregða fyrir hjá honum E á stundum. ~ Er ótæmandi uppspretta af E þrautleiðinjegu fólki á ís- E landi og þarf endilega að E keyra það ailt í útvarpið? E Svar við þessu er hjá flest- E um „útvarpsstjóri er maður 5- ættrækinn". Það er þó lifsins E ómögulegt, að allt þetta fólk s sé honum tengt eða skylt, = nema ef til vill andlega. = Ég fæ ekki séð, þótt menn = séu sæmilegir ieikarar, hvers- = vegna þeir ættu að geta sam- = ið skemmtilega þætti enda = er þeir Gunnar Eyjólfsson og = Jón Sigurbjörnsson Ijósustu = dæmin uppá að svo er ekki = jafnaði. Það vantar tilfinnanlega = hæli hér á landi fyrir fólk = eins og Svavar Gests, en þó = það, þarf útvarpið að taka = hann upp á sína arma. Ekki = Framhald ó 10. slða 5 iiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiigiiiiiilKiHEttuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiM Bréf frá húsmóður um útvarpið — gagnrýni vítt og breitt — sónrödd tekur völdin — randaflugu- rödd Sveins Einarssonar — útvarpsstjóri er ætt- rækinn og frændmargur — hæli fyrir Svavar Gests — amerískt endajaxlabros — fleiri hnút- ur um borð.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.