Þjóðviljinn - 13.05.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 13.05.1961, Blaðsíða 5
Laugardagur 13. maí 1961 — ÞJÓÐVILJINN (5 Krústjoff: Sósíalisminn mun sigra án styrjaldar »Ioskvai 12/5 (NTB-AFP) Krústjoff, forsætisráðherra Sovétríkjanra, hélt ræðu í dag; í Tiflis, höfuðborg Sovétlýð- Varð fyrir bíl og meiddist í baki Á skírdag laust eftir há- degi varð það slys ó Borgartúni rétt austan Höfðatúns, að mað- ur varð fyrir bifreið og meiddist talsvert í baki. Maðurinn sem heitir Þórarinn Árnason, Hátúni 7 var ó leið yfir götuna til þess að nó í strætisvagn og segist ökumaður bifreiðarinnar, sem hann varð fyrir, ekki hafa séð hann fyrr en hann lenti á bif- reiðinni. Hlaut hann mikið högg, k^staðist upp á vélarhús bifreið- arinnar og síðan í götuna. vekíisins Grúsíu, í tilefni 40 ára afniælís lýðveldisins. Hann lagði áherzlu á nauðsyn þess að- frlðsamleg sambúð væri með hinum cósíalísika heimi og auðvaldsríkjunum, en kvaðst sannfærður um að kommún- isminn myndi sigra í heimin- um án styrjaldar. Krústjsff sagði, að enda þótt. hann cg Kennedy Bandarikja- forseti hefðu mismunandi skoðanir á hlutunum væri ekki síður nauðsynlegt að líta raun- hæft á málin. Við búum við þá staðreynd, að við lifum á sömu plánetu. Við verðum að lifa sem nágrannar og finna sameiginlega lausn á fjölda vandamála, sagði Krústjoff. Friðurinn er mikilvægasta alþjóðaínáhð í dag, sagði hann ennfremur, og Sovétrikin eru reiðubúin að efla friðsamleg sambönd sín við öll ríki, og þetta höfum við sýnt í verki. Sovétríkin þarfnast ekki styrj- aldar. Kommúnisminn mun sigra án styrjaldar. Framtíð- ! in þarfnast kommúnisma og HVflLFJÖRÐUR Framhald af 1. síðu. Bandaríkin ætla að koma liér upp bækistiiðvum fyrir flota öU þróunin vinnur með okkur siim; að öðrum kosti liefði flot- kommúnistum. inu ekkert' við það að gera að eldsneyti hér í stórum Sovétþjóðimar fagna vel- geyma stíl. Og ekki ætti að þurfa að ' heppnuðu eldflaugaskoti ]ýsa }>ví hversu lífshættulegt og Bandaríkjamanna, sem flutli óviðráðanlegt hernámið væri jmann upp í háloftin, sagði orðið íslendingum ef hér yrði 1 Krústjoff. En þeir eiga langt í land með að geta fetað í fót- spor Gagaríns. Við vitum að Bar.daríkjamenn munu ein- hvern tíma leika það eftir sem við höfum þegar afrekað. En þeir koma aldrei til með að gera annað en leika eftir hluti sem við liöfum þegar afrekað. komið upp stórfelldum nýjum herstöðvum fyrir flotann — þar á meðal aðstöðu fyrir kafbáta, búna kjarnorkuvopnum. Vitað er að Bandaríkin hafa Icngi liaft augastað á Hvalfirði til þeirra nota. Um tíu ára skéið | hefur bandarískur herflokkur verið látinn hafast við í Hval- firði — án þess að þar væri nokkur raurveruleg herstöð — í því skyni að helga sér stað- inn. Vitað er að fyrir nokkrum árum sýndi bandariski heriim íslenzkum stjórnarvöldum áætl- Un um kafbátaliöfn sem grafin væri iim í Þyril, þannig að liún gæti staðizt jafnvel hinar öflug- ustu sprengjur, en ríkisstjórn ís- lands treystist þá ekki til að lieimila slíkar framkvæmdir. Viðræður um þessi efni munu nú hafnar á nýan leik af fullu kappi. M.a. mun hafa komið í ljós að Bandaríkin hafa hug á að leggja undir sig allan innri hluta Hvalfjarðar og taka þar -af þjóðveginn; munu þau í stað- inn fús til þess að gera brú yf- ir fjörðinn eða göng undir hann þar sem hann er mjóstur. Húsityggjsttdiir Pípur méð tilheyrandi fitt- ings ávallt fyrirliggjandi. Körsteypa Kópayogs. Sími 10016. Sex vikns verk- fal! í Grimsby Jens Otto Krag, utanríkis- ráðherra Danmerkur, er nú staddhr í Loridóh. Hann sagði í fyrradag að danska stjórnin myndi bráðlega fara þess á leit við Breta að gerður yrði samskonar samningur um fisk- veiðflögscgu Færeyja og Bret- ar hefðu gert við íslenzku stjórnina. I fyrradag gáfu togaraút- gerðarmenn í Grimsby sjó- mönnum fyrirskinun um a’ð halda. til veiða. Gerðist þetta eftir að útgerðarmenn liöfðu fallizt á að hækka laun sjó- marua um sem svarar 85 millj- cnum ísl. líróna samanlagt á ári. í gær var tilkynnt, að sam- komulag við verkfallsmenn hafi ekki náðst þrátt fyrir miklar samningaumleitanir á leyni- fundum. Væru nú enga.r líkur á að deilan leystist. Verkfall togarasiómanna í Grimsby hef- ur rú staðið í nær 6 vikur. Esndarisk vopn Framh. af 12. síðu e.t.v,. á laugardag. Ástæðan er sú að ekki er eining um þátttök- una frá aðilunum i Laos. Sovét- ríkin telja að allir stríðsaðilar í Laos eigi rétt til þátttöku, en það eru hjutleysisstjóm Suvanna Phuma, Pathet Lao og stjórn Boun Oum, sem styðst við Bandaríkjamenn. Bandaríkja- menn vilja hins vegar meina Pathet Lao þátttöku. Alþjóðlega eftirlitsnefndin fyr- ir Laos hefur tilkynnt að vopna. hlé sé komið á í landinu. (á ensku) KEFLAVÍK Keflavíkurbær óskar að ráða nokkra verkamenn. Upplýsingar hjá verkstjóra, sími 1181. Bæjarstjórinn. Látíð okkur mynda barnið Æ. '\S£2* 1 Laugavegi 2. ;;; Sími 1-19-80 Héimasími 34-890. Vlarx K. og Engels F. Selected Works, 2 bindi Kr. 47,50’ >> >> >> Selected Corrcspondence ,, 21,59 >> >> >> Manifesto of ílie Communist Party 2.09 Os, Colonialism „ 17,00 >> >> >> On Keligion ,, 15,09 >> >> >> The First Indian War of - Independence ,, 12,50 >> >> >> The Iíoly Family ,, 16.59 Marx K. Capital, 3 bindi ,, 96,09 EJngels F. Anti-During „ 17,75- >> Di3ilectics of Nature ,, 21,75 >> The Pcasant War in Germany ,, 15,00 >> Paul and Laura Lafargue ,, 47,09 >> The Or’.gin of the Family „ 6,C9 Lér.án V.I. Tiie State and the Revclution ,, 5,09 The Prolelarian Revolution . . . ,, 3,59 >> The Intern. Working Class and tlie Communist Movement ,, 25,09 % -V (x . Tlie National-Liberation Movement „ 13,59 >> The Development of Capi alism in Russia ,, 35,09 >> Selected Works, 4 birdi „ 100,09 Stalin J.V. Selected VVorks, 13 bindi ,, 279.50 >> Reminicences of Marx aml Engels „ 32,75 Krupskaja N. Reminlscences of Lenln ,, 32,09 Liebknecht W. On the Political Posi'ion of the Social Democracy ,, 6,25 Dobrolyubov M. Selected Philosophical Ese?.ys „ 46,50 Herzen A. Selected Philcsophical Works „ 52,09 Plekhanov G. The Devlopment of (he Monist View of History „ 22,59 » Unaddre&sed Letters. Art and Social Life ,, 21,00 % }> Utopian Socialism of the 19 th Century ,, 5,25 Seljum allar bækur „Mezhdunarodnaja Kníga“, sem gefn« ar eru út á vesturlandamálum. Pöntum allar sovézkar bækur. Séndum gegn póstkröfu um allt land. mikið úrval bóka, fyrir börn sem íullorðna. Nýkomið Sími: 2-29-61 ístorg h.f. ** Hallveigarstíg 10, Pósthólf 444 Reykjavík. í NýtS liiuers sityrtlvðrur Hýtl i Fyrstir með undraefnið P X T Lanolium í snyrsti- vörum. MINER’S eru lang ódýrustu snyrtivörurnar á markaðinum miðað við gæði. S M Á S Ö L U V E R 5> MINER’S varalitur 6 tízkulitir kr. 31.55 MINER’S naglalakk 6 tízkulitir sanseráð kr. 30.25 MINER’S naglalakk 6 tízkulitir yenjulegt kr. 21.99 MINER’S creme puff, make up, 6 litir kr. 38.09 MINER’S augmbrúnablýantar, skrúfaðir kr. . 25.55 MINER’S augnabrúnalitur 3 litir kr. 25.55 MINER’S augnahárarúllur (auto brush) kr. 57.95. MINER’S sheer beáuty, make up í túpum kr. 34.15- MINER’S sheer bliss, foundation cream kr. 24.15 MINER’S í nýjum umbúðum. Einbaumboð: Heildverzlun Péturs Péturssonar Hafnarstræti 4 -— Símar 1-12-19, 1-90-62.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.