Þjóðviljinn - 13.05.1961, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 13.05.1961, Qupperneq 8
ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 13. maí 1961 % - ÞJÖDLEIKHU'SIÞ LISTDANSSÝNING Þýzka listdansparið Lisa Czob- el og Alexander von Swaine Sýningar í kvöld og annað kvöld klukkan 20. Aðeius þcssar tvær sýningar Venjulegt leikliúsverð KAKDEMOMMUBÆRINN Sýning sunnudag ki. 15. 73. sýning. Næst síðasta sinn Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Kópavogshíó Sími 19185 Ævintýri í Japan 6. VIKA Óvenju hugnæm og fögur, en1 jafnframt spennandi amerísk iitmynd, sem tekin er að öllu ieyti í Japan. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Míðasala frá kl. 3. Ilafiiarfjarðarhíó Sími 50-249 TlÚ von og töfrar BODIL IPSEÍM POUL REICHH/iBDT GUNMAR LAURING m PETER MALBERG l ^ Jnstri/Morr-ERiK balunq Ný bráðskemmtíleg- dönsk úr- valsmynd í litum, tekin í Fær- eyjum og á íslandi. Sýnd klukkan 7 og 9 Frelsishetja Mexico Sýnd kl. 5. Simi 50-184 Næturlíf (Europa di notte) íburðarmesta skemmtimjmd sem framleidd heíur verið. Aldrei áður hefur verið boð- ið upp á jafnmikið fyrir einn bíómiða. Sýnd klukkan 7 og 9 Húla hcpp Ccnny Sýnd kl. 5. Nýja híó Sími 115-44 Ævisaga afbrota- manns (I, Mobsterj Aðalhlutverk: Steve Cochran Lita Milan Bönnuð börnum yngri en 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fórnir frelsisins (Frihedens Pris) Nýjasta mynd danska meistar- ans Johan Jacobsen, er lýsing af dönsku andspyrnuhreyfing- unni á hernámsárum Danmerk- ur. Aðalhlutverk; Willy Ralhnov og Ghita Nörby Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Miðasala frá kl. 2. Sími 32075 I ripoliDio Sími 1-11-82 Fullkominn glæpur (Une Mánche et la Belle) Hörkuspennandi og snilldarlega vel gerð, ný, frönsk sakamála- mynd í sérflokki, samin upp úr sögi; eftir James H. Chase. Danslcur texti. Henry Vidal Mylene Dcmongeot arftaki B. Bardot. Sýnd kl. 5, 7 og. 9. Bönhuð börnum. Simi 2-21-40 Hugrekki (Conspiracy of hearts) Brezk úrvalskvikmynd, er ger- ist á Ítalíu í síðasta stríði og sýnir óumræðilegar hetjudáð- ir. Aðalhlutverk: Li”i Palmer Syivina Synis Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ramia bíó Sími 1-14-75 Kismet Bandarísk kvikmynd í litum og CinemaScope, gerð eftir söng- leiknum, sem byggður er á æv- intýrum úr ,,Þúsund og einni nótt“. Howard Iíeel Ann Blyth Doiores Gray Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 16-444 Brúðurnar Spennandi og sérstæð, ný, ame- rísk mynd. John Agar. Bönnuð innam 12 ára. Sýnd ki. 5, 7 og 9. . REYKJAyÍKDR1 Kennslu- Sýning í kvöld kl. 8,30. Síðasta sinn. Gamanleikurinn Sex eða 7 Sýning sunnudagskvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91. Al I r a meina bót Sýning í kvöld kl. 11.30 í Austurbæjarbíói. — Aðgöngumiðasala frá kl. 2. — Sími 11384 4usturbæjarbíó Sími 11-384 Franziska (Auf Wiedersehen, Franziska) Mjög áhrifamikil og vel leik- in, ný, þýzk kvikmynd í litum, byggð á sögu er birzt hefur í danska vikublaðinu „Hjemm- et“. Danskur texti. Aðalhlutverk: Ruth Lcuwcrik (lék aðal- hlutverkið í Trapp-mynd- unum) Car’os Thompson. Sýnd kl. 5 og 9. Stjörnubíó Sími 18-936 Nauðlending á hafi (Crash landing) Afar spennandi, ný, amerísk mynd, er lýsir taugastríði á- hafnar og farþega í flugvél sem nauðlenda þarí á hafi úti. Gary Merrill. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Símaskráin 1961 Þriðjudaginn 16. maí n.k. verður byrjað að afhenda nýju símaskrána til símr.otenda og er ráðgert að af- greiða um 2000 á dag. Símaskráin verður afhent í afgreiðslusal Landss'íma- stöðvarinnar í iandssímahúsinu, gengið inn frá Thor- valdsensstræti. Daglegur afgreiðslutími er frá kl. 9—19, nema laugardaga kl. 8,30—12. Þriðjudag Miðvikud. Fimmtudag Föstudag Laugardag 20. maí Þriðjudag 23. max Miðvikudag 24. maí Fimmtudag 25. maí Föstudag 26. maí Laugardag 27. maí — 12000-13999 — 14000-15999 — 16000-17999 — 18000-19999 — 22000-23999 — 24000-32999 — 33000-34999 — 35000-36999 — 37000-38499 16. maí verða afgr. símanr. 10000-11999 17. maí 18. maí 19. maí I Hafnarfirði verður símaskráin afhent á símstö'ðirjnl þar frá 18. maí n.k. Frá sama t'ima gengur úr gildi símaskráin frá 1959 og eru símnotendur vinsamlegast beðnir að ónýta hana. Bæjarsími Reykjavíkur o.g Hafnarfjarðar. Nfauðungaruppboð sem auglýst var í 23., 27'. og 28. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1961, á húseigninni Borgarholtsbraut 23 (efri hæð) hér í bænum, eign Andrésar Ilaraldssonar, fer fram eftir kröfu Kristjáns Eir’ikssonar ihdl. og Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri , mánudaginn 15. maí kl. 4 síödegis. Bæjarfógetinn í Kópavogi. 2—3ja herhergja íbúð óskast til íeigu sem næst miðbænum. — Þeir sem kynnu að hafa húsnæði aflögu, sendi tilboð til afgreiðslu Þjóðviljans merkt: — „Kólegt— Fámennt“. Söluskattur s Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 1.. ársfjórðuiig. 1961, svo og vangreiddan söluskatt og útflutnings- sjóðsgjald eldri ára, hafi gjöld þessi ekki veriðh greidd í síðasta lagi hinn 15. þ.m. Að þeim degi liðnum verður stöðvaður án frekarl' aðvörunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá skilað gjöldunum. Reykjavík. 10. 'maí. 1961. T ollst jóraskri f sto^x n. ' ] Amafhvoli. ' ** BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN Eins og tveggja manna svefnsófar. Svefnbekkir. Svefnsófar. Sófasett frá kr. 6500,00. 3 gerðir afl hvíldarstólum með fótaskemli. Einnig ýmsar gerð- ir af stökum stólum. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. j Senduiu gegu, i>óstkröfu livert á land sem er. Húsgagnaverzliuiin ]■ Lækjargötu 6A. — Sími 12543. uj j Jk ■

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.