Þjóðviljinn - 13.05.1961, Side 9

Þjóðviljinn - 13.05.1961, Side 9
4 — ÓSKASTUNDIN Laugardagur 13. maí 1961 — 7. árgangur — 14. tölublað. Hver er heimskastur 'J r 'f ,r * é’H jí j-j, *r 4 *■ £ (Tékknesk þjóðsaga) Eiriu sirini var bóndi, sem hafði tapað öllurn eignum og átti ekkert eftir nema eina hænu. Hann hað konuna sína að fara með hænuna í kaupstaðinn og selja hana. ,"fen hvað á hún að kosta?. spurði konan. „Svei mér! Hvílík spurning! Það sem er borgað -í kaupstaðnum.‘‘ Konan tók hænuna og lagði af stað. Skammt frá kaupstaðn- um hitti hún bónda. „Viltu ekki kaupa hænu. vinur?“ hrópaði hún upp yfir sig. „Jú, því ekki, en hvað á hún að kosta?“ „Bara það, sem borgað er í kaupstaðnum." „Jæja, það er víst einn eyrir.“ „Þá færðu hana fyrir einn eyri.“ Bóndinn rétti konunni einseyring, en hún íékk honum hænuna. Síðan fór hún heim. Maðurinn hennar varð bálreiður, þegar hann sá þessar hundsbætur. En þegar Ráðning á nafnagátu Grettir, Egill, Héðinn, Hörður, Hákon, Gísli, Vésteinn, Kári, Þrándur, Kjartan, Mörður, Kálíur, Bolli, Þorsteinn. buskann. Dag nokkurn kom hann í bæ og að^ #? " , fínni höll. Heíðarfru sat við hallargluggann og~ horfði út. Karlinn stanz- harin íór að hugsa málið aði fyrir framan höllina s’agði hann: „Ég skal j og íór að hoppa og‘ ekki lemja þig núna. Ég teygja höfuðið og hend'- ætla út í heiminn. og urnar Upp í loftið. Frúin takist mér ekki að finna horfði á hann stundar- einhvern. sem er meiri kornj siðan sendi hún heimskingi en þú. þá þjðn til að spyrja, hvað skal ég lemja þig'.“ ! maðurinn væri að gera. Svo fór hann út i Framh. á 3. síðu STEINALDARSKÁLD Hann átti að smíða ausu úr tré, en aðrir fóru til veiða. Hann settist á móti suðri í hlé með sjórekna spýtu, breiða. Þá fann hann, hve jörðin angaði öll og ástina í fuglanna kliði, nákulið anda um einmana þöll og andvörp í Jækjarniði. Þá skar hann í viðinn mynd eítir mynd, mjúkum, öruggum höndum, laufgaða björk og heiðló og hind og hafmey á sævarströndum. Að síðustu gekk hann að hellinum þeim og hélt á myndunum góðu. Þá kváðu við ónota kveðjur írá þeini, köppunum veiðimóðu. Þeir hlógu svo glumdi við hellisþak. Hvílík fádæma læti! Þeir æptu og reigðu sig aftur á bak og emjuðu af hundakæti. Oddný Guömunxlsdóttir BTIt«tJ6rI Vilbotti DaöbJart«dóttír — Útnefandi Máðviljinw Guðrún Guðjónsdóttir: I DÚFAN OG GALDRA TASKAN Teikningar: Kristin Jónsdóttir Nei, nei, við skulum bara láta hana heita Viktoríu, það er svo fal- legt, svaraði ég. Já víst er það fellegt og svo er það lika drottn- ingarnafn, og það hæfir henni bezt. Afi lagðist nú aftur í legubekkinn, auðvitað með dúfuna á öxlinni. hann strauk hana alla með stóru hendinni sinni og gældi við hana og tal- aði tæpitugnu eins og hún væri lítið barn, sem hann hefði heimt úr helju. Loksins leit hann á ömmu og sagði :Ég ætla að láta Viktoriu sofa á öxl mér í nótt. En amma brást reið við oa sagði að dúfan færi ekki. fet inn í svefnher- bergi á meðan hún væri húsmóðir á þessu heim- ili. Ég held það sé nóg að hún óhreinki ábreið- una á legubekknum þó hún fái ekki líka að út- bia allt rúmið, bætti hún við. Uss kona, sagði þá afi. Það er heilagur saur úr- blessuninni henni Vik— toríu. Framh. á 2. siðui 'T Laugardagur 13. maí 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (9* Eftir markið: Halldór Halldórsson horfir á ef Jr boltanum, Gunnlaugnr liggur við fætur lians og Jóhannes, útherji Akurnesinga, stendur út við stöngina. (Ljósm. Bjarnleifur). 1\ vann aímælisleik- inn gegn Val með 1:0 Á uppstigningardag fór íram fyrs'ti aukaleikurinn í sumar. Var hann háður í tileíni 50 ára afmælis Knattspyrnuíélagsins Vals. Buðu Valsmenn íslands- meistúrunum frá Akranesi að leika gegri sér. Margur knatt- spyrnuunnandinn beið spenntur að sjá leik þeirra Akurnesinga, því að þeir hafa sett mikinn svip 6 ‘ íþróttina í höfuðstaðn- um undanfarín ár. Völlurinn var afar. slæniur, ójafn og einna líkastur sandkassa úti á köntun- um, aðallega við syðra markið. Leikurinn. ÍA fékk fyrsta tækifæri Jeiks- ins er Þórður Jónsson v. úth. skaut föstu skoti að marki er knötturinn lenti í hliðarneti. Á 7. mín. er Björgvin Daníelsson á markteig en skallar yfir. Þórður Jónsson fær aftur gott tækifæri á 11. mín. utarlega á markteig-en spyrnir yfir. Á 15: m;n. fær Ingvar miðframherji góða sendingu en tókst ekki að hemja boltann. Þórður Jóns- son kemst einn innfyrir á 25. mín. en Gunnlaugur ver i horn. H. úth. ÍA stendur fyrir opnu marki á 34. mín. en spyrnir framhjá. Á 36. mín kemst Björg- vin Daníélsson innfyrir en spvrn- ir yfir og á 37. mín. er v. útherji Vals, Skúli Skúlason, að leggja boltami fyrir sig ér Helgi Daní- ehsson ^Jcemur út og bjargar. Á Iþróttasýning að Hálogalandi Glímufélag'ið Ármann gengst fyrir íþróttasýningu á morgun klukkan 2.30 að Hálogalandi. Þar sem nú er að ljúka vetrarstarfi félagsins, vill fé- lagið gefa almenningi kost á að kynnast slarfi félagsins og efnir í því tilefni til þessarar sýningar. Munu þarna koma fram hin- ír ýmsu flokkar félagsins og cýna meðal annars: Fimleika, handknat t leik, körfuknat.tleik, glímu og Judó. Sýningin hefst með Judó, en sú grein innan félagsips er mjög ung og hefur aðeins ver- ið æfð um stuttan tíma hér. 43. mín. fá Valsmenn auka- spyrnu á vítateig en Björgvin spyrnir beint yfir. Endaði svo fyrri hálfleikur að hvorugum tókst að skora þrátt fyrir að bæði liðin fengu mörg tækifæri. 1 siðari hálfleik, á 2. mín., spyrnir Skúli, v. útherji Vals fallegu skoti að marki íA en knötturinn lendir í stöng. Þórður Jónsson leikur upp kantinn á 9. min., geíur boltann innfyrir til Ingvars er skorar eina mark lpiksins, 1:Q. Engin hættuleg tækifæri sköpuðust á næstu 20 m:n„ fyrr en h. útherji ÍA kemst innfyrir en spyrnir framhjá og 9. mín. síðar rennur enn eitt tækifæri þeirra út í sandinn. Litlu munaði að afmælisbarnið Valur jafnaði á siðustu mínútum leiksins; kom það tækifæri upp úr hornspyrnu er miðframherji Framhald á 10. síðu. Munu þar koma fram flokkar- nilta og stúlkna, undir stjórn. Sigurðar Jóhannessonar. Það má geta þess að fim- leikaflokkur sá, er þarna kera- ur fram, er nýkominn úr sýn— ingarför frá Isafirði og sýndi þar allstaðar fyrir fullu húsi og við mikil fagnaðarlæti áhorfenda. Aðgangur að sýningunni er öllum heimill og ókeypis, og: hefst eins og áður segir kL. 2.30 e.h. að Hálogalandi. Stutt og laggott Áttundi leikur Reykjavík— urmótsins í knattspyrnu var- liáður sl. mið\ikudagskvöld. Fram sigraði Þrótt auð- veldlega, 4:0. ★ Tveir ssenskir gestir taka þátt I Sundmeistaramótr Reykjavibur, sem fram fer í Sundhöllinni nk. þriðju- dag: Karin Grubb 14 Ara. stúlka og Roland Sjöbcrg>. ágætur bringusundsmaður. ★ Fjöhnenni hehnsóttí Hl ð— arenda, félagsheimili Knatt- spjTnufélagsins Vals, á af- mæiisdegi féL sl. fimmta— dag. ★ ' — Nánar sagt frá ölltt þessu í blaðinu á morgtuu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.