Þjóðviljinn - 13.05.1961, Side 10

Þjóðviljinn - 13.05.1961, Side 10
ey —ÓSKASTUNDIN ÓSKASTUNDIN — (3 r DÚFAN OG GALRA- TASKAN íramh. af 1. síðu Jæja þú segðir ekkí að það’ ';væri hgffagu'r saur, ef það ;væri ég, sem óhreiukaði svona tenuið. sagði amma gröm. Nei, það væri það heldur ekki. afi lagði á- herzlu á orðin. Hvnð sem þes°u iíður þá fer dufan ekki fet inn í svefnherbergi, þrumaði amma. Þú ert þó ekki afhrvði- söm út í eina smndúfu. spurði afi og kímdi. Amma ar-zaði þvi engu. en stóð upo af stólnum og strunsaði með pilsaslætti fram í eldhús. Er ég kom í e'dhúsið skömmu seinna. sat amma við eidhúsborðið með hönd undh- kinn og starði út í loftið. Amma mín. við skul- um láta dúfuna út í fyrramálið, sagði ég. Nei, svaraði amma, við mesum ekki vera af- brýðisamar út í dúfu- greyið. Við látum hana ekki frá okkur fvrr en veðrið er orðið gott. Láttu þá galdratöskuna galdra gott veður á morgun. Reyna má það, sagð amma, og þaut á samri stundu inn í stofu og þreif dúfuna af öxi afa og lét hana í ejdhúshorn- ið. Síðan . sótti hún Eramh. í næsta blaði Ó,ó! Ilann. beygði lil hægri í staðinn fyrir v'nstri og er þó fiokkstjóri. Þarna kemur lögregluþjónn- inn. Stanz! „í>ú missir merkið, góði minn“, segir Óiafur vægðariaust. Það er föst venja að lögnegluþjónar helm- sæki barnaskólana ; Reykjavík og kenni börnunum umferðaregi- ur. Htrna á myndinni sjáið þið , Ólaf Guð- mundsson kenna 10 ára bekkjum Austurbæíar skólans umferðareglur hjólreíðarmanna. Flest börnin standa í röðum á gangstéttinni, en þau, sem eru svo svo heppin að vera með hjólið sitt í skólanum, fá að leika aðalhlutverk og hjóla fram og aftur eftir skipunum lögreglu- þjónsins. Nú er skólanum lokið. Framhald á 3. síðu HVER ER HEEVISKASTUR Framh. af 4. síðu ...Tá. hvað ég er að gera. Ég ætla upp í him- ininn. Ég var þar að rií- ast við kunningja minn. VARÚÐ TIL VINSTRI Framh. af 2. síðu aðeins prófin eftir, þá liggja leiðir margra b°rna beint út í umferð götunnar í erfitt sendils- starf, þá kemur sér vel að vera öruggur í um- ferðinni. ..Varúð til vinstri“, sagði Ólaíur Jögregluþjónn og lyfti hendinni að húíuskyggn- inu um leið og hann kvaddi börnin. Hver veit hve mörgum mannslífum ■ hann bjargar með um- 1 ferðarkennslu sinni? I en hann steypti mér nið- ur á jörðina. Nú get óg ekki fundið aftiir gatið. sem ég datt niður um. Þjónninn fór inn í höllina °g sagði frúnnl orðrétt. það sem karjinn hafði sagt. Frúin skipaði að sækja hann undir eins. ., Hefur þú verið ;á himnum?" spurði hún íorviíin. ..Auðvitað var ég þar. og ég ætja þangað aft- ur,“ sVaraði kariinn, „Þekkir þú ekki son. minn. sem er þar líka, greyið?“ ,,Jú, jú, víst j)ekki ég hann.“ „Guð minn góður. það var gaman að heyra. Viltu ekki gera mér þann greiða, að færa honum ! Jiessi þrjú hundruð gull- j peninga og silki í sex /skyrtur. og segja honum, 1 að hann skuli vera í góðu skapi og Játa sér j liða vel? é'g'komi br’áðum: til lrans?“ , j „Ég skai gjarnan færa honum þetta.“ Frúin i'ékk honum peningana og efnið. og' hann lagði af stað til libnna. Utan við bæinn settisþ ; hann á þúfu og faldi peningana og efnið i buxnaskálmunum sínum. Þegar karlinn var ný- íarinn úr höllinni kom hallarbóndinn heim. Frú- in sasði honum frá því. sem hún hefði sent syni sínum. „Ó, þú fávis kona! Hver hefur nokkurntíma Framh. í næsta blaði 10) — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 13. maí 1061 - Verkalýðsrinn sækir þann hlut Framhald af 7. síðu. um cg 1958 og hver eru við- brögðin? Sjómenn molta upp aflanum og sigJa með verð- mætin til hafnar á sama hátt óg 1958. l á var þessum upp- gripum fagnað, þá.var afJinn fyrirfram seldur og hráefnið nýtt í verðmæta fullunna vöru. Kn núna? Nú er það komið í Ijós að vandræfti vegna afJaleysis eru barna- leikur hj.á þeim vandræðnm sem skapast ef það aflast vel. Við búum við svo ágætt stjórRaríar að vandræðin af aflaJeyfinu eru hátíð hjá vandræðunum þegar vel veið- ist. Bankarnir fást ekki til að lána einn einasta eyri úi á karfann sem togararnir eru nú á leið með af miðunum, og er ekki annað sýnt en að það komi í veg fyrir að afl- inn verði hagnýttur til hags- Hætta á ferðum Framhald af 7. s.’ðu. En það 'skulu auðmenn Is- lands ekki halda að fyrst láti alþýðan þá ræna sig kaupi og vinnu, blöð þeirra síðan róg- toera sig látlaust og n’ða, en æsingaskríll þeirra því næst ráðist á fundi hennar, félög og fundarstaði til að svipta alþýðuna lýðræðislegu frelsi fiínu án þess alþýðan toeri ‘hönd fyrir höfuð sér og taki mannlega á móti. Því ef hún ekki gerði það, væri hún ekki islenzk. Einar Olgeirsson. bcta fyri'r landsmenn alla, heJ'lur verði að fleygja hon- um í gúanó að einhverju Jeyti. Svona frammistöðu í markaðsmálum hljóta sjó- menn að mótmæJa harðlega. Þeirra hlutur er ekki svo 'ríf- legur, að þeir megi við því að hann sé rýrður fyrir úr- ræðaleysi ríkisvaldsins, nóg hefur verið ráðizt á kjör sjómanna á annan hátt. í vandræðum með aílann Við höfum séð að aðalað- ferð stjórnarvaJdanna ‘til að minnka hJut verkalýðsstéttar- innar af þjóðartskjunum er sú að beiía valdi sJnu á þingi til þess að samþykkja kjara- skerðingarlög, lög sem fella gengið, lög 'sem afnema dýr- tíðaruppbót á kaup o.s.frv. Uppsögn kjarasamninga til þsss að lækka beint kaupið hefur ekki verið beitt um sinn, enda elrki þörf á því þegar tök andstæðinga verka- lýðsins eru þau að geta not- að lrandhægari aðferðfr, en nú hefur sá árangur sem st jórnarvöldin hafa náð í því að skerða kjörin gefið at- vinnurekendum tolóð á tönn- ina, og nú hefur það gerzt í fyrsta sixtn um langt skeið, aff kjarasainningi hefur ver- ið sagt upp tii þess að fá fram lækkaðan kauptaxta, skert k.jör. í) tgerðarnieiin hafa sagt upp síldarsamning- um til þess að skerða kjör sjómanna, lælcka þeirra hlut úr aflanum, og er það í fullu samræmi við jær aðfaerðir ríkir.valdsins aff skerða hlut almennings úr auknum þjóð- artekjum. En þess er að vænta og ful’víst, að sjó- mcnn segja hingað og ekki lengra, nóg er að gert, og þess er_ einnig að vænta að verkamannafélög, verka- kvennafélög og önnur laun- þegasamtök segi Hka hingað og ekki lengra og ekki aðeins það, heldur taki nú höndum saman og sæki fram á ný, snúi vörninni í sókn, því að það cni gömul sannindi að bezta vörnin er sókn. Nú á næstunni mun verlca- lýðurinn sækja af þeim þjóð- artelcjum sem hann 'hefur sí- fellt verið að auka þann hlut sem hann á fullan rétt á. í þeirri baráttu munu sjcmenn standa við hlið verkamanna, verkakvenna Og annarra laun- þega. Bæjarpósturinn Framhald af 4. síðu. er hann ættingi útvarpsstjóra? Kennedy þættirnir eru sem betur fer mestanpart ein- hverskonar músik og læt ég ég þá vera, en manni verður hugsað til þess, ef hér væri sjónvarp og báðir flytjendur ugglaust með amerískt enda- jaxJabros, — blasandi við hlustendum. Já, — allt eru þetta þættir. Fyrirlestrar virðast að mestu úr sögunni. Allt er þetta komið niður fyrir allar hellur. Óánægt fólk ætti að gagn- rýna útvarpið meira í blöð- unum.“ íþróUir Framhald af 9. síðu. Vals, Hörður Felikson, stendur inn í markteignum fyrir miðju marki og spyrnir afturfyrir sig en yfir. Fleiri tækifæri sköpuð- ust ekki í þessum leik og unnu Akurnesingar 1:0. Lið ÍA. Leikur liðsins var all- góður og sköpuðu þeir sér stór- hættuleg tækifæri, þó lítið hafi orðið úr þeim, íyrir utan mark- skot Ingvars. Úlherjarnir báðir, en þó sérstaklega Þórður Jóns- son, sköpuðu sér oft mjög góð tækifæri; er Þórður enn. sem fyrr, eldsnöggur og ákveðinn. Sveinn Teitsson er eins og hann var sívlnnandi og byggir vel upp; átti hann aTgóðan leik. Kristinn GunnJaugsson var sterkur í vörninni, svo að lítið reyndi á Helga Daníelsson í markinu en hann virtist í góðu formi. Lið Vals. Leikur liðsins var allsæmilegur á köflum, en Vals- mennirnir linuðust upp við markið og kom þar aðallega til vöntun á betri samleik. í öft- ustu vörninni var Halldór, Hall- dórsson beztur, einnig átti framv. ómar Skeggjason góðan leik. Framlínan var of sund- urlaus og kom þar margt til. Skúli gaí ónákvæma bolta og Elías var óvenju linur, einnig Björgvin, ,en skástir voru þeir Hörður og Steingrímur. Ekki er þetta þó það slæmt að það megi ekki laga, því að gegn sterkum Iiðum þýðir ekkert nema ná- kværnar sendingar og gott spii. Dómari var Jörundur Þor- steinsson. II. ★ 6U6LAU6UR EBNARSSON — málflutningsstoía l'tutti í dag að Freyjugötu 37. — Sími 19740. AÐALFUNDUR Langholtssafnaðar verður haldinn í Safnaðarheimil- inu, sunniudaginn 15. maí, kl. 2 e.h. D a g s ik r á : 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosningar 3. IByggingarmál 4. Önnur mál. SAFNAÐAENEFND.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.