Þjóðviljinn - 13.05.1961, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 13.05.1961, Qupperneq 11
Laugardagur 13. maí 1961 -— ÞJÖÐVÍLJÍNN — (ll FluqferSir ' 1 dag,. er laugaidagui; 13. maí. Sersatíus. Tungl í hásuðri ldukkan 11.32. Árdegis- háílæði klukkan 3.37. SiBðegis- háflasði klukkan 16.00. Næturvarzla vikun.a 7,—13. maí er í Ingólfsapóteki, sími 11330. Slysavarðstofan er opln allan sól- arhringinn. — Læknavörður L.R er á sama atað kl. 18 tií 8, sím! 1-60-30 Bókasafn Dagshrúnar Freyjugötu 27 er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. og laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 e.h. CTVARPIÐ í DAG: 12.55 Óskalög sjúklinga. 14.30 Laugardagsiögin. 15.20 Skákþátt- ■ur. 16.00 Fréttir og tilkynningar. Framhald laugardagslaganna. — 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga. 20.00 Pyrnirós, toallett- músik eftir Tjaikovsky (Hljómsv. Philharmonía í Lundúnum leik- ur; Herbert von Karajan stj.). 20.15 Leikrit: Hver sá mun erfa vind, eftir Lavvrence og Robert E. Lee, í þýðingu Halldórs Stef- ánssonai'. Leikstjóri: Helgi Skúla- son. Leikendur: Vtalur Gíslason, Porsteinn Ö. Stephensen, Baldvin Haildórsson, Rúrik Haraldsson, Róbert Arnfinnsson, G'sli Hall- dórsson, Helga Bachmann, Arn- dís Björnsdóttir, Árni Tryggva- eon o.fl. 22.10 Danslög. — 24.00 Dagskrárlok. Bazar frestað. Menningar og friðarsamtök ís- lenzkra kvenna fresta til hausts bazar, sem átti að ha’.da í dag, 13. maí. 1 dag laugartdag' i lS.-, mai ár Leifur. Eir ríksson væntanlegur frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Gautaborg kl. 22.00. Fer til N.Y. kl. 23.30. Millilandafiug: Cloudmaster leigu- flugvél Flugfélags íslands fér til Osló- ar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 10.00 í dag. Væntan- leg aftur til Reykjav kur kl. 18.00 á morgun. Millilandafiugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mgnnahafnar kl. 08.00 i fyrramál- ið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða. Húsavíkur, Isafjarðar , Sauðár- króks, Skógasands og Vestmanna- eyja (2 ferðir). Á morgun er á- ætlað að fljúga ‘ til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Hvassafell er í I>or- lákshöfn. Arnarfell er í Reykjavík. Jök- ulfell er í Reykja.vík. Dísarfell er í Bremen. Fer það- an áleiðis til Hamborgar, Gdynia og Mantyluoto. Litlafell er í oliu- flutningum í Faxaflóa. HelgafelJ er í Ventspils. Hamrafell er í Hamborg. Reykjavíkur Þyrill er i Reykja- vík:' Skjaldbreið er væntanleg til 'Reykjavíkur i dag frá Breiða- f jarðarhöfnum. Herðubreið er í Reykjavík. Ba’dur fór frá Rvík í gær til Rifshafnar, Gilsfjarðar og Hvammsfjarðarhafna. Brúarfoss fór frá N.Y. 5. þ.m. Væntan- legur til Reykjavík- ur s.l. nótt. Skipið kemur að bryggju árdegis i dag. Dettifoss fór frá Keflavík 6. þ.m. til N.Y. Fjallfoss kom til Kotka 11. þ.m. Fer þaðan til Gdynia og Reykjav 'kur. Goðafoss fsr frá Haugesund 16. þ.m. til íslands. Gullfoss kom til Kaupmannahafn- ar 11. þ.m. frá Hamborg. Lag- arfoss fór frá Antwerpen í gær til Reykjavíkur. Reykjafoss fer frá Hólmavík i kvöld til Isa- fjarðar, Flateyrar, Ólafsfjarðar, Dalvíkur. Húsav’kur, Raufarhafn- ar, Norðfjarðar, Hamborgar og Nörresundby. Selfoss fór frá Hamborg í gær til Reykjavíkur. Tröllafoss fer frá N.Y. um 14. þ. m. til Reykjavikur. Tungufoss fer frá Akureyri 15. þ.m. til I Húsavíkur, Óla.fsfjarðar, Patreks- i fjarðar, Stykkishólms, Grundar- fjarðar og Faxaflóahafna. Langjökull er i N. Y. Vatnajökull er á leið til Reykjavíkur. U— V Hekla er á Aust- J fjörðum á norður- 5 ý leið. Esja fór frá <*** Reykjav'k i gær vestur um land til Isafjarðár. Herjólfur er væntanlegur til Björn Friðfinnsson stúd. júr Vestmannaeyja í dag á leið til Snekkjuvogi 21. Laxá er væntanleg til Eskifjarðar 13. þ.m. frá Kaupmannahöfn. Þann 10. þ.m. opin- beruðu trúlofun sina Iðunn Steinsdóttir frá Seyðisfirði og Bæjarhókasafn Reykjavíkur. Sími 1-23-08. Aðalsafnið, Þinghollsstæti 29 A: Útlán: 2-r-ÍÖ aila virka daga, nema laúgardaga 1—4. Lokað á sunnudögum. Lcsstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—4. Lokað á sunnudögum. fjtibú Ilólnigarði 34: 5—7 a’la virlta daga, nema laug- ardaga. Útibú Hofsvallagötu 16: 5.30—7.30 alla virka daga, nema laugardaga. Orðsending frá Lestrarfélagi kvennp, i Reykjavík. Bókainnköll- un. Vegna tainingar þurfa allir félagar, sem hafa bækur frá fé- laginu að skila þeim dagana 15. —31. maí. Útlán verða engin fyrst um sinn. Frá kvenréttindafélagi Islands. Fundur verður haldinn i félags- heimili prentara þriðjudaginn 16. maí kl. 8.30 e.h. Fundarsfni. Séra Biagi Friðriksson tala.r um sum- aivinnu barna og unglinga. Kvennaskólinn í Reykjavík. Sýning á handavinnu og teikn- ingum námsmeyja verður haldin í Kvennaskó’anum í Reykjavík sunnudaginn 14. maí kl. 2—10 og mánudaginn kl. 4—-10 s'ðdegis. Konur í Styrktarfélagi vangef- inna haida bazar sunnudaginn 14. maí í Skátaheimiunu við Snorra- braut. Bazarinn hefst kl. 1.30 e.h. Kaffisala — Bazarnofndin. Faxi 4. hefti þ.á. er komið út. Segir þar frá komu tveggja nýrra skipa til Kefiav kur, rabbað við Kristinn Reyr, þá er kafli um lífið á Suðurnesjum fyrir 60—70 árum, og sagt frá sundmóti framhaldsskólanna. Lárétt. 1 þurfandi 6 fantur 7 land 9 til 10 upphr. 11 fugl 12 eins 14 neit- andi 15 fag 17 fljót. Lóðrétt. 1 héraðið 2 forseti 3 áskur 4 sk.st. 5 dönsk borg 8 h’.aupið 9 elska 13 skel 15 hreyfing 16 sk.st. Iðnaðarmái 2, árg. 3 hefti þ.á. er komið út. Meðal efnis i blaðinu má nefna grein um útblásturs- síu fyrir dísilvagna. grein um hljóðdcyfingu i iðnaði o.fl. Frfldrkjan. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Auð- uns. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f.h. Séra Jakob Jónsson. Langameskirkja. Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Svavarsson. Háteigsprcstakall. Messa í hátíðasal Sjómannaskól- ans kl. 11 f.h. Séra Jón horvarðs- son. Margery Allingham: Vofa fellur frá ?6 DAGUR séð eftir yður pennateikning- ar, getur það ekki verið?“ Campion sneri sér að gestin- um. „Það getur svo sem verið,“ sagði D’Urfey án allrar hreykni ..Maður verður að lifa. En hvað íbúð yðar er skemmtileg.“ Hann gekk yfir herbergið og íór að virða fyrir sér litla fnynd yfir bókahillunni og lét Lindu um að halda uppi sam- ræðunum. Hún lét ekki standa á því, kom beint að efninu eins og henni var lagið. „Heyrðu mig Albert,“ sagði hún. „Það er í sambandi við Tomma. Það er eitthvað mjög undarlegt á seyði.“ Campion leit hvasst á haaa og augu hans voru allt í einu orðin alvarleg bakvið gleraug- un. „Ennþá?“ spurði hann og hætti síðan við: „Eitthvað nýtt á ég við?“ „Já, ég held það að minnsta kosti.“ Það var dálítill ögrun- arhreimur í rödd Lindu. Auð- vitað er hægt að þagga þetta allt saman niður, en það breyt- ir engu um staðreyndirnar,. Þess vegna kom ég með Matt með mér. Ég á við: Líttu á Matt; hann ímyndar sér ckki neitt.“ Sá sem gullhamrana hlaut. ef gullhamra skyldi kalla, leit um öxl og brosti viðkunnan- -It* legá en sneri sér strax aftur að myndinni, sem hann virtist hafa mjög gaman af. „Góða mín“ — Campion tal- aði í sefandi rómi. „Ég veit ekki hverjar staðreyndirnar eru. Hvað gengur á?“ „Það eru engar almennilegar staðreyndir. Það er það sem er svo gremjulegt.“ Stór grágpæn augu hennar urðu allt í einu rök og dapur- leg. Campion settist. „Hvernig . væri að segja Campion allt af fetta?“ sagði hann. ,.Það er einmitt það sem ég vil. Þés^' ve^(fa''kom ég. Albert, hver sá sem myrti Tomm er ekki ánægður með að hirða líf hans. Það á líka að afmá hann, það er allt óg sumt.“ Campion var vel gerður og hafði til að ber'a óendánlega þolinmæði. Smám saman tókst honum að róa stúlkuna og fékk hana til að segja sér upp alla hina furðulegu sögu. „Það fyrsta sem hvarf voru teikningarnar hans Tomma sem ég sýndi þér daginn sem myndin hans afa var sýnd“, sagði hún. „Þú manst eftir þeim. Þær voru í skápnum í vinnustofunni. Svo sem tólf eða fjórtán talsins. Flest voru það rissmyndir, en ég geymdi þær vegna þess að þær voru góðar. Ég' fór út að sækja þær í vikunni sem leið, vegna þess að mig langaði til að halda smásýning'u á verkum Tomma einhvers staðar — enga stór- sýningu — bara nokkrar mynd- ir eftir hann i einhverju litlu galleríi. Ég vildi ekki að hann gleymdist algerlega, skilurðu, vegna þess — að — að hann hafði eitílivað í sér, skilurðu?“ Rödd hennar brast næstum, en hún tók sig á og hélt áfram: „Þá uppgötvaði ég að teikn- ingarnar voru horfnar. Ég um- snéri öllu og' setti allt á ann- an endann, en þær voru á bak og burt. Þær voru gufaðar upp eins og þær hefðu aldrei verið tij. Og svo gat ég auðvit- að ekki fengið neitt gallerí“. Hún þagnaði og leit beint í agun á Campion. „Trúirðu því, að það er ekki eitt einasta gallerí í allri Lond- on sem fæst til að sýna mynd- ir Tomma? Það er svo sem ekki eins og' tímarnir séu sér- lega góðir og peningarnir liggi á lausu. Þetta er samsæri, Al- bert. viðbjóðsleg tilraun til að má Tomma úr hugum fólks að eilífu“. Campion var dálitið vand- ræðajegur. „Góða mín“, sagði hann loks. „Heldurðu ekki að — að þetta geti stafað af hinum leiðu kringumstæðum í sambandi við dauða hans? Ég veit að vísu að eigendur sýningarsala eru ekki allir sérlega háttvísir, en heldurðu ekki að þeir séu hræddir um að þeir verði sak- aðir um að vilja hagnast á hinu sviplega fráfalli? Er ekki betra að bíða svo sem ár og fara s.ðan af stað með mynd- arlega sýningu?“ Stúlkan yppti öxlum. „Það má vera“, sagði hún. ..Þetta segir litla kvikindið hann Max. En þetta er ekki nema brot af ö’lu saman. Sjáðu til, Albert. það eru ekki bara teikningarnar mínar sem eru horfnar. Öll verk hans, allt sem hann vann um dagana, er horfið. Einhver hataði hann svo mikið að eigur hans fá ekki einu sinni að vera í friði“. Matt var hættur að horfa á vegginn og' nú kom hann aftur til þeirra. „Mér finnst það vægast sagt einkennilegt að það skyldi vera brotizt inn í grenið“, sagði hann. „Ég á við það, að Tommi átti svo sem ekki neitt. Ekki annað en litina sína og' varaskyrtur. Ekkert var hreyft við því sem ég átti. Guði sé lof!“ bætti hann guðrækilega við. ,,Innbrot?“ spurði Campion. „Hamingjan góða, já. Er Linda ekki búin að segja ykk- ur frá þvi? Ég hélt að það hefði verið erindið11. D'Urfey virtist undrandi. ,.í fyrrinótt, þega.r ég var á Fitzrey, þá brauzt éinhver brjálæðingur inn og tók með sér hvert tang- ur og tetur sem Tomrni hafði átt. Fötin hans, fáein gömul léreft, penslana hans og' alls konar smádót. Það er stór- furðulegt. er ekki svo? Ég' var svo sem feginn að losna við þetta að vissu leyti — eigur annarra, skiljið þér en mér fannst þetta undarlegt; svo að ég nefndi það við Lindu, og fjrrst allt hverfur sem piltur- inn átti. þá fannst henni rétt- ast að við kæmum hingað“. Campion hlustaði á þessa undarlegu frásögn með áhuga. „Hvað eigið þér við með því að allt sé að hverfa sem hann átti?“ spurði hann. „Nákvæmlega þetta“, sagði Linda. „Seigal í Duke stræti átti fáeinar teikningar eftir hann og þegar hann var ný- dáinn, sýndi hann þær í litla sýningarkasshnum vinstra meg- in við dyrnar. Hann hefur ekki mikið gluggarúm eins og þú veizt. Jæja. kassinn var hirt- ur með öllu saman, einhvern- tíma í hádeginu þegar enginn er á ferli. Enginn sá hver gerði það. Og svo var. dótið hans frá Flórens. Einhver keypti það allt sanian áður en sólarhring- ur vár liðinn frá dauða hans. Ég skrifaði fólkinu sem leigði honum í vikunni sem leið og fékk svarið í gær“. Hún hikaði og hélt áfram dálítið vandræðaleg: „Hann skuldaði talsvert og fólkið varð fegið að fá pen- ingana. Það virtist ekkert vita hver máðurinn var. Ég sendi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.