Þjóðviljinn - 13.05.1961, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 13.05.1961, Qupperneq 12
Ai asisa i fOÐVIUINN Laugardagur 13. maí 1961 •—26. árgangur — 108. tölublað. Þýzku listdansararnir Lisa Czobel og Alexander yon Swaine sýrta, tvívegis í Þjóð- leikhúsinu nú um helgina, í kvöld( lau.gardag, og á morg- un. Sýna þau alls 16 dansa, þar af dansa þau bœði scm- an í 10 dönsum. Ein« og áður hefur verið getið hér í b’aðinu, hafa l)au Lisa og Alexander starfað lengi sama.n, alls í 12 ár, og ferðast víða um heim. Hafa sýningar þeirra hvar- ; vetna vakið mikla athygli og lilotið einrónia lof. Dansana, hafa þau samið sjálf, einnig teiknað búringa. Undirleik á píaró annast svissnesk kona, sem er í för með þeim. Stjcrnarvöldin í Samtands- lýðveUlinu Lýzkalandi hafa greitt fyrir ferðum listamanna og sýningum víðsvegar um heim, vestur-þýzka. sendiráðið liér í Reykjavík hefur liaft milligöngu um komu lista- fólksin.s liingað. — Myndin: Lisa Czobel og Alexander von Swaine Framkvœmdirnar í Hvalfirði ferst me Sl. miðvikudag fórst bátur frá Fáskrúðsfirði méð tveim mönnum, feðgunum Aðilsteini Björnssyni og Tómasi syni lians. Þeir feðgarnir höfðu farið í Fréttamaður og Ijósmyndari Þjóðviljans fóru í heimsókn til olíu- og hermangsstöðvar- innar í Hvalfirði í gærmorgun. ifins og rakið er á forsíðunni eru hafnar þar framkvæmdir á vegum Esso. Olíugeymarnir í Hvalfirði eru 38 talsins á tveim svæðum. Á öðru svæðinu er 31 tankur, og haía þeir verið notaðir undir olíu. Á hinu svæðinu eru 7 tankar, sem fram að þessu hafa verið notaðir undir henzín, en nú er verið að breyta þeim í olíutanka. / 6 menn í akkorðsvinnu Fréttamaður hitti að máii verkstjóra við framkvæmdirn- ar. Verkstjórinri sagði, að þarna ynni 6 manna flokkur frá vélsmiðju Þorgeirs og EU- erts á Akranesi og væri verk- efni hans að leggja leiðslur frá tönkunum 7 og- leiðslur milli þeirra, er teng'dist leiðslu frá hinum tönkunum. Flokkurinn er búinn að vinna þarna í þrjár vikur og er verkið unnið í akkorði. Ekki eru neinar horf- ur á að verkinu verði lokið fyrr en á miðju sumri. Þarna. hafa einnig unrmið trésmiðir frá Reykjavík við undirstöður leiðslunnar. Mun hva’stöðin víkja Verkstjórinn sagðist ekkert vita frekar um þessar fram- kvæmdir, nema það eitt, að þær væru á vegum Oliufélags- ins. Verkstjórinn var vantrú- aður á að hvalstöðin yrði á- fram í Hvalfirði, ef þarna yrðu bækistöðvar herskipa og kaf- báta eins og rætt væri um manna á meðal. enda hafi ver- ið talað um það að hvaistöð- in m’yndi flytja á næstunni. Hvalstöðin verður áreiðanleg?. starfandi í sumar því þar hef- ur verið undirbúningsvinna í mánaðartíma. Varðhundur Eins og kunnugt er eru bandarískir hermenn staðsettir rétt hjá olíústöðinni og búa þeir í nokkrum bröggum. Her- mennimir voru önnum kafnir við að brenna rusli og drekka kaffi á greiðasölunni á staðn- um, meðan fréttamaðurinn staldraði þar við. Þegar ekið var framhjá umgirtri herstöð- inni var enginn vörður sjáan- legur, en miðlungsstór svartur hundur kom lallandi út úr varðklefanum og spókaði sig í góða veðrinu. nærn Um kl. 15 í gærdag- varð það slys í Kömbum að jeppabifreið hvolfdi. en þrír farþegar sem í henri voru sluppu með fremur litil meiðsl. Jeppabifreiðin var af gerðinni Land-Rover frá Ósgerði í Ölfusi. Það var kona sem ók og far- þeg’ar voru tveir. Er komið var á Kambabrún grunaði bílstjór- ann að bremsurnar væru ekki í góðu lagi og setti í framdrif og 1. gír. Þegar bifreiðin var komin nokkuð niður í efstu brekkuna tók hún að renna og sveigði bílstjórinn þá upp í brekkuna. bifreiðin lenti á hraunkambi og endakastaðist c/an i gjótu fyrir handan. Sennilega hefur framdrifið ekki haldið, því við rannsókn kom í ljós að ekkert var t.d. að stýrisútbúnaði eða öðru. Fólkið var flutt til læknis í I-Iveragerði, sem gerði að meiðsl- um sem voru frekar smávægileg. Bifreiðin skammdist mikið. m moMm róður á litlum trillubát suður fyrir Hafnarnes. Var veður allhvasst suðvestan og talsverð alda. Ekkert er vitað um ferð- ir bátsins eða tildrög slyssins en laust eftir hádegi á miðviku- daginn fann annar bátur, v.b. Víðir, olíubrák á sjónum og síöar brak úr bátr.ium skammt frá landi. Er talið; að báturinn hafi fengið á sig brotsjó og honum hvolft. Aðalsteinn var 51 árs a’ð aldri og lætur eftir sig 10 börn. Tómas sonur hans var nýfermdur. Botvinnik heimsmeistsri Moskva 12/5 (NTB) Sovézki stórmeistarinn í skálc, Mikail Botvinnik, vann í dag aftur heimsmeistaratitilinn í skák. Sigraði 'hann landa sinn Tal sem verið hafði heims- meistari frá því í fyrra. Það var 22. skákin í einvíginu sem tefld var í gær, cg gafst Tal upp eftir 33 leiki. Botvinnik hafði þar með fengið 13 vinn- inga, en honum nægði 12V3 til sigurs í einvíginu. Botvinn- ik vann samtals 10 skákir, Tal ! « |5 en 6 enduðu með jafntefli. ] Tal, sem fékk 8 vinninga í 21 skák, var yngsti heims- ^meistari í skák á þessari öld. Bandarísk vcpn ©g herfor- ingjar streyma til S-Vietnam Geníarráðsteínunni um Laos írestað um sinn Saigon 12/5 (NTB) — Banda- ríkin hafa ákveðið að stórauka hernaðaraðstoð við Suður-Viet- j.arn. Mun Bandaríkjastjórn senda fjölda herforingja og hern- fðarlogra sérfræðinga og ráð- i'jafa ti! Suður-Vietnam til þess að þjálfa og skipuleggja her íandsins. Einnig lieita Banda- ríkjamenn aðstoð til að reyna að stöðva framsókn kommún- ismans í landinu. Þá æt!a ÍSandarikin að stórauka vopna- Og hcrgagnagjafir til Suður- Vietnam. Stjórn Norður-Vietnam hefur sent stjórnum Sovétríkjanna og Bretlands beiðni um að gera þegar i stað nauðsynlegar ráð- stafanir til að hindra hina stór- hættuleg'u nýju hernaðarihlutun Bandar.'kjanna í Suður-Vietnam. Ráðstefr.u frestað 14 ríkja-ráðstefnunni um fram- tíð Laos, sem hefjast átti í Genf í dag. var frestað, en hún hefst Framhaid á 5. síðu. Eiga Sovétrikin að verðhœta tapsölur til Vestur—Evrópu? í fyrradag skýrir Morgunblaðiö loksins frá því að rík- isstjórnin hafi ekki enn gert neina samninga um sölu á karfa til Sovétríkjanna. Skýrir blaðið svo frá aö aík- isstjcrnin hafi krafizt þess að Sovétríkin.^reiði stórhækk- að verð fyrir karfann til þess að vega upp verðfall það sem hafi orðið á karfamjöli á hinum vestrænu mörkuöum! Ummæli Morgunblaðsins um þetta efni eru svohljóðandi: „íslenzki fiskiðnaðurinn telur sig nú þurfa að fá söluverð á karfanum til Rússlands hækkað verulega svo að hægt sé að gera skipin út á þessar veiðar. Er þá haft til hliðsjónar verðfall það, sem orðið heíur á fiskimjöli á heimsmarkaðnum, því um 75% af karfanum, sem á land berst. fer til mjölvinnslu“. Sá ,.heimsmarkaður“ sem þarna er rætt um er vestræni fiskmarkaðurinn, því að það hef- ur verið stefna stjórnarvaldanna að láta hann sitja að öllu fiski- mjöli. Og vegna þess að verðið hefur fallið svo mjiig á liinum vestrænu mörkuðum er þess krafizt að Sovétríkin greiði liærra verð, að þau verði eins og einhverskonar Útflutningssjóður t l þess afl verðbæta tapsölur til Vestur-Evrópu og Bandaríkj- anna!! Reynt að spilla samningum Þjóðviljanum er ekki kunnugt um það hvort þessar dæmalausu skýringar Morgunblaðsins eru réttar, hvort stjórnarvöldin hafa i raun og veru farið fram á verðhækkanir með þessum rök- stuðningi. Hitt er ljóst að unnið er mjög slælega að samnings- gerðinni af hálfu íslenzkra stjórnarvalda, og skrif Morgun- blaðsins — hvort sem þau eru sönn eða login — virðast til þess birt að spiha samningum og gera aðstöðu íslendinga tor- tryggilega. Og á meðan er bannað að vinna karfa í frystihúsunum hérlendis og togurunum er bægt frá mok- veiði. Hvað veiztu um Kíeisþenes? í gærmorgun kl. 9 f.li. hófst landspróf með prófi í mann- kynssögu. Eins og frá var skýrt i blaðinu á fimmtudag- inn ganga um 700 unglingar undir prófið v'íðs vegar um land og er það tekið á 30 stöðum en verkefnin eru alls staðar hin sömu, samin af Jandsprófsnefnd. Prófverkefn- ið í mannkynssögu fer hér á eftir, en það er samið af Ólafi Har.asyni menntaskóla- kennara: Saga (I) 1) Segið frá Súmerum. 2) Segið frá Kleisþenesi. 3) Segið frá Þeódósíusi mikla. 4) Segið frá Hákoni gamla Hákonarsyni. 5) Segið frá Aztekum, 6) Segið frá Newton. 7) Segið frá Kristjáni 4. 8) Segið frá Runeberg. 9) Segið frá upphafi almanna- trygginga í Evrópu. 10) Segið í mjög stuttu máli frá helztu atriðum í þró- un samgöngutækninnar á 19. og 20. öld. Hvaða áhrif hefur þessi þróun haft á atvir.nuhætti og þjóðlíf? Ritgerð (II) Nemendur velja um eftirtal- in efni: A) Friðrik mildi, eða B) Heimsstyrjöldin fyrri og orsakir liennar. (Ekki skal segja frá friðar- samningunum eftir styrjöld- ina). Til þess aö leysa úr þessu verkefni fengu nemendurnir 3 klukkutíma. Vafalaust hafa margir gaman af að spreyta sig á þessu prófi en hætt- er við að mörgum reynist það fullerfitt viðfangs, þótt lokið hafi stúdentsprófi eða há- skólaprófi, en vonandi hefur landsprófsromendum gengið vel.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.