Þjóðviljinn - 17.05.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.05.1961, Blaðsíða 3
— Miðvikudagur 17. maí 1961 ÞJÓÐVILJINN — (3 um. umsiónrrmenn 21 ás FéJag f’ugumsjónarmanna á Islandi héli nýaegá aða'.fund. Meðal mála’ sehi "rgfeSd voru á fundinum var möguleg 1 ilt- taka filagsins t í alþjóðasam- tokum flugumsjónarmanna, sem acselur hefur í Mcnireal í Kanada. I stjórn féíagsins voru kjörnir: Guðmundur Snorrason formaður, Marinó Jóhannsscn gjaldlrsri og Ólaf- ur Axelsson ritari. Starfandi félagsmenn eru nú 21, hjá Fiugmá'astjórn íslands, F'.ugfélagi Isiands og Lofileið- cai iíkisprent- Jóhsnn Þ. Jás Balletmeyjar Þjóðleikhússins setja sinn svip á sýninguna á Sígaunabaróninum. M>ndin \ar tekin á æfingu í fyrrakvöld. (Ljc.sm.: Þjóðv.) iSígaunabaróninn frumsýndur B |í Þjóðleikhúsinu 24. maí og er M | æft af kappi nótt og dag sa B H M Við p’anóið siíur Karl Bill- ich. Á háum stól við lágt borð situr hljómsveitarstjórinn Bohdan Wodisko. Rétt hjá stendur ballettkennarinn. og sá sem dæmdi dansana, Veit Betche. Leikstjórinn Sonía Velenius, sænskur, hendist um sviðið. hrópar, syngur. baðar út höndum ýmist virðist takast vel eða hið gagnstæða. Lengst til vinstri situr söngkonan Christine von Widmann með nótnahefti á' hnjánum. í baksýn er Þjóð- leikhússkórinn. Guðmundur Jónsson „stelur senunni“ hreint óvart. hann er klædd- ur gallabuxum og litríkri skyrtu. Guðmundur Guðjóns- son lig'gur á hnjánum og syngur, Christine von Wid- mann grípur inn í með söng og síðan syngur kórinn. Þetta er svipmynd aí’ æf- ingu í Þjóðleikhúsinu í fyrra- kvöld. Það er verið að æfa Sígaunabaróninn, eftir Johan Strauss, valsakónginn l'ræga, sem hefur samið valsa í hundraðatali og óperettur, m. a. Vínarblóð, Leðurblökuna, Sögur úr Vínarskógi, Sígauna- baróninn að ógleymdum sjálf- um Dónárvalsinum. Johan Strauss samdi Sígaunabarón- inn árið 1885 og' var hann sýndur í Kaupmannahöfn ár- ið 1897. Ákveðið hefur verið að fiumsýning verði 24. þ.m. og verður æft nótt og dag. í stærri hlutverkum verða gesturinn Christina von Wid- mann, Guðmundur Guðjóns- son, Guðmundur Jónsson, Þorsteinn Hannesson, Þuríður Pálsdóttir, Sigurveig Hjalte- sted, Erlingur Vigfússon (nýr Hðsmaður) Guðrún Þorsteins- dóttir. Jón Sigurbjörnsson og Ævar Kvaran. Mikið er um dansa, sem ballettmeyjar Þjóðléikhússins hafa veg og vanda af undir stjórn Veit Betche. Tjöldin eru gerð af tékkneskum rnanni, þeim hin- um sama er gerði tjöld við Se'.du brúðina. Þýðingu gerði Egill Bjarnason. Flutningur óperettunnar mun taka 2V2 tíma. Magnús Ástmarsson hefur verið skipaður forstjóri ríkis- prenismiðjunnar Gutenberg frá 1. júní n.k. að telja. NorÖmsnn minn- ast þjóðhátíSar- dagsins 17. maí Þjóðhálíðardagur Norðmanna er í dag', 17. maí, og minnist Norúmannslaget, félag Norð- manna búsettra í Reykjavík, dagsins. Klukkan 10.30 árdeg- ts verður blómsveigur lagður að leiði fallinna Norðmanna í j Fcssvogskirkjugarði. Kl. 11.30 ! býður félagið norskum og ^ norsk-ís'euzkum börnum upp í B r.kála félagsins í Heiðmörk, að Þorgeirsstöðum, en um kvöld- ið er hóf í Þjóðleikhúskjallar- anum. Bohdau Wodisko er liljóm- sveitarstjóri. Hann er liér að blaða í gegnum nótnaheftið. HKanHBBtSBBBBBBKHBHBBBBBHBBBHBHBHBnaBBQHBS; KærSar fyrir nauðgunartilreun A'jýðublrð’ð skýrð'l fr.i því í gær, a.ð ungur maður hefði veriff handtekinn og settur í gæzluvarðhald fyrir að nauðga ungri konu j Kópavogi sl. f immtu Jla gsk völ d. Samkvæmt upplýsingum full- trúa bæjarfógetans í Kópavogi er frétt þessi mjög orðum auk- in og rangfærð. Rétt er, að sl. föstudag kærði kona í Kópa- vogi mann fyrir nauðgunartil- raun og var hann þegar hand- tekinn og úrskurðaður i gæz’.u- varchald. Maður þessi er ut- an af landi en er hér stáddur á skipi. Kom hann í hús eitt í Kópavogi á fimmtudagskvöld- ið, en liann mun vera kunnug- nr fólkinu, sem býr þar. Rangt er, sem Alþýðublaðið segir, að konan, sem kærði hann fyrir Framhald á 2. siðu. karla sigraði Svíinn Roland Sjöberg á ágætum tima 2.41,8, en annar varð Einar Kristjáns- son á 2,44.7. Mótið heldur áfram í kvöld og keppa þá m.a. Karin og Ágústa aftur. Tvö ný íslandsmetsatf i snndi í gærkvöld fór fram fyrri- j met hans. í 200 m bringusundi hluti Sundmeista.ramóts Reykja- víkur en þar keppa sem gestir tveir Sviar, Norðurlandameistar- inn í 100 m skriðsundi kvenna, Karin Grubbe, og bringusunds- maðurinn Roland Sjöberg. Helztu viðburðir í gærkvöld voru þeir, að sett voru tvö ný íslandsmet. í 100 m skriðsundi kvenna sigraði Karin Grubbe á 1,04,1, sem er jafnt Norðurlanda- og' Svíþjóðarmeti hennar. Önn- ur varð Ágústa Þorsteinsdóttir, sem óvænt setti nýtt íslands- met, 1,05,5. Gamla metið, sem hún átti sjálf var 1,05,6. Þá setti Guðmundur Gíslason nýtt íslandsmet í 100 m baksundi karja en það var þriðja sund- ið, sem hann tók þátt í um kvöldið. Tíminn var 1,07,4*: sem er 7/10 úr §ek,: betra en .fyrra ' .andakotsspítalann, Nffshyrning- arnir“ísíð- csta sinn 1 kvöld verffur hið fræga og umdeilda leikrit Innesco „Nashymingarnir“ sýnt í síðasta sinn í Þjóff'.eildiús- inu. Affsókn aff Ieiknum hef- ur veriff góff, ei'da þykir sýning leikhússins í heild hin athyglif verðasta. — Vlyndin: Lárus Pálsson og Herdís Þorvaldsdóttir í að- alhlutverkunum. &g snajdist bæði i og fæti Um kl. 10 í gærkvöld datt ungur piltur, Sveinbjörn Árna- son að nafni, af skellinöðru á Laugateigi. Meiddist hann á höfði og fæti og var fluttur á iilysavarðstoíuna og siðan á Jóhann Þ. Jósefsson fyrrv- ráolierra óg alþinglsmaður er 'átinn tæ.plega 75 ára að aldri. Jóhann hafði sctt fulltrúa- fund Evrópuráðsins í Strass- bourg og var á heimleið, er hann veiktist í Hamborg. And- aðist hann í sjúkrahúsi þar í borginni í fyrrinótt. Jóliann Þ. Jósefsson var fæddur í Vestmannaeyjum 17. júní 1886. Hann var fyrst kjör- í.nn á þing sem alþingismaður Vestmannaeyinga árið 1923 og csat siðan á þingi til ársins 1959. Forsatastörfum gegndi hann á þingi nokkur skipti, fjármála- cg sjávarútvegs- málaráðherrd var hann árin 1947—1949 og atvinnumála- ráðherra 1949—1950. -— Myr.din hér fyrir ofan var tekin á árinu 1947, er Jó- hann Þ. Jósefsson, þáve'r- andi sjávarútvegsmálaráðherra bauð fyrsta nýsköpunartogar- ann, bv. Ingólf Arnarson, vel- kominn til landsins. Eigeaitc'iiriii I gær birtist hér í blaðinu frétt um kind, sem menn fundn fyrir síðustu helgi flækta í vír upp við Hafravatn. Vír- flækja þessi voru léifar frá hinum fyrri hernámsárum. Ranghermt var í fréttinni að eigandi kindarinnar hefði skot- ið skeprana; hann mun hafa skorið hana og ekki haft ann- vopna meðferðis en hníf er hann lagði ac stað heimdn frá sér til að afl’ifa skepnuna. Fjögurra ára telpa ærbr&tnar i um- Um klukkan 3 síðdegis í gær varð það slys á Hofsvallagötu rétt sunnan við gatnamót Grenimels, að tæplega f jögurra ára telpa, Petra Kristjánsdótt- ir Grenimel 26, varð fyrir bíl og lærbrotnaði, einnig hlaut hún snert af heilahristingi og skrámaðist í andliti. Bifreiðar- stjórinn segist hafa verið að mæta öðrum bíl og hafi telp- an hlaupið út á götuna fyrir aftan han.n svo að hann sá hana ekki fyrr en hún vai’ð fyrir framenda bílsins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.