Þjóðviljinn - 19.05.1961, Page 1
IINN
Fiistiidagiir 19. maí — 26. árgangiir — 113 tölublaS.
Dagsbrúnarfundur um heimild til
vinnustöðvunar í Gamla bíói kl. 9
Klukkan níu í kvöld hefst
í Gamla bíói félagsfundur
Verkamannafélagsins Dags-
brúnar. Á pessum fundi
verður tekin ákvörðun .um
heimild til að boða vinnu-
stöðvun ef ekki takast
samningar við atvinnurek-
endur.
Ekki er að efa að Dags-
brúnarmenn sýna styrk og
einhug félagsins í lcjara-
baráttunni með því að fjöl-
menna á þennan pýðingar-
mikla fundm
í Canttes
Cannes 18/5 (NTB-AFP) —■
,,Gullpálmi“ kvikmyndahátíð-
arinnar í Cannes var í kvöld
veittur fyrir frönsku kvikmynd-
ina „Eftir svo langa bið“ og
fyrir sænsku kvikmyndina
,,Viriviana“. Þá veitti dómnefnd-
in pólsku kvikmyndinni „Jó-
hanna englamóðir“ sérstök verð-
laun.
Sophia Loren fékk verðlaun
fyrir bezta kvenhlutverkið. Það
var fyrir leik hennar í itölsku
myndinni „La eioeiara“. Anthony
Perkins fékk verðlaun fyrir
bezta karlahlutverkið, og var það
fyrir leik i bandarísku kvik-
myndinni „Goodby again“, sem
gerð er eftir skáidsögunni „Dáið
bér Brahms?“ eftir Francois
Sagan.
Dómnefndin veitti nú í fyrsta
Framhald á 2. eíðu.
Á fundinum ver'ður skýrt
frá gangi samningaviöræðn-
anna við fulltrúa atvinnu-
rekenda, rakin sú saga hvaö
gerzt hefur á fundum samn-
inganefndanna undanfariö.
Á síöasta samningafund-
inum í fyrradag kcm ekkert
nýtt fram, og var samkomu-
lag um aö vísa málinu í
hendur sáttasemjara.
Málin standa nú þannig
að ríkisstjórnin hefur al-
gerlega neita'ö a'ð tryggja
launþegum nokkrar kjara-
bætur með verölækkunum,
og atvinnurekendur hafa,
þrátt fyrir fjögurra mánaða
samningaviðræöur, ekki leö
máls á neinum kjarabótum.
Er því öllum verkamönnum
ljóst að nú er komið aö
þeirri stund aö þeir veröa
að vera viöbúnir að beita
mætti samtaka sinna til aö,
ná rétti sínum. *
Samkvæmt upplýsingum Bald-
urs Möller deildarstjóra í dóms-
málaráðuneytinu er olíumáli<V
enn til alhugunar og könnunar
þar i ráðuuneytinu. Málið er
búið að vera í athugun hjá
varnarmáladeild og komið til
ráðuneytisins aftur. Taldi Bald-
ur engar horfu'r á því, að yfir-
ferð málsins af hálfu dóms-
málaráðuneytisins yrði lokið
fyrir 1. júli n.k. en þá á sak-
sók’iari ríkisins að taka vlð
embætti s'nu og kernur þá til
hans kasta að kveða á um
frekari rannsckn og málsliöfð-
un en ekki dómsmá’aráðherra.
eins og vsrið hefur til þessa.
Umscknarfrestur um sak-
sóknaraembættið rennur út 25.
b.m. og kvaðst Ba'i'.ur ekki
geta gefið upplýsingar um það,
hverfr um það sæktu, fyrr en.
hann væri liðinn.
bandt við
Alsírviðrœð-
ur að byrja
Túnis 18/5 (NTB-AFP) — Við-
ræður fulltrúa útlagastjórnar
Alsírbúa og frönsku stjórnarinn-
ar hefjast n. k. laugardag í
franska bænum Evian við ianda-
mæri Sviss. Fulltrúar útlaga-
stjórnarinnar fóru frá Túnis til
Genf í dag. Þeir munu búa í
Genf, og fara með flugvél til
fundanna í Evian/
Formaður serknesku sendi-
nefndarinnar er Krim Belkacem,
/varaforsætisráðherra og utanrík-
isráðherra útlagastjórnarinnar.
Hann sagði við brottförina frá
Túnis í kveðjuræðu til mikils
mannfjölda. að útlagastjórnin
þakkaði öllum þjóðym er hefðu
stutt frelsisbaráttu . Alsírbúa.
Ilann sagði einnig að samninga-
viðræðurnar yrðu að leiða til
friðar í Alsír og óskoraðs sjálf-
stæðis landsins.
Miklar varúðarráðstafanir
hafa verið gerðar í Evian, en
borgarstjórinn þar var myrtur
á dögunum af fasistum, vegna
þess að hann hýsti ráðstefnuna.
Dagsbrún hefur gert allt
sem í hennar valdi stendur
og sýnt einstaka þolinmœði
til að þrautreyna hvort
unnt sé að ná fram kjara-
bótum án þess að hótað sé
verkfalli. Það hefur strand-
að á ríkisstjórn og atvinnu-
rekendum, og nú er sýnt að
Daqsbrúnarmenn verða að
reiða sig á samtakamátt
sjálfra sín.
Lö°ö veröur fyrir fundinn
í kvöld tillaoa um heimild
fyrir félagsstiórnina til aö
boöa vinnustöövun ef at-
vinnurekendur haida fast
viö bá afstöðu aö hafna
sjálfsöaöum kröfum Daes-
brúnavmanna um bætt kiör.
Eneinn Daesbrúnarmaður
«em b''ú aetur við komiö
ætti aö láta nndir höfuð
lesreiast aö pgpkia þennan
fund í félagi sínu:
Frú Golda Meir, utanríkisráðherra Israels, ræðir við biaðamenn
á Hólel Borg í gær. (Ljósm.: Þjóðv.)
skrifsfofyiia
i-z Aliir sem hafa undir
hcndnm cöfnunargögn í uadir-
skriftasöfnun Samtaka her-
1 námcandí-tæðinga þurfa að hafa
famband við skrifstofuna seni
ailra fyrst.
-k Skrifstofan í M.jóstræíi
3, annarri liæð, erjopin daglega
klukkan 9 tii 22. Símar 2-36-47
og 2-47-01.
ael vlll búa i frii v!
ðlla nágranna sina
— Við viljum búa aö ckkar í friöi, eiga friðsamleg
samskipti viö allar þjóöir, leysa öll deilumál viö aöra
á friösamlegan hátt.
Þannig mælti Golda Meir. ut-
anríkisráðherra ísraels, þegar,
hún hitti blaðamenn í gær. Stór- j
skorin kona, með dökka húð
þeirra sem búa við sólarhita
Miðjarðarhafsins. skær augu,!
gráýrótt hár, talar ensku meðm
amerískum hreim. hefur öll
svör á hraðbergi.
— Utanrikisstefna okkar hvíl-
ir á þremur meginstoðum. seg-
ir hún: — Við viljum eiga frið-
samlega sambúð við allar þjóðir.
hvernig svo sem þjóðskipulagi
þeirra er háttað. Við viljum búa
í friði við arabaþjóðirnar. ná-
granna okkar. Við setjum traust
okkar á Sameinuðu þjóðirnar.
enda þótt við vitum um tak-
markanir þeirra.
Það er einlægni að baki þess-
um orðum frú Meir. fulltrúa lít-
Bandaríkin styðja valdarán
herforingjaklíkunnar i S-Kóreu
Bandarlsk yfirvöld knýja Sjang for-
sœtisráÖherra til oð seg/o af sér
Seoul-W ashington 18/5 —
Bandarísk yfírvöld hafa
þvingað Sjang Myon, for-
sætisráöherra í stjórninni,
sem herforingjaklíkan
steypti af stcli, til aö segja
af sér. Jafnframt hefur
Bandaríkjastjórn lýst yfir
stuöningi viö valdarán her-
foringjaklikunnar, sem hún
lézt vera andvíg í fyrstu.
fund undir sterkum herverði
og látinn segja af sér völdum,
þannig að herforingjaklíkan
gæti reynt að koma löglegum
svip á valdaránið.
Sjang Myon, fosætisráðherra
gaf sig fram við herforingja-
klíkuna í morgun, en hanr.i hef-
ur farið huldu höfði síðan her-
foringjarnir steyptu stjórn
hans. Sjang Myon er sagður
jhafa -leitað hælis í bandaríska Stjórn USA styðnr
| sendiráðinu í Seoul, og banda- Chester Bowles, starfandi ut-
j rísk y.firvöld fengu hann til anríkisráðherra Bandaríkjanna.
j þess að gefa sig fram ^við
: valdarárismennina. Hann var
síðan látinn halda ráðuneytis-
lýsti yfir því í dag, að það
væri skoðun sín að Banda-
Framhald á 10. slðu.
illar þjóðar, sem nam sér land
feðra sinna á nýjan leik og upp-
skar þá fjandskap nágranna
sinna. Hún segir aðspurð að aí
hálfu ísraelsþjóðar ætti ekkert
að vera því til fyrirstöðu að
vinsamleg ‘samskipti tækjust
með henni og nágrönnum henn-
ar. Hún hafi jafnan verið reiðu-
búin til samninga og sé enn. að
því einu tilskildu, að nágranna-
ríkin viðurkenni réttarstöðu
hennar sem sjálfstæðrar þjóð-
ar. Frú Meir bendir á hversu
margt og rnikið gagn nágrann-
arnir geti haft af ávinningum
ísraelsmanna og segir að þeir
séu fúsir til að miðla af reynslu
sinni. Af kurteisisástæðum er
ekki minnst á herför ísraels-
manna gegn nágrönnum sínum
[ 1956. en írú Meir minnist henn-
i ar þó í aukasetningu þegar hún
segir að írá því ári teþi ísraels-
menn sér stafa minni hætta en
áður af aröbum.
Lágri en sannfærandi röddu
lýsir frú Meir því hversu ísra-
elsmönnum sé annt um að kom-
ast að samkomulagi við nábúa
sína. Þegar vikið er að vanda-
máli meira en hundrað þúsund
manna, sem flýðu heimili sín í
Palestínu þegar ísrael var end-
urreist, segir hún. að enginn
ábyrgur arabískur stjórnmála-
maður hafi nokkru sinni krafizt
þess. að þetta fólk fengi aftur að
hverfa í átthagana. ísraelsmenn
j væru fúsir til að veita þeim við-
töku. en þó því aðeins að Araba.
ríkin sem þess krefðust viður-
kenndu ísrael sem sjálfstæH
fullvalda ríki. Enda þótt frú
Meir segist vera bjartsýn á þró-
unina, var ekki á henni að skil.ia
að hún teldi að slíkar sættijg|
myndu takast fyrsta kastið.