Þjóðviljinn - 19.05.1961, Page 11
Föstudagur 19. maí 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (T*:
Otvarpið
1 dag er fóstudagur
dágisháflæði lil. 20.45.
.H - n vT.iiii
Næturvarsla \ikuna 14.—20.
mai er í Laugavegsapóteki, simi
24016.
Slysavarðstofan er opin allan sól
arhringinr. — X.æknavörður L.R
ar á. sama stað kl. 18 t!i 8, sím
1-50-30
Bókasafn Dagshri'inar Preyjugötu
27 er opið föstudaga kl. 8—10 e.h.
og laugardaga og sunnudaga kl.
4—7 e.h.
t?TVrARPIÐ
1
DAG:
og Hamborgar kl. 10 í fýrramálið.
Í-&Í-1 nn&nlkndsH«iéi 1L'Öági er (á'ætl-
að 'að Jljpgg. ti,:l,jA}cu_reyT1ar 3, fei'ð-
ir, .Egjlsstaða.,. . Pagurhpisnfýr^r,
Hornafjarðar, Isafjarðár, Kirkjú-
bæjarklausturs og Vestmannaeyja
2 ferðir. Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar 2 fei'ðir, Eg-
ilsstaða, Húsavíkur, Isafj., Sauð-
árkróks Skógasands og Vestm,-
eyja 2 ferðir.
1 dag föstudag' 19.
maí er Snorri Sturlu-
wm son væntanlegur frá
N.Y. kl. 06.30. Fer til
Luxemborgar kll. 08.00. Kemur til
baka frá Luvemborg kl. 23.59.
Heldur áfram til N.Y. kl. 01.30.
Þorfinnur Karlsefni er væntanleg-
ur frá N.Y. kl. 09.00. Fer til Oslo,
Kaupmannahafnar og Hamborgar
kl. 10.30. Leifur Eii'ksson er
væntanlegur frá Osio og Staf-
angri kl. 23.00. Fer til N.Y. kl.
01.30.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku. i
13.25 Við vinnuna. 18.30 Tónleik-'
ar: Harmonikulög. 20.(90 Efst á
foaugi. 20.30 Tónverk eftir Atrthur
Honegger. 21.00 Upplestur. Kvæði
eftir Sigurð Simonarson (Séra
Jón Guðjónsson). 21.10 Islenzkir
pianóleikarar kynna sónötur Moz- j
arts; IX: Jórunn Viðar leikur
eónötu 4 a-moll (Iv 310). 22.10
Garðyrkjuþáttur: Ingimar Ósk-
arsson náttúrufræðingur talar um
Sslenzkar jurtir í skrúðgörðum.
22.30 ,1 léttum tón. 23.00 Dagskrár-
íok.
Opinberað hafa trú-
iofun sína ungfrú
Anna Svandis Pét-
ursdóttir og Vöggur
stýrimaður frá Eski-
Langjökull fór frá
N. Y. 16. maí áleið-
is til Reykjavíkur.
Vatnajökull verður á
Akranesi í dag.
oto frá Gdynia. Litlafell er á leið
til Vestui'- og Norðurlandshafna
frá Reykjavík. Helgafell fór 16.
frá. Ventspi's áleiðis- til.- fe-,
^yijamrafcll er í Harrtbbfg.
Brúarfoss fer frá
Reykjavík 20. þ.m. til
Rotterdam og Ham-
borgar. Dettifoss fer
frá N.Y. 26. þ.m. til Reykjav.íkur.
Fjallfoss fór frá Kotka 17. ma:
til Gdynia og Reykjavíkur. Goða-
foss fór frá Haugasundi 16.
þ.m. Væntanlegur til Siglufjarð-
ar í_ fyri-amáíið. Gullfoss fer fi'á
Kr.umannahöfn 20. þ.m. til Leith
og Reykjavíkur. Lagarfoss kom
til Reykjavíkur 17. þ.m. frá
Antwerpen. Reykjafoss fór frá
Húsavík 16. þ.m. til Dalvíkui',
Ótafsfj., Raufarh., Norðfj., Ham-
borgar og Nörresundby. Seifoss
kom til Reykjavíkur 17. þ.m. .frá
Eskifirði. Tröllafoss fór frá N.Y.
15. þ.m. til Reykjavíkur. Tungu-
foss fór frá Patrcksfirði 18. þ.m.
til Stykkishólms, Grundai'fjarðar
og Faxaflóahafna.
Hekla kom til Rvik-
ur í gær að austan
Trá, Ákureyri. Esja
er á Vestfjörðum á
norðurleið. Herjólfur fer frá
Reykjavík kl. 21. í kvöld til Vest-
mannaeyja. Þyrill er í Reykjavík.
Skjaldbreið er á Húnaflóahöfnum
á leið til Akureyrar. Herðubreið
er i Reykj.aivík.
Millilandaflug: —
G-ullfaxi fer til Glas-
gow og Kaupmanna-
hafnar kl. 8 á dag.
Væntanlegur aftur til Reykjavík- ieiðis
Hvassafell losar á
Húnaflóahöfnum.
Arnarfell fór 17. þ.
m. frá Norðfirði á-
Archangelsk. Jökulfell
Ur kl. 22.30 i kvöld. Cloudmaster' fór í gær frá Hamborg áleiðis til
leigufíugvél Flugfélags íslands Hull, Grimsby, Lonoon og Calais.
fer tii Oslóar, Kaupmannahafnai' D'sarfell er á leið til Mantyiu-
La.xá er i Reykjaviix.
Samtök liernámsandstæðingn.
Skrifstofan Mjóstræti 3 er opin
alla virka daga frá kl. 9—19.
Mikil verkcfni framunda.n. Sjálf-
boðaiiðar óskast. — Sími 2 36 47
og 2 47 01.
Lárétt.
1 atyrðir 6 skordýr 7 frumefni
9 eink.st. 10 sjón 11 fljót 12
söngvari 14 skáld 15 jurt 17 lit-
fögur.
Lóðrétt.
1 vargur 2 frumefni 3 veggur 4
sk.st. 5 hjálpsöm 8 rönd 9 fljót
13 fjöldi 15 eins 16 tónn.
Orðsending frá Lestrarféiagi
kvenna í Reykjavík. Bókainnköli-
un. Vegna talningar þurfa allir
félagar, sem hafa bækur frá fé-
laginu að skila þeim dagana 15.
-—31. maí. Utlán verða engin
fyrst um sinn.
Gengisskráning Sölugengl
1 sterlingspund 106.64
1 Bandarikjadollar 38.10
1 KanadadoUar 38.58
100 danskar krónur 551.00
100 norskar krónur 532.30
100 sænskar kr. 737.60
100 finnsk mörk 11.88
100 N. fr. franki 776.60
1Q9 belgiskir frankar 76.00
100 svissneskir frankar 881.30
100 Gyllini 1.060.35
100 tékkneskar kr. 528.45
100 vestur-þýzk mörk 959.70
1000 Lírur 61.39
100 austurriskir sch. 146.35
100 pesetar 63.50
Siiæfellsjökull og nÁgrenni
er fýrirheitna landið í hvíta-
sunnuferð ÆFR. Lagt verð-
ur af stað á laugardag og
komið á mánudag. Talsverð
| áttíaka er þegar^fyrirsjá-
anleg, Látið skrá ykknr til
þátttöku strax, svo hægt sé
að tryggja nægilega marga
híla í tíma. Gefið ykkur
fram á -skrifstofu ÆFS hið
bráðasta, en hún verður op-
iii frá kiukkan 5—7 dag-
lega allan maímánuð.
HÉsbvgglendiir
Pípur með tilheyrandi fitt-
ings ávallt fyrirliggjandi.
RÖKSTEYPA KÓPAVOGS,
Sími 10016.
við allra hæfi
Jakkar, buxur og kápur
á 10—16 ára.
Gvmmífafiagesðm
V0PMI,
Aðalstræti 16.
Margery AUingham:
IFoia fellur firá
31. DAGUR
neina yfirlýsingu. Nei, nei.
Látum það svo vera. Ég held
það sé ekki mynd eftir Steen,“
Skær og dálítið áfjáð augun
í Sir Edgari urðu brosleit.
„Ekki opinber,“ tautaði
hann.
Max lét eftir sér að brosa
í uppgjöf.
„Ekki einu sinni það vil ég
segja,“ sagði /nann. ,,Ég er
hræddur um að þér verðið að
hlusta á mig segja þetta af-
dráttarlaust. Ég held þetta sé
ekki málverk eftir Steen. En
ég skal selja yður það á i'immt-
án hundruð pund eða setja
það aftur fram í söluskálann.“
Sir Edgar hló og fágaði
stækkunarglerið sitt vandlega
með vasaklútnum áður en hann
stakk því aftur í vasann.
,,Varkár,“ sagði hann. ,,Þér
eruð varkár, Fustian. Þér ætt-
uð að bjóða yður fram til
þings. Takið myndina frá
handa mér.“
Campion fór yfir i hinn sal-
inn. Hann bjóst við að sam-
talinu væri lokitj.
Max kom aftur eftir nokkr-
ar mínútur, rólegur en ham-
ingjusamur. Litlu svörtu augun
hans geisluðu af hreykni og
þótt hann minntist ekki ber-
um orðum á samtalið, fannst
Campion sem hann ætti að
skilja að það hefði verið mik-
ill sigur.
Þeir skildu og Max harmaði
myndarmissinn mörgurn orðum
og hét því að hún skyldi finn-
ast þótt hún væri niðurkomin
á enda veraldar.
Campion gekk niður eftir
Bond stræti. Honum var órótt.
Þetta var allt mjög undarlegt
með Dacre teikningarnar. en
hann vissi þó að þessi óþæg-
indakennd hans stafaði ekki af
þvi. Það var miklu fremur
eitthvað sem gerzt hafði síð-
ustu mínúturnar sem dulvit-
und hans hafði orðið vör og'
reyndi nú að vekja athygli
hans á.
Af'einskærri gremju ne.vddi
hann sjálían sig' til að fara að
hugsa um eithvað annað.
^ \ /
X. kafli
L y k i i 1 i n n
Þegar Campion fór í heim-
sókn til Bellu þrem dögum eí't-
ir för sína í Salmon Galleríin.
var áhugi hans á morðmálinu
enn mjög yfirborðslegur.
Lögreglan, það eru lög-
reglufulltrúinn og aðstoðar-
maður hans, hafði skapað sér
skoðun um málið. Fyrir bragð-
ið hafði frekari rannsókn fallið
niður.
Á hinn bóginn var Campion
æ vissari um það í hvert skipti
sem hann hitti Lindu, að hún
hefði engan þátt átt í morð-
inu á Dacre og ennfremur að
hún hefði ekki neitt að dylja.
í augum hans var þetta enn
óleyst mál, og þegar hann gekk
upp stigann að setustofunni
var honum uridarlega innan-
brjósts. Eldur logaði á arni,
því. að vorloftið var svalt, og
hjá honum sat BeHa í lágum
stóli og vermdi bústnar hend-
urnar við logana. Um leið og
Campion sá hana fann hann
í fyrsfa skipti til sárrar gremju
í garð mopðingjans.
Hinar- fáh vikur sem liðnar
voru frá atburði þessum, hafði
Bella elzt. Hún hafði borazt og
sýndist óburðugti en áður. Píf-
an á hcttunni hennar bar sig
ekki eins vel og fyrr og það
var ný hrukka við munninn.
Brún atigun voru þreytuleg
og' þótt hún byði hanri hjartan.
lega velkominn, titraði rödd
hennar.
Þau gættu þess bæði að
minnast ekki á morðmálið
fyrstu mínúturnar sem þau
sátu saman við eldinn og biðu
þess að Lísa kæmi með teið, en
það lá þó í loftinu og það var
eins og persónutöfrar Johns
Lafcadios hefðu orðið að láta
undan síga fyrir hinum and-
styggilega , veruleika sem
höggvið hafði svo nærri fjöi-
skyldunni.
Þegar Lísa, teið og Dorina
Beatrice koniu inn samtímis,
var ekki lengur hægt að þegja
um málið. Donna Beatrice byrj-
aði samstundis með sama á-
kafa og sumt fólk ræðir um
eigin sjúkdóma.
„Herra Campion,“ sagði hún
og tók um hönd hans. „Þér
lítið ekki á okkur sem nein
þjóðfélagsleg úrhrök, svo mik-
ið er vist. Um leið og ég kom
inn í stofuna, sá ég sterka
bláa áru yfir í horninu hjá
Bellu og ég sagði við sjálfa
mig: „Jæja, hér er þó að
minnsta kosti vinur.““
Campion sem var alveg bú-
inninn að gleyma regnbogadell-
unni hennar, varð dál.tið
hvumsa.
„Það er allt í lagi,“tautaði
hann út í hött og reis á fæt-
ur til að aðstoða Lísu við að
leggja á teborðið. Gamla
ítalska konan brosti eilítið til
hans um leið og hún skotraði
til hans augunum, en siðan
sendi hún „Innblæstrinunv
hatursfullt augnaráð, en hún
var búin að koma .sér fyrir í
bakháa stólnum hinum megin
við arininn.
Donna Beatrice gekk enn upp
í harmleiknum af miklum
móði. Hún var klædd þungu.
svörtu flaueli, bar stóra silfur-
krossinn og hélt á fíngerðum
blúnduklút. Hún var næstum
eins og atvinnusyrgjandi.
Bella leit á hana góðlegum
augunum með dálitlum þreytu-
svip.
„Engar fréttir, engar nýjar
fréttir. Leyndarmálið lamar
okkur æ meir,“ sagði Donna
Beatrice áköf um ieið og hún
tók við tebolla. „Segið mér,
herra Campion, er lögreglan
hætt við málið, eða bíður hún
i leynum og býst til árásar?“
Campion leit sem snöggv-
ast til Bellu bænaraugum og
hún brást vel við.
„Ég vil helzt ekki tala um
þetta, Beatrice, ef þér er
sama,“ sagði' hún. „Ég er að
hugsa um það sem er ógeð-
fellt.“
„Þetta er veiklyndisvottur,
elsku Bella,“ sagði „Inriblást-
urinn“ með tilbúinni bliðu. „En
ef þér sýnist svo, skal ég
breyta um umræðuefni. Segið
mér, herra Campion. ál.tið þér
að nútimalist beri vott um úr-
kynjun eða afturhvarf til hins
frumstæða?"
Hálftíma siðar, þegar Cam-
pion var farinn að furða sig á
hvernig Donna Beatrice hefði
komizt hjá því að verða fórn-
arlamb morðingjans, kom Max
á vettvang.
Hann stikaði inn með miklu
fasi, kyssti á hönd Bellu,
hneigði sig fyrir Donnu Beat-
rice og gerði sig næstum lík
legan til -að kitla Lísu Undir
hökuna, en það var eins og
hann yrði dálítið hvumsa við
að sjá Campion.
,,Te, Lísa,“ sagði hann. „Te,
þetta ruddalega hressingarlyf
sem við notum til að umbera
síðdegið. Færðu mér te.“
Þegar hann var kominn uvðu