Þjóðviljinn - 24.05.1961, Page 5

Þjóðviljinn - 24.05.1961, Page 5
Miðvikudagur 24. maí 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (5 ELDI G NEGRUM I USA Montgomery 22/5 — KynþáttamisréttiÖ í Banda- ríkjunum hefur enn blossaö upp í heiftarlegri mynd en alllengi undanfariö. Negra- hatarar og aörir ofstækis- menn úr hópi hvítra gerðu aösúg aö kirkju blökku- fólks, og í’éöust á negra víöa í borginni méö misþyrm- ingum þannig aö fjöldi manna slasaöist hættulega. Þetta geröist í Montgomery, höfuöborg Alabama-fylkis í Bandaríkjunum. Yfirvöldin í fylkinu hafa snúizt hat- römm gegn Bandaríkja- stjórn vegna afskipta af 7 félög scmfsykkp varkföll Framhald af 1. síðu. Félag pípulagningamanna, samþ. með öllum atkv. gegn 3. Allsherjaratkvæðagreiðsla Múrarafélag Reykjavíkur hélt eirjnig fund í gær og samþykkti þar að hafa allslierjaratkvæða- greiðslu um verkfall. Hófst hún á fundinum og mun ljúka í dag. flýr af hólmi Ðunnon, Skotlandi 19/5 — Einn af bandarísku kjarnorku- kafbátunum, sem búnir eru Polarisflugskeytum og bæki- stöð hafa á Holy Loch í Skot- landi, George Washington, hélt í dag til hafs. Fréttaritari AFP segir að ástæðan hafi verið sú að boðaðar höfðu verið mót- mælaaðgerði'r gegn kafbáta- stöðinni. Fundur í kvölcl Félag ísl. rafvirkja heldur félagsfund í kvöld og mun þar ræða kjaramálin og afstöðu félagsins til verkfalls. Slitnað uppúr Fulltrúar félaganna 'i bj’gg- ingariðnaðinum voru sameig- inlega á fur.dum með fulltrúum atvinnurekenda í gær, en samn- ingatilraunir reyndust enn sem' fyrr árangurslausar og varð' að samkomulagi að .vísa máliriu til sáttasemjara. Sviss—Belgía 2:1 Sviss og Belgia kepptu á laug- ardag í undirbúningskeppni HM og sigraði Sviss með 2 mörkum gegn 1. Sviss leiddi í hálfleik 2:0. ★ Htbreiðið Þióðviljann kynþáttamisréttinu og hót- aö aö handtaka 400 ríkis- lögreglumenn sem sendir hafa veriö á vettvang. Hvítir ofstækismenn hófu árásir sínar áð kvöldi hvíta- sunnudags. Þá kom til Mont- gomery langferðab'íll með hóp af negrum, sem ferðast um Bandaríkin til að reka áróður fyrir því að þeldökkt fólk fái mannréttindi á við hvíta menn í ‘Bandaríkjunum. Hvítir ofbeld- ismenn réðust á þessa negra þegar er bifreið þeirra kom til borgarinnir. 21 maður slas- aðist í þeirri ofbeldisárás, sum- ir hættulega. Áskorun Kennedys Á sunnudagskvöld, þegar fréttirnar um ofbeldið bárust til Washington, sendi Kennedy forseti áskorun til yfirvalda Alabama-fylkis í Montgomery um að reyna að binda endi á ofbeldið. Kvað forsetinn stjórn sína hafa miklar áhyggjur vegna þessa ofbeldis, og ef ekki yrði reynt áð koma 'í veg fyrir það myndi dómsmálaráðherra sinn senda 400 vopnaða ríkis- lögreglumenn til Montgomery. Þegar hvítir ofstækismenn héldu ofbeldisárásum sínum á blökkufólk áfram, skipti það engum togum, að ríkislögregl- an var send á vettvang, og komu 400 slíkir menn vopmðir til Montgomery á sunnudags- kvöld. Varð ókvæða við Ríkisstjórinn í Alabama, John Patterson. brást hinn versti við orðsendingu Kennedys, sagði að ekki yrði þoluð neim íhlut- un stjcrnar Kennedys. Þegar ríkislögreglumennirnir 400 voru komnir á vettvang sendi Patt-1 erson Kennedy orðsendingu og ; sagði að stjórnin 'i Alabama myndi láta handtaka alla ríkis-i lögreglumennina, enda yrði það ekki liðið að Bandaríkja- stjórn skipti sér af stefnu ein- stakra fylkja í kynþáttamál- um. Frekara ofbeldi Nær miðnætti á sunnudags- kvöld réðust ofbeldismennirn- ir að baotistakirkjunni í borg- inni, þar sem um 1000 negrar höfðu leitað hælis fyrir of- beldisárásum. í árásarliði hinna hvítu voru menn úr Ku-klux -klan og fleiri haturs- og of- beldissamtökum í Bandankjnn- um ! Ríkisstjórnin hafði þá sett herlög í fylkiru og kvátt her- lið á vettvang. Skipuðu her- menn sér nú umhverfis kirkj- una með brugðna byssustingi. Gerðu hermennirnir s'iöan byssustingjaáhlaup á árásar- liðið sem dreifðist. Þrír ríicis- lögreglumenn urðu fyrir grjót- kasti. Ofbeldismenn köstuðit eimig gjcti í kirkjuna, brutu rúður og slösuðu eitthvað af þeim er þar voru fyrir. Átta hvítir menn í Talladcga í Alabama hafa gefið fyrir rétti skriflega játningu um að þeir séu melimir Ku-klux- klan. Þessir menn réðust með ofbeldisaðgerðum á fjölskyldu eina, sem þeir sökuðu um kunningsskap við blökkufólk. Ku—klux—klan er enn, á ferðinni í Bandarikjunum. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIItlllllllllllIIIIIIIIIflIllIllllllllllllilItllllIIIIIItlllllllllIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIillIlllllllllllII'IHIIIllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllIlllllltlllllHIIIIIIIIIIl hérlendis í gerð og viðhaldi gólfa. Verður Franco nú1 teklnn í NATÓ? 1 London 23/5 — Brezki innan- ríkisráðherrann Butler sem dvalizt hefur ag undanförnu á Spáni sagði þar í ræðu um helgina að ósæmilegt væri að> útiloka Spán frá vestrænni samvinnu, þar sem hann hefði lengi staðið í fylkingarbrjósti i baráttunni gegn kommúnisman- um. Þessi ummæli Butlers hafa hneykslað Verkamannaílokk- inn sem tók málið upp á þingi í dag. Þar hélt talsmaður stjórnarinnar því fram að Butl- er hefði aðeins lýst einkaskoð- unum sínum á þessu máli og stjórnin hefði ekki í hyggju að beita sér fyrir töku Snáns í NATÓ. Er vísindalega samansett og prófuð efna- blanda, sem tekur langt fram öllu sem aður hefur verið notað hér til gerðar steinsteyptra gólfa. Emeri-CreGe aólf hafa undraverðan styrk- leika og endingu. Þau springa ekki og eru ónæm fyrir hitabreytingum, raka, olíum og flestum kemiskum efnum. Yfirborðið er afar hart, en þó óbrotgjarnt, og algjörlega laust við hálku. Áferðin er falleg og alltaf eins. EMEBI-CEETE gólf eru sérlega hentug fyrir verksmiðjur og iðnfyrirtæki. KYHNIÐ Y9UR H!N ÓVIÐJAFNáNiEGU EMERI—CRETE GÓLF: Allar upplýsingar: SÍGURBJÖRN ÁRNAS0N, P.O Box 769 — Reykjavík Skólavörðustíg 6B Símar 23986 og 18995. Nesmejanoff æter af starfi Moskvu 19/5 — Forseti Vis- indaakademíu Sovétríkjanna, Alexander Nesmejanoff, hefur að; eigin ósk verið veitt lausn frá st.arfi, en stærðfræðingnrinn Mstislav Keldisj skxpaður í cans. stað. »iiiiiiittniiiiiiiitiiiiiiiiiiiim!iiiiiiiiiiiitiiiiiiiimiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimmiiimiiimiiiii!iiiitiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Genf 23/5 — Franski full'rú- inn á ráðstefnunni í Geni um Laos lagði í gær fram tillög-' ur u®i lausn deilunnar. Þar er lagt til að landið lýsi yfir hlutleysi sínu og öllum erlcnd- um hermömum verði vísað úi* landinu. Ráðstefnurikin skuld- bindi sig til að hlutast á cng- an hátt til um innanlandsmál Laos. i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.