Þjóðviljinn - 07.06.1961, Page 7

Þjóðviljinn - 07.06.1961, Page 7
-6) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 7, júni 1961 Mi'ðvikudagur 7. -júni -1961 — ÞJÓÐVÍÍLjífíN ^ :(7 gHÓÐVILIINN ( '&tsefandl: Samelnlngarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar:—■ Uagnus Kjartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson, Sigurður Guömundsson. — = FréttaritstJórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir == Vlagnússon. - Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19.== limi 17-500 (5 lín'"' Áskriftarverð kr. 45 á mán. — Lausasöluverð kr. 3.00.;— Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. = brenna þeim á baki | Dáðherrarnir, sem stjórnuðu svikunum í landhelgis- málinu og tókst að fá 'hvern einasta þingmann §§| Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins til að sam- |i þykkja þau, hafa gert lítið að því að stæra sig af g „stórsigrinum“ og ,,afrekinu“. Stjórnarflokkarnir fundu, jjg að alda reiði og fyrirlitningar skall á þeim vegna svik- §§j anna í landhelgismálinu, og fram á síðustu stund voru g -þ>eir margir sem vildu ekki trúa því að neinir íslenzkir ^ stjórnmálamenn gætu gerzt svo lítilmótlegir að snúa §j§ sigri Íslendinga yfir brezku ofbeldismönnunum í brezk- ||| an sigur, láta samþykkja á Alþingi íslendinga að verð- = •launa bæri eina ríkið sem beitt hafði íslenzku þjóð- §§| ina ofbeldi vegna ákvörðunarinnar um 12 mílna land- = helgi. En ráðherrarnir höfðu lofað að leggja fram = íslenzku 12 mílna landhelgina sem fórn fyrir húsbænd- §§ ur sína og átrúnaðargoð í Atlanzhafsbandalaginu. Þeir |§| höfðu lofað húsbændunum að bjarga brezku stjórn- g|| ínni úr klípunni, sem ofbeldið gegn íslenzku land- = helginni var orðin þeim, og reyna að afstýra frekari m álitshnekki sjóræningjaliðs Breta. Og þeir tóku eng- •um sönsum, ráðherrar Alþýðuflokksins og Sjálfstæð- g -isflokksins, enda þótt þingmenn stjórnarandstöðunnar jg og fjölmargir aðilar mótmæltu svikunum. Sjaldan mun §§j rikisstjórn hafa staðið uppi jafngersamlega rökþrota og rúin öllum blekkingarspjörum og stjórn Ólafs i§ 'Thórs & Co. í landhelgismálinu í vetur. Þetta fundu §j| ráðherrarnir og þingmennimir, og stjórnarflpkkarnir s eiga eftir að taka út refsingu fyrir svikin. Það hafa ^ þeir viðurkennt með því að reyna að láta þögnina hylja s| sem mest ólánssporin. Eitt er víst, að hefðu ráðandi j§§ klíkur Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins trúað jj því, að unninn hefði verið stórsigur í landhelgismál- §§j inu, hefðu þeir ekki þreytzt á því að láta blöð sín dag hvern dásama afrekið og sigurinn. En þeir hafa reynt §§| að láta þögnina breiðast yfir hin óþokkalegu svik við §j§ .málstað íslendinga í landhelgismálinu. §§§ að vakti þess vegna almenna furðu að Emil Jónsson = lét sig hafa það einmitt á sjómannadaginn að stæra |§§ sig af svikum Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksins |= í landhelgismálinu. Og Emil lét sig ekki muna um =| að fullyrða að mestöll þjóðin hefði fagnað svikunum = og samþykkt þau. Hitt er reyndar staðreynd, að þrír m . af stjómmálaflokkum landsins mótmæltu svikunum §j§- og samþykkt hins knappa stjórnarmeirihluta á Alþingi j§§ á upogiöfinni fvrir Bretum, með míög óvenjulegum jj|| og áhrifamiklum hætti. Alþýðubandalagið, Framsókn- m arflokkurinn oð Þjóðvamarflokkurinn lýstu því yfir §§j að þeir teldu stjórnarflokkana eklci hafa haft heimild = til að gera svikasamninginn við Breta, og teldu Islend- = inga óbundna af honum í framtíðinni. Aukþess er það = á allra vitorði að fjöldi manna sem fylgt hefur stjórn- §§§ arflokkunum að málum var eindregið andvígur land- m helgissvikunum. Og þessi andstaða mikils meirihluta m þjóðarinnar og afdráttarlaus mótmæli þriggja íslenzkra g stjórnmálaflokka geta haft mikið gildi í framtíðinni m vegna þess að eitt hættulegasta atriði í svikunum var j= það, >að láta íslendinga játast undir að leggja alla frek- gg ari útfærslu landhelginnar undir vald erlends dóm- §p stóls, enda þótt engin önnur þjóð í heimi hafi lagt §§§ víðáttu landhelgi sinnar á vald hins svonefnda Al- j|| þjóðadómstóls. Það er því beinlínis ógáfulegra en tali g tekur þegar Emil Jónsson stærir sig af svikunum í gi landhelgismálinu, einmitt á isjómannadaginn, og fá- jj bjánaleg öfugmæli að mestöll þjóðin hafi verið svik- §j§ unum samþykk. = Það er enn komið .Dagshrún- arverkfall. Og þó ;er það rang- nefni að tala. aðeins um Dags- brúnarverkfall því tala verk- fallsfélaga er nú um 20, enda þótt 7 verkfallsfélög hafi þeg- ar samið. Næstu daga bætast fleiri við, þannig að á hálfum mánuði hafa mi'li 30 og 40 fé- lög gripið til verkfallsvopnsins. Verði ekki samið fyrri hluta þessa mánaðar rís verkfalls- aldan hærra og umlykur allt landið. Ár hinna mörgu verkfalla Árið byrjaði með verkföll- um, — og verkbanni í Vest- mannaeyjum. Öll sjómannafé- lög landsins fóru þá í verk- fall, svo og félög yfirmanna á skipunum. Síðast í vor háði Verkakvennafélag Keflavíkur og Njarðvíkur hart verkfall. Konurnar voru beittar bola- brögðum, lúalegum og hláleg- um í senn, en þær létu engan bilbug á sér finna. Margur verkamaðurinn þar syðra öf- undaði þá konurnar af for- manni sínum. — Það hefur liklega verið á þeim dögum að Ijós rann upp fyrir mörgum þar, að formaður verkamanna- félagsins á staðnum væri bezt geymdur í náttkjól. Tala þeirra stéttarfélaga sem á þessu ári hafa gripið til verkfalls sem síðasta ráðs til að bjarga afkomu félagsmanna sinna er því þegar orðin um hálft hundrað. Þessa árs, verður minnzt sem árs hinna mörgu verkfalla.- Vorblórri og vaktir Nú standa Dagsbrúnarmenn ekki á verði um dimmar, frost- kaldar vetrarnætur, nú er sum- ar, bjartasti mánuður ársins. Á hverjum hýjum verkfalls- morgni blasa við manni ný blóm þessa sUmars, — vetur- inn er að baki — og hver veit nema skammt lifi nú hins pólit'ska vetrar á íslandi. Vitanlega gleðst margur verkfallsmaður af birtu og blómum sumarsins, en það er enginn tími til að yrkja um blóm þegar komið er á verk- fallsvaktina í Alþýðuhússkjall- ■aranum. Á þeim sal er enginn gluggi, enda ætlaður til ástar- forleikja á myrkum kvöldum. Veittu honum 2 ár Hinn góðmannlegi svipur verkfallsvarða Dagsbrúnar undrar mig ekki lengur, svo oft Það er nýlokið við að stöðva verkfallsbrjótana. Það gekk frið samlega og átakalaust. Á miðri myndinni eru Ásmundur Ein- arsson, varaframkvæmdastjóri og Erlingur Kristjánsson verkf allsvörður. hef ég séð hann. Þessir verk- fallsmenn eru einir mestu frið- semdarmenn í heimi, sem hverjum manni vilja allt híð bezta. Þetta sézt bezt á því að í tvö ár hafa þeir þolað af- vegaleidda, síngjarna og fá- ráða atvinnurekendur sem hafa látið enn fávísari ríkisstjórn sagt að semja. Hversvegna gera þeir það þá ekki?! Það er vegna þess að nokkrum metr- um neðan Alþýðuhússins sitja valdamenn þjóðfélagsins í gömlu danskbyggðu tukthúsi og banna að kaupið sé hækkað við Dags- brúnarmenn. Ráðherrarnir í gamla danskbyggða tukthúsinu tunnu og logsýður úr henni botnana. Hann er hinn við- ræðubezti. Öðru *máli kvað gegna um mann einn við vél milli brotajárnshauganna. Hann virðist telja sér einna helzt til ágætis að vera „ekki í mann- íélaginu“, kveðst vera ..í engu íélagi“ — og út á það hyggst BLÓi OG BROTAJARN Spil striplinganna er þegar tapaS (og þá illgjörnustu sem setið hefur að völdum í þessu landi) segja sér fyrir verkum. Ólafur karlinn Thors bað verkamenn aðeins um „frest til haustsins“, — þeir veittu rík- isstjórninni 2 ár! „J afnaðarmenn“ Þáð er í nógu að snúast á verkfallsvaktinni þvi vinnu- staðir í Reykjavík eru margir. Nokkra þeirra þarf að vakta stöðugt, öðrum þeirra nægir að líta eftir. Verkfallsstjórnin og vaktaformennirnir hafa því um nóg að hugsa. Það er kallað héðan, kallað þaðan og spurt um þetta, spurt um hitt. Ótelj- andi leiðbeiningar þarf að gefa. I engu verkfalli hafa atvinnu- rekendur spurt jafnoft: Má ég þetta, má ég hitt? Það er blátt áfram vegna þess að þeir vilja frið v'.ð Dagsbrún, og telja langflestir í hjarta sínu sjálf- eru svo miklir jafnaðarmenn að þeir ætla fjölskyldu Dags- brúnarmanns að lifa í mánuð á þeirri upphæð sem vart hrekkur . yfirstéttarfrú fyrir kjól til notkunar eina kvöld- stund í konungsveizlu. Nátttröll grettir sig En það eru nokkrar undan- tekningar á friðarvilja atvinnu- rekenda. Dæmi um slíkt var tilkynningin um verkfallsbr.ot í ruslajárnsportinu hjá Einari í Sindra. Þar vildu þeir engum sönsum taka heldur brúkuðu kjaft. Hópur manna af vakt- inni skrapp því ‘inneftir. Ég flaut í kjölfarinu sem ágláp- ari. Það eru nokkrir verkfalls- brjótar að vinna í brotajárns- dyngjunum í portinu. Guð- mundur J. er enn inni í skrif- stofu að ræða við forstjórana. Meðan er rölt og spjallað. Ung- ur maður situr á uppgjafa olíu- hann hafa þau forréttindi að mega gera hvað sem sér sýn- ist! Þetta ér ekki félagsvera; manni gæti helzt dottið í hug að slíkt fyrirbæri væri nátt- tröll er hefði lifnað við ein- hverja skammdegisnóttina suð- ur í Grindaskörðum og aulazt inn á vinnusvæði Dagsbrúnar- manna — í stað þess að dragn- ast í dimman helli og fela sig. ,,Þá stoppum við mennina“ Guðmundur J. kemur og með honum varaforstjórinn. Sá vill írið, en fær því ekki ráðið. Það er því talað við verkfallsbrjót- ana með góðu, en þeir brúka syndugan kjaft. Einhver verk- fallsmanna víkur sér að Guð- mundi J. og segir: Þeir vilja ekki hætta, hvað gerum við þá? — Þá stoppum við bara mennina svarar Guðmundur með ró þess manns sem virðist eiga eilífðiná að óðali og þeim raddþunga sem forngrýtisbjörg- in hafi fengið mál. Vaktmannahópurinn sem beð- ið hefur við hliðið gengur rak- leitt niður í portið. Á áuga- bragði hafa vélar stöðvazt, logsuðutæki þagnað. Yfir þögn brotajárnsins heyrist aðeins einstaka ónot stöðvaðra manna. Engar stympingar, engin há- vaði, en töluverðu fyrr höfðu Einar í: Sindra og einn verk- fallsvörður endurnýjað fornar ástir í einhverjum faðmlögum. Fengu afsvar hjá lögreqlunni Vaktmenn hinkra ögn í hlið- inu. Og nú upphefst eftirminni- legt sjónarspil. Einar í Sindra, sem þusaði eitthvað um ,,heimskommúnisma“, sýnir engan fjandskap en gengur um portið frá einni brotajárnshrúg- unni til annarrar, fram og aft- ur, aftur og fram, án nokkurs tilgangs. Þetta er skapmaður. Þramm hans um portið minnir á villiljón í húri. —Slíka sýn- ingu fær maður hvergi í dýra- görðum heimsborganna. Sindramenn heita engu um að gera ekki fleiri tilraunir til verkíallsbrota. Guðmundur J. aðvarar þá alvarlega. Eftir há- degið fæ ég þær fregnir frá einum varðanna, að í matar- tímanum hafi Sindramaður hringt til Guðmundar J. og sagt að beðið hafi verið um lögregluvernd eftir hádegið, en lögreglan gefið afsvar — og myndi því svari áfrýjað til „æðri manna“. Til þess að íorða frá mannvígum hafi því verið ákveðið ®ð hefja ekki verkfallsbrot aftur eftir há- degið. — Síðan heyrðist öskur álengdar í símanum. En máski heíur þetta verið orðið afflutt í meðförunum! Spil striplinganna er samt tapað En hversvegna eru menn í verkfalli á þessum björtu sum- ardögum í stað þess að vinna og auka verðmæti þjóðarbús- ins? Það er af því að enn er í landinu stjóm svo fáfróðra og illgjarnra manna, að þeir halda að þeir geti stjórnað ís- lendingum með því að gera hina fátæku enn fátækari til að hinir ríku geti orðið enn ríkari. Aldrei hefur nokkur borið af- dankaðri flík sem nýjustu tizku en vor gljákembdi fjármálaráð- herra þegar hann þóttist hafa fundið „nýjan (!!) éfnahags- grundvöll“ — og þessi uppgötv- un hans reyndist vera úrelt- asta og óréttlátasta form auð- valdsskipulagsins! 1 En það merkilega gerðist: Það fyrirfannst hópur manna sem trúði — og fagnaði af hjarta! Það voru kratamir og nokkrar íhaldssálir sem vanar eru að láta hugsa fyrir sig og rétta sér skoðanir. En nú eru jafnvel atómkrat- ar farnir að sjá að keisarinn þeirra gengur nakinn. Þeir geta striplast töluvert enn, — en spil afturhaldsstriplinganna er samt þegar tapað. J. B. Kbehh S: K-D-6 H: A-6-4-3 T: K-G-8 T: A-8-3 S: 9-7-5-3 H: G-10-7-2 7-3-2 6-2 T: L: S: 8-4-2 H: K-9-8 T: ekkert L: K-G-10-9-7-5-4 S: A-G-10 H: D-5 T: A-D-10-9-6-5-4 L: D = Spilið hér að ofan er úr = hinni svokölluðu Camrose- 3 keppni. Þetta er keppni milli = Englendinga, Skota, írlendinga = og Walesbúa. Englendingar S hafa sigrað í þessari keppni = frá því að hún hófst og gerðu s þeir það einnig í ár, en þó naumlega. Höfðu þeir aðeins = einu stigi meira en Skotar. = Staðan var n-s á hættu og = suður gaf. Suður opnaði á ein- = um tígli, vestur sagði pass, = norður sagði tvö hjörtu (þetta = er eitt af séreinkennum Acol- = sagnkerfisins þ.e. að stökk- = segja í lit, sem er ekki sterk- = ari en þetta og leyfist það = vegna hins góða trompstuðn- = ings), austur þrjú lauf, suður — þrjá tigla, vestur pass, norður 5 fjóra tígla, austur pass, suður S fjögur grönd (Roman-Black- = wood), vestur pass, norður = fimm sp. (það þýðir tveir ósam- = stæðir ásar), austur pass, suð- = ur fimm grönd (Roman-BIack- E wood), vestur pass, norður sex = spaða (það þýðir tveir ósam- = stæðir kóngar) og austur pass. = Þegar hér var komið í sagn- = séríunni hefur suður sennilega = verið farinn að þreytast, því í = augnabliks fáti sagði hann sjö = tígía, reiknandi með að hjarta = drottningin væri þrettándi = slagurinn. En eigi norður = hjartakóng getur hann ekki = átt tígulkóng, þar eð hann = svaraði sex spöðum við fimm = gröndum, sem þýðir að hann = eigi ekki samstæða kónga. Útspil vesturs var laufasex. Þetta útspil eyðilagði mögu- leika suðurs á því að íram- kvæma Vínarbragð. Það hefði' verið framkvæmt þannig a-5 sagnhafi tekur trompin í botn, hjartaásinn og þija spaðana og endar heirna. Nú er rustur í kastþröng með hjartakóng- og kóng-gosa í laufi. En út- spilið tók laufinnkomuna aS borðinu. Sagnhafi tók sér langan um- hugsunartíma og kom svo að lokum auga á lausnina. Hann drap með laufaás.ium, tók sex sinnum tromp, fleygði þremur hjörtum úr borði en geymdi’ vandlega bæði laufin. Siðan voru spaðarnir teknir og entí- að í borði. f þessarí stifðu á borðið eftir hjartaás og áttu- þrist í laufi. Sagnhafi á eftin hjartadrottningu- fimm og eittt tromp. Austur er í klípu. Han.ú verður að halda kóng-gosa í laufi, því annars fríar sagn- hafi laufáttuna með því að trompa eitt lauf, og hann verð- ur einnig að halda hjartakóng* öðrum, því annars fellur kóng- urinn í ásinn og drottningint heima verðyr góð. Austur* reyndi að íleygia frá sér* hjartakóng í jjeirri von að vest- ur ætti hjartadrottnir.gu og þá tók sagnhafi hjartaásinn og- vann alslemmuna. Þessi athyglisverða kastþröng er kölluð criss-cross tromp- kastþröng. ^iiiiiiiiiiiimiiMiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiimniimmimimmmmm,........................................................... i Um flón Eirlksson cand, mag. látinia átti ekkert hreint Verkfallsverðir ræða í bróðemi við þá semvoru að vinna í brotajárnsporti Sindra- B o um hálsinn, lag'unaður". Hann barði stundum að riyrum hjá mér um lágnættið á menntaskólaárum okkar og ræddi við mig um stund um heima og geima. Þá þegar samdi hann sig ekki alveg að almannasiðum. En allt frá þeim árum vorum við miklir mátar, þótt. leiðir okkar skildu um nokkur ár. Við spjölluð- um oft saman yfir kaffi á veitingastöðun. mér alltaf til ánægju, því að hann var einn sárafárra manna, er ég hef kynnzt,, sem voru hugmyndir raunverulegri en hlutir. I fyrstu reyndi ég að vekja á- huga hans á jafnaðarstefn- unni, en varð ekki ágengt. Hann van'reysti samtökum fjöldans og stefnumálum. Og leftir að hann kynnt’st Niet- zsche á námsárum eínum ytra, mun hann hafa metið hann umfram alla aðra hugs- uði. Jón Eiríksson var lærður maður, vel að sér í þeim greinum. sem hann las til háskólaprófs, rg víða heima utan þeirra. Hann var næmur, minnugur og greindur, en hafði ekki alhliða greind. Hann var ör í viðræðum, bar al’hratt á, var þrætinn í hófi, en skipti ekki skapi. Sílesandi var hann. Margt. það, sem menn sækjast eftir, fé, heim- ili, virðingarstöður voru hon- um tiltölulega litils virði. Hann sýndist þess vegna vera án metnaðar. í fari hans var nlgert andvaraleysi, eins og hann ygði sAr einskis ills. Að ber? hönd fvrir höfuð sér kunní bnnn ekk'. Þetta sáu óvandaðir og m!snotuðu í um- geng’-’i við hnnn. Það mun öðru fremur hafa verið af þessum sökum, að honum tókst ekki að halída uppi aga við kennslu og hrökklaðist kvæðið um efnahagsmál sem hann hafði búið sig undir að vinna á ævistarf sitt. En upp frá því var hann jafnan á hrakólum. Samt sem áður létu honum mörg störf vel. Hann var ,góður kennari þeim, sem gerðu sér ekki dælt við hann. Hann hefði getað orð- ið gegn bókavörður, (en bókavarzla er vanmetið starf hérlendis,) og samvizkusam- ur skrifstofumaður. Hann var góður þýðandi, þýddi fljótt. og nákvæmlega á látlaust og lipurt mál. Ef honum, — sem var svo ósýnt um að sjá sér farborða, — hefði verið veitt aðstaða til að geta með sæmiliegu móti haft þak yfir höfuðið og í sig og á, hefði hann getað snúið á íslenzku tuttugu eða fleiri öndvegis- ritum. í fyrrahaust réðst hann til Noregs til kennslu og hugðist dveljast þar nokkur ár, unz liann hefði komið undir sig fótunum á nýjan leik. Hon- um voru þó fremur flestum okkar framandi þau viðhorf, sem nú munu vera samsigin- leg ungum menntamönnum hérlendis að meira eða minna leyti: Til þess að lífskjör landsmanna fylgist. að lífs- kiörum annarra þjóða fram til aldamóta, er þeir verða væntanlega 400 þúsundir, þurfa gjaldeyrístekjurnar að fiórfaldast. Þass vegna er þörf nýs útflutningsatvinnu- vegar (eða nýrra), sem reisa verður fyrir erlent lánsfé, ef ekki verður að veita útlend- ingum leyfi til þess. Um leið- og landsmemi missa frum- kvæið um efnaliagsmál eem. áður um utanríkismál, verð- ur ekki vænzt innlends frum- kvæðis um menningarmál og" uppeldismál. Með því a& hverfa úr landi er þannig’ ekki hlaupizt undan merkjum. — Jón Eiríksson, eins og ég' sagði áðan, var flestum okk- ar fremur framandi þessL sjónarmið. Hann glataði aldrei barnatrú sinni á sveit- ina. Yfir kaffi hafði hann við mig vantrúaðan stundum orð á, að ný endurreisn hæfist í sveltunum. Þegar ég virti fyrir mér Jón Eiríksson, komu mér oft í hug ummæli um mannskæða, plágu í frægri skáld- sögu. „Hann er sú tegund manna, sem þyrmt, er á slik- um timum“. Andlátsfregn hans kom mér algerlega á- óvart. Mig grunaði ekki, að* í minn hlut félli að skrifa. eftir hann látinn, eins og nú er, orðin raun. Reykjavík, 3. júní 1961. Haraldur Jóhannsson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.