Þjóðviljinn - 07.06.1961, Síða 11

Þjóðviljinn - 07.06.1961, Síða 11
Miðvikudagur 7. júmí 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (11 1 <la" br niiSvilaldjígu1' 7. júní. — Páll' lrisjitri). — í'iuigl í há- suðri kl. 7.50. — Awiegisliáflæði kl. 0.00. — 'Siðdeglshuflæði lil. 12.24. Næturvarzla vikuna 4.—10. júní er í Lyfjabúöiimi Iðunni, sími 17911. Blysavarðstofan er opín allaD sól- arhringinn. — Læknavörður L.R or á eama stað kl. 18 til 8, aímí 1-B0-30 Bókasafn Dagsbrúnar Freyjugötu 27 er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. og laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 e.h. CTVARPIB 1 DAG: 18.30 Tónleikar: Óperettulög. 20.00 Islenzk tónlist: Verk eftir Jón Þórarinsson. a) Prelúdía, sálmur og fúga um gamalt sálmalag (Dr. Páll Isólfsson leikur á orgel). b) Um líf og dauða / Of Love and Death, tónverk fyrir barýtónrödd og hljómsveit (Aurelio Estanislao og Pensilvaníuhljómsveitin flytja; Thor Johnson stjórnar). 20.20 Fjölskylda Orra, framhaldsþættir eftir Jónas Jónasson. Sjöundi þáttur: Tröppukoss. 20.45 Frönsk tónlist: a) Pastorale d’Été eftir Honegger. b) Síðdegi skógarpúk- ans eftir Debussy. c) Dapnis et Chloé, eftir Ravel. 21.20 Útvarp frá íþróttaleikvanginum í Laug- ardal: Sigurður Sigurðsson lýsir síðari hálfleik knattspyrnuleiks milli skozka liðsins St. Mirren og úrvalsliðs af ‘ ^Suðvesturiándi 22.25 Djassþáttur (Jón Mu'.i .Ariha- son). 23.00 Dagskravmk. A. Brúarfoss , fór frá ) Hamborg 5. þ.m. til | Reykjavikur. Detti- fo§s fór frá Rvík 3. þ.m. til Rotterdam og Hamborg- ar. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss kom til Immingham 4. þ.m. Fer þaðan til Grimsby, Hamborgar, Kau.pmannahafnar og Gautaborgar. Gullfoss fór frá Leith 5. þ.m. til Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Immingham 3. þ.m. Fer þaðan til Grimsby, Nor- egs og Hamborgar. Reykjafoss fer frá Haugesund í da.g til Berg- en og Islands. Sslfoss fór frá Vestmannaeyjum, 30. f.m. til N.Y. Tröllafoss er í Reykjavík. Tungu- foss fór væntanlega frá Hamborg í gær til Rostock, Gdynia, Mánt- ylouto og Kotka. Hvassafell er í On- ega. Arnarfell er í Archangolsk. Jökul- fell er væntanlegt til | Fiek'kefjord í dag frá Gdynia.. Fer þaðan til Haugesund og Dale. , Dísarfell er á Dalvík. Litlafell er i í Reykjavík. Helgafell er i Rvik. | Hamrafe’.l fór gær frá Ham- borg áleiðis til Batumi. (Tímarit Hjiikrunarfélags lslands 2. tbl. 1960 birtir m.a. minningar- • greinar og kvæði um Kristínu 1 Thoroddsen hjúkrunarkonu, Um skarð í vör og góm heitir- grein eftir Árna Björnsson j^eknisr : grét Jóha.nnesdóttir segir frá Grænlandsferð, sagt er frá stárfi Ingunnar Gísladóttui' hjúkrunar- konu í Afr ku ennfremur Raddir hiukrunarncnfa- frettun . Oií 'itil- kynmngnr-,.jS»< Vinuan, í—3 1961, er ltóniiníút. Þar er ‘birt 1. maí-ávarp la'.uiíj>egal saimakanna íReykjaýík -'",1961, sagt frá kvennaverkfallinu. i Keflavík, Sveinafélagi skipasmiða í Reykjavík 25. ára, bókasafni Da.gsbrúnar, Verkalýðsfélagi Borgarness 40 ára, Verkamanna- félagi Húsavíkur .50 ára, 1. maí í Reykjavík, Vestmannaeyjiaverk- fallinu, svikunum í landhelgis- málinu o.fl. Leiðrétting í fréttinni um andlát Jóns Árnasonar prcntara í blaðinu í gær var sagt að hann hefði fæðst 6. júní. Fæðingar.dagur hans var 5. júni og hann lézt þvi á afmælisdegi sínum. / gtLjKEZ 3 V s L . ... S v 3 a /0 /1 1Z /3 IV l's /? la 19 2o 21 | Fengu síld | Trúlofanir Lárétt. 2 skarð 7 skeyti 9 óánægja. 10 létt 12 fuglshljóð 13 ætt 14 ríki 16 ílát 18 merki 20 frumefni 21 kátt. Lóðrétt. I hval 3 samstæðir 4 meiri 5 reiðihlj. 6 útlendingar 8 ending II fiskur 15 stjarna 17 frumefni 19 ólæti. Giftingar § — Barnaheimili Styrktarfélags van- IHIIIlllll1IIUIIIIIHISI:HIUIIIIHI.HniIIII ^gepjjna,, Lyngó-S:lyiðf^Safajjoýiii 5, yerður til sýnis fyrir félagsmenn óg áðrá, sem ha.fa. hug á .að skoða heimiiið, nk. fim'mtudagskvöld 8.' 5 þ.m. kl. 20—22. Stjórnin.. Tæknifræðifélag Islands. Skrifstofa í Tjarnargötu 4 (3. hæð). Upplýsingar um tækni- fræðinám þriðjudaga og föstu- daga klukkan 17—19 og laugar- daga klukkan 13.15—15.00. Hefil scmband vil Mjéstræti ■fc Áríðandi er að allir sem hafa undir höndum undir- skriftalista í söfnun Samtaka herr.ámsandstæðinga hafi sam- band við skrifstofuna, Mjó- -stræti 3, annarri hæð. Skrif- stofan er opin daglega kl. 9 til 22, símar 2-36-47 og 2-47-01. Pólk sem selur happdrætt- ismiða samtakanna er beðið að gera skil.eins fljótt og auði'ð er. jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiimmiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii E Á sjötíu og fimm ára afmæli mínu 3. júní siðast- E = liðinn sýndi Félag járniðnaðarmanna mér hlýjan vin- = S áttuvott og hamingjuóskir með þessi timamót 'í lífi E mínu og langar mig til þess a'ð þak'ka þessum góðu 5 5 félögum hlýjar kveðjur. 5 Stefán Guðmundsson, járnsmiður, = E Mjóstræti 8 b. E Tmiiiimmiimmmmimmmmmiiimiimmmm miiiimiiiimiimmmm = Húsavík 5/6 — í gær = = fengu Iveir - smábátar = E héðan frá Húsavík = = nokkra síld, 15—20 tunn- = E ur, er þeir drógu fyrir ör-i í skammt undan landi um = = hálftima siglingu frá = = bænum. Hér var um að = = ræða millisíld, en innan E E um var þó stór hafsild. E E Hér á Húsavík eru E E menn nú óðast að búa E E báta sína til síldveiða fyr- = ~ ir Norðurlandi í sumar. = iiiimmiiiimiiimmmiiiiimiiiiiiuiii St'mningskaldi Létts'kýjað. Margery Allingham: VoIaIellur frá 44. DAGL'il. „Satt að segja,“ sagði hún, og það brá fyrir glampa af sjálfsvörn í aúgunum, „var frú Potter enginn góðkunningi minn. Við vorum engir trún- aðarmenn, það gat ekki heitið við töluðum neitt saman. Ég var í fáeinum tímum hjá henni svona við og við, því mér fanr.st hún vera svo vel að sér 5 list sinni, og auk þess fékk ég áhuga á sumum af kunn- ingjahópi hennar. John Laf- cadio sem er einn af hópnum, er enn á lífi, — eða var,“ bætti hún við hikandi, eins og hún héidi að jafnvel þessi mikla ■afturganga mundi eiga fullt í fangi með að lifa af hina síð- ustu og verstu atburði. Full- trúinn þagði en fylgdist vel með og ungfrú Cunninghame varð nauðug viljug að halda áfram. „Sjáið þér,“ sagði hún ó- styrk í máli, „ég þekkti hana sama sem ekki neitt. Blessuð konan.“ „Trúði hún yður ekki fyrir neinu?“ Oates virtist vonsvik- inn. „Nei, nei.. .“ Andartak virt- ist sem þetta ætlaði ,að verða síðasta orðið, en fuiltrúanum tókst samt með þögninni og eftirvæntingunni að knýja út úr henni meira. „Mér fannst hún samt dálítið einkennileg í þetta skipti,“ sagði hún allt í einu..,.En fyrst það átti fyrir henni að liggja að msfeta dauðanum rétt á eftir, má segja að það hafi ekki ver- ið nein furða.“ ,.Einkennileg?“ spurði Oates, og lét sem hann yrði ekki var við hinar ósamkvæmu ályktan- ir ungfrú Cunninghame. En nú varð ekki snúið við, með góðu móti, og ungfrú Cunninghame gerði það heldur ekki. „Mjög einkennileg“. fullyrti hún. ,.Ég sagði henni að hún væri vesældarleg og það snart hana illa. Auk þess var hún eitthvað svo skilningsdauf.“ Fulltrúinn reigði höfuðið. Campion sýndist eyrun hreyf- ast til. „Þér segið að hún hafi ver- ið skilningsdauf. getur ekki verið að hún hafi fremur ver- ið í leiðslu. — í vímu á ég við?‘í Augun í ungfrú Cunning- hame urðu ofurstór. „í vímu, sögðuð þér. „Þér eigið þó ekki við að hún ...“ „Gott og vel, ef ég heí hald- ið það . . „Æ, nei, nei.“ Lögreglufull- trúinn v.ar mjög stilltur. ,.Nei, ég ætla aðeins að reyna að finna sennilega- ástæðu . fyrir , dauða frú Potter. Læknarnir hafa ekki enn gefið úrskurð um dánarorsökina, og fyrst svo stendur á að það voruð þér sem sáuð hana síðast á l.fi, að þvi er við bezt vitum, er það skiljanlegt að við vilj- um vita hvernig hún kom yð- ur fyrir augu og eyru.“ „Það var ég sem sá hana síðast á lífi. Er það nú víst? Ó“. Ungfrú Cunninghame var allt í einu hröpuð úr stöðu sinni sem mikilvægur þátttak- andi i þessum harmleik, og í stað þess kominn kvíði og órói. „Réttarrannsókn! Ég á þó ekki, ó lögreglufulltrúi, mér er þó ekki ætlað að mæta fyrir rétti? Ég get ekki — ég þekkti hana ekki. — “ „Við vitum ekkert með vissu ennþá“, sagði Oates undir- ferlislega- „Ég gizka á að þér segið mér allt sem þér vitið núna.“ „Já, svo sannarlega. Allt.“ Campion fánn.st þessi móður- sýkiskennda hræðsla ungi'rú Cunninghame . heldur óviðfeld- in. „Sko, hún var einkennileg. Eitthvað svo annarleg. Öðru- vísi en hún átti að sér. Ég reyndi að fá hana til að tala um hitt — úm hinn glæpinn, á ég við: Ég kenndi í brjósti um hana og hélt ég gæti hugg- að hana.‘* Cunninghame leit snöggt og undirfurðulega á fuiltrú- ann, en hafi hún búizt við að sjá í svip hans þá alvizku og gerhygli sem við mundi vera að búast af manni í hans stöðu, þá hefur hún orðið fyrir von- brigðum. Og hún hélt áfram: \ . „Það var joá sem mér fannst . hún •vera. sljó. Hún heyrði víst hvað ,ég ságði, — þ'að yoru ekki nem,a fáeinar vinsam(eg- ar spurningar. en hún gat engu svarað. Ég fór frá henni klukkan hálf fimm. Hún fylgdi mér ekki til dyra. Ég fór ein- sömul út, en . það var allt í lagi með hana þá því ég heyrði að síminn hringdi.“ Fulltrúinn, sem orðinn var leiður í skapi af því hann sá í hendi sér að ekkert mundi hafast upp úr þessu samtali, glaðnaði nú allt í einu við. „Þér heyrðuð símann hringja klukkan hálf fimm?“ sagði hann og tók upp vasabókina sina. Við að sjá þetta tákn um embættisvald mannsins varð ung'frú Cunninghame skelkuð, en hún endurtók samt fram- burð sinn- seint og skilmerki- lega. „Ég heyrði símann hennar hringja klukkan hálf fimm þegar ég var að fara,... og mér heyrðist hún svara þeim“, sagði hún og bar nú hraðar á, ,,en það er ég' ekki viss um því ég hleraði ekki eftir því eins og þér skiljið.“ ,.Já, ég skil“, svaraði full- trúinn. ,,En það mundi ég hafa gert, svaraði ungfrú • Cunninghame hreinskilnislega, ,.ef ég hefði vitað hvað mundi koma fyrir“. Oates virtist ekki neitt til- takanlega hrifinn af þessari yf- irlýsingu og það sló á hálf- leiðinlegri þögn. „Sjáið þér, ég gat ekkert um þetta vitað, hvernig hefði ég átt að geta það?“ sagði ung- frú Cunninghame. „Hið eina sem ég vissi, var það að henni leið ’ ekki vel. Segið þér fnér, herra lögreglufuUtrúi. þarf ég að bera. vitni? Ég er mjög hrygg út af þessu. Því jafnvel þó að við værum engar vin- konur, hef ég þó heirnsótt hana árum.saman, og í þetta skipti átti ég ekki annað erindi en að sýna henni myndirnar mín- ar. Dauðinn,“ sagði hún með sjálfstrausti þess sem veit að hann hefur rétt , fyrir sér, „dauðinn er ætíð skelfilegur“. „Já,“ sagði fulltrúinn, „satt er það.“ Herra Campion og lögreglu- þjónninn gengu ^egn utn þess- ■ar rykugu götur með þungbún- um stórhýsum sem áður höfðu verið einkabústaðir auðkýfinga en voru nú orðin að leigu- íbúðum, og af þeim öll dýrð, þesgar í ömurlegu götur frá Maida Vale til Bayswater. Oat- es virtist vera nokkuð niðri fyrir og Campion var áfjáður að vita hvað það væri. „Þetta var hálfskrýtin gömul kona,“ sagði hann. „Aldrei mæti ég svona kvenfólki nema þegar morð hefur verið fram- ið. Þeim tekst einhvern veg-

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.