Þjóðviljinn - 17.06.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 17.06.1961, Blaðsíða 11
Laugardagur 17. júní 1561 — ÞJÓÐVILJINN — (T1 Útvarpið 1 dá" er laugardagur 17. júní. — Island íýðveldi 1944. — Jón Sigurðsson. Bótólfsmessa. — Tungl fjærst jörðu. — Tungl í liásuðri kl. 15.58. — Árdegishá- flæðí kl. 8.00. — Síðdegisháflæði kl. 20.21. Næturvarzta vikuna 11.—17. júní er í Vesturbæjarapóteld. Blysavarðstofan er opln allan sól arhringinn. Læknavörður L.R Br á oama atað kl. 18 til 8, #ím 1-50-30 Bókasafn Dagsbrúnar Freyjugötu 27 er oplð föstudaga kl. 8—10 e.h. og laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 e.h. CTVARFIÐ 1 DAG: (Pjóðhátíðardagur íslendinga). 8.30’ Morgunbæn, fréttir og ís'.enzk sönglög. 10:lö Veðúrfr. 10.20 Is- lenzk kór- og hljómsveitarverk. 13.40 Frá þjóðbát ð í Reykjavik: a) Hátíðin sett (Éíríkiir Ásgeirs- son forstjóri, formaður þjóðhá- tíðarnefndar. b) Guðþjónusta i Dómkirkjunni (Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson, mess- ar; Dómlkórinn og Árni Jónsson syngja; dr. Páll Isólfsson leikur á orgel). c) 14.15 Hátíðarathöfn við Austurvöll: Forseti Hæsta- réttar leggur blómsveig að fót- stalli Jóns Sigurðssonar. — Allir viðstaddir syngja þjóðsönginn. — Forsætisráðherra Ólafur Thors iflytur ræðu. — Ávarp f jallkon- unnar. — Lúðrasveitir leika. d) 15.00 Barnaskemmtun á Arnar- hóli. Dr. Þórir Kr. Þórðarson prófessor ávarpar börnin. — ;lé|kur. Leikþáttur" eftir Gest Þorgríms- son. — Krist n Anna Þórarins- dóttir syngur visur úr leikritinu „Dýrin í Bakkaskógi". — Sverr- ir Guðmundsson (11 ára) syngur. -— Þáttur úr „Skuggasveini". — Klemenz Jónsson stjórnar leik- þáttum og skemmtuninni í heild. 16.00 Miðdegistónleikar: Islenzk tónlist. — 17.00 Lýst íþrótta- keppni í Reykjavík. 20.00 Frá þjóðhátíð í Reykjavík: Kvöldvaka á Arnarhóli. ia)Lúðrasveit Reykja- vikur leikur. Stjórnandi: Páll Pampickler Pá'sson. b) Geir Hall- grimsson borgarstjóri flytur ræðu. c) Karlakór Reykjavíkur syngur Söngstjóri: Sigurður Þórðarson. Einsöngur: Guðmundur Guðjóns- son og Gi ðmundur Jónsson. Pí- anóleikari: Fritz Weisshappel. d) Lcikþáttur eftir Guðmund Sig- urðsson. Leilcendur: Erlingur Gíslason og Knútur Magnússon. e) Óperettusöngviararnir Sigur- veig Hjaltested og Kristinn Halls- son syngja. f) Leikþáttur: „Stefnumót á Arnarhóli" eftir Ragnar Jóhannesson. Leikendur: Herdís Þorvaldsdóttir, Valur Gíslason og Steindór Hjörleifsson. 22.05 Danslög. 02,00 Dagskrárlok. Útvarpið á sunnudag: 8.30 Lífleg morgunmúsik. 9.10 Morguntónleikar: a) Konsert í G-dúr fyrir fiðlu og strengja- sveit eftir Dittersdorf. b) Bibliu- söngvar op. 99 eftir Dvorák. c) Sinfónía í d-moll eftir César Franc. 11.00 Messa í Dómkirkj- unni. 14.|00 Miðdegistónleikar: a) „Svanasöngur" eftir Schubert. b) Fiðlukonsert í D-dúr op. 77 eftir Brahms. 15.30 Sunnudagslögin. 17.30 Barnatími (Anna Snorra- dóttir): a) Þjóðarleiðtogi Islend- inga: Snorri Sigfússon, Andrés Björnsson og Bjarni Einarsson iæssm fi & w. Jóns Ri Jj| Y'% nninnast 'Jóhs feigurðssonár ■ í stuttu máli. b) Ævintýri ar Óía og Stínu. c) Fimm mínútur með Chopin. d) Sagan „Stúart litli"; 'sjötti lestur. 18.30 Miðaftantón- leikar: Guy Luypaerts og hljóm- sveit hans leika iög eftir Irving Berlin. 20.00 „Á slóðum Jóns Sig- urðssonar": Lúðvík Kristjánsson sagnfræðingur les úr hinni nýju bók sinni. 20.25 Einsöngur: Franski ljóðasöngvarinn Gérard Souzay syngur lög eftir Fauré og Ravel. 21.00 Islenzk húsmóðir: Dagskrá Kvenréttindafélags Is- lands, Rætt við Halldóru Eg g- ertsdóttur námsstjóra um störf húsmæðra, Auði Þorbergsdóttur iögfræðing um réttindi þeirra, og Fluqferðir a i'CI 1 z ' borgar ajjr .Rfykjavikur. fer frá Kauþmanhahöfn i dag til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Fredrikstad í gær til Hamborgar, Antwerpen, Hull og Reykjavkur. Reykjafoss fer frá Siglufirði 2(0. þ.m. til Öiafsfjarð- ar, Dalvikur, Hríseyjar og Húsa- víkur. Selfoss fór frá 3NT.Y. i gær til Reykjavíkui'. Tröllafoss er i Reykjavík. Tungufoss kom til Mántyluoto 13. þ.m. Fcr þaðan til Reykjavíkur. & Trúlofanir Svein Ásgeirsson hagfræðing um hagskýrslur og framfærslukostn- að. — Anna Sigurðardóttir og Elin Guðmundsdóttir undirbúa dagskiána. 22.05 Danslög. — 23.30 Dmgskrárlok. Ctvarpið á mánudag: 12.55 Við vinnuna. 18.30 Tónleik- ar: Lög úr kvikmyndum. 20.00 Um daginn og veginn (Andrés Kristjánsson ritstjóri). 20.00 Ein- söngur: Guðmunda Elíasdóttir syngur. 20.45 Utvarpssagan. 22.25 Búnaðarþáttur: Agnar Guðnason ráðunautur talar um jurtalyf og notkun þcirra. 22.40 Kammertón- leikar. 23.10 Ðagskrárlok. Sumarskóli Guðspekifélagsins hefst á morgun, sunnudag, í Hlíð- ardalsskóla. Farið frá Guðspeki- félagshúsinu kl. 1 e.h. Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss fer frá Dublin 21. þ.m. til N. Y. Fjallfoss er í Reykjavák. Goðafoss fer frá Kaupmannahöfn í dag til Gauta- Giftinqar Hekla fer frá Rvík kl. 18 í kvöld til Norðurlanda. Esja er í Reykjavík. Herj- ólfur er í Vestmannaeyjum. Þyr- ill er í Reykjavík. Skjaldbi'eið er i Reykjavík. Herðubreið er i Reykjavík. 1 dag la.ugardag 17. júní er Snorri Sturlu- son væntanlegur frá Hamborg, Kaup- marinaböfn og Gautaborg kl. 22.00 Fer til N.Y. kl. 23.30. MilUlandaflug: Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmanna- hafnar kl. 08.00 í fyrramá’ið. Cloudmaster leiguflugvél Flugfé- liags Islands fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 10.00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 17.30 á morgun. Hvassafsll fór i gær til Onega áleiðis til Grimsby. Arnarfell fór 14. þ.m. frá Arc- hangelsk áleiðis til Rouen. Jökul- ulfell losar og lestar á Austfja.rða- höfnum. Dísarfell fór frá Blöndu- , ^ ^ íí: l'feÍl 4 % ðhi 10. þ.m.i,áViðis. til RRV qe Veritspils." Lrtlaféll hpr í Reykjá- vik. Helgafell er j Þorlákshpfn. Hamrafell fór 8. þ.m. áleiðis til Batumi. Flores er i Ólafsvik. Þann 16. júní sl. op- inberuðu trúlofun sina ungfrú Ingi- björg Sigmundsdótt- ir frá Hraungerði í Hraunberðis- hreppi Árnessýslu og Albert H. Valdimarsson frá Hreiðri í Holta- hreppi, Rangárvallasýslu. 1 dag verða gef- in saman i hjóna- band ungfrú Anna Guðrún Jónasdótt- ir, stúdent, Akur- eyri, og Hlöður Bjarnason, stud med., Siglufirði. MESSUR Messa i Frilcirkjunni kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Laugarneskirk ja: Messa kl. 11 f.h. Séra Garðar Svavarsson. IlallgrímsUirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Jónas G’sltason sóknarprestur í Vík. Bústaðasókn: Messa i Háagerðisskóla. Gunnar Árnason. Dómkirlvjan: Messa kl. 11. Séra Jón Þorvarðs- son. Bamaheimilið Vorboðinn. Börn, sem eiga að vera á barna- heimilinu Rauðhólum í sumar, mæti miðvikudiaginn 21. þ.m. kl. 1.30 í porti Austurbæjarbiós. Far- angur barnanna komi þriðjudag- inn 20. þ.m. kl. 9.30 á sama stað. Starfsfólk heimilsins mæti á sama t ma. Margery Allingham: Vofa fellur frái —ZZZZ I 53. DAGUR " ' ~ - - augum en einmitt Dacre og írú Potter“. „Svo við snúum okkur að efninu“, sagði Oates heldur mildari“, hvar ætli Fustian. þessi maður sem þér grunið. hafi þótzt vera milli hálffimm og fimm síðasta fimmtudag?“ „Já, hann hafði svo mikið við að segja mér hvert hann hefði farið,“ sagði Campion. „Hann sagðist hafa fa.rið á Listasafn Seyers og verið þar að dást að myndum eftir her- togafrúna. Seyer gamli er kunningi minn og ég skauzt inn til hans í fyrradag og heilsaði upp á' hann. Hann var skrafprey.fi nn log sagði mér það sem ég vildi heyra um- búðalaust. Max kom inn í lista- s^fnið klukkan fimm eða allt að því tuttugu mínútum fyrr. Seyer tók eftir því hvað klukk- an var af því að orðið var svo framorðið. Hann hafði verið að vonast eftir honum allan daginn. Sýningunni er lokað klukkan hálfsjö, en Max hélt áfram að tala við Seyers þang- að til klukkan nærri sjö. Síðan fóru þeir út saman og fengu sér í staupinu. Seyer var hrif- inn og litið eitt undrandi yfir lítillæti þessa mikla manns, held ég hafi verið. Max er ekki alltaf svona hupplegur“. „Ungfrú Cunninghame fór klukkan húlffjögur“, sagði full- trúinn. ..Fustian kom inn i Tistasafnið um fimmleýtið. eða í fyrsta lagi þegar klukkuna vantaði tuttugu mínútur í fimm og' stóð við í tvo tíma, Og á því tímabili var frú Pott- er ekki lengur í tölu lifenda, og við fundum hana og kom- um öll, einmitt á þessum tíma. Þa er ekki eftir nema finrím mínútur handa honum að vinna verkið á, milli klukkan háiff^mm og fimm mínútur yfir húlffimm. Ekki verða mörg hermdarverk unnin á svo naumum tíma, Campion minn“. „Þessi tími er nógur til 'að tala í síma“, sagði Campion. „Hvað eigið þér við?“ Campion sat framarlega á stólnum sem hann hafði setzt á. „Þegar ungfrú Cunninghame fór klukkan hálfíimm heyrði hún að síminn hringdi. Þér grófuð það upp að hringt liefði verið frá almenningssíma í Cilford Street. Max var kom- inn inn í listasafn Seyers klukkan fimm mínútur yfir hálffimm. Listasafn Seyers er í Cilford Street. 0g það er al- menningssími í nokkurra metra fjarlægð neðar í götunni, hinn eini í þeirri götu“. „Ekki' er þetta riein sönnun“. „Ég veit það, en er þetta ekki dálítið grunsamlegt? Margir menn kunna að hafa séð til hans hafi hann farið inn í klefann. Hann er svo einkenni- legur eins og þér munið. Auk þess þekkja hann þarna flest- ir í sjón. Það ætti ekki að vera vandi að hafa upp á vitnum“. „Hvað ætlar að verða úr þessu?“ Það var auðséð að fulltrúinn var farinn að taka vel eftir. „Setjum svo að það sannist að það hafi verið hann sem hringdi. — það er reynd- ar óvíst að það takist. en hvað þá? Gæti hann hafa gefið henni eitur gegnum símann? Nú held ég' að þér hafið verið að skálda glæpareifara". Fölleiti maðurinn ungi með hornspangagleraugun haggað- ist ekki. „Þessi staðhæfing mín er óstaðfest af staðreyndum“, sagði hann, „en ég er fús til að veðja hverju sem þér viljið um það að hún er rétt. Sko, við þekkjum það ,af eigin at- hugun qg af framburði Potters : sjálfs,. að frú Potter. var, vön að hella í sig fullu ölglasi af viskí þegar eitthvað hafði ko.m- ið fyrir sem hún vildi ekki horfast i augu við. Af þvi féil hún svo í öngvit. Við vitum að Potter hélt að það væri þetta sem fyrir hefði komið í þetta sinn. Hann sagði það. E£ það væri nú satt?“ „En saman við þetta venju- lega magn af áfengi var ofur- lítið af nikótíni?“ „Já“. „Það er :hugunárvert“, sagði Oates varfærnislega. „Hún fél\k taugaáfall,' eða hvað þáð nú var. rrieðan hún var að tala í símann, og sá sem við hana talar treystir því að hún muni hegða sér samkvæmt venju og þannig takist að láta líta svo út. sem morðið hafi verið framið ,á þeim tíma þegar maðurinn hafði fullkomna fjar- vistarsönnun. Þetta er nú held- ur að lagast, Campion“. „Svona held ég að þetta hafi verið.,, Campion talaði hóg- værlega. „Sko, athugið það. Þetta sýnist ætla að koma heim. Frú Pqtter hlaut að hafa verið heima klukkan hálffimm vegna þess að ungfrú Cunning- hame átti að hætta klukkan kortér yfir fjögur en var aldrei vön að fara fy.rr en tíu mín- útum siðar. Þa var Potter Jqr- inn út, það var hinn eini dag- ur vikunnar sem hann vaiuaht- af að heiman, svo konunni var frjálst að drekka drykk sinn og hníga útaf. Auðvitað gat hann ekki vitað að Potter mundi köma heim og þvo bik- arinn, en hann gat búizt við að Fettes mundi gefa úrskurð urq hjarjabiluii eða afengis- eitruiV. .,, , „ .. ,, . „Þetta hljómar ekki ólík- lega“, sagði fulltrúinn, „mjög langt frá því. Og ekki frá- gangssök að sanna Það. En það eru í því margar veilur, mikið af tómum ágizkunum. 29. landsleikurinn Framhald af 9. eíðu. spurning hvort ekki hefði ver- ið í’étt að láta Helga Jómsson sem framvörð og Jón sem bakvörð. Ilánn gerir líka það sem fæstir bakverðir gera og það er að leita að næsta manni og hefja sairileik. Þáð er mikill kostur. Ef Hollendingarnir eru hins vegar seinir, r.ýtur Garðar sín vel með auga sitt fyrir samleik. Það verður því að álíta að þrátt fyri'r allt hafi nefndinni ekki tekizt illa upp að þessu sinni, og það þótt komið hafí fram raddir um það að láta bara blaðaliðið, með sinn hraða og vil.ia, eiga við hina „fljúgandi Hollendinga." -■r Iþróttahátíð. Erlendis, sérstaklega á Norðurlöndum, eru landsleik- ir í knattspyrnu taldir Kiokk- urs konar hátíð og fólkið tek- ur á vissan hátt þátt 5 lienni, m. a. með því a'ð taka þátt í þjóðsöngvum landanna, er þeir eru leiknir Þetta setur „stemningu“, sem getur náð alla leið til leikmannanna óti á vellinum, og eins þegar leik- ur er' há.finn, er það mjög þýð- ingarmikið að áhorfendur örvi sína menn til dáða og að þeir heyri og finni samhuginn. Vonandi gerist þet.ta á mánu- dagskvöldið kemur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.