Þjóðviljinn - 08.07.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 08.07.1961, Blaðsíða 11
Laugardagur 8. júlí 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Útvarpið . I 1 1 1 fluérferðir í dag er laugardagur 8. júlí. — Seljumannamessa. — Tungl í hástU(5ri kl. 9.03. — Ardegishá- flieði kl. 1.40. — SíSdegisháflæði kl. 14.18. Næturvarz’a vikuna 2.—8. júlí er í Vesturbæjarapóteki. Sími 22290. Bty ÞavarBstoían er opin aíian sól- arhringinn. — Læknavörður L.R »r á sama sta5 ki. 18 til ■ 8, sim 1-50-30 Bókasafn Uagsbrúnar Freyjugötu 27 er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. og laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 e.h. OTVARPEB 1 BAG: 12.55 Óskalög sjúklinga. 14.30 1 umferðinni (Gestur Þorgrímsson). 14.40 Laugardagslögiii 18.30 Tónleikar. 20.00 Leikrit: Það stendur hvergi í bókinni, gaman- leikur eftir Artur Watkyn. Þýð- andi: María Thorsteinsson. Leik- stjóri: Indriði Waage. Leikendur: Anna Guðmundsdóttir, Jóhann Pálsson, Er’.ingur Gíslason, Þor- steinn ö. Stephensen, Valur Gísla,- son, Rúrik Haraldsson, Jón Að- ila og Gestur Pálsson. 22.10 Dans- lög. 24.00 Ðagskrárlok. Millílandaflug: 1 Millilándaflugvélin ~ Gullfoss fer til Glas- gow og Kaupmanna- hafnar kl. 08.00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.30 í kvöld. Flugvélin fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 0S.00 í fyrramálið. Miililandaflug- vélin Skýfaxi fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 10.00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl.; 17.30 á morgun. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Egilsstaðá, Húsavíkur, Isafjarðar, Sauðár- króks, Skógasands og Vestmanna- eyjá (2 ferðir). Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhóismýrar, Horna- fjarðar, Isafjarðár og Vestmanna- eyja. 1 dag laugardag 8. júlí er Snorri Sturlu- son væntanlegur frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Gautaborg kl. 22.00 Fer til N.Y. kl. 23.30. £- Brúarfoss er i, Rv(k: Dettifoss fer ffá N.Y. 14. iþ.m. til Reykja- víkur. Fjallfoss fór frá Siglufirði síðdegis i gær til Ólafsfjarðar, Akureyrar, Dalyíkur og Faxiaflóahafna. Goðafoss er i Reykjaviic. Gullfoss fer frá Rvik kl. 17 i dag til Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykjafoss er í Aber- deen. Fór þaðan siðdegis i gær til Rotterdam og Hamborgar. Sel- foss er í Rotterdam. Fer þaðan til Reykjavíkur. Tröllafoss', er i Reykjavík. Tungufoss ér í Rvík. ■Langjökull kom til Riga 3. þ.m. Vatna- jökuil er á leið til landsins. "f- Hekla fer frá Gauta- borg í kvöld til Kristiansand, Thors- havn og Reykjavikur. Esja er á Vestfjörðum á suður- leið. Herjó’fur fer frá Vestmanna- ejum í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er i Reykjavik. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á leið til Akur- eyrar. Herðubreið er á Austfjörð- um á suðurleið. Hvassafe’l er i On- ■ega, Arnarfell er i Archangelsk. Jökul- fell kemur á morg- un til N.Y. frá Reykjavk. Disar- fell er á Húsavik. Litlafell fór í gær frá Hafnarfirði til Aust- fjarðahafna. Helgafell er i Hels- ingfors. Hamrafell fór 2. þ.m. frá Batumi áleiðis til Reykjavikur. Hallgrímskirlrja: Messa kl. 11, séra Jakob Jónsson, ræðuefni: deilur og sættir. Dómltirkjan: Messa kl, 11, séra Óskar J. Þor- láksson. Gengisskráning Söiugengi 1 sterlingspund 106.42 1 Bandarikjadollar 38.10 1 Kanadiadollar 36.74 100 danskar krónur 546.80 100 norskar krónur 531.50 100 sænskar krónur 738,10 100 Finnsk mörk 11.86 100 N. fr. franki 776.60 100 svissneskir frankar 882.90 100 Gyllini 1.060.35 100 tékkneskar kr. 628.45 100 Vestur-þýzkt mark 957.35 1000 Lirur 61.39 100 austurriskir sch. 146.60 100 pesetar 63.50 100 Belg. franki 76.37 Aðalfiiíiílur Fé- lags vefnaðar- vörakanpmanna Aðalfundur Félags vefnaðar- vörukaupmanna var haldinn fyrir skömmu. Fráfarar.di formaður, Björn Ófeigsson, skoraðist eindregið undan endurkjöri og var í hans stað kosinn Sveinbjörn Árnason. Úr stjórn átlu að ganga Sveinbjörn Árnason og Leif Miiller. Leif var endur- kosinn en Edvard Frímanns- son kjörinn í stað Sveinbjarn- ar. Fyrir í sljórn félagsins voru þeir Halidór R. Gunnarsson og Þorsteinn Þorsteinsson. I vara- stjórn voru kosin þau Sóley Þorsteinsdóttir og Sigurður Guðjónsson. Aðalfulltrúi í stjórn Kaup- samtaka íslands var kjörinn Sveinbjörn Árnason, en Ólafur Jóhannesson til vara. Minningarspjöld styrktarfélags lamaðra og fatlaðra fást í verzl- Roði Laugav. 74, Bókaverzlun Bragsf Brynjólfssonar, Haftiðabúð Njálsgötu 1, Verzl. Réttarholts- AUGLÝSIÐ í ÞJÓÐVIL.TANUM Félagsheimili ÆFR Komið og drekkið kaffi í fé- lagsheimili ÆFR. Alltaf nýjar, heimabakaðar kökur á boð- stólum. Komið og rabbið sam- an um nýjustu atburði. Fé- lagsheimilið er opið alla daga frá 3.30—5.30 og 8.30—11.30. Mb—dngarspjöld Kvenfélags Há- teigssóknar eru afgreidd hjá eft- irtöldum konum: Ágústu Jó- hannsdóttur, Flókagötu 35, síml 11813. Áslaugu Sveinsdóttur, Barnaheimilið Vorhoðinn: Tekið verður á móti umsóknum ujn dvöi fyrir börn á barnaheim- ilinu Rauðhólum i dag frá kl. 2—6 e.h. í skrifstofu verkakvennafélagsins Framsókn- ar, Hverfisgötu 8-10. Tekin verða börn á aldrinum 4, 5 og 6 ára. gu Minningarspjöld lamaðra og fntt- aðra fást á eftirtö.dum stöðums'- Bókaverzlun Braga Brynjólfsson- ar, Hafnarstræti. Verzluninnl Roði, Laugaveg 74, Verzluninni Réttarholt, og hjá Stytktarfélagi lamaðra og fatlaðra, Sjafnargötu kvenna í Reykjavík. Bókainnköll- un. Vegna talningar þurfa allir félagar, sem hafa bækur frá fé- laginu að skila þeim dagana 15. —31. maí. Útlán verða engin fyrst um sinn. Frá Mæðrasty rlcsnefnd: Konur sem óska eftir að fá sum- ardvöl fyrir sig og börn sín í sumar á heimili Mæðrastyrks- nefndar, Hlaðgerðarkoti í Mos- fellssveit, tali við skrifstofuna sem fyrst. Slcrifstofan er opiu alla daga nema laugardaga frá Marge'-y Allingham: Vola fellur frá 69. DAGUR. svo það varð að sækja hingað : menn til að koma á spekt og : friði, því þeir voru farnir að slást. „Hvar er þetta voðaiega bæli?“ spurði herra Campion með ákafri forvitni. „Það er farið niður Páfa- götu. Litlu götuna til vinstri, sem liggur gegnum þorpið. Húsið hefur aldrei haft gott orð á sér. Einu sinni var þar listamaður sem átti það“. Campion lyfti augabrúnun- um. „Sveitarskömnúj sagði Pudn- ey. „Listamenn hafa fyrirsæt- ur“. „Ætli þáð ekkhý1 áagði herra Campion. Síðan borgaði hanit reikninginn, sém vár Qfboðá- iega hár. fór svo og lagði leið sína niður Páfagötu. Spend- penny, sem svo var kallað eft- ir nafni mannsins, sem átti það áður, þess óforsjála manns, var í aht að því eins kílómetra fjarlægð og leiðin lá um bratta gÖtu eða traðir vaxnar úr há- um trjám báðu megin. Þetta var ósköp venjulegt hús, þakið eins og á úlfalda og veggirn- ir klæddir þiljum, sem ein- hvern tíma höíðu verið tjarg- aðar en voru nú myglaðar og merktar þriggja áratuga veðr- um, grænieitar eins og kápa djáknans þar á staðnum. ÍEkki gat íierra Campion séð að neitt hús annað væri þar í nándinni. Spendpenny var reist undir barði á grænu engi. Garðurinn var þakinn sinu af illgresi því sem á honum hafði vaxið sumarið áður, en ein- staka fjölær jurt og einstaka túlípani glóði fallega í allri þessari niðurníðslu. Hann var ekki í neinum vafa um _að þetta væri húsið, sem hann var að leita að. Tréhlið- ið var brotið og nýlegir brot- fletirnir höfðu annan og ljós- ari lit, en hinn grágræna veðr- aða á viðnum í hliðinu. Það var eins og íbúarnir væru ný- Ieg« iarmr, þvi enn hengu gluggatjaldadruslur uppi og grasið,’ Sfem^ðx á" stignum, var traðkað niður. Það lcorn að honum einmana- ieiki þegar hann fór inn um það, sem einu sinni hafði ver- ið hlið, því sá staður sem áð- ur hefur verið byggður en nú er í eyði og níddur niður, er miklu ömurlegri og allt er þar öðruvísi en hinn svali fersk- leiki óspilltrar náttúru. Hann stóð stutta stund í sömu sporum og horfði á hús- ið, síðan gekk hann nær, grannur líkaminn varpaði mjó- um skugga í hörðu, björtu dagsljósinu. ' Þegar hann var kominn hálfa leið upp að húsinu, stanzaði hann snögglega. Úti- dyrahurðin opnaðist með braki. Fyrst sá hann ekki glöggt hver inni var, gat aðeins greint mannsmynd í skugganum, en á næsta vetfangi sté maður- inn út í birtuna. „Hamingjan góða“, sagði Max Fustian. ,,En hvað þetta var gaman!“ Hið fyrsta sem herra Camp- ion kom í huga var auðkenn- andi fyrir hann. Hann fór að hugsa um hve sjaldan kæmi fyrir að maður yrði steini lost- inn af undrun, en þá útrýmdi slíÍ^' yfirþyr'ming '’ollu öðru úr huga manns. En nú var sýni- lega enginn tfmi til hugleið- inga. Max var á leiðinni til hans. Hann var klæddur jakka í hinum rauða ljt lyngsins að haustlagi, stuttbuxurnar voru grænar tilsýndar líktist þetta, helzt grímubúningi. „Gaman að sjá þig“, sagði hann. „Líttu inn. Það er raun- ar kunnugum bezt að bjóða, því allt_ er svo skammarlega óhreint og líklega hvorki vott né þurrt til að bjóða gesti, en sæti ætti að vera til“. Herra Campion fannst ,hann verða að segja eitthvað. „Ert þú húsráðandi hérna?“ spurði hann og honum fannst þetta hljóma hálf óviðkunnan- lega, því það voru fyrstu orð- in sem hann talaði. „Já, það held ég sé óhætt iað segja“, sagði.Max og gekk á undan honum inn í stofuna. þar var lágt undir loft og gólf- ið hellulagt. húsgögnin voru fá og þykkt af ryki hvar sem lit- ið var. Flest var brotið og bramlað og tómar bjórflöskur á víð og dreif. „Ég er að skoða hús,“ sögði Campion. þó honum dytti ækki í hug að séj, yrði trúað. ,,Mér var sagt i þorpinu að þetta stæði autt o.g þessvegna kom ég. „Auðvitað“, sagði Max hinn ánægðasti. ,.Fáðu þér sæti“. Það var auðséð að hann var harðánægður með sjálfan sig og gesturinn hafði það á, til- finningunni að honum stæði á sama um þessa óvæntu heim- sókn. Campion fannst sem hann hefði verið að vinna fyr- ir gýg. Hann leit á'manninn og undraðist alla framkomu hans. Það var ómögulest. að hussa sér neinn mann ólíklegri til að vera nýbúinn að fremia morð. samt. fór hann að hugsa um hvernig bað mundi hljóma ef hann segði: ..Líttu á Fustian, það' varst þú sem myrtir Dacre og frú Potter. er það ekki satt? Max mundi þó brosa og segja; Já, ætli ég viti það ekki bezt sjálfur. En hvað er hægt við því að 'gexa? Reyndu að slá því frá þér. Þetta var ekki hægt. „Ég veit ekki hvort þessl staður mundi hæfa þér vel, drengur minn,“ sagði hann. „Hér er svo afskekkt og ákaf- lega óheilnæmt. Samt skaltu skoða húsið. Komdu og rann- sakaðu hvern krók og kima“. Campion sneri sér við án þess iað vinda höfðinu við og eitt andartak hélt hann að Fustian væri búinn að missa móðinn, en þá sá hann að þetta flökt- andi bros var horfið af breið- um munninum og TVlax var aft- ur orðinn eins og hann átti að sér. „Ég hef þett hús til að leigja •það listamönnum“, s^g'ði hann. „Tíér er svo Ótrúlega næðis- samt að þeir fara að vinna nauðugir viljugir, Það var þvottahús hérna í skúrnum og því lét ég brevta í vinnu- stofu. Komdu með mér. Hérna niðri eru ekki önnur herbergi en þetta nema uppþvottaklefi. Þvílíkt bæli, CampiQn. Þvílíkt bæli!“ Þeir fóru upp á ioftið um stiga, sem skápur var byggður undir. Uppi voru tvö lítil og lítilfjörleg herbergi. óþrifnaðurinn var svo of- boðslegur að hrollur fór um Max. „Hingað komu óboðnir gest- ir“, sagði hann. Ég leigði Dacre þetta hús og hann bjó hérna með þessari fáránlegu dækju, Rósu-Rósu Rosini. Hún hélt víst að hann ætti það — Mér var sagt það. Mér var sagt — það voru Ravens-hjón sem það gerðu, — þessl góðu bændahjón, sem líta eftir hús- inu fyrir mig, — þau sögðu að eitthvert fólk hefði komið, og svo fór það að aðgæta þetta og hvað frétti ég: frú Dacre hafði þá komið til þess að helga sér húsið. Hún virðist

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.